Morgunblaðið - 11.11.1983, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 11.11.1983, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1983 9 Mezzoforte-strákarnir, þeir Kristinn (f.h.), Friðrik, Gulli, Eyþór og Jóhann, munu vafalaust kæta marga 4 tónleikum sínum í Háskólabíói í desember. Morgunbliðið/Gunnlaugur. Mezzoforte spilar í Háskólabíói fyrir jólin „VIÐ ætlum að spila í Háskólabíói rétt fyrir jólin. Við komum heim í jólafrí um miðjan desember og not- um tækifærið til að spila um leið,“ sagði Eyþór Gunnarsson, einn með- lima Mezzoforte-hljómsveitarinnar, í samtali við Morgunblaðið. „Hugmyndin um tónleikana hefur smám saman verið að fæð- ast. Spurningin var alltaf hvort við hefðum efni á að flytja hljóð- færin til íslands," sagði Eyþór. „Það hefur síðan komið í ljós að það er hægt, nema hvað við ráðum ekki við að koma með söngkerfið okkar, því miður. En við ætium að reyna að fá söngkerfi lánað hjá góðviljuðum mönnum heima. Það er ekki endanlega ákveðið hvernig tónleikarnir verða, en lík- lega verða fyrst góðgerðartónleik- ar að degi til og síðan venjulegir tónleikar að kvöldlagi. Við vitum ekki ennþá hvort einhver spilar með okkur eða ekki. Prógrammið reynum við að hafa sem fjöl- breytilegast, og spilum m.a. lög af nýrri plötu, sem við erum að vinna við þessa dagana hér í Englandi," sagði Eyþór. „Hún á að koma út í byrjun desember á íslandi, en eft- ir áramót annars staðar í Evrópu. Síðan er bara að vona að undir- tektirnar verði góðar og ef vel gengur getur verið að við spilum víðar en í Háskólabíói," sagði Ey- þór að lokum og bað fyrir kveðju til Frónbúa. 26600 allir þurfa þak yfírhöfudid Boöagrandi 4ra herb. ca. 115 fm íbúð á 7. hæö í háhýsl, vandaðar innr. Suðursvalir, tvö stæöi í bílskýli, verð 2,4 millj. Leirubakki 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæð í blokk, herb. í kjall- ara fylgir, ágætar innr., verð 1700 þús. Lyngmóar 4ra herb. ca. 114 fm íbúð á 1. hæð í blokk, björt og góð íbúö, bílskúr, verö 1900 þús. Hjarðarhagi 5 herb. ca. 130 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlis parhúsi, sérhiti, verð 2,4 millj. Mosfellssveit Einbýlishús á einni hæö ca. 146 fm auk 40 fm bílskúrs, vinalegt hús á hornlóö, verð 2,8 millj. Garðabær Fokhelt einbýlishús en fullgert aö utan, húsiö er hæö og ris alls 187 fm timburhús með 30 fm btlskúr, verð 2.850 þús. Engjasel Endaraðhús sem er tvær hæöir og kjallari, geta veriö 6 sv.herb., ágætar innr., verð 2,9 millj. Vantar Höfum góöan kaupanda aö 3ja herb. íbúö viö Furugrund eöa Lundarbrekku. Vantar Höfum góöan kaupanda aö 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi í Kópavogi eða Breiðholti. Vantar Höfum góöan kaupanda að sérhæð í austurborginni, íbúðin þarf ekki aö losna fyrr en 1. apríl 1984. Vantar Höfum góöan kaupanda að ein- býlishúsi viö Vesturberg eða raöhúsi á sama staö. Fasteignaþjónustan Austuntmti 17,«. 28800. Kári F. Guöbrandsson Þorsteinn Steingrimsson '■>99. fasteignasali. Krakkar úr hverfínu skoða sýninguna. Gerðuberg: Morfunbladid/Kristján Einarsson. Norræn myndlist í barnabókum til sýnis NORRÆN sýning á myndlist í barnabókum var opnuð nýlega í mcnningarmiðstöðinni í Gerðubergi. Sýningin er á vegum Borgarbókas- afns og Gerðubergs og er hingað komin fyrir tilstuðlan Alþjóða barna- bókaþjónustunnar t Kaupmanna- höfn með styrk frá norræna menn- ingarmálasjóðnum. Sýningin kemur frá Færeyjum og héðan fer hún til Grænlands. Á sýningunni eru um 130 mynd- ir ásamt bókum þeim sem mynd- irnar prýða. í íslensku bókunum eru myndskreytingar eftir Brian Pilkington, Hring Jóhannesson og Harald Guðbergsson. Opið er frá mánudegi til fimmtudags á milli kl. 16 og 22, en frá föstudegi til sunnudags á milli 14 og 18. Sýn- ingunni lýkur 18. nóvember. Að- gangur er ókeypis. í Gerðubergi stendur einnig yfir sýning nokkurra íslenskra listiðn- aðarmanna; Jens Guðjónssonar, Sigrúnar Guðmundsdóttur, Sör- ens Larsen, Kristínar ísleifsdóttur og Sóleyjar Eiríksdóttur. I g FLÓKAGÖTU 1 SÍIVII 24647 Álfheimar - eignaskipti Hef i einkasölu 4ra herb. íbúö á 2. hæð í vesturenda við Álf- heima. Æskileg skipti á einbýl- ishúsi, má þarfnast standsetn- ingar. í Noröurmýrinni 2ja herb. ósamþykkt kjallara- íbúð. Laus strax. Tilboö óskast. Við Miöbæinn 3ja herb. samþykkt risíbúð. Svalir. Sérhiti. Laus strax. Hag- stætt verð. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 28444 Fjöldi eigna á skrá. Hringið og leitið upplýsinga. HÚSEIGNIR VELTUSUND11 O QlflO SlMI 28444 At 9IUr Daníel Árnason löggiltur fasteignasali. Einbýlishús í Mosfellssveit 140 fm vandaö einbýlishús á einni hæð. Bílskúr. Bein sala eða skipti á íbúð í Rvík. Húsið er laust nú þegar. Viö Hjallasel Vandað 300 fm fullfrágengið parhús. Bílskúr. Gott útsýni. Verð 3,5 millj. Endaraöhús í Suöurhlíöum 300 fm glæsilegt endaraöhús á góöum útsýnisstaö. Möguleiki á séríbúö í kj. Bein sala eða skipti á sérhæö koma til greina. Teikn. og uppl. á skrifst. Glæsileg íbúö v/Krummahóla 6 herb. vönduð 160 fm íbúð á 6. og 7. hæð. Svalir í norður og suöur. Bilskýli. Stórkostlegt út- sýni. Laust fljótlega. Raðhús v. Réttarholtsveg 5 herb. gott 130 fm raöhús. Verð 2 millj. Við Hringbraut Hf. m. bílskúr. 4ra herb. miðhæð í þríbýlishúsi. 40 fm bílskúr. Verð 1,7 millj. Viö Háaleitisbraut 4ra herb. 110 fm jaröhæö. Sér- inng. Verð 1400—1450 þúa. Við Álfhólsveg 3ja herb. góð 80 fm íbúð á 1. hæð ásamt 30 fm einstaklings- íbúö á jarðhæö. Verð 1600—1700 þúe. Viö Furugrund 3ja herb. íbúö ásamt einstakl- ingsíbúö í kjallara. Möguleiki er að sameina íbúöirnar. í Seljahverfi 3ja herb. 85 fm góð íbúð á jarðhæð. Gott geymslurými er undir íbúðinni. Gott útsýni. Verð 1400 þús. Viö Óðinsgötu 3ja herb. 75 fm íbúð á 2. hæð í járnklæddu timburhúsi. Verð 1250 þús. Við Ásgarö 3ja herb. 85 fm góö íbúö á 3. hæð. Suöursvalir. Frábært út- sýni. Verð 1350 þús. Viö Hverfisgötu 4ra herb. 90 fm íbúð í timbur- húsi. Verð aðeins 1050—1100 þús. Lítið einbýishús við Framnesveg. Stærö um 80 fm. Verð 1100 þús. Við Laugarnesveg 2ja—3ja herb. íbúö á 3. hæð (efstu) í nýlegu sambýlishúsi. Verð 1300 þús. Laus nú þegar. Viö Háaleitisbraut 2ja herb. góö kjallaraíbúö. Verð 1—1050 þús. Viö Arahóla 2ja herb. 65 fm falleg ibúð á 3. hæð. Stórkostlegt útsýni. Verð 1250 þús. Við Vesturberg 2ja herb. 65 fm góö íbúð á 5. hæð í lyftublokk Verð 1100 þús. Við Öldugötu 2ja—3ja herb. snotur 62 fm risíbúð. Verð 900 þús. Verslunarpláss við miöborgina Um 140 fm sýningarsalur (ásamt 60 fm verslunarplássi) rími i kjallara. Góöir sýningar- gluggar. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Fjöldi annarra eigna á söluskrá ' 25 eKiiifimMHÁjnm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SiMI 27711 Sðlustjód Svsrrir Krlstlnsson Þorleifur Quðmundsson sðlumaður Unnstsinn Bock hrl., simi 12320 . ÞóróKur Hslktórsson Iðgtr. Kvöldsími sölumanns 30483. ItfrMi/iitékhi tnvrjwn ciegii Imtíauáiiiír AMERIKA PORTSMOUTH/NORFOLK City of Hartlepool 16. nóv. Bakkafoss 25. nóv. City of Hartlepool 6. des. Bakkafoss 16. des. NEW YORK City of Hartlepool 15. nóv. Bakkafoss 23. nóv. City of Hartlepool 5. des. Bakkafoss 15. des. HALIFAX City of Hartlepool 19. rtóv. City of Hartlepool 9. des. BRETLAND/MEGINLAND IMMINGHAM Álafoss 13. nóv. Eyrarfoss 20. nóv. Alafoss 27. nóv. Eyrarfoss 5. des. FELIXSTOWE Álafoss 14. nóv. Eyrarfoss 21. nóv. Álafoss 28. nóv. Eyrarfoss 6. des. ANTWERP Álafoss 15. nóv. Eyrarfoss 22. nóv. Álafoss 29. nóv. Eyrarfoss 7. des. ROTTERDAM Alafoss 16. nóv. Eyrarfoss 23. nóv. Álafoss 30. nóv. Eyrarfoss 8. des. HAMBORG Álafoss 17. nóv. Eyrarfoss 24. nóv. Álafoss 1. des. Eyrarfoss 9. des. WESTON POINT Helgey 15. nóv. Helgey 29. nóv. LISSABON Skeiösfoss 21. nóv. LEIXOES Skeiösfoss 22. nóv. BILBAO Skeiösfoss 18. nóv. NORDURLÖND/- EYSTRASALT BERGEN Dettifoss 11. nóv. Mánafoss 18. nóv. Dettifoss 25. nóv. Mánafoss 2. des. KRISTIANSAND Dettifoss 14. nóv. Mánafoss 21. nóv. Dettifoss 28. nóv. Mánafoss 5. des. MOSS Dettifoss 11. nóv. Mánafoss 22. nóv. Dettifoss 25. nóv. Mánafoss 6. des HORSENS Dettifoss 16. nóv. Dettifoss 30. nóv. GAUTABORG Dettifoss 16. nóv. Mánafoss 23. nóv. Dettifoss 30. nóv. Mánafoss 7. des. KAUPMANNAHÖFN Dettifoss 17. nóv. Mánafoss 24. nóv. Dettifoss 1. des. Mánafoss 8. des. HELSINGJABORG Dettifoss 18. nóv. Mánafoss 25. nóv. Dettifoss 2. des. Mánafoss 9. des. HELSINKI írafoss 29. nóv. RIGA Irafoss 1. des. GDYNIA Irafoss 2. des. ÞÓRSHÖFN Mánafoss 17. nóv. viRulegar STRANDSIGLINGAR -fram ogtil baka frá REYKJAVtK alla mánudaga frá ÍSAFIRÐI alla þriðjudaga frá AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.