Morgunblaðið - 11.11.1983, Page 20

Morgunblaðið - 11.11.1983, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lausar stöður Bíldudalur Garðabær Eftirtaldar hlutastöður (37%) í læknadeild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar: Lektorsstaöa í barnasjúkdómafræði. Dósentsstaða í líffærameinafræöi. Dósentsstaða í lyflæknisfræöi. Staðan er bundin við Borgarspítalann. Lektorsstaða í meltingarsjúkdómum. Lektorsstaöa í sálarfræði. Lektorsstaða í fæðingar- og kvensjúkdóma- fræði. Gert er ráð fyrir að stöðurnar verði veittar til 5 ára frá 1. júlí 1984 að telja, nema lektors- staðan í fæöingar- og kvensjúkdómafræði frá 1. ágúst 1984. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 31. desember nk. Menntamálaráðuneytið 8. nóvember 1983. Starfsfólk óskast í fiskvinnu, við pökkun og snyrtingu. Upplýsingar í símum 94-2110, 94-2116 og 94-2128. Fiskvinnslan hf. Bíldudal. Bókhald Stórt og þekkt innflutnings- og þjónustufyrir- tæki óskar að ráða starfsmann í bókhalds- deild. Um er aö ræöa hálfsdagsstarf. Undirstöðu- þekking í bókhaldi og reikningsskilum nauð- synleg. Æskilegt er að umsækjandi sé við- skiptafræðingur eöa nemi í viðskiptafræöum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituöum fyrir 20. þessa mánaðar. endurshoóun hf Suðurlandsbraut 18, Reykjavík, Sími 86533 Blaðbera vantar í Hraunsholt (Fitjar). Einnig á Flatir. Uppl. í síma 44146. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á 105 tonna línubát sem gerður er út frá Grundarfiröi. Get útvegað íbúð ef þarf. Uppl. í síma 93-8629 eða 93-8839. Kjötiðnaðarmaður eða maður vanur kjötafgreiðslu óskast til starfa í verslun á stór-Reykjavíkursvæðinu. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannastjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANMAHALO raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæöisfélag Hóla- og Fellahverfis Aðalfundur Sjálfstæöisfélag Hóla- og Fellahverfis heldur aöalfund mánudaginn 14. nóvember kl. 8.30 í húsi Kjöts og fisks, Seljabraut 54. Venjuleg aöalfundarstörf. Hafiö meö ykkur félagsskirteini. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi: Aðalfundur Félag sjálfstæöismanna í Nes- og Melahverfi boöar mánudaginn 14. nóv. kl. 20.30 aö Hótel Sögu, 2. hæö. Dagskrá: til aöalfundar 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi Aðalfundur Félag sjálfstæöismanna í Háaleitishverfl boöar til aöalfundar mánu- daginn 14. nóv. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskra: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í austurbæ og Norðurmýri: Aðalfundur Félag sjálfstæöismanna í austurbæ og Noröurmýri boöar tll aöalfund- ar þriöjudaginn 15. nóv. kl. 18.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi Aðalfundur Félag sjálfslæöismanna i Skóga- og Seljahverfl boðar tll aöalfundar fimmtudaginn 17. nóvember aö Seljabraut 54 í húsi Kjöts og fisks kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnln Félag sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur Félag sjálfstæöismanna í Bakka- og Stekkjahverfi boöa til aöalfundar þriöjudaginn 15. nóv. kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (húsi Kjöt og flsk). Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Félags sjélfstnöismanna í vestur- og miöbssjarhverfi Félag sjáltstæöismanna í vestur- og miðbæjarhverfl boöar til aöal- fundar þriöjudaginn 15. nóv. kl. 18.00 aö Hótel Sögu 2. hæö. Dagsrká: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. FUS Þór Akranesi heldur aöalfund fyrir áriö 1983 sunnudaginn 13. nóvember kl. 15.00 í Sjálfstæöishúsinu Heiöargeröi. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Aðalfundur Boðaö er til aðalfundar laugardaginn 19. nóvember í Valhöll kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar og Seláshverfi Aðalfundur Boöaö er til aöalfundar laugardaginn 19. nóvember kl. 14.00 í félags- heimilinu aó Hraunbæ 102 (syöri jaröhæö) Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi Aðalfundur Félag sjálfstæöismanna i Laugarneshverfi boöar til aöalfundar mlö- vikudaginn 16. nóv. kl. 18.00 i Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin Félag sjálfstæðismanna í Langholti Aðalfundur Félag sjálfstæöismanna í Langholti boöar til aöalfundar fimmtudag- Inn 17. nóv. kl. 20.30 í Félagsheimilinu Langholtsvegl 124. Dagskrá: 1. Venjuleg aóalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnln Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna i Hliöa- og Holtahverfi boöar til aöalfundar fimmtudaginn 17. nóvember kl. 18.00 í Valhöll. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin Sjálfstæðiskvenfélag Árnessýslu 20 ára Sjálfstæöiskvenfélag Árnessýslu heldur upp á 20 ára afmæli félagslns 12. nóvember nk. í Eden í Hveragerði. Dagskráln hefst kl. 21, en húsiö opnaö kl. 20.30. Halldóra Rafnar, formaöur Landssambands sjálfstæöiskvenna og Þorsteinn Pálsson, alþingismaöur, formaöur Sjálfstæöisflokksins, munu flytja ávörp, Dagfríöur Finnsdóttlr og Aöalheiöur Jónasdóttir syngja tvísöng viö undlrleik Glúms Gylfasonar, en hljómsveit Þor- steins Guómundssonar lelkur fyrir dansl. Sætaferöir veröa frá Stokkseyri, Eyrarbakka, Selfossi og Þorlákshöfn. Miöaöverö er 450 kr. og innifalið er jafnframt kaffi og brauö, en miöapantanir eru í símum: 1307 — 1608 — 2085 og 1140 á Selfossi, 3840 og 3848 í Þorlákshöfn, 3246 á Stokkseyri, 3117 á Eyrarbakka og 4212 í Hverageröi. Hvöt Hádegisverðarfundur um umhverfismál Laugardaginn 12. nóvember 1983 kl. 12.00—14.00 veróur haldinn í Valhöll hádegisveröarfundur um umhverfismál. Ræöumenn: Elín Pálmadóttir blaöamaöur fjallar um fólkvanga Reykvíkinga og útivlst. Hulda Valtýsdóttir formaöur umhverfis- málaráös fjallar um störf ráösins. Hafliöi Jónason garöyrkjustjóri fjallar um umhverfi í borg. Fundarstjóri: Erna Hauksdóttir, viöskipta- fraBðinemi. Léttur málsveröur á boðstólum, barna- gæsla á staönum. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.