Morgunblaðið - 12.11.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.11.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1983 33 11.00 f.h. (ath. breyttan tíma). Skúli Svavarsson kristniboöi pré- dikar. Organleikari dr. Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í Safn- aöarheimilinu Borgir kl. 11 árd. Sunnudagur: Messa f Kópa- vogskirkju kl. 2. Prestur sr. Ólaf- ur Jóhannesson skólaprestur. Skólafólk er sérstaklega hvatt til aö mæta í kirkjunni. Sóknar- nefndin. LANGHOLTSKIRKJA: Ath. aö guösþjónustan kl. 2 veröur meö ööru sniöi en vant er. Börnin úr óskastundinni koma f heimsókn og taka þátt í henni meö okkur. Siguröur Sigurgeirsson mun með aöstoö ungmenna flytja okkur táknrænan þátt. Tónlistina leiðir Jón Stefánsson aö venju og prestur er sr. Siguröur Haukur Guðjónsson. Sýnum aö börn og aidnir geta lofaö skaparann sam- an. Tökum þátt í helgri stund. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14.00. Margrét Hróbjartsdóttir safnaöarsystir prédikar. Tekiö á móti gjöfum til kristniboðsins. Kirkjukaffi Kvenfélagsins eftir messu. Sr. Ingólfur Guðmunds- son. NESKIRKJA: Laugardagur: Samverustund aldraöra kl. 15. Minnst afmælishátíöar Lúthers. Dr. Sigurbjörn Einarsson fyrrum biskup talar. Samleikur á fiölu og píanó. Graham Smith og Jónas Þórir Þórisson. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14.00. Dómprófastur sr. Ólafur Skúlason vígslubiskup visiterar Nessöfnuö og prédikar. Sókn- arprestar þjóna fyrir altari. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sóknarnefndin. Mánudagur, Æskulýösfundur kl. 20.00. Miö- vikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20 í umsjón sr. Guömundar Óskars Ólafssonar. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í íþróttahúsi Seljaskóla kl. 10.30. Guösþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 14.00. Fyrirbænasamvera er föstu- dagskvöld 18. nóvermber kl. 20.30 í Tindaseli 3. Sóknarprest- ur. SELTJARNARNESSÓKN: Guös- þjónusta í sal Tónlistarskólans kl. 11.00. Benedikt Arnkelsson guö- fræöingur prédikar. KIRKJA Óháöa safnaöarins: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Sigurö- ur Arngrímsson sóknarprestur í Hrísey messar. Organisti Jónas Þórir. Emil Björnsson safnað- arprestur. DOMKIRKJA KRISTS konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alia rúmhelga daga er lág- messa kl. 18. nema á laugardög- um kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. HVÍT ASUNNUKIRK J AN Fíla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Bertil Olingdal frá Gautaborg. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30 á vegum Samb. ísl. kristniboösfélaga. Ræöumaöur Skúli Svavarsson kristniboöi frá Akureyri. Söngur: Æskulýðskór KFUM & K. Tekiö á móti gjöfum til kristniboös. HJÁLPRÆÐISHERINN: I dag, laugardag, kl. 14, laugardags- skóli í Hólabrekkuskóla kl. 14. A sunnudaginn kl. 11 sunnudaga- skóli í Kirkjustræti 2 og þar verö- ur bæn kl. 20 og hjálpræöis- samkoma kl. 20.30. MOSFELLSPRESTAKALL: Sunnudagaskóli á Lágafelli kl. 11. Messa á Mosfelli kl. 14. Sóknarprestur. BESSAST ADAKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. GARDAKIRKJA: Sunnudaga- skóli í Kirkjuhvoli kl. 11. Guös- þjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friö- riksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garöabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Almenn guös- þjónusta kl. 14. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjöl- skyldumessa kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfiröi: Ferm- ingarfræösla fermingarbarna í Engidalsskóla kl. 10 í dag, laug- ardag. Sunnudagaskóli kl. 10.30 (sunnudag) og guösþjónusta kl. 14. Safnaöarstjórn. KAPELLA St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Fermingarbörn lesa ritningargreinar. Barnakór- inn syngur messusvör og sálma undir stjóm Helga Bragasonar organista. Kaffiveitingar eftir messu í umsjá fermingarbarna. Allur ágóöi rennur til kristniboös í Afríku. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Muniö skólabíl- inn. Fjölskylduguösþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. — Tekið á móti gjöfum til kristni- boðs. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jónas Gíslason lektor messar. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Aöalsafnaöarfundur aö lokinni messu. Sóknarprestur. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. NLFÍ-hæliö Hverageröi: Messa kl. 11. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl.TO. Messa kl. 11. Lúth- ers-minning. Sr. Geir Waage í Reykholti prédikar. — Ath. breyttan messutíma. Kirkjukórar Reykholts og Akraness syngja. Tekiö á móti framlögum til kristniboös. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Lúthersmessa. Sóknarprest- ur. Söltunin í fullum gangi. Sfldin pækluð. Fáskrúðsfjörður: Á fjórða þúsund tunnur af sfld á land Fáskrúðsflrói, 8. nóvember. í DAG bárust á fjórða þúsund tunn- ur af sfld til Fáskrúðsfjarðar, en hingað komu þrír bátar með þennan afla. Það eru nótabáturinn Þorri SU með 1700 tunnur, Ljósfari með 1500 tunnur og reknetabáturinn Sigurður Ólafsson með 650 tunn- ur. Síldin er frekar blönduð. Hún verður söltuð hjá söltunarstöðinni Pólarsíld og Sólborgu hf. í dag er búið að salta um 9000 tunnur hjá Pólarsíld og 650 tunn- ur hjá Sólborgu hf. - Albert Hagsýnn velurþaö besta UDSGAGNAHÖLLIN BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVlK ® 91-81199 og 81410 III 349 kr./m2 staðgreitt 60% ull og 40% acryl. r Skynsamlegustu teppakaupirg Dæmi: A 30 m2 íbúö staðgreitt aöeins 10.470 .30 litir t Berber-teppum Opið í dag til hádegis HAGKAUP Skeifunni15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.