Morgunblaðið - 13.11.1983, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983
Peninga-
markaðurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 213 — 11. NÓVEMBER
1983
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Saia «engi
1 Dollar 28,020 28,100 27,940
1 St.pund 41,701 41,820 41,707
1 Kan. dollar 22,673 22,737 22,673
1 Dönsk kr. 2,9213 2,9296 2,9573
1 Norsk kr. 3,7777 3,7885 3,7927
1 Sænsk kr. 3,5592 3,5694 3,5821
1 Fi. mark 4,9063 4,9203 4,9390
1 Fr. franki 3,4609 3,4707 3,5037
1 Belg. frankí 0,5180 0,5195 0,5245
1 Sv. franki 12,9782 13,0153 13,1513
1 Holl. gyllini 9,4027 9,4295 9,5175
1 V-þ. mark 10,5313 10,5613 10,6825
1 ftlíra 0,01737 0,01742 0,01754
1 Austurr. sch. 1,4956 1,4999 1,5189
1 Port. escudo 0,2211 0,2217 0,2240
1 Sp. peseti 0,1821 0,1826 0,1840
1 Jap. yen 0,11928 0,11963 0,11998
1 frskt pund 32,769 32,863 33,183
SDR. (Sérst.
dráttarr.) 10/11 29,5448 29,6292
1 Belg. franki 0,5131 0,5146
V _
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. október 1983
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur.............32,0%
2. Sparisjóósreikningar, 3 mán.1*.34,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 38,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar. 0,0%
5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávisana-og hlaupareikningar.... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir... (27,5%) 30,5%
2. Hlaupareikningar ... (28,0%) 30,5%
3. Afuröalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ......... (33£%) 37,0%
5. Vísitöiubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán. ............4,75%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyristjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö
lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aölld
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern
árjfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir október 1983
er 797 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrír október—des-
ember er 149 stig og er þá mlöaö viö
100 í desember 1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú
18—20%.
fí
|Her inn á lang X flest heimili landsins!
j
Útvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
13. nóvember
8.00 Morgunandakt. Séra Lárus
Guómundsson prófastur í Holti
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Drengja-
kórinn í Vínarborg syngur lög
eftir Johann Strauss og Don
kósakka-kórinn syngur rússn-
esk þjóðlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
a. Sinfónía í B-dúr eftir Joseph
Haydn. Enska kammersveitin
leikur. Salvatore Accardo stj.
b. Píanókonsert nr. 4 í G-dúr
op. 58 eftir Ludwig van
Beethoven. Daniel Barenboim
og Nýja fílharmóníusveitin í
Lundúnum leika. Otto Klemp-
erer stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Háteigskirkju á
kristniboðsdegi. Skúli Svavars-
son kristniboði predikar. Sr.
Tómas Sveinsson þjónar fyrir
altari. Organleikari: Orthulf
Prunner.
Hádegistónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónieikar.
13.30 Vikan sem var. Dmsjón:
Rafn Jónsson.
14.15 Surtsey 20 ára. Dagskrá
byggð á gömlum fréttaaukum
og viðtölum við vísindamenn.
llmsjón: Ari Trausti Guð-
mundsson.
15.15 í dægurlandi. Svavar Gests
kynnir tónlist fyrri ára. í þess-
um þætti: Oscars-verðlaunalög
1968—1982.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Um starfsemi Háskóla ís-
lands. Guðmundur Magnússon
rektor flytur sunnudagserindi.
17.00 Kirkjusöngur siðbótar-
mannsins í Wittenberg. 500 ára
minning Marteins Lúthers. Dr.
Hallgrímur Helgason flytur er-
indi með tóndæmum. Kór Lang-
holtskirkju syngur undir stjórn
Jóns Stefánssonar.
18.00 l>að var og ... Út um hvipp-
inn og hvappinn með Þráni
Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á bökkum Laxár. Jóhanna
Steingrímsdóttir í Árnesi segir
frá (RÍJVAK).
19.50 „Oskrifuð sendibréf", Ijóð
eftir Þórunni Magneu. Höfund-
ur les.
20.00 Útvarp unga fólksins.
Stjórnandi: Guðrún Birgisdótt-
ir.
21.00 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti
manns" eftir André Malraux.
Thor Vilhjálmsson les þýðingu
sína (21).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kotra. Stjómandi: Signý
Pálsdóttir (RÚVAK).
23.00 Djass: Sveifluöld 2. þáttur.
— Jón Múli Árnason.
23.45 Fréttir. Ilagskrárlok.
A1hNUD4GUR
14. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Frank M. Halldórsson
flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi.
— Stefán Jökulsson — Kolbrún
Halldórsdóttir — Kristín
Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jón-
ína ljenediktsdóttir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð. — Anna
Hugadóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Leitin að vagnhjóli" eftir
Meindert DeJong. Guðrún
Jónsdóttir lýkur lestri þýðingar
sinnar (32).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl.
(útdr.). Tónleikar
11.00 „Eg man þá tíð“. Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Lóa Guð-
jónsdóttir.
11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur
Signýjar Pálsdóttur frá sunnu-
dagskvöldi (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Lög við ljóð Kristjáns frá
Djúpalæk.
14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýj-
um bókum. Kynnir: Dóra Ingva-
dóttir.
14.30 íslensk tónlist. Halldór Har-
aldsson leikur „Fingrarím“ og
„Hveraliti“, tvö píanóverk eftir
Gunnar Reyni Sveinsson.
14.45 Popphólfið. — Jón Axel
Ólafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20Síðdegistónleikar. Helge
Rosvaenge, Rosette Andy, Al-
fred Jerger o.fl. syngja með kór
og hljómsveit Ríkisóperunnar í
Vínarborg atriði úr „Túskild-
ingsóperunni“ eftir Kurt Weill.
Charles Adler stj. / Fílharm-
óníusveitin í Moskvu leikur
„Hamlet“, hljómsveitarsvítu
eftir Dmitri Sjostakovitsj;
Gennady Rozhdestvensky stj.
17.10 Síðdegisvakan. Umsjónar-
maður: Páll Heiðar Jónsson.
Samstarfsmaður: Páll Magn-
ússon.
18.00 Vísindarásin. Dr. Þór Jak-
obsson sér um þáttinn.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig-
urðarson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Jón
Kristjánsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Vogsósaglettur. Ævar Kvaran
flytur 6. þátt úr samnefndum
Ijóðaflokki eftir Kristin Reyr.
b. Vorboðinn. Blandaður kór
Dalamanna syngur íslensk lög
undir stjórn Kjartans Eggerts-
sonar.
c. Lífið og tilveran. Ragnar Ingi
Aðalsteinsson ræðir við Steinólf
Lárusson í Fagradal, Dalasýslu.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig-
urbjörnsson kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti
manns“ eftir André Malraux.
Thor Vilhjálmsson les þýðingu
sína (22).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Skyggnst um á skólahlaði.
Umsjón: Kristín H. Tryggva-
dóttir.
23.00 Kammertónlist. Guðmundur
Vilhjálmsson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
15. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt-
ur Erlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð. — Sigur-
jón Heiðarsson talar. f
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Katrín“ eftir Katarína Taikon.
Einar Bragi byrjar lestur þýð-
ingar sinnar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðu mér eyra“. Málm-
fríður Sigurðardóttir á Jaðri sér
um þáttinn (RÚVAK).
11.15 Við Pollinn. Gestur E. Jón-
asson velur og kynnir létta tón-
list (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.30 Islenskir tónlistarmenn
flytja vinsæl lög frá 1950—60.
14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýj-
um bókum. Kynnir: Dóra Ingva-
dóttir.
14.30 llpptaktur. Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Emil Gil-
els, Leonid Kogan og Mstislav
Rostropovitsj leika Tríó fyrir pí-
anó, fiðlu og selló í a-moll op.
50 eftir Pjotr Tsjaíkovský.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Umsjónar-
menn: Guölaug María Bjarna-
dóttir og Margrét Ólafsdóttir.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Tordýfillinn flýgur í rökkrinu“
eftir Mariu Gripe og Kay Poll-
ak. Þýðandi: Olga Guðrún
Árnadóttir. 6. þáttur. „Flýgur
fiskisaga“. Leikstjóri: Stefán
Baldursson. Leikendur: Ragn-
heiður Elfa Arnardóttir, Aðal
steinn Bergdal, Jóhann Sigurðs-
son, Guðrún S. Gísladóttir,
Baldvin Halldórsson, Karl Guð-
mundsson, Þorsteinn Gunn-
arsson, Valur Gíslason, Róbert
Arnfinnsson, Guðmundur
Ólafsson, Jórunn Sigurðardóttir
og Sigríður Eyþórsdóttir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Reimleikar í Krísuvík. Jón
Gíslason flytur frásöguþátt.
b. Kór Átthagafélags Stranda-
manna syngur undir stjórn
Magnúsar Jónssonar frá Kolla-
fjarðarnesi.
c. Þegar ég var lítil. Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir les samnefnda
sögu eftir Theódóru Thorodd-
sen. Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.15 Skákþáttur. Stjórnandi:
Guömundur Arnlaugsson.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti
manns“ eftir André Malraux.
Thor Vilhjálmsson les þýðingu
sína (23).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Frá tónskáldakvöldi Leifs
Þórarinssonar í Þjóðleikhúsinu
13. júní sl. Kynnir: Hanna G.
Sigurðardóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
SUNNUDAGUR
13. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja.
Baldur Kristjánsson guðfræði-
nemi flytur.
16.10 Húsið á sléttunni.
Nýr flokkur. — Fyrsti þáttur.
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur, framhald fyrri þátta
um Ingallshjónin í Hnetulundi
og börn þeirra.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
17.00 Frumbyggjar Norður-Amer-
íku.
Nýr flokkur.
1. Cherokee-indíánar og 2. Sið-
mcnntuðu kynflokkarnir fimm.
Breskur heimildarmyndaflokk-
ur um þjóðfélagsstöðu og lff
indíána í Bandaríkjunum nú á
tímum. Jafnframt er vikið aö
sögu þeirra og samskiptum við
hvíta menn fyrr á tímum.
Þýðandi og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
18.00 Stundin okkar.
Umsjónarmenn Ása H. Ragn-
arsdóttir og Þorsteinn Marels-
son.
í Stundinni verður skoðað æð-
arvarp í Akurey, sýndar teikni-
myndir um Mytto og Smjatt-
patta, tannfræðslan heldur
áfram og sagan af Krókópókó,
Ása segir frá Kína og kínverskir
fjöllistamenn leika listir sínar.
Upptöku stjórnaði Elín Þóra
Friðfinnsdóttir.
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
Umsjónarmaður Magnús
Bjarnfreðsson.
20.55 Glugginn.
Þáttur um listir, menningarmál
og fleira.
Umsjónarmaöur Sveinbjörn I.
Baldvinsson. Upptöku stjómaði
Viðar Víkingsson.
21.45 Wagner.
Áttundi þáttur.
Framhaldsmyndaflokkur í tíu
þáttura um tónskáldið Richard
Wagner.
Efni 7. þáttar: Lúðvík 2. Bæjara-
konungur bíður óþolinmóður
eftir því að ópera Wagners
„Tristan og ísold“ verði frum-
sýnd. Margt gengur þó á aftur-
fótunum. Lögtaksmenn heim-
sækja Wagner vegna gamalla
skulda, en Cosima verður hon-
um til bjargar. Óperan er sýnd
við góðar undirtektir, og fram-
tíðin virðist björt. En ráðgjöfum
konungs finnst að hann verði aö
snúa sér meir að málefnum
ríkisins sem hann hafi alveg
gleymt vegna áhugans á Wagn-
er.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
22.45 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
14. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Tommi og Jenni.
20.50 íþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
21.30 Já, ráðherra.
Lokaþáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Guðni
Kolbcinsson.
22.00 Heimur Jóhönnu.
(Johannes verden). Dönsk sjón-
varpsmynd. Leikstjóri Ole
Roos. Leikendur: Mette Munk
Plum, Helga Scheuer, Otto
Brandenburg, Helle Virkner
o.fl. Jóhanna er heyrnarskert
stúlka og heimur hennar er
eldhúsið á stóru veitingahúsi
þar sem hún vinnur við glasa-
þvott. Myndin lýsir vonum Jó-
hönnu og vonbrigðum og sam-
skiptum hennar við annaö
starfsfólk á veitingahúsinu.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið).
22.40 Hvaðan kemur heróínið?
Bresk fréttamynd um stór-
aukna ópíumrækt í Peshawar-
héraði í Pakistan og heróín-
smygl þaðan sem yfirvöld eiga í
erfiðleikum með að uppræta.
Þýöandi og þulur Jén O.
Edwald.
23.00 Dagskrárlok.