Morgunblaðið - 13.11.1983, Síða 13

Morgunblaðið - 13.11.1983, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 13 Opid í dag 2—5 Neðstaberg — einbýli Husiö er um 240 fm á tveim- ur hæöum, með innbyggö- um bílskur, selst fokhelt með járni á þaki, möguleiki á aö taka 5 herb. íbúö í Hraunbæ upp í kaupverö. Ákveðin sala, teikningar á skrifstofunni. Einkasala. Brekkugerði — einbýli 7 herb. sérlega vandaö hús meö sérhannaöri lóö meö hitapotti. Þeir sem áhuga hafa, hringi á skrifstofuna. Sjón er sögu ríkari. Viö sýn- um eignina. Kjarrmói — Garðabæ — Raðhús Nýtt hús á tveimur hæðum 90 fm meö bílskúrsrétti. Fal- leg og góö eign. Ákv. sala. Bugðulækur — Sérhæð Vorum aö fá í einkasölu fal- lega efri sérhæö. 145 fm, 5—6 herb. á góðum staö viö Bugöulæk. Bílskýli. Leifsgata — hæö og ris Góð efri hæö 130 fm með risi og bílskúr. Ákv. sala. Hjallasel — parhús Stórglæsilegt nýtt hús, 248 fm meö góðum bílskúr. Ákv. sala. Skipholt 5—6 herb. góð íbúð á 1. hæö 117 fm með aukaherb. í kjallara. Til sölu eöa í skipt- um fyrir 4ra herb. íbúö í sama hverfi. Hrafnhólar — 4ra til 5 herb. Góö íbúö á 5. hæö meö fal- legu útsýni. Blikahólar — 4ra herb. 6. hæö í lyftuhúsi meö bíl- skúr. Falleg íbúö á góöum stað. Mikiö útsýni. Ákv. sala. Framnesvegur — 4ra herb. á 2. hæð með einstaklingsibúö í risl. Dúfnahólar 3ja herb. góð íbúö á 3. hæð (efstu) meö bílskúrsplötu. Stórkostlegt útsýni. Skipti möguleg á 1. hæö á svipuð- um staö, eöa í Bökkunum. Ákv. sala. Hlíðarvegur — 2ja—3ja herb. kjallaraíbúö meö sérinng. Stórir gluggar. Lítiö niöurg. Ákv. sala. Hesthús Mosfellssveit Til sölu 8 bása hesthús á góö- um staö í Mosfellssveit. Húsiö er fallegt og i topp staridi meö hlööu og kaffistofu. Ákv. sala. Hestaland við Vatnsendablett ca. 3 ha. Gott beitiland. Góöur 30 fm bílskúr fylgir fyrir 3 til 4 hesta. Auk þess sumarhús. Verö 350 þús. Ákv. sala. Heímasími 52586 og 18163 Sigurður Sigfússon, sími 30008 Björn Baldursson lögfr. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁ ALEITISBRAUT 58 - 60 SÍMAR 35300& 35301 Opiö í dag frá kl. 1—3 Staöarsel Góö 3ja herb. íbúö á jaröhæð í þríbýlishúsi ca. 70 fm. Sér inng. Sér lóö. Orrahólar Glæsileg 2ja herb. íbúð á 7. hæö ca. 75 fm. Laus fljótlega. íbúð í sérflokki. Háaleitisbraut Mjög góö 2ja herb. íbúö ca. 60 fm. Ný tepþi. Góöar innrétt- ingar. Lokastígur Góö 2ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Ca. 58 fm. Getur verið laus fljótlega. Hringbraut Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 85 fm. Ný raflögn. ibúð í góöu standi. Asparfell Góö 3ja herb. íbúö á 5. hæö ca. 86 fm. Þvottahús á hæðinni. Laus fljótlega. Sólvallagata Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæö, ca. 75 fm. Laus fljótlega. Ásbraut Góð 3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Laus fljótlega. Austurberg Mjög góö 4ra herb. íbúö á 4. hæö ca. 115 fm. Rýming sam- komulag. Austurberg Góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð ca. 110 fm. Ákv. sala. Hrafnhólar Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð ca. 120 fm í lyftuhúsi. Laus eftir samkomulagi. Sérhæð í austurborg- inni Glæsileg sérhæö i vinsælu hverfi. A hæöinni eru 3 svefn- herb., fallegt bað, stórar og bjartar stofur, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Bílskúrsréttur. Móaflöt Glæsilegt endaraöhús ca. 194 fm. Tvöfaldur 50 fm bílskúr. Möguleiki á 2 íbúðum. Selbraut Glæsilegt raöhús á 2 hæöum ca. 180 fm. Á neöri hæöinni eru stofur, eldhús og snyrting. Á neðri hæö eru 4 svefnherb. og bað. Skeiðarvogur Gott endaraöhús sem er kjallari hæð og ris. í húsinu eru 5 svefnherb. Falleg ræktuö lóö. Til afh. í febrúar. Melabraut Glæsilegt einbýlishús ca. 145 fm ásamt 50 fm tvöföldum btlskúr. Eign i sérflokki. Ákv. sala Melabraut Glæsilegt einbýli sem er 2 hæö- ir og kjallari. Á 1. hæö eru 3 stofur og eldhús. Á efri hæö eru 4 svefnherb. og gott baö. í kjall- ara eru 2 herb., stór geymsla og nýtt baðherb. Stór og góöur bílskúr. Fallegur ræktaöur garður. Eign í sérflokki. Glæsilegt einbýlishús í austurborginni Höfum fengið til sölumeðferöar nýtt gtæsilegt einbýlishús í austurborginni, ca. 360 fm. Uppl. aöeins á skrifstofunni. í smíðum Fálkagata Vorum aö fá i sölu glæsilega sérhæð ca. 100 fm. Afh. tilbúin undir tréverk í febr. Einnig 3ja herb. íbúö ca. 60 fm sem afh. tilb. undir tréverk í febrúar. Borgarholtsbraut Nokkrar 3ja herb. íbúöir sem afh. i fokheldu ástandi meö hitalögn í maí 1984. Fatt«ignaviöskipti Agnar Ólafsaon, Hafþór Ingi Jónaaon hdl. Heimaa. aölum. 78954. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 Opið kl. 1—3 Einbýlishús Vesturbær 130 fm hús sem er kjallari, haaö og ris. Húsiö er íbúöarhæfl en ekki fullkláraö. Verö 2,1—2,2 millj. Granaskjól 220 fm einbýlishús ásamt innbyggöum bílskúr. Húsiö er ekki fullkláraö, en ihúöarhæft. Frostaskjól 250 fm fokheit einbýlishús á tveimur hæöum. Verö 2,5 millj. Fossvogur 350 fm ásamt 35 fm bílskúr. Stórglæsi- legt hús á 3 hæöum tilbúiö undir tróverk. Teikningar á skrifstofunni. Grettisgata 150 fm einbýlishús, sem er kjallari, hæö og ris, mikiö endurnýjaö. Verö 1,6 millj. Brekkugerði 350 fm einbýlishús, sem er kjallari og hæö ásamt góöum bílskúr. Smáíbúðahverfi 230 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Möguleiki á séríbúö í kjallara. Dyngjuvegur Ca. 250 fm einbýlishús. Möguleiki á tveim íbúöum. Raðhús Ljósaland 210 fm raöhús ásamt bilskúr. Skipti æskileg á 4ra herb. íb. í sama hverfi. Verö 3.9 millj. Tunguvegur 130 fm endaraðhús á 2 hæðum. Bíl- skúrsréttur. Verð 2,1 millj. Skólatröð Ca. 200 fm raöhús ásamt bílskur á eln- um skemmtilegasta staö í Kópavogi. Verö 2,5 millj. Kjarrmóar Glæsilegt 90 ferm raöhús á tveimur hæöum i Garöabæ. Bílskúrsréttur Smáratún 220 ferm nýtt raöhús á tveimur hæöum á Álftanesi ásamt innbyggöum bílskúr. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. ibúö á Reykjavikursvæöinu. Verö 2 millj. Sérhæðir Vesturbær 150 fm stórglæsileg efri sérhæö í ný- legu húsi ásamt bilskúr. Verö 3 millj. Blönduhlíð Ca. 100 fm sórhæö ásamt bílskúrsrótti. Fæst í skíptum fyrir 3ja herb. ibúö i Heimum eöa Vogum. Lækjarfit Ca. 100 fm ibúö á miöhæö í steinhúsi. Verö 1,2 millj. Skaftahlíð 140 fm rlsibúð í fjórbýllshúsl. Ibúöin skiptisf i 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. Verð 2,2 millj. Nýlendugata 5 herb. 96 fm ibúö í kjallara. Verö 1100—1150 þús. Meistaravellir 5 herb. 145 fm ibúö á 4. hæö ásamt bilskúr. Verö 2,1—2,2 millj. Espigerði 110 fm íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. Fæst í skiptum fyrir góða sérhæö, raö- hús eöa einbýlishús í austurborginni. Verö 2400 þús. Háaleitisbraut 117 fm íbúö á 4. hasö í fjölbýlishúsi. Verö 1700 þús. 3ja herb. Dúfnahólar 85 fm íb. á 6. hæö i blokk. Verö 1350 þús. Krummahólar 86 fm ibúö á 4. hæö i fjölbýlishúsi. Verö 1400—1450 þús. Hraunbær 87 fm íb. á 2. hæö i fjölbýlishúsi ásamt bílskur. Verö 1550—1600 þús. Efstasund 90 fm íbúö á neöri hæö í tvíbýlish Fæst eingöngu i skiptum fyrir 2ja herb. ibúö i Vogahverfi. Hverfisgata 85 fm ibúö á 3. hæö í steinhúsi. Verö 1200 þús _ . ... Spóahólar 86 fm ibúö á 1. hæö í þriggja hæöa blokk. Sérgaröur. Verö 1350 þús. Engihjalli 97 fm ibúö á 5. hæö i lyftuhúsi. Skipti möguleg á 2ja herb. ibúö. Verö 1400 þús. Skeiðarvogur 87 ferm ibúö i kjallara í þribýlishúsi. Verö 1300—1350 þús. Furugrund 85 ferm ibúö á 1. hæö i 3ja hæöa blokk. Verö 1450 þús. 2ja herb. Krummahólar 55 fm ib. á 3. hæö i fjölbýli. Skipti æski- leg á 3ja herb. miösvæöis. Verö 1250 þús. Hraunbær 70 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Góö- ar innréttingar. Verö 1250 þús. Kambasel 75 fm stórglæsileg ibúö á 1. hæö i 2ja hæöa blokk. Þvottahús inn af eldhúsi. Verö 1250—1300 þús. Seljaland 60 fm jaröhæö í 3ja hæöa blokk. Nýjar innréttingar. Sérgaröur. Skipti æskileg á 3ja herb. ibúö i Sundunum eöa Lang- holtshverfi. # Álfaskeið 70 fm íbúö á 1. hæö ásamt bílskúr. Skipti æskileg á 4ra herb. ib. á svipuö- um slóöum. Hamraborg 72 ferm íbúð á 1. hæð, endi. Verð 1250—1300 þús. Blikahólar 60 ferm íbúö á 6. hæö i fjölbýli. Laus fljótlega. Verö 1150—1200 þús. Bólstaðarhlíð Ca. 50 ferm ibúö í risi í fjölbýlishúsi. íbúöin er öll nýstandsett. Verfi 900—950 þús. Solust). Jón Arnarr. iii|.I.|,.lc|l|.I.Mle KAUPÞING HF s.86988 Mosfellssveit Hvar færðu 125 m2 sérbýli með bílskúr tilbúið undir tréverk fyrir 1.700 þús., nema hjá okkur? ?.®FbÝlið fyrir 2ja og 3ja manna fjolskyldur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.