Morgunblaðið - 13.11.1983, Page 7

Morgunblaðið - 13.11.1983, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 7 HUGl EKJA eftir • • sr. Hannes Orn Blandon Svo er okkur tjáð, að mikill hluti jarðarbúa telji sig til kristni. Og er við lítum yfir þann fjölda kennir harla ólíkra grasa. Og slíkur er grúi mismunandi sjónarmiða, að vart verður tölu á komið. Ef við lítum okkur nær má sjá, að söfnuðir, sem kenna sig við kristni eru ótrúlega margir. Það kann því að reynast venju- legum manni æði villugjarnt og erfitt að fóta sig, því allir forsvarsmenn þessara safnaða telja sig hafa höndlað hinn hinsta sannleik, eiga hina einu sönnu mælisnúru, sem lögð er á trúarsannindin. Daglega berast okkur til vera eða höidum, að hann ætti að vera, síðan skoðum við okkur sjálf í ljósi þessarar myndar, sem upp er dregin og drögum svo þær ályktanir, að annað hvort erum við heit- trúuð, sæmilega kristin o.s.frv., mismunandi trúlaus eða við höfnum trúnni alfarið. Það er mikið vatn runnið til sjávar síðan kristni tók að efl- ast með þjóðum. Öldur svipt- inga og trúardeilna hafa löng- um skekið máttarviði kirkj- unnar, en svo rann upp skeið bjartsýni og framfara, er tutt- ugasta öldin gekk í garð, er menn juku trú á mátt sinn og megin og það góða í manninum árum gerðust hins vegar þau gleðitíðindi, að fulltrúar hinna mismunandi kirkjudeilda komu sér saman um að slíðra sverðin og þinga um hinn sam- eiginlega grundvöll trúarinn- ar. Við spurðum hér að framan hver væru einkenni hins kristna manns. Við gætum eins spurt, hvað er kristin trú. Luthersk-evangelisk kirkja á það sameiginlegt með flestum öðrum kirkjudeildum, að hún boðar hinn krossfesta og upp- risna Jesúm Krist. í honum er von og líf hins kristna manns fólgið. Og sá maður, sem legg- ur líf sitt og starf í hendur Kristni? eyrna fréttir af erjum og átök- um, þar sem kristnir menn eiga í hlut. Við erum kunnug harmsögu Norður-Irlands, þar sem mótmælendur og kaþ- ólskir hafa borist á banaspjót- um á annan tug ára, en þau átök eiga sér miklu lengri for- sögu. Og í Líbanon eiga kristn- ir menn í höggi við frændur sína múhameðstrúar, sem sömuleiðis skiptast í smærri fylkingar. I þessum tilfellum verðum við að gera okkur ljóst, að hér eigast við fylkingar stjórnmálalegs eðlis. Sann- kristinn maður myndi aldrei verða ber að slíkum voðaverk- um, sem „kristnir menn“ frömdu í Líbanon fyrr í sumar, er tugir barna og gamalmenna voru myrt köldu blóði. Hvað er það þá, sem ein- kennir hinn kristna einstakl- ing? Er eitthvað sem greinir hann frá öðrum mönnum, ein- hver sýnileg ytri tákn, eitt- hvað sem gerir hann betri en aðra menn? Nú er það auðvit- að persónubundið hvaða aug- um menn líta á málið. Við höf- um öll okkar skoðanir á því hvernig kristinn maður eigi að og bróðirinn Jesús varð fyrir- mynd hins siðprúða manns, en guðssonurinn gleymdist. Frá Evrópu barst hingað ný, frjálslynd guðfræði og værð lagðist yfir kirkjur landsins. Undanfarið virðist, að líf sé að færast í kirkjuna á nýjan leik. Fyrir 10 til 15 árum var ekki í tísku að sækja kirkju eða iðka trúna, hún var löng- um feimnismál og önnur gildi voru ríkjandi. Eftir blómatíma hippanna kom byltingin og unga fólkið velti fyrir sér í al- gleymi þeirri betri tíð, er framundan blasti við, en það var sýn sem gjarnan var hulin í hjúp vímu og reyks. í því tómarúmi er myndaðist var aftur hægt að tala um trúna. En hvaða trú? I nafnkristnum heimi þar sem íslenskt þjóðfé- lag á það sammerkt með öðr- um vestrænum þjóðum, að þar úir og grúir af alls konar kenn- ingum og ismum, á kristin trú erfitt uppdráttar og ekki bætir úr skák, að hin kristna kirkja er klofin í margar fylkingar sem til skamms tíma hafa ekki setið á sárs höfði heldur barist um sálirnar. Fyrir nokkrum Jesú Krists, sá maður, sem skoðar æviferil sinn allan í Ijósi hans, hann einn getur tal- ist kristinn. En Luther lagði líka áherslu á það, að það er orð Guðs, biblían, sem talar til samvisku okkar og þar er mælikvarðinn á stöðu okkar gagnvart Guði að finna. Og ekki einungis gagnvart Guði hejdur og náunganum. f guðspjalli dagsins erum við minnt á sæluboðin í fjallræð- unni. Þau tala til hins kristna manns, hins miskunnsama, hógværa og réttláta, þau gleðja hinn fátæka, hjarta- hreina og sorgbitna og gefa honum kjark til að flytja frið öllum mönnum. Og þau gefa hinum kristna manni þann styrk og þá trúarvissu, að ekk- ert illt hvorki ofsóknir né hungur eða hatur fái honum grandað í þessum heimi, held- ur hitt, að Guð hefur vísað veginn í kærleika sínum: Þetta er kærleikurinn: Ekki að við elskuðum Guð, heldur að hann elskaði oss og sendi son sinn til að vera friðþæging fyrir synd- ir vorar. (1. Jóh. 4:10.) Það er kjarni málsins. í Guðs friði. Fáskrúðsfjöröur: Saltað í um 15 þúsund tunnur Fáskrúðsfírði, 11. nóvember. STANSLAUS síldarsöltun hefur verið hér í þrjá daga og hafa kom- ið á land síðan þessi törn hófst um 8 þúsund tunnur. í morgun og í dag komu þrír bátar með um 3400 tunnur. Saltað hefur verið fram á nætur. I gær var að verða tunnulaust, en þá kom Grundarfoss með tunn- ur. Söltun er að verða lokið, en heildarsöltun er um 15 þúsund tunnur á tveimur söltunar- stöðvum. Fréttaritari. Klúbburinn Orðsending Viö viljum hvetja fyrrverandi nemendur okkar og HF-klúbbfélaga til aö fjölmenna á Broadway sunnudaginn 20. nóv. og sjá heimsmeistarana í dansi sýna listir sínar á 20 ára afmæli Dans- kennarasambands íslands. Aðgöngumiöar eru seldir hjá Módelsamtökun- um, Skólavöröustíg 14, mánudag, þriðjudag og miövikudag kl. 2—6, síðar á Broadway. Kveðja, Unnur og Hermann Ragnar. Innlent lán Ríkissjóðs Islands 1983 2. fl. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI Andvirði skírteinanna verður varið til aðgerða í húsnæðismálum. BREYTT LÁNSKJÖR: Lánstími 17 ár, vextir 4,16% á ári, gjalddagar eru 1. maí og 1. nóv. ár hvert, í fyrsta sinn 1. nóvember 1986. Sala hefst nk. þriðjudag, 15. nóv. 1983. GENGI VERÐBRÉFA 13. nóvember 1983: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI VERÐTRYGGÐ RÍKISSJÓÐS: VEÐSKULDABRÉF 1970 2. flokkur Sölugengi pr. kr. 100.- 16.456,19 Sölugengi m.v. 2 afb./ári Nafn- vextir (HLV) Ávöxtun umfram verðtr. 1971 1. flokkur 14.523,05 1 ár 95,34 2% 8,75% 1972 1. flokkur 12.577,58 2 ár 92,30 2% 8,88% 1972 2. flokkur 10.654,09 3 ár 90,12 2Vr% 9,00% 1973 1. flokkur A 7.552,99 4 ár 87,43 2Vi% 9,12% 1973 2. flokkur 6.902,70 5 ár 85,94 3% 9,25% 1974 1. flokkur 4.764,39 6 ár 83,56 3% 9,37% 1975 1. flokkur 3.924,09 7 ár 81,22 3% 9,50% 1975 2. flokkur 2.956,86 8 ár 78,96 3% 9,62% 1976 1. flokkur 2.801,92 9 ár 76,75 3% 9,75% 1976 2. flokkur 2.227,77 10 ár 74,62 3% 9,87% 1977 1. flokkur 2.056,87 11 ár 72,54 3% 10,00% 1977 2. flokkur 1.725,56 12 ár 70.55 3% 10,12% 1978 1. flokkur 1.401,31 13 ár 68,60 3% 10,25% 1978 2. flokkur 1.102,39 14 ár 66.75 3% 10,37% 1979 1. flokkur 929,41 15 ár 64,97 3% 10,49% 1979 2. flokkur 718,28 16 ár 63,22 3% 10,62% 1980 1. flokkur 595,30 17 ár 61,57 3% 10,74% 1980 2. flokkur 468,01 18 ár 59,94 3% 10,87% 1981 1. flokkur 402,07 19 ár 58,42 3% 10,99% 1981 2. flokkur 298,52 20 ár 56,92 3% 11.12% 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur 1983 1. flokkur 271.24 202,69 157.25 VERÐTRYGGÐ Medalávöxtun umfram verötryggingu ar HAPPDRÆTTISLÁN 3,7—5,5%. RÍKISSJÓÐS Sölugengi pr. kr. 100.- VEÐSKULDABRÉF ÓVEROTRYGGO Sölugengi m.v. nafnvexti og 1 afborgun á ári. (MLV) 12% 14% 16% 18% 20% 37% 1 ár 75 77 78 80 81 87 2 ór 61 62 64 66 68 78 3 ár 51 53 55 57 59 72 4 ár 44 46 48 50 52 67 5 ár 39 41 43 45 47 63 D — 1974 4.346.76 E — 1974 3.077.05 F — 1974 3.077,05 G — 1975 2.039,70 H — 1976 1.847,77 I — 1976 1.478.54 J — 1977 1.308,04 1. «. — 1981 281,65 Ofanskráö gengi er m.a. 5% ávöxt- un p.á. umfram verðtryggingu auk vinningsvonar. Happdrættisbréfin eru gefin út á handfiafa. Veröbréfamarkaöur Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavik lónaóarbankahúsinu Simi 28566

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.