Morgunblaðið - 13.11.1983, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983
M
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ.
21919 — 22940
OPIÐ í DAG 1—4
Raðhús — Álftanesi
Ca. 220 fm raöhús á tveimur hæöum. Fyrsta hæöin er tilbúin undir tréverk. Önnur
íiæöin fokheld. Húsinu veröur skilaö frágengnu aö utan. Verö 2100 þús.
Einbýlishúsalóð — Seltjarnarnesi
810 fm eignarlóö á góöum útsýnisstaö á sunnanveröu nesinu. Hentar vel t.d. fyrir
einingahús.
Einbýlishús — Akurholt — Mosfellssveit
Ca. 136 fm fallegt einbýlishús m/ bílskúr. Stór garöur i rækt.
Einbýlishús — Hveragerði
Ca. 130 fm einbýlishús svo til fullbúiö. 810 fm hornlóö. Skipti á 3ja—4ra herb. ibúö
i Hólahverfi í Breiöholti æskileg.
Einbýlishús m/bílskúr — Akranesi
Ca. 120 fm fokhelt timburhús meö rúml. 30 fm bílskúr Ákv. sala.
Parhús — Sólvallagötu — m/bílskúr
Ca. 170 fm steinhús sem skiptist i 2 hæöir, kjallara og geymsluris. Fallegur garöur í
rækt. Vestursvalir. Ekkert áhvílandi
Einbýlishús — Hafnarbraut — Kópavogi
Ca 160 fm einbýli, hæö og ris ♦ 100 fm iönaöarpláss meö 3ja fasa lögn. Litiö
áhvilandi. Verö 2400 þús.
Einbýlishús — Borgarholtsbraut — Kópavogi
Ca. 202 fm netto eldra einbýlishús. Bílskúr. Verö 2700 þús.
Hornlóð — Garðabæ
Rúml. 1200 fm hornlóö fyrir einbýlishús á góöum staö í Garöabæ.
Lóð — sökklar — Vogar — Vatnsleysuströnd
Fyrir ca. 125 fm einbýlishús svo til fullbúiö. 810 fm hornlóö. Skipti á 3ja—4ra herb.
ibúö i Hólahverfi i Breiöholti æskileg.
Sólvallagata — Lúxusíbúð — Tvennar svalir
Ca 112 fm glæsileg ibúö á 2. hæö i þríbylishúsi. Allar innréttingar i sérflokki.
Krummahólar — 4ra herb. — Suðurverönd
Ca. 120 fm falleg ibúö á 1. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verö 1400 þús.
Lindargata — 5 herb.
Ca. 140 fm falleg íbúö á 2 hæö í steinhusi 4 svefnherb. Suöursvalir.
Ljósheimar — 4ra herb. — í skiptum
Ca. 120 fm góö ibúö á 1. hæö i lyftublokk. Fæst einungis i skiptum fyrir 3ja herb.
ibúö i sama hverfi.
íbúöir óskast:
Vegna mikillar eftirspurnar og sölu á fasteignum aö undanförnu vantar okkur
allar stæröir og geröir ibúöa á skrá.
Höfum kaupendur að:
• 2ja og 3ja harb. íbúöum í vaalurborginni.
• 2ja og 3ja horb. íbúöum í Kópavogi
• 3ja og 4ra herb. íbúöum maö bílskúr I Raykjavik og Kópavogi.
• Sórhsöum i Taiga-, Voga- og Hlíöahvarfi f Raykjavik.
• 2ja, 3ja og 4ra harb. íbúöum i Hafnarfiröi.
• Einbýli. raóhúsum og sórhsaöum viösvagar é Raykjavfkursvssöinu.
Melabraut — 3ja—4ra herb. — Seltjarnarnesi
Ca. 110 fm ibúö á jaröhæö i þribýlishúsi. Allt sér. Suöurverönd. Eign sem býöur upp
á mikla möguleika. Verö 1.550 þús.
Álfhólsvegur — 3ja herb. — Kópavogi
Ca. 80 fm falleg ibúö á 1. hæö i nylegu steinhúsi. Ca. 25 fm einstaklingsibúö í
kjallara fylgir. Verö 1700 þús.
Dúfnahólar — 3ja—4ra herb. m/ bílskúrsplötu
Ca. 90 fm falleg ibúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Vestursvalir meö stórkostlegu útsýni.
Hverfisgata — 3ja herb.
Ca. 90 fm íbúö á 3. hæö í steinhúsi. Verö 1200 þús.
Nesvegur — 3ja herb. — Ákveðin sala
Ca. 85 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Verö 1200 þús.
Fannborg — 3ja—4ra herb. — Kópavogi
Ca. 110 fm glæsileg ibúö á 2. hæö i blokk. Suöursvalir. Bilskyli
Höfum góöan kaupanda aö 2ja herb. íbúö i vestur- eöa austurborg Reykjavíkur.
Ibúöin þarf ekki aö vera laus fyrr en i mars—apríl á næsta ári (1984).
Brattakinn — 2ja herb. — Hafnarfiröi
Ca. 55 fm íbúö á jaröhæö í þribýlishusi Verö 800 þús.
Blikahólar — 2ja herb. — Laus fljótlega
Ca. 60 fm góö ibúö á 6. hæö i lyftublokk. Suöursvalir. Akveöin sala. Verö 1150 þús.
Hamraborg — 2ja herb. — Kópavogi
Ca. 70 fm góö íbúö á 1 hæö. Staaöi í bílskyli fylgir. Verö 1250 þús.
Langholtsvegur — 2ja herb.
Ca. 65 fm falleg íbúö á 1. hæö í tvibyli. Góöur garöur. Suöursvalir. Verö 1150 þús.
Hverfisgata — 2ja herb. — Lítið áhvílandi
Ca 55 fm falleg kjallaraibúö i bakhúsi (þribylishúsi). Verö 950 þús.
Holtsgata — 2ja herb. — í skiptum
Ca. 55 fm ibúö á jaröhæö i fjölbýlishusi, i skiptum fyrir 3ja herb. ibúö m/bilskúr í
vesturborginni og nágr. Verö 1030 þús.
Sérverslun — Reykjavík — miðsvæðis
Erum með í sölu sérverslun með kventatnað sem starfrækt er i leiguhúsnæði
miðsvæðis i borginni Qott tækitæri fyrir duglega mannsekju. Nánari uppl.
aðeins á skrifstofunni.
Iðnaðarhúsnæði
Ca. 170 fm iönaöarhúsnæöi á jaröhæö. miösvæöis i borginni. Góö lofthæö. Stórar
innkeyrsludyr.
Iðnaðar- og verslunarhúsnæði óskast
Mikil eftirspurn er eftir atvinnuhúsnæöi í Reykjavík og nágrenni. frá 50—2000 fm á
öllu byggingarstigi. Vantar sérstaklega stórt husnæöi i Reykjavik meö góöri lóö fyrir
flutningaaöila.
Guömundur Tómatton söluttj., heimatími 20941.
Vióar Böövarason vióak.fr., heimaaími 29818.
BústaAir
Helgi H. Jónsson viöskfr.
Opiö í dag 1—3
Hamrahlíð
Öll endurnýjuö 50 fm 2ja herb.
íbúð á jarðh. með sérinng. Verö
1150—1200 þús.
Hraunbær
Á annari hæð 2ja herb. 70 fm
íbúð m/suöursvölum. Góð sam-
eign. Verð 1,2—1250 þús.
Fannborg
Nýleg 70 fm ibúð á 1. hæð með
sérinng. Suöursvalir. Bílskýli.
Ákv. sala.
Austurgata Hf.
Endurnýjuö 50 fm 2ja herb.
íbúð með sérinng.
Álfaskeið
67 fm 2ja herb. íbúð með bíl-
skúr.
Blikahólar
2ja herb. 65 fm íbúð á 6. hæð.
Verð 1150—1,2 millj.
Framnesvegur
55 fm ibúö í kjallara. Ákv. sala.
Verð 950 þús.
Hlíðarvegur
60 fm íbúð á jarðhæð með sér-
inng. Laus fljótlega. Verö 1
millj.
Klapparstígur
3ja herb. 70 fm risíbúö í stein-
húsi. Útsýni. Svalir. Laus strax.
Verð 890 þús.
Sörlaskjól
75 fm góð íbúð í kjallara. Nýjar
innréttingar í eldhúsi. Verð 1,2
millj.
Leirubakki
i ákveölnni sölu 117 fm íbúö,
4ra—5 herb. Ibúöin er á 1.
hæð. Flísalagt baöherb.
Hlégerði
Vönduð miðhæð í þríbýli, 3
svefnherb. og stofa. Bílskúrs-
réttur. Útsýni. Ákv. sala. Verð
1,8—1,9 millj.
Leifsgata
125 fm alls, hæö og ris í þríbýl-
ishúsi. Suöursvalir. Bílskúr.
Verð 1,9 millj.
Tunguvegur
Raöhús 2 hæöir og kjallari alls
130 fm. Mikið endurnýjað.
Garður. Verð 2,1 millj.
Seljahverfi
Nýlegt raöhús, tvær hæðir og
kjallari. 250 fm. Verö 3,1 millj.
Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð.
Reynihvammur
Einbýlishús, hæö og ris i góöu
ásigkomulagí. Alls rúmir 200 fm
auk 55 fm bílskúrs.
Álftanes
Timbureinbýlishús á bygg-
ingarstigi.
Hveragerði
Einbýlishús 132 fm. Fullbúið. i
góðu ásigkomulagi. Skipti
möguleg á eign í Reykjavík.
Selfoss
Höfum til sölu einbýlishús á
Selfossi.
Ólafsvík
140 fm einbýlishús á einni hæö.
Hesthús
í Víðidal 5 hesta hús meö hlöðu.
Verð 500 þús.
Vantar
4ra—5 herb. íbúð í Seljahverfi.
Vantar
hæð eða raöhús í Reykjavík.
Vantar
3ja herb. íbúö í Reykjavík eða
Kópavogi.
Vantar
4ra herb. íbúð í Noröurbæ
Hafnarfjarðar.
Vantar
einbýlishús í Garöabæ.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
Góðeignhjá
25099
OPIÐ 1—4
Raöhús og einbýli
OPIÐ
GARÐABÆR. 200 fm fallegt endaraöhús á 2 hæöum. Vandaöar
innréttingar. 35 fm bílskúr. 30 fm einstaklingsíb. á neðri hæð. Verð
3,5 millj. Bein sala eöa skipti á raöhúsi eöa eínbýli í Garöabæ á
einni hæð með 5 svefnherb.
GARÐABÆR. 216 fm fallegt parhús á 2 hæöum. 50 fm bílskúr.
Skipti möguleg á góöri sérhæö.
HEIDARÁS. 340 fm fokhelt einbýlishús á 2 hæöum. 30 fm bílskúr
Skipti möguleg á 4ra til 5 herb. íbúö eöa sérhæö — raöhúsi.
LANGHOLTSVEGUR. 210 fm raóhús. Mikiö endurnýjuð eign. Bíl-
skúr. Hægt aö hafa séríbúö í kjallara. Verö 3,2 millj.
MÁVAHRAUN. 160 fm fallegt elnbýli ásamt 40 fm bílskúr. Bein sala
eöa skipti á sérhæð eða raðhúsi.
MOSFELLSSVEIT — EINBÝLI — JÖRD. Einbýlishús. Stór útihús.
Skipti möguleg á minni eign í Reykjavík.
HJALLASEL. 250 fm glæsilegt raöhús á 3 hæöum. 25 fm bílskúr. 2
stofur, 5 svefnherb. Hægt aö hafa séríbúð i kjallara. Verð 3,4 millj.
Sérhæðir
DALBREKKA KÓP. 145 fm falleg íbúö, efri hæð og ris í tvíbýli.
Mikiö endurnýjuð eign. Allt sér. Verö 2,1 millj.
HLÉGERDI KÓP. 100 fm glæsileg sérhæö í þríbýll. Skipti á raöhúsi
eða sérhæö með bílskúr.
HELLISGATA HF. 120 fm hæö og ris í timburhúsi. 4 svefnherb., 2
stofur. Flísalagt bað. Rúmgott eldhús. Fallegur garður.
DALBREKKA. 145 fm efri hæð og ris í tvíbýli. 4 svefnherb. Rúmgóð
stofa. Nýtt eldhús. Ný teppi. Allt sér. Skipti á góöri 3ja herb. ibúð.
GARÐABÆR. 115 fm neöri hæð í tvíbýli. Möguleiki á 4 svefnherb.
Flísalagt bað. Parket á allri íbúðinni. Sérinng. Stór garöur.
4ra herb. íbúöir
VESTURBERG. 110 fm falleg endaibúö á 3. hæð. 3 svefnherb.
Flísalagt baöherb. Rúmgóð stofa með suöursvölum. Verö 1,6 millj.
AUSTURBERG — BÍLSKÚR. 100 fm falleg íbúö á 4. hæð. 3 svefn-
herb. Flísalagt baö. Falleg Ijós teppi. Öll nýmáluö. Verð 1650 þús.
VESTURBERG. 120 fm falleg íbúð á 1. hæð. 3 rúmgóð svefnherb.
Flisalagt bað. 2 stofur. Sér garður. Verö 1650 þús.
HRAFNHÓLAR. 120 fm glæsileg íbúð á 5. hæð. Nýtt eldhús. 3
svefnherb. Stór stofa. Öll í toppstandi. Verð 1650 þús.
MELABRAUT. 110 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli, 2—3 svefnherb.
Stofa með suðursvölum, sérinngangur, sérhiti.
3ja herb. íbúðir
RANARGATA. 75 fm falleg íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Ný eldhúsinn-
rétting. Allt nýtt á baöi. Nýtt gler. Stórar suöursvalir. Verð 1,4 millj.
URDARSTÍGUR. 85 fm falleg sérhæð í þríbýli. 2 svefnherb. Nýlegt
eldhús. Parket. Allt sér. Verð 1350 þús.
TJARNARBRAUT HF. 86 fm falleg íbúð í tvíbýli. 2 stofur, 1 svefn-
herb. með skápum, flísalagt bað. Verð 1350 þús.
ÁSBRAUT. 90 fm endaíbúö á 1. hæð. 2 svefnherb. Rúmgóð stofa.
Flísalagt bað. Verð 1350 þús.
FLÚÐASEL. 96 fm ósamþykkt kjallaraíbúö. 2—3 svefnherb. m.
skáþum. Rúmgóð stofa. Fallegt eldhús. Verö 1,2 millj.
LANGHOLTSVEGUR. 90 fm falleg kjallaraibúð. Rúmgott eldhús. 2
svefnherb. Stór stofa. Verð 1350—1400 þús.
GRUNDARGERÐI. 65 fm risíbúó í þríbýli. 2 svefnherb. Endurnýjað
bað. Sérin'ng., sérhiti. Verð 1150—1200 þús.
FURUGRUND. 90 fm endaíbúð á 1. hæð. 2 stór svefnherb. Eldhús
með borðkrók. Suöursvalir. Ljós teppi. Verð 1450 þús.
MOSFELLSSVEIT. 80 fm falleg íbúð á 2. hæð. 2 svefnherb. Flisa-
lagt bað. Allt sér. Verð 1,3 millj.
HÆÐARGARDUR. 90 fm falleg íbúð í tvibýli. Tvö svefnherb., rúm-
gott eldhús, nýlegt gler. Sér inng. Sér hiti. Verð 1.550 þús.
SMYRLAHRAUN. 75 fm íbúö á jarðhæð í tvíbýli. 2 svefnherb. m.
skápum. Sér inng. Sér þvottahús. Verð 1250 þús.
KLAPPARSTÍGUR. 70 fm risíbúö í steinhúsi. Laus strax. 2 svefn-
herb. Nýleg teppi. Ný eldavél. Verð 980 þús.
FAGRAKINN HF. 97 fm falleg íbúð á 1. hæð í þríbýli. 2 svefnherb.
Fallegt eldhús. Flísalagt bað. Nýtt gler. Verö 1,5 millj.
URÐARSTÍGUR. 100 fm glæsileg ný sérhæð í tvíbýli. Afh. tilbúin
undir tréverk og málningu í mars ’84.
2ja herb. íbúðir
VESTURBERG. 65 fm falleg íbúð á 2. hæð. Svefnherb. með skáp-
um. Eldhús með borökrók og þvottaherb. innaf. Flísalagt bað. Ný
teppi. Verð 1250—1300 þús.
LAUFBREKKA. 75 fm falleg íbúð á jarðhæð. Stórt svefnherb.
Rúmgott eldhús. Ný teppi á stofu. Flísalagt baó. Verö 1,1 millj.
GARÐASTRÆTI. 75 fm falleg íbúö á jaröhæð. Nýtt eldhús. Tvær
stofur. Sérþvottahús. Nýtt gler. Verð 1,2 millj.
ÆSUFELL. 65 fm falleg íbúö á 7. hæö. Rúmgott svefnherb. Eldhús
með borökrók. Parket. Falleg teppi. Verð 1,3 millj.
HAMRAHLÍÐ. 50 fm falleg íbúö á jarðhæö. Öll endurnýjuö. Sérinng.
Sérhiti. Nýtt verksmiðjugler. Verð 1,2 millj.
HRINGBRAUT. 65 fm góð íbúð á 2. hæð. Svefnherb. með skápum.
Baöherb. með sturtu. Eldhús meö borðkrók. Verð 1,2 millj.
FOSSVOGUR. 60 fm glæsileg nýinnréttuð íbúö á jaröhæð. Skipti á
3ja—4ra herb. íbúð í austurbænum. Verð 1,2 millj.
HRAUNBÆR. 70 fm falleg íbúö á 2. hæö. Rúmgott eldhús meö
borðkrók. Nýlegar innréttingar. Falleg teppi. Verð 1250 þús.
URÐARSTÍGUR. 65 fm ný sérhæð í tvíbýli. Afhendist tilbúin undir
tréverk í mars 1984. Verð 1,4 millj.
FOSSVOGUR. 50 fm falleg íbúð á jarðhæö. Flísalagt bað. Sérgarð-
ur. Svefnh. með skápum. Verð 1250 þús.
HAMRABORG. 60 fm falleg endaíbúð á 1. hæð. Rúmgóö stofa.
Svefnherb. m. skápum. Fallegt eldhús. Ný teppi. Verð 1150 þús.
AUSTURGATA HF. 50 fm falleg ibúö á jaröhæö í þribýli. Rúmgott
svefnherb. Baöherb. m.sturtu. Sér inng. Sér hiti. Verö 1 millj.
GIMLI
Þórsgata 26 2 hæð Simi 25099
Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiþtafr.