Morgunblaðið - 13.11.1983, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983
ÞIHOL'I
Fasteignasala — Bankastræti
23455 — 4 línur
Stærri eignír Opiö í dag kl. 1—4
Þingholt
Ca. 80 fm íbúö á 1. hæö í timburhúsi viö
Njálsgötu Tvær samliggjandi stofur,
eitt herb. og eldhús meö búri. í kjallara
eru tvö herb., geymsla og snyrting.
Mögulegt aö gera séribúö i kjailara.
Verö 1450 þús fyrir alla eignina. Ákv.
sala
Hjallabraut Hf
Ca. 130 fm ibúö á 1. hæö, skáli, stór
stofa, 3 svefnherb., stórt baöherb.,
þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verö
1750 þús eöa skipti á 3ja herb. ibúö i
Noröurbænum.
Meistaravellir
Góö ca. 145 fm ibúö á 4. hæö
ásamt 24 fm bilskúr. Stofa, herb.
eöa boröstofa. Eldhús meö búri og
þvottahúsi innaf. Á sérgangi eru 3
svefnherb. og gott baöherb. Góö
eign á góöum staö. Ákv bein sala.
Verö 2.1—2.2 millj.
Blómvangur Hf.
Glæsileg ca. 150 fm efri sérhæö
ásamt 25 fm bilskúr. Saml. stofur,
4 herb. Búr geymsla og þvottahús
innaf eldhúsi. Fataherb. innaf
hjónaherb. Stórar suöur- og vest-
ursvalir Mjög góöar innréttingar.
Akv. sala. Verö 2,9 millj.
Sólvallagata
Ca. 112 fm stórglæsileg ibúö á 2. haBÖ i
steinhúsi Allar innréttingar í topp-
klassa. Verö 1950 þús.
Alftanes
Einbýli á einni hæö á góöum staö
ca. 145 fm ásamt 32 fm bilskúr.
Forstofuherb. og snyrting. Góöar
stofur. Eldhús meö búri og þvotta-
húsi innaf og 4 svefnherb. og baö-
herb. á sér gangi. Verönd og stór
ræktuö lóö. ekkert áhvilandi. Ákv.
sala.
Laxakvísl
Ca. 210 fm raöhús á tveim hæöum
ásamt innb. bilskur Skilast fokhelt.
Niöri er gert ráö fyrir eldhúsi meö búri,
stofum og snyrtingu. Uppi eru 4 herb.,
þvottahús og baö. Opinn laufskáli. Góö
staösetning viö Árbæ. Verö 2 millj.
Mýrargata
Gamalt einbýli úr timbri ca. 130 fm,
kjallari hæö og ris. Séribúö i kjallara.
Hús í gamla stílnum. Eignarlóö. Mögu-
leiki á bilskúr. Ekkert áhvilandi. Bein
sala. Verö 1500— 1600 þús.
Garðabær
Ca. 90 fm nýlegt raöhús á 2 hæöum.
Niöri er stofa, herb., eldhús og baö
Uppi er stórt herb. og stór geymsla.
Bilskúrsréttur. Verö 1800 þús.
Vesturbær
Gott einbýlishús úr timbri, kjallari, hæö
og ris. Grunnflötur ca. 90 fm. Húsiö
stendur á stórri lóö sem má skipta og
byggja t.d. 2ja ibúöa hús eöa einbýli á
annari loöinni Akv. sala. Teikn. á
skrifstofunni.
Laufásvegur
Ca. 200 fm ibúö á 4 hæö i steinhúsi. 2
mjög stórar stofur, 3 stór herb., eldhús
og flisalagt baö. Ákv. sala.
Hafnarfjörður
Litiö einbýli i vesturbænum ca. 70 fm
hæö og kjallari og geymsluris yfir. Uppi
er eldhús, stofa og baö. Niöri eru 2
herb. og þvottah. Húsiö er allt endur-
nyjaö og i góöu standi Steinkjallari,
möguleikar a stækkun. Akv. sala Verö
1450—1500 þús.
Suðurgata Hf.
Glæsilegt einbýli í sérflokki. Grunnflötur
ca. 90 fm, séribúö i kjallara. Bilskur
fylgir. Stór ræktuö lóö. Nánari uppl. á
skrifstofu.
Miðvangur Hf.
Endaraöhus á tveim hæöum 166 fm
ásamt bilskúr. Niöri eru stofur, eldhús
og þvottahús. Uppi eru 4 svefnherb og
gott baöherb Teppi á stofu. Parket á
hinu. Innangengt í bilskur Verö 3—3,1
millj.
Garöabær
Ca. 400 fm nær fullbúiö einbýli á mjög
góöum staö. Húsiö er á tveimur hæö-
um. Efri hæöin byggö á pöllum. Uppi er
eldhús, stofur og 4 svefnherb. Niöri
5—6 herb. og gert ráö fyrir sauna o.fl.
50 fm bílskur. Garöurinn er mjög falleg-
ur, m.a. gert ráö fyrir heitum potti.
Teikningar og nánari uppl. á skrifstof-
unni.
4ra—5 herb. íbúðir
Tjarnarbraut Hf.
Einbyli úr steini á 2 hæöum ásamt bil-
skúr á fallegum staö. Grunnflötur ca. 70
fm. Miklir möguleikar. Verö 2.3 millj.
Mosfellssveit
Ca. 170 fm einbýli á einni hæö meö 34
fm innb. bílskur. 5 svefnherb. Þvottahús
og geymsla innaf eldhúsi. Mjög góö
staösetning. Ákv. sala eöa möguleiki aö
skipta á eign i Reykjavik.
Leifsgata
Ca. 120 fm efri hæö og ris í fjórbýli og
25 fm bilskúr. Á neöri hæö er eldhús
meö borökrók, 2 stofur og i risi 3—4
herb. Suöursvalir. Verö 1800—1900
þús.
Skaftahlíð
Ca. 115 fm góö íbúö á 3. hæö i blokk.
Mjög stórar stofur, 3 svefnherb., góö
sameign. Ákv. sala
Melabraut
Rúmgóö ca. 110 fm íbúö á jaröhæö i
þribýli. 3 svefnherb. og 2 stofur. Gott
eldhús meö parket. Verö 1550^ús.
Eskihlíð
ca. 120 fm íbúö á 4. hæö. 2 storar stof-
ur, 2 rúmgóö herb. Gott aukaherb. i risi.
Nýtt gler. Danfoss hiti. Verö
1650—1700 þús.
3ja herb. íbúðir
Tjarnarbraut Hf.
Ca. 93 fm neöri serhæö í tvibýli, sam-
liggjandi stofur og 1—2 herb., geymsla
og þvottahús á hæöinni. Ný eldhúsinn-
rétting. Stór lóð. Ákv. sala. Verö
1350—1400 þús.
Laugavegur
Ca. 80 fm íbúö á 3. hæö i steinhúsi,
meö timburinnréttingum. Tvær góöar
stofur, 1 svefnherb. og gott baöherb.
ibúöin er uppgerö meö viöarklæön-
ingu og parketi. Verö 1200 þús.
Engjasel
Mjög góö ca. 96 fm íbuö á 1. hæö
Góöar innréttingar. Rúmgóö íbúö. Verö
1450 þús.
Nýbýlavegur
Ca. 90 fm íbúö á 1. hæö í 5 íbúöa
steinhúsi. 3 herb., stofa, eldhús og
sérgeymsla eöa þvottahús. Sérinng.
Góöar innréttingar. Ákv. sala. Verö
1300—1350 þús.
Hverfisgata
Ca. 85 fm góö ibúö i steinhúsi. Ekkert
áhvilandi. Laus fljótlega. Ákveöin sala.
Verö 1100 þús.
Hörpugata
Ca. 90 fm miöhæö í þribyli. Sér inn-
gangur, tvær stofur og stórt svefnherb.
Ákveöin sala. Verö 1300—1350 þús.
2ja herb. íbúðir
Hamrahlíð
Ca. 50 fm mjög góö íbúö á jaröhæö i
blokk, beint á móti skólanum. Eitt
herb , stofukrókur, stórt og gott baöh.,
geymsla i íbuöinni Sérinng. Ibuöin er öll
sem ný. Akv. sala. Verö 1200 þús.
Austurgata Hf.
Ca. 50 fm ibúö á jaröhæö i steinhúsi.
Parket á stofu. Sér inng. Verö 1 millj.
Blikahólar
Ca. 60 fm ibúö á 6. hæö i lyftublokk.
Góöar innréttingar. Suöursvalir. Ákv.
sala Verö 1150 þús.
Blikahólar
Ca. 60—65 fm ibúö á 3. hæö í lyftu-
blokk. Gott eldhús. stórt baöherb. Stór-
ar svalir. Ákv. sala. Verö 1200 þús.
Gaukshólar
Ca. 65 fm góö íbúö á 1. hæö i lyftu-
blokk. Góöar innrettingar. Parket á
gólfi. Góö sameign. Verö 1150—1200
þús. Möguleg skipti á 3ja herb. i Bökk-
um, Háaleiti eöa nálægt Landspitalan-
um.
Álfaskeið Hf.
Góö ca. 67 fm ibúö á 3. hæö. Parket á
holi og eldhúsi. Góö teppi á hinu. Suö-
ursvalir. Bilskurssökklar Verö 1200
þús.
Vantar
Kópavogur — Garða-
bær
Höfum kaupanda aö einbýli ca.
160— 200 fm. Verö á bilinu 2—2V?
millj. Má þarnast lagfæringar. Góö-
ar greiöslur.
Breiðholt
Erum að leita að 3ja herb innrétt-
ingalausri íbúð. Góö útborgun t
boði.
Friðrik Stefánsson
viðskiptafræðingur.
Ægir Breiðfjörð sölust).
Opið
Hðfum m.a. eftirfarandi eignir
á byggingarstigi:
í Suðurhlíðum
228 fm fokhelt endaraöhús
ásamt 128 fm kjallara og 114
fm tengihúsi.
Við Stekkjarhvamm Hf.
120—180 fm raöhús sem afh.
fullfrágengiö aö utan en fokhelt
aö innan.
Á Ártúnsholti
182 fm fokhelt parhús.
Auk þess höfum til til sölu
byggingarlóöir á Seltjarnar-
nesi, Mosfellssveit, Álftanesi
og víöar.
Á Kjalarnesi
160 fm einlyft einbýlishús ásamt
40 fm bílskúr. Góð greiöslu-
kjör.
Á Ártúnsholti
6 herb. 116 fm falleg íbúö á efrl
hæö í lítilll blokk ásamt risi sem
gera má aö 2 herb. Tvennar
svalir. íbúðin afh. fokh. i jan. nk.
Glæsilegt útsýni. Verö 1450
þús.
Við Borgarholtsbraut
Kóp.
3ja herb. 68 fm ibúðir. Verö
1190 þús.
3ja herb. 74 fm ibúöir. Verö
1250 þús. Til afh. í júní nk. meö
gleri, útihuröum, miöstöðvar-
lögn og frágengnu þaki og
rennum.
Við Álfatún Kóp.
3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæö.
Afh. tilbúin undir tréverk í mars
nk. Verö 1380 þús.
Við Ásaland Mosf.
146 fm timbureiningahús
(Siglufjaröarhús) ásamt 34 fm
bílskúr. Til afh. strax meö gleri,
útihuröum og frágengnu þaki.
Einbýlishús í Selási
350 fm glæsilegt tvílyft einbýl-
ishús. Arinn, fallegar stofur.
Innb. bílskúr. Frágengin lóö.
Verö 5,7 millj.
Einbýlishús við
Depluhóla
300 fm glæsilegt einbýlishús.
Innb. bílskúr. Sauna. Fagurt út-
sýni. Verð 5,8 millj.
Einbýli — tvíbýli í Selási
430 fm tvílyft fallegt hús sem er
rúmlega tilb. undir tréverk.
Mjög falleg eldhúsinnrétting
komin. Verö 5,5 millj.
Einbýlishús í Stekkja-
hverfi Breiðholti
Vorum aö fá til sölu 150 fm ein-
lyft glæsilegt einbýlishús. Verö-
launagarður. Uppl. á skrifstof-
unni.
Einbýli — tvíbýli Kóp.
180 fm tvílyft hús ásamt 32 fm
bílskúr. Verð 3,8 millj.
Einbýlishús í Garöabæ
130 fm fallegt einbýlishús
ásamt 40 fm bílskúr á rólegum
staö í Lundunum. Verö 3,1
millj.
Einbýlishús í
Mosfellssveit
140 fm einlyft fallegt einbýlishús
viö Arnartanga. 40 fm bílskúr.
Laust strax. Verö 3,2 millj.
Hæð viö Skaftahlíö
5 herb. 140 fm efsta hæö í fjór-
býlishúsi. Stórar stofur, 3
svefnherb. Útsýni. Verö 2 millj.
Nærri miðborginni
4ra herb. 100 fm falleg íbúö á 3.
hæö. Laus strax. Verö 1850
þús.
Við Bræðraborgarstíg
5 herb. 118 fm góð íbúö á 3.
hæö. Verð 1850 þús.
Viö Kaplaskjólsveg
5 herb. 140 fm falleg íbúð á 4.
og 5. hæö. Verö 1,8 millj.
Sérhæð í Mosfellssveit
4ra herb. 85 fm falleg neöri
sérhæð í tvíbýlishúsi. Verð 1,5
millj.
FASTEIGNA
J_!JI MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4,
símar 11540 — 21700.
Jón Guómundsson, sölustj.,
Leó E. Löve lögfr.,
Ragner Tómasson hdl.
m
Ykkar hag — tryggja skal — hjá
Sími 2-92-77 — 4 línur.
'ignaval
Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.)
Sjálfvirkur símsvari gefur uppl. utan skrifstofutíma.
Opiö 1—3
2ja herb.
Krummahólar
55 fm einstaklingsibúö í fínu
standi með bílskýli. Verö 1250
þús.
Lokastígur
Góð 65 fm íbúð á jarðhæö.
Laus 1. maí. Verö 950 þús.
Furugrund
Góö ca. 30 fm einstaklingsíbúö.
Verö 600 þús.
Garðastræti
Ágæt 2ja herb. 60 fm kjallaraíb.
Verð 1 millj.
3ja herb.
Framnesvegur
90 fm íb. á 1. hæð í góöu
standi, herbergi í kjallara. Verö
1300 þús.
Furugrund
Mjög falleg 3ja herb. 75 fm íbúð
á 1. hæö. Verð 1350 þús.
Framnesvegur
Falleg 3ja herb. íb. ca. 80 fm, ný
standsett, ágæt staösetning,
ákv. sala. Verö 1350 þús.
4ra—5 herb.
Leifsgata
130 fm efsta hæð og ris í
þokkalegu standi. Ákv. sala.
Verö 1,8 millj.
Asparfell
Góð 4ra herb. ca. 120 fm íbúð á
3. hæð. Mikil sameign. Verð
1600 þús.
Súluhólar
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð,
bílskúr. Verð 1700 þús.
Álfaskeiö
Glæsileg, 120 fm 4ra—5 herb.
íbúö á 1. hæö. Ný teppi. Nýjar
innréttingar. Björt og falleg
endaíbúð með stórum suður-
svölum. Afh. með nýjum bíl-
skúr. Verö 2 millj.
Einbýlishús —
Raöhús
I austurborginni
Vel byggt einbýlishús sem er 2
hæöir og kjallari í nágrenni
Laugarás. Tveggja herb. sér-
ibúö í kjallara. Grunnflötur húss
ca. 110 fm. Ákv. sala.
Sólvallagata
Parhús sem er tvær hæöir og
kjallari 3x60 fm. Vel byggt hús.
Lítil séríbúö í kjallara. Verö
3—3,1 millj.
Núpabakki
210 fm raöhús í toppástandi.
Fallegar innréttingar. Möguleiki
á aö taka 2ja—4ra herb. íbúöir
í skiptum. Innbyggöur bílskúr.
Ákv. sala. Verö 3,3 millj.
Arnartangi Mosf.
Sérlega glæsilegt 140 fm ein-
býlishús á einni hæö ásamt tvö-
földum bílskúr. Ný teppi, nýjar
fallegar innréttingar, 4 svefn-
herb. Verö 2,9 millj.
Mýrargata
Timbureinbýli, 50 fm aö grunn-
fleti, kjallari, hæö og ris. Eign-
arlóö. Verð 1700 þús.
Einimelur
Glæsilegt ca. 300 fm einbýlis-
hús á besta staö viö Einimel.
Tvöfaldur sérbyggöur bílskúr.
Falleg stór lóö. Húsið er í ákv.
sölu. Nánari uppl. eingöngu á
skrifstofunni.
Einarsnes
Mjög fallegt einbýli, (steinhús)
endurbyggt aö stórum hluta.
Húsið er ca. 160 fm og á 2 hæö-
um. Stór eignarlóó. Bílskúrs-
réttur. Ákv. sala. Verð 2,8 millj.
Skálagerði
Til sölu ca. 230 fm fokhelt raö-
hús með innbyggöum bilskúr á
besta staó í Smáíbúöahverfi.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Við Árbæjarsafn
Til sölu raöhús í smíðum í nágr.
viö safniö. Upplýsingar á
skrifstófunni.
Selbraut — Seltj.nes
Höfum í einkasölu ca. 220 fm
raöhús með tvöföldum bílskúr í
fullbyggóu hverfi á Seltjarnar-
nesi. Húsið er fokhelt nú þegar
og til afh. strax.
Vantar
Góóa íbúö eóa lítiö raóhús meö
4 svefnherb. á veröbilinu
2,5—2,6 millj.
Einbýlishús
við Bugðutanga
Þetta glæsilega hús er falt í beinni sölu eöa í skiptum
fyrir minni eign í Reykjavík. Húsiö er aö gr.fl. 190 fm
og jaröhæö ca. 85 fm.
Á efri hæö eru m.a. 4 svefnherb., húsbóndaherb., 2
stofur, sjónvarpsskáli, stórt eldhús, þvottahús innaf
eldhúsi.
Á jaröhæö er m.a. rúmgóöur bílskúr, föndurherb
o.fl.
Ath.:
dag
frá kl. 1—3.
Opið í
rrn fasteigna
LljlJ höllin
CASTEIGNAVIÐSKIPTI
4IÐBÆR - HÁALEmSBRAl/T58-60
iÍMAR 353004 35301