Morgunblaðið - 01.11.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983
43
Sími 78900
Frumtýnir grfnmyndina
Herra mamma
(Mr. Mom)
*•. JMrtiýutfkM M«>>U
MH., ,
A30CV
Sptunkuný og jafnframt frá-
bær grinmynd sem er ein best
sótta myndin í Bandarikjunum
þetta áriö. Mr. Mom er talin
vera grínmynd ársins 1983.
Jack missir vinnuna og veröur
aö taka aö sér heimilisstörfin
sem er ekki beint viö hans |
hæfi, en á skoplegan hátt
kraflar hann sig fram úr þvi.
Aöalhlutverk: Michael Keat- I
on, Teri Garr, Martin Mull,
Ann Jillian. Leikstjóri: Stan J
Oragoti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SALUR2
Vegatálminn
(Smokey Roadblock)
me
— CRfAL,
koí&MX*
Skemmtileg og fjörug mynd
um trukkakarla og villtar meyj-
ar. Þetta er ein síöasta mynd-
ins em Henry Fonda lék i.
Aðalhlutverk: Henry Fonda,
Eileen Brennan, John Bryner,
Dub Taylor.
Leikstjóri: John Leone.
Sýnd kl. 5, 7, < og 11.
SALUR3
I Heljargreipum
(Split Image)
r
Split Image er |
mjög athyglisverö mynd.
I.M. HP.
Aöalhlutverk: Michael I
O'Keefe, Karen Allen, Peter |
Fonda, Jamei Woods, Brian
Dennehy. Leikstjóri: Ted
Kotcheff.
Bönnuö börnum innan 12.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Hækkaö verö.
SALUR4
Porkys
Aöalhlutv.. Dan Monahan,
Mark Herrier.
Sýnd kl. 5, 7, 9.
Flóttinn
Sýnd kl. 11.
Afláttarsýningar
50 kr. mánudaga — til
föstudags kl. 5 og 7.
50 kr. laugardag og sunnu-
daga kl. 3.
Nú er nóvember
genginn í garð
I kvöld sýnum við
Myrkrahöfðingjann,
dansinn hennar Kolbrúnar Aöalsteinsdóttur og þaö
veröur Gunnar Gunnarsson sem stjórnar tónlistinni.
Verö aðgöngumíöa kr. 95.
Verid velkomin í
HGUJWOOD
ElE]B]E]B]B}E)B]B)E]ElE]EjB|ElE]ElE|B]BHg|
i Sigtún i
H Bingó í kvöld kl. 20.30. i
|{ Aðalvinningur kr. 12 þúsund. |j
lailalElElSlEISllaÍÍaÍSHallalBUallallallalBlSlSUal
***Zt0**2L eftirl,?íSiararr
ta#i|í"ía s«" ‘il.f
_ 3? f
mkÆ
Otborgun í Grundig og
Orion litsjónvarpstækjum
er aðeins
5000 krónur.
FRUM-
SÝNING
Austurbæjarbíó
frumsýnir í dag
r myndina
Ástsjúkur
Sjá augl. annars staö-
ar í blaðinu.
FRUM-
SÝNING
Tónabíó
frumsýnir í dag
myndina
Guðirnir
hljóta að vera
geggjaðir.
Sjá augl. annars staó-
ir í bladinu.
Forsala aðgöngumiða
að Hótel Sögu 1. og 2
nóvember kl. 17 til 19.
Verð kr. 950.
Stórviðburður sem íslenskt dansáhugafólk hefur lengi beðið eftir.
Fjögur af bestu danspörum heims keppa í suður-amerískum dönsum
á Hótel Sögu 10. og 12. nóvember nk.
Dagskrá kvöldsins: Kl. 19.00 Húsið opnað.
Tekið á móti gestum með Ijúffengum lystauka.
Kvöldverður.
MENU
Forréttir
L'oreiller de moules á la facon de Bouzigue
Kræklingakoddi á )a Bouzigue
eða, or
La créme de saumon aux concombres et crevettes
Rjómalöguð laxasúpa með rækjum og agúrkum
Aðalréttir
Gigot d’agneau dans une croute d'herbes
Lambalæri með kryddhjúp
og
Rótie de porc á la moutarde
Ofnsteikt grísalæri með sinnepssósu
°9
Longe de beuf Rótie Béarnaise
Léttsteiktur nautahryggur Bearnaise
Eftirréttur
La crépe fourrée Gil-Blas
Fyllt pönnukaka Gil-Blas
Kl. 21.00 Alþjóðlega danskeppnin.
Fjögur af fremstu danspörum heims, frá Danmörku,
Englandi, Hong Kong og Ástralíu, keppa í fimm
suður-amerískum dönsum (jive, samba, rúmba,
paso doble, cha cha cha) á sviðinu í Súlnasalnum.
Öll hafa pörin unnið til fjölda alþjóðlegra
verðlauna.
Höfóar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
ÆtenTi^T?
UFTRYGGINGAR
Kl. ca. 22.30 Hin sprellfjöruga Hljomsveit
Magnusar Kjartanssonar leikur fyrir dansi.
NVt DAN&ICÓUNN
Simi52996
HF