Morgunblaðið - 13.11.1983, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983
15
OQRRR EK3NA NAUST*^
Skipholt. 5 - 105 Royhiavik - Simar 2MSS 2WM
Opiö kl. 1—3
Skoðum og verð-
metum eignir
samdægurs
2ja herb. íbúðir
Fannborg
Mjög glæsileg 67 fm íbúö á 1.
hæð. Parket á gólfum, sérinng.,
vestursvalir. Skipti á 3ja herb.
íbúö æskileg.
Hamraborg
Mjög glæsileg 70 fm íbúö á 1.
hæð. Stæði í bílhýsi fylgir.
Æskileg skipti á 3ja—4ra herb.
íbúð.
Krummahólar
Mjög glæsileg ibúö á 6. hæö.
Stórar suðursvalir. Mikiö útsýni.
Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í
Háaleitishverfi. Aörir staöir
koma til greina.
Ásbraut
55 fm ibúð i blokk. Verð 1100
þús.
Hraunbær
Stór 2ja herb. íbúð á jaröhæö.
Verö 1150 þús.
Gaukshólar
60 fm íbúð á 1. hæö. Verð 1150
þús.
Hraunbær
70 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1100
þús.
Hraunbær
65 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1200
þús.
3ja herb. íbúðir
Klapparstígur
70 fm íbúö á 3. hæð. Vestur-
svalir. Gott útsýni. Verð 980
þús.
Óðinsgata
Falleg 80 fm íbúð á 1. hæð í
þríbýli. Panell á veggjum. Verö
1200—1250 þús.
Skipasund
Góð 80 f m íbúð á 1. hæö í f jór-
býli. Verð 1350 þús.
Hverfisgata
80 fm íbúö á 2. hæð. Sérinng.
Verö 1100 þús.
Barmahlíð
Rúmlega 100 fm íbúö í kjallara.
Fallegur garöur. Æsklleg skipti
á stærri íbúö m/bílskúr. Verð
1570 þús.
Laugarnesvegur
3ja herb. íbúö á jarðhæð í tví-
býli. Snotur íbúö. Verö 1000—
1150 þús.
Boðagrandi
Mjög falleg 85 fm íbúö á 1.
hæð. Góöar innréttingar.
Bólstaöarhlíð
Mikið endurnýjuð 80 fm íbúö á
jarðhæð í þríbýli. Sér hiti, sér
inngangur. Sér garöur. Æskileg
skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í
Breiöholti.
4ra herb. íbúðir
og stærri
Háaleitisbraut
Mjög falleg 110 fm ibúö á 1.
hæö. Verð 1850 þús. Æskileg
skipti á sérhæö.
Vesturbær
4ra herb. góö íbúö á 1. hæö í
steinhúsi. Skipti á góöri 2ja
herb. íbúö.
Hlíðarvegur
Mjög góö 130 fm sérhæð í þrí-
býli. Suöursvalir. 40 fm bílskúr.
Verö 2,5 millj.
Sólheimar
Falleg 160 fm sérhæö í þríbýli.
Stór bílskúr. Skipti möguleg á
4ra herb. blokkaríbuð meö
bílskúr eöa lítilli sérhæö. Verö 3
millj.
Krummahólar
100 fm íbúð á 1. hæö. Suöur-
svalir. Verð 1400 þús.
Stóragerði
4ra herb. 117 fm íbúö á 4. hæö.
Verð 1650 þús.
Þinghólsbraut
145 fm ibúö á 2. hæð. Sérhiti.
Verð 2 millj.
Einbýlishús og fl.
Hjallasel
Afar glæsilegt 240 fm parhús.
Mjög fallegar innréttingar. Verð
3,6 millj.
Ásbúö
Mjög glæsileg 200 fm einbýlis-
hús á einni hæð. Vandaöar inn-
réttingar.
Mosfellssveit
145 fm mjög gott einbýlishús,
stór bílskúr. Verö 2,7—2,8 millj.
Lindargata
Gott eldra einbýlishús á þremur
hæöum samtals um 110 fm.
Skipti á 3ja herb. íbúö á svipuö-
um slóðum. Verð 1900 þús.
Skólatröð Kóp.
Gott 200 fm endaraöhús á
þremur hæðum. Góöur garður,
stór bílskúr. Verö 2,5 millj.
Mávahraun Hafnarfirði
Gott 160 fm einbýlishús á einni
hæö. Stór bílskúr. Skipti mögu-
leg á minni eign. Verð 3,2 millj.
Mosfellssveit
200 fm einbýlishús, 3100 fm lóð
ræktuö. 20 fm sundlaug. Verð
2700 þús.
Skerjabraut
6 herb. einbýli, kjallari, hæö og
ris. Mætti skipta í 2 íbúöir. Verö
2200 þús.
Unnarbraut
Mjög fallegt parhús á 3 hæöum,
samtals 225 fm. Möguleiki á 2ja
herb. íbúö á jarðhæð. Góð eign
á góðum staö. Verö 3,7—3,8
millj.
Vesturberg
140 fm raðhús á einni hæð.
Verð 2,8 millj.
Esjugrund Kjalarnesi
Fallegt fullbúiö timbureinbýli á
einni hæð. Stór bílskúr. Skipti
möguleg á íbúð í Reykjavík.
Verð 2,5 millj.
Gerðakot Álftanesi
Fokhelt timbureinbýli á einni
hæð. Verö 1800 þús.
Hólabraut Hf.
Parhús. 27 fm bílskúr. Verð 3,2
millj.
Krókamýri Gbæ.
300 fm einbýli. Afhendist fok-
helt.
Lágholt Mosfellssveit
120 fm einbýli á einni hæö. 40
fm bílskúr. Verö 2,4 millj.
Mávanes
200 fm einbýli á einni hæð.
Verð 3,5—3,7 millj.
Austurgata Hf.
2x50 fm parhús. Gamalt hús
sem gefur mikla möguleika.
Hjalteyri
Nýendurnýjað 230 fm parhús á
2 hæöum. Allt nýtt. Gott verö.
Vantar - Vantar - Vantar
Höfum veriö beönir aö útvega
gott einbýlishús í Breiöholti.
Góöar greiöslur.
Vegna mjög mikillar sölu und-
anfarna daga vantar okkur all-
ar stæröir og geröir eigna á
söluskrá.
Eignanaust
Skipholti 5.
Sími 29555 og 29558.
Þorvaldur Lúövíksson hrl.
íbúðir Akranesi
Til sölu 132 fm efri hæö viö Suöurgötu ásamt 35 fm
bílskúr. Hæöin skiptist í saml. stofur og 4 svefnherb.
Neöri hæö sem er 87 fm, 3ja herb. íbúð, tilb. undir
tréverk ásamt 40 fm bílskúr.
Allar nán ->ri upplýsingar í síma 92-2272.
Fasteignasalan
GERPLA
Dalshrauni 13.
Opiö í dag 1—3
Hafnarfjörður
Einbýlishús Mosabarð
160 fm fokhelt einbýlishús á 1.
hæð. Góöur bílskúr. Afhendist í
desember. Teikningar á skrif-
stofunni.
4ra herb. og stærri
Sérhæð
Góö efri sérhæö i Hafnarfiröi í
skiptum fyrir 4ra herb. íbúð
meö bílskúr.
Hverfisgata
Ca. 75 fm á efri hæö. íbúö sem
gefur ýmsa möguleika. Ákv.
sala. Laus strax.
Hverfisgata
120 fm íbúð í parhúsi. Verð 1,4
millj.
Kelduhvammur
110 fm íb. á 1. hæö. Skipti á
stærri eign hugsanleg. Verö
1800 þús.
3ja herb. íb.
Suðurvangur
95 fm íb. á efstu hæð í blokk.
Falleg íb. í ákveðinni sölu. Verö
1450—1500 þús.
Krosseyrarvegur
Ca. 70 fm íb. í tvíbýli. Sérinn-
gangur. Verð 1 millj. og 150
þús.
Fagrakinn
Tæplega 100 fm íb. á miöh. í
tvibýli. Sérþvottah. Verð 2,5
millj.
2ja herb.
Austurgata
Ca. 50 fm samþ. íb. á 1. hæö.
Brattakinn
Ca. 55 fm íb. á jarðh. Skipti á
stærri koma til greina.
Öldugata
Ca. 50 fm íb. á 1. hæð. Góö íb.
á sanngjörnu veröi.
Sölustjóri: Sigurjón Egilsson.
Gissur V. Kristjénsson hdl.
sími 52261
FASTEIGIMAMIÐLUIM
Sverrir Kristjánsson
Hús Verslunarinnar 6. hæö.
Sölum. Guóm. Dsói Ágústss. 78214.
Leiguíbúð óskast
Höfum verið beðnir að útvega sem fyrst 5 herb. íbúö á
höfuðborgarsvæðinu fyrir skipstjóra utan af landi í
a.m.k. 1 ár. Öruggar greiöslur í boöi. Góöri umgengni
heitið.
Fasteignasala Árna Gunnlaugssonar,
Austurgötu 10, sími 50764.
Valgeir Kristinsson hdl.
KAUPÞ/NGHF
Símatími í dag kl. 13—16
Einbýli — raðhús
Eyktarás, stórglæsilegt einbýli
á 2 hæðum. Fokhelt. Verö 2,5
millj.
Álfaland — einbýli, ca. 400 fm.
Verð 6 millj.
Núpabakki, 210 fm mjög vand-
að raöhús með innbyggðum
bílskúr. Verð 3,3 millj.
Fossvogur, raðhús rúml. 200
fm. Bílskúr. Verö 3,9 millj.
Hafnarfjöröur, Mávahraun, ein-
býli 200 fm. Bílskúr. Verö 3,2
millj.
Hjallasel parhús, 248 fm. Bíl-
skúr. 3,4 millj.
Laugarásvegur, einbýli ca. 250
fm. Bílskúr. Verð 5,5 millj.
Frostaskjól, raöhús, fokhelt
145 fm. Verð 2.200 þús.
Kambasel 2 raöhús 160 m3,
6—7 herbergi. Tilbúiö til af-
hendingar strax, rúmlega fok-
helt. Verð frá kr. 2.180.000,-
Smáratún á Álftanesi, fokhelt
raðhús. Verö 1900 þús.
Mosfellssveit, einbýlishús viö
Ásland, 140 m3, 5 svefnherb.,
bílskúr. Til ath. strax rúml. fok-
helt. Verö 2.060 þús.
4ra—5 herb.
Kríuhólar, 136 fm 5 herb. á 4.
hæð. Verð 1800 þús.
Kleppsvegur, 100 fm á 4. hæö.
Verð 1600 þús.
Vesturberg, 110 fm á 3. hæö.
Verð 1450—1500 þús.
Kaplaskjólsvegur, 140 fm á 4.
hæö. Verð 1750 þús.
Hrafnhólar, ca. 120 fm á 5.
hæð. Verð 1650 þús.
Kleppsvegur, rúmlega 100 fm.
4ra herb. á 3. hæö. Verö 1550
þús.
Blikahólar, 117 fm 4ra herb. á
6. hæð. Verö 1650 þús. Skipti á
2ja herb. íbúð í sama hverfi
koma til greina.
3ja herb.
Hjarðarhagi, 70 fm 3ja herb.
íbúð á 1. hæð. Verð 1400 þús.
Krummahólar, 86 fm 3ja herb.
á 4. hæö. Bílskyli. Verð 1450
þús.
Flyörugrandi, ca. 70 fm á 3.
hæð. Verð 1650 þús.
Kríuhólar, ca. 90 fm á 6 hæö
Verö 1300 þús.
Orrahólar, ca. 80 fm á 2. hæö.
Verö 1375 þús.
Ástún, 85 fm á 3. hæð. Verö
1650 þús.
2ja herb.
Arahólar, 65 fm 2ja herb. á 3.
hæð. Verð 1250 þús.
Hraunbær, 70 fm 2ja herb. á 2.
hæð. Verð 1250 þús.
Kópavogsbraut, 55 fm 2ja
herb. jarðhæð. Verö 1050 þús.
Krummahólar, 55 fm á 3. hæö.
Bílskýli. Verð 1250 þús.
Rauðalækur, ca 50 fm kjallara-
íbúð nýstandsett. Verö 1050
Þus Annaö
Digranesvegur 10.000 fm
erföafestuland. Á lóöinni er lítiö
einbýlishús ásamt bilskúr. Verö
1900 þús.
90 fm versl.- og lagerhúsnæöi í
verslunarkjarna i austurborg-
inni ásamt starfandi vefnaöar-
vöruversl. í húsnæöinu.
Árbæjarhverfi
2ja og 3ja herb. íbúðir, afh.
rúmlega fokheldar eða tilb.
undir tréverk 1. júlí.
Asparhús
Mjög vönduð einingahús úr
timbri. Allar stæröir og gerðir.
Verö allt frá kr. 378.967,-
Garóabær
3ja og 4ra herb. ibuðir afhend-
ast tilb. undir tréverk í maí
1985.
Mosfellssveit
Sérbýii fyrir 2ja og 3ja manna
fjölskylduna. Höfum 2 parhús
við Asland. 125 m3 með bilskúr.
Afhent tilbúiö undir tréverk í
mars 1984. Verö 1,7 millj.
KAUPÞING HF\
Husi Verzlunarinnar, 3. hæð simi 86988
Sölumenn: Sigurður Dagb]artsson hs 83135 Margrét Garðars hs 29542 Guðrún Eggerts viðskfr