Morgunblaðið - 11.11.1983, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1983
7
FURUHILLUR
Utsðlustaðlr: REYKJAVlK: JL-Húsið húsgagnadeild, Liturinn Síðumúla 15, KÓPAVOGUR: Byko
Nýbýlavegi 6, HAFNARFJÖRÐUR: Málur Reykjavíkurvegi 10, KEFLAVÍK: Dropinn, AKRANES:
Verslunin Bjarg, BORGARNES: K.B. Borgarnesi, HELLISSANDUR: K.B., ÓLAFSVlK: Verslunin
Lára, STYKKISHÓLMUR: Húsið, PATREKSFJÖRÐUR: Rafbúð Jónasar, BOLUNGARVlK: Jðn Fr.
Einarsson, ISAFJÖRÐUR: Húsgagnaverslun Isafjarðar, HVAMMSTANGI: Versl. Sig. Pálmas.,
BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga, SAUÐARKRÓKUR: Hátún, SIGLUFJÖRÐUR: Bólsturgerðin,
ÓLAFSFJÖRÐUR: Versl. Valberg, DALVlK: Versl. Sogn, AKUREYRI: Grýtan Sunnuhlíð, HÚSAVlK:
Kaupfélag Þlngeyinga, EGILSSTAÐIR: Verslunarfélag Austurlands, SEYÐISFJÖRÐUR: Versl. Dröfn,
NESKAUPSTAÐUR: Nesval, REYÐARFJÖRÐUR: Lykill, FASKRÚÐSFJÖRÐUR: Versl. Pór, VlK,
Kaupfélag V-Skaftfelling, VESTMANNAEYJAR: Þon/aldur og Einar, SELFOSS: Vöruhús K.A.
Mótatimbur
Viö bjóöum allt timbur til húsbygginga.
— Góöir greiðsluskilmálar
og VERDIÐ hefur aldrei
veriö hagstæöara.
Völundar-
viður
— tryggir
gæðin
W
Timburverzlunin
Volundur hf.
Klapparstíg 1. Sími 18430. Skeifunni 19. Sími 84244.
„Auglýsinga-
mennska“ eða
,4rangur“
Tíminn hefur eftirfar-
andi að segja um þá undir-
öldu á Alþingi, sem Stak-
steinar greina frá hér til
hliðar í dálkunum í dag:
„Það er svolítið billegt
þegar þingmenn sem
styðja ríkisstjórnina fara
að auglýsa sig með þessum
hætti. Hindingarákvæðið i
bráðabirgðalögunum var
sett með það fyrir augum
að trvggja árangur aðgerð-
anna, og að enginn ein-
stakur hópur innan laun-
þegasamtakanna skærist
úr leik og spillti fyrir þeim
mikla og góða árangri sem
náðst hefur í verðbólgu-
slagnum. Þeir sem harðast
gagnrýna launastöðvunina
mættu gjarnan hugleiða
hvernig ástandið væri orðið
í þjóðfélaginu ef verðbólg-
an heföi fengið að geisa
hömlulítiö og hvort það
hefði orðið launþegum og
íbúðaskuldurum til góðs.
Auglýsingamennska
verkalýðsforystunnar, er
hún gekk af samráösfundi
með forsætisráðherra, er af
sama toga. Það eru aöeins
rúmir tveir mánuðir eftir
þar til nýir kjarasamningar
geta tekið gildi, og sjálf-
sagt aö margfrægir aðilar
vinnumarkaöarins fari að
bera saman ráð sín og
semja á eigin ábyrgð um
kaup og kjör. Þaö hefur oft
tekið lcngri tíma en nú er
til stefnu að semja.“
„Eftirmetin
staða í
meðferð
þingsins“
Þjóðviljinn teygir eftir-
farandi frásögn um forsíðu
þvera í gær:
„Imrsteinn Pálsson for-
maður Sjálfstæðisflokksins
mun beita sér fyrir því að
ákvæði bráðabirgðalag-
anna um bann viö samn-
ingum verði fellt í loka-
afgreiðslu þingsins. For-
menn Alþýöubandalagsins
Tvístring-
ur á þingi
T> egar ríkisstjórn Fram-
ílS0£nf,rfl0kks og sJáif-
stæðisflokks var mynduð í
mai siðasthðnum var um það
samið, að samningsréttur um
kaup 0g kjör skyldi afnuminn
; rnaUðt!- Framsóknarmenn
vildu að þessi tími yrði 2 ár
en fellust síðan á 8 mánuði
Strax i stjórnarmyndunar-
viðræðunum var ljóst að hér
er.um viðkvæmt atriði að
ræða en um það var samið á
— gtlf>rnarflokkanna
Undiralda á Alþingi
Töluverð undiralda og ókyrrð að tjalda-
baki.
Þannig má lýsa andrúmslofti á Alþingi
hina síðustu daga, þrátt fyrir rjómalogn-
ið, sem einkennt hefur þinghaldið til
þessa.
Ástæða undiröldunnar er hræringar
kringum bráðabirgðalög ríkisstjórnarinn-
ar, sem mestu réðu um hjöðnun verð-
bólgunnar, ekki sízt skammtíma skerð-
ingu samningsréttar.
og Alþýðuflokksins munu
hafa krafi.sl þess á fundi
fjárhags- og viðskipta-
nefndar neðri deildar í
gærmorgun, að málið
kæmi til lokaafgreiöslu
sem allra fyrst, þar sem
nær hálft ár er liðið frá
setningu bráðabirgðalag-
anna, og þau fengið ítar-
lega umfjöllun. Kulltrúar
Sjálfstæðisflokks munu
hafa tekið líklega í þessa
kröfu og sagst stefna að
því að atkvæðagreiðsla yrði
í næstu viku. Meiraðsegja
| framsóknarmenn eru ekki
lengur alltof vissir í sinni
sök og í viðtali við Tímann
í gær segir Páll Pétursson
þingflokksformaður að
máliö sé til skoðunar í
þingflokknum. f DV í gær
segir l*orsteinn flokks-
menn tilbúna „að endur-
meta stöðu í meðferð máls-
ins á alþingi".
Samkvæmt heimildum
Þjóðviljans er Þorsteinn
Pálsson reiðubúinn að
fylgja ráðum varaformanns
síns i þessu máli sem og
flokksbræðra eins og Guð-
| mundar (iarðarssonar.
Gunnars Schram og Björns
Imrhallssonar. Hins vegar
hafa verið vomur á ráð-
herrablokkinni sem hingað
til hefur vísað ábyrgðinni á
hendur Framsóknar-
flokknum.
Nú er svo komið aö efa-
semdirnar grafa einnig um
sig meðal þingmanna
Framsóknarflokksins eins-
og Tíminn greinir frá í gær.
I'áll Pétursson neitar þar
að greina frá því hvort ein-
hverjir séu á sama máli og
Friðrik Sophusson og Guð-
mundur H. Garðarsson."
Þor og þrek
Morgunblaðið fjallaöi
um sama efni í forystu-
grein í fyrradag og segir
m.a.:
„Fréttir berast nú af al-
þingi þess efnis að meöal
þingmanna Sjálfstæðis-
flokksins séu að gerjast
hugmyndir um að stytta
hið umsamda 8 mánaða
tímabil sem rennur út I.
febrúar næstkomandi.
Þingflokkur sjálfstæðis-
manna stóð að gerð stjórn-
arsáttmálans og samkomu-
laginu um hiö viðkvæma
atriði hans. tímabundið af-
nám samningsréttarins. A
að líta á óþolinmæðina
meðal þingmanna Sjálf-
stæðisflokksins nú sem
vantrú á stjórnarsamstarf-
inu við Framsóknarflokk-
inn? Niðurstaðan á lands-
fundi Sjálfstæöisflokksins
var sú að lýst er eindregn-
um stuðningi við ríkis-
stjórnina. Það kæmi því
mjög á óvart ef annað væri
upp á teningnum innan
þingflokksins.
Morgunblaðið hefur
oftar en einu sinni bent á
það frá því að þessi ríkis-
stjórn var mynduð aö hún
gæti ekki unniö sigur á
verðbólgunni nema stjórn-
málamennirnir sýndu þor
og þrek. Auðvelt er að
smíöa hagfra'ðilog líkön
um hjöðnun veröbólgu, síð-
an bíður stjórnmálamann-
anna það þrekvirki að leiöa
sameinaða þjóð í gegnum
brimrótið. Tvístringur í
stuðningsliði ríkisstjórnar-
innar gerir henni ókleift að
ná settu marki."
Jt ^ t/’*-
Úrval af fallegum
Iistmunum úr
kristal, postulíni
og eldföstum
Við sjáum um i nnpökkun og sendi ngu
íkosta] í boda!
Bankastrætl 10 j
*Þcnsu þjónnstu l»j« mTiiiii \ió til 1. desomlief