Morgunblaðið - 01.11.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.11.1983, Blaðsíða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983 Skrílslætin rosaleg SKRÍLSLÆTI á knattspyrnuleikjum erlendis eru oft yfirgengi- leg. Og þau virðast sífellt færast í aukana. Fyrir aöeins tveimur vikum var til dæmis ungur maður drepinn með hnífsstungu á leik í Englandi og er það ekki í fyrsta sinn sem slíkt kemur fyrir. Oft kemur fyrir aö áhorfendur reyna að hafa áhrif á leikinn með því aö hlaupa inn á leikvanginn. Hér á eftir segjum við lítillega frá skrílnum og athæfi hans. Þaö er náttúrulega afskaplega misjafnt hversu mikið menn halda upp á fótboltafélag sitt, sumir láta sér nægja aö sækja einn og einn leik en aörir sjá alla leiki liös síns og vel þaö. Þaö er ekki óalgengt aö menn trúi hreinlega á eitthvert sérstakt lið líkt og menn trúa á Guö sinn og síöan eru vissir leik- menn innan liösins sem eru dýrk- aöir. Aörir láta sér nægja aö Guð blessi bara liöiö: „god save the te- am.“ Þaö er hins vegar sjaldgæf sjón nú til dags aö menn hlaupi inn á völlinn, leggist á fjóra fætur fyrir framan leikmann og kyssi fætur hans — rétt eins og þegar trú- hneigöir menn krjúpa viö fætur páfa og kyssa. Nú á dögum er afar erfitt aö nálgast leikmenn á meöan á leiknum stendur þar sem háar og rammgeröar gaddavírsgiröingar eru allt í kringum vellina. Á skilti er hangir fyrir ofan dyr á kirkju einni í Munchen stendur skrifaö: „An Gott kommt keiner vorbei." Rétt fyrir neöan stendur skrifaö meö krít: „Ausser Gerd Miiller “ Þetta leiöir hugann aö fyrirsögn í Völkischer Beobahter rétt fyrir HM-úrslitaleikinn áriö 1938 þar sem Sviss og V-Þýska- land spiluðu: „60 Millionen Deutsche spielen in Paris." Sviss- lendingar unnu engu aö stöur, og skömmu síöar sagöi svissneskur fréttaritari í samtali viö þýskt dagblað: „Herr Kollege — da spielen also 60 Millionen Deutsche, uns genugen elf Spiel- er.“ „Kæri félagi. Þaö spila sem sé 60 milljónir Þjóöverja — okkur duga hins vegar ellefu leikmenn.“ Ummæli þessi voru jafn alvarleg og þau voru gamansöm — svona rétt eins og þegar áhangendur Liv- erpool skrifuöu nokkur valin orö á vegg járnbrautarstöðvar borgar- innar. Á stóru spjaldi stóð eftirfar- andi: „Hvaö mundir þú gera ef Jes- ús kæmi til Liverpool?" „Setja St. John á hægri kantinn“ lan St. John var framherji í hinu stórkostlega liöi sem fram- kvæmdastjórinn Bill Shankly myndaöi á Anfield Road. Hann myndaöi hins vegar ekki aöeins liðiö sjálft. Shankly var aöalstofn- andi „The Kop“, en þar eru þaö dyggustu áhangendur liösins sem „eiga stúkuna" fyrir aftan annaö markiö þar til þeir deyja, en þá pool ætti skiliö eitt stig í hverjum leik bara fyrir þessa áhorfendur." Þrátt fyrir þennan dygga stuöning viö liöiö gengur framkoma áhang- endanna sjaldan eöa aldrei út í öfgar þó aö liöið tapi leik. Þvert á móti meta þeir og viðurkenna allt sem er gott og kemur frá and- stæðingunum. Þegar Tottenham spilaöi á Anfield Road í lokaslagn- um í deildarkeppninni eitt sinn, varöi markmaöur liðsins Pat Jenn- ings tvö vitaspörk frá Kevin Keeg- an og Tommy Smith. Liverpool náöi þar meö aöeins jafntefli í leiknum 3—3 en áhangendur þess gátu engan veginn svekkt sig á úr- slitunum þar sem Pat Jennings haföi sýnt slíka snilldarmarkvörslu aö undrum sætti. Nafn hans var sungiö hástöfum og í hvert sinn • Hér ræðst skríllínn aö einum áhorfenda og hnífur er á lofti eins og sjá má. Þaö er eins gott aö vera fljótur að foröa sér. veröa þeir brenndir og ösku þeirra stráö yfir leikvanginn. BBC hefur margoft útnefnt þetta fólk sem „áhorfendur ársins“ í enskum fótbolta. Framkoma þess á vellinum er kynleg í meira lagi — eöa eins og einhver sagöi: „Liver- • Þessi er einlægur stuðningsmaður Man. Utd., en áhangendur liösins þykja æöi erfiöír. sem hann hefur hlaupiö inn á An- field Road hvort heldur meö Tott- enham eða Arsenal hefur honum verið fagnaö. „Rauði herinn“ Liverpool hefur sjaldan átt í erf- iðleikum meö aödáendur sína, allavega ef miöaö er viö liö eins og Manchester United, Chelsea, Leeds United og Millwall. Mark nokkur Scott er 25 ára gamall og virkur meölimur í Rauöa hernum, þó ekki þeim í Rússlandi eöa Japan heldur þeim er stendur fyrir skrílslátunum og blóöbaðinu þegar Manchester United spilar á útivelli. Menn hafa iátiö lífiö þegar þessir ógeöfelldu og haröskeyttu uxar hafa fariö af staö og víst er aö þeir eru fáir sem langar til aö lenda í þeim eftir tapleiki. Áriö 1975 þegar Mark Scott var 17 ára gamall lamdi hann lögreglu- þjón fyrir utan White Hart Lane- leikvanginn rétt áöur en deildar- leikur Tottenham og United hófst. Lögregluþjónninn féll viö og slas- aöist svo alvarlega aö veita varö honum eftirlaun löngu fyrir tímann um leiö og hann var leystur frá störfum. Tveimur árum síðar kom Mark Scott á sama staö meö Rauöa hernum og þá var hann handtekinn, þar sem náöst haföi mynd af honum þegar hann var að berja á lögregluþjóninum. Þaö voru menn frá Tottenham sem biðu hans meö myndina og báru strax kennsl á hann. Lögreglunni var gert viðvart og hún handtók Scott sem neitaöi meö öllu aö hafa lamiö Harrington lögregluþjón. Þaö var ekki fyrr en honum var sýnd myndin aö hann játaöi á sig verknaöinn og hlaut þriggja mán- aöa fangelsi fyrir. Þaö eru manngeröir eins og Mark Scott sem mynda vissan • Lögreglan þarf oft aö grípa í taumana og hiröa óeiröaseggina út úr fjöldanum eins og á þessari mynd. I baráttu sinni gegn þessum skril hafa stjórnendur Tottenham Hotspur innréttaö lögreglustöö undir stúkunni á White Hart Lane — meö skrifstofu, yfirheyrsluher- bergi og fangaklefum. 14 menn eru á stööinni á leikdögum en 250 lögregluþjónar eru á veröi á vellin- um sjálfum og utan hans. Chris Leithead er stjórnandi stöövarinn- ar. „Þaö besta fyrir okkur er aö leiknum Ijúki meö jafntefli og aö hellirigni frá klukkan tíu mínútur fyrir fimm og þar til allir eru farnir af vellinum." Chris Leithead leggur ekki dul á aö aödáendur Manchester United eru langerfiðastir viöfangs. „Ég man sérstaklega eftir einu atviki sem átti sér staö í deildarleik á milli Tottenham og Manchester United. Tveir United-aödáendur voru á leiö á völl Tottenham þegar á þá var ráöist og þeir stungnir meö hnífum. Báöir voru fluttir á sjúkrahús þar sem sauma þurfti 52 spor á öörum þeirra. Þrátt fyrir þaö stakk hann af strax eftir að- gerðina og á vellinum sást hann skömmu síöar í náttfötum frá sjúkrahúsinu.“ Fylgismenn Leeds United eru engu betri en þeirra Manchester United-manna. Þeir uröu fyrst heimsfrægir áriö 1975 þegar þeir geröu mikinn usla í París eftir úr- slitaleikinn í Evrópubikarnum. Sama dag og leikurinn fór fram gengu þeir um borgina og mölv- uöu rúöur fyrir fleiri milljónir króna og á leið á völlinn skemmdu þeir nærri alla kyrrstæöa bíla sem þeir sáu. Þaö var svo ekki til að bæta ástandið aö Leeds tapaöi fyrir Bayern Múnchen 2—0, og þeim bita áttu Englendingar afar erfitt meö aö kyngja. Upphófust gífurleg læti sem komu einna haröast niður á Þjóöverjum og dómaranum sem var frá Frakklandi. Þaö varö svo til aö Leeds-menn æstust enn frekar þegar þeim tókst aö tvístra sveit vaskra manna úr Parc des Princes, þeir rifu stóla upp og fleygðu aö lögreglunni þegar hún freistaöi þess aö umkringja völlinn. kjarna innan Rauöa hersins. „Þaö þarf ekki marga hans líka til aö allt fari á annan endann hvað skríls- læti og hræöslu varöar, og menn geta jafnvel dáiö þegar þannig ber undir,“ segir David Smith formað- ur aðdáendaklúbbs Manchester United, en því starfi hefur hann gegnt allt frá árinu 1963 er hann hætti í skóla. „Þaö er alls ekki erfitt aö safna „hermönnum", á meöal þeirra ungu stráka sem koma á völlinn til aö fylgjast meö fótbolta. Þeir eru æstir upp og áöur en nokkur veit af eru þeir farnir aö taka þátt í ólátunum. Næst þegar þeir koma svo á völlinn er þaö ekki til aö horfa á fótbolta heldur til aö hneyksla aðra.“ David Smith er afar óhress meö þaö slæma orö sem áhangendur liösins hafa fengiö á sig. „Þessir gaurar eru ekki meölimir í klúbbn- um okkar, en nota hins vegar nafn okkar og liðsliti til aö eiga auöveld- ara meö að skapa vandræöi og fá þannig meira umtal." Ameríkubikarinn kominn til Ástralíu ÁHÖFN seglskútunnar Australia II sem vann „Ameríkubikarinn“ í siglingum fyrir skömmu kom til Ástralíu um helgina og var vel tekiö á móti þeim. Bikarinn, sem hefur verið í vörslu Bandaríkja- manna í mörg ár, er nú vaktaöur af vopnuöum hermönnum í Ástr- alíu því átroöningurinn er mikill þegar fólk vill fá að skoöa grip- inn. Talió er aö um 300.000 manns hafi tekið þátt í fagnaöarlátunum þegar áhöfnin kom til heimahafn- ar . Fylkisstjórinn { Vestu Ástralíu hefur sagt aö nú skuli < bílnúmer bera áletrunii „V-Ástralía — dvalarstaö „Ameríkubikarsins.“ Sem dær um hversu mikiö gekk á n nefna aö Olivia Newton-John < Men at Work uröu aö fres hljómleikum sem þau hugöu halda vegna þess aö þau óttuðu aö engir kæmu til aö hlusta þau. Aðdáendur Man. Utd. eru erfiöastir:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.