Morgunblaðið - 13.11.1983, Síða 19

Morgunblaðið - 13.11.1983, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 19 Úrslit í hjól- reiðakeppni skólabarna ÞANN 8. október síðastlidinn fóru frara lokaúrslit í hjólreiðakeppni milli þeirra sem bestum árangri náðu í milliriðlum sl. vor. Úrslita- keppnin var þríþætt, í fyrsta lagi spurningar um umferðarmál, í öðru lagi góðakstur og loks hjólreiða- þrautir. Alls höfðu 16 áunnið sér rétt til þátttöku, en 15 mættu til leiks. Hverjum keppanda var í upp- hafi gefinn ákveðinn stigastofn, 390 stig hverjum, en fyrir það sem miður fór í keppninni voru síðan reiknuð frádráttarstig. Sigur úr býtum báru því þeir sem flest stig fengu. Tveir efstu keppendurnir fá að launum fría ferð til Ungverja- lands, næsta vor, ásamt sigurveg- urunum í nýlokinni vélhjóla- keppni, þeim Sævari Ólafssyni og Sigmundi Sæmundssyni. Þar verða þeir fulltrúar íslands í al- þjóðlegri keppni á vél- og reiðhjól- um, sem alþjóðasamband umferð- arráða, PRI, gengst fyrir. Að þessu sinni voru það Akur- eyringar sem röðuðu sér í þrjú efstu sætin, en úrslit urðu sem hér segir: stig. 1. Sveinbjörn Jóhannesson Gagnfræðaskóla Akureyrar 388 2. Haukur Hauksson Gagnfræðaskóla Akureyrar 375 3. Finnur Víkingsson Gagnfræðaskóla Akureyrar 372 4. Magnús Guðmundsson Seljaskóla Reykjavík 368 5. Þorsteinn V. Guðmundsson Glerárskóla Akureyri 363 6. Þröstur Gylfason Lækjarskóla Hafnarfirði 362 7. Björgvin Benediktsson Ölduselsskóla Reykjavík 361 •8. Guðmundur Jón Smárason Garðaskóla 347 9. Guðmundur Ásgeir ólafsson Stóru-Vogaskóla 341 10. Friðrik Helgi Friðriksson Laugalækjarskóla 335 11. Hlynur Jakobsson Laugalækjarskóla 331 12. Hrafn Rögnvaldsson Laugalækjarskóla 329 13. Haraldur H. Guðmundsson Langholtsskóla 327 14. Þórunn Jóna Hauksdóttir Gagnfræðaskóla Selfoss 326 15. Matthías Ó. Friðriksson Hvassaleitisskóla Rvík. 324 Aðalfundir Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Aöalfundur sjálfstæöifélaganna í Reykjavík veröa haldnir sem hér segir: Nes- og Melahverfi 14. nóv. kl. 20.30 aö Hótel Sögu. Háaleitishverfi 14. nóv. kl. 20.30 í Valhöll. Hóla- og Fellahverfi 14. nóv. kl. 20.30 aö Seljabr. 54. Vestur- og Miöbæjarhverfi 15. nóv. kl. 18.00 aö Hótel Sögu. Austurbær og Noröurmýri 15. nóv. kl. 18.00 í Valhöll. Bakka- og Stekkjahverfi 15. nóv. kl. 20.30 aö Seljabr. 54. Laugarneshverfi 16. nóv. kl. 18.00 í Valhöll. Hlíða- og Holtahverfi 17. nóv. kl. 18.00 í Valhöll. Langholt 17. nóv. kl. 20.30 Langholtsv. 124. Skóga- og Seljahverfi 17. nóv. kl. 20.30 aö Seljabr. 54. Hvöt fél. sjálfstæðiskvenna 17. nóv. kl. 20.30 í Valhöll. Smáíb.- Búst.- Fossv.hv. 19. nóv. kl. 14.00 í Valhöll. Árbæjar- og Seláshverfi 19. nóv. kl. 14.00 aö Hr.bæ 102b. Málfundafélagiö Óöinn 27. nóv. kl. 14.00 í Valhöll. Landsmálafélagiö Vöröur 28. nóv. kl. 20.30 í Valhöll. Heimdallur Aöalfundur var haldin í júní sl. Félagar er hvattir til aö mæta á aöalfundina og taka virkan þátt í störfum Sjálfstæöisfélaganna. Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík. Glæsilegt einbýlishús á besta stað. Hús sem hentar fyrir sendiráö eöa þá sem hafa góö fjárráö og geta veitt sér þaö besta sem fáanlegt er á fasteignamarkaðnum. Mögu- legt aö taka minni eign uppi kaupin. Einbýlishús — Hólahverfi Glæsilegt og vandaö hús á al- besta staö fyrir þá sem vilja óhindraö útsýni og njóta nátt- úrufegurðar. Skipti á minni eign möguleg. Ártúnsholt — Raöhús 200 fm raöhús á 2 hæðum + 40 fm bílskúr. Húsiö er að sunnan- veröu á besta staö. Möguleikar á aö taka eign uppí kaupverö m.a. eign sem þarfnast stand- setningar. Húsiö er tilbúiö til af- hendingar. Einbýlishús — Vesturbænum Nýdt 230 fm á 2 hæöum. M.a. 5 stór svefnherb. og innb. bílskúr Möguleikar á aö taka góöa ibúö uppi kaupverö. Raðhús — Fossvogi 200 fm ásamt bílskúr. Ákv. sala. Einbýlishús Garöabæ 350 fm á tveim hæöum tilb. undir treverk. Gæti verið í skiptum fyrir minna sérbýli. Upplýsingar á skrifstofunni. Raöhús Kópavogi Nýlegt á 2 hæöum óskast. Höf- um í skiptum 3ja herb. nýlega sérhæð + bílskúr auk milligjafar. Sérhæð Hagamel 140 fm efri sérhæð aöeins í skiptum fyrir sérhæö og risíbúö eða neðri sérhæö með íbúö i kjallara, helst í vesturbænum. Sími 30986 í dag kl. 1—4 Einbýlishús Seltjarn- arnesi Glæsilegt ca. 300 fm einbýlish- ús á einni hæð. Gæti verið í skiptum fyrir allt aö 200 fm ein- býlishús á 1 hæö. Milligjöf þarf að greiðast á 12 mánuðum. Sérhæð Seltjarnarnesi 140 fm eöa stærri óskast. Höf- um minni sérhæöir í skiptum. Einbýlishús — 2 íbúöir Höfum kaupanda að nýlegu ein- býlishúsi ca. 300 fm meö sér 2ja—3ja herb. íbúð. Höfum í skiptum 220 nýtt og fallegt ein- býlishús í Skógunum í Breiöh- olti. Einbýlishús Kópavogi 170 fm hæð og ris m.a. 4 stór svefnherb. 2 sami. stofur, sérsnyrting, bílskúr 65 fm. Sérhæö — Smáíbúöahverfi Falleg og björt 147 fm efri sér- hæö. Mikiö endurnýjuö. Þvotta- herb. og búr. Svalir í vinkil í suöaustur. Mikið útsýni. Sérhæöir — Kópavogi 4ra—6 herb. 90 til 140 fm auk bílskúrs. Verð frá 1,7 til 2,7 millj. Sérhæöir — Seltj. 2ja til 6 herb. 80 til 150 fm meö bílskúr. Miklir skiptamöguleik- ar. Háaleitishverfi 5—6 herb. 140 fm íbúð meö bílskúrsrétti. Seljahverfi — 6 herb. 156 fm íbúð. Bilskúrssökklar. Hólahverfi — Breiðholt 4ra herb. 100 fm ný falleg ibúð á 2. hæð. Mikiö útsýni. Bílskúr. 25590 21682 Álfheimar — 4ra herb. Falleg 117 fm íbúö á 2. hæö meö þvottaaöstööu í ibuöinni. 3 stór svefnherb. Suöursvalir. Ákv. sala. Breiðholt — 2ja herb. Falleg 60 fm íbúð á 3. hæð. Mikiö útsýni. Þvottaaöstaöa í ibúðinni. Einbýlishús í Smáíbúðahvefi I skiptum fyrir einbýlishús ca. 300 fm á tveim hæðum auk bílskúrs. Kaupandi að 4ra herb. ibúö i Norðurmýri eða Hlíöunum. Bilskúr eða bílskúrsréttur nauösynlegur. Kaupandi aö Einnar hæöar einbýlishúsi 160—200 fm. Þarf aö hafa 2—3 góöar samliggjandi stofur. Raöhús á einni hæö gæti veriö í skiptum. Kaupandi— iönaöarhúsnæöi Traustur kaupandi aö 400—800 fm iönaöarhúsnæöi á 2. til 3. hæð eöa hærra meö lyftu. Staösetning í tengslum við Kópavogsvagn. Iðnaðarhúsnæði 400—800 fm á besta staö. Uppl. á skrifstofunni. Kaupandiaö iönaöarhúsnæöi Höfum kaupanda að ca. 300—400 fm iönaöarhúsnæöi á jaröhæö vestan Elliöaáa. Höfum kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúö í Bökkun- um. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. ibúöum í Breiðholti. Lækjargötu 2 (Nýja Bíói). Vilhelm Ingimundarson. Heimasími 30986. Þorsteinn Eggertsson hdl. Opiö kl. 1—4 í dag. Raðhús — Fossvogur Vorum aö fá í sölu raöhús á 2 hæöum á besta staö í Fossvogi. Sk. m.a. í 4 svefnherb., stofur, boröstofu, sjónvarpshol, húsb.herb. o.fl. Vandaö hús vestast í hverfinu. Uppl. á skrifstofu okkar. OO /1/1/i HÚSEIGNIR £TtSKIP Daniel Árnason lögg. fasteignasali. ÁVÖXTUNSf^ VERÐBRÉFAMARKAÐUR Leitið ekki langt yfír skammt íslendingar Rétt ávöxtun sparif jár er besta kjarabótin í dag. Látið Ávöxtun sf. annast fjármál ykkar. Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs Gengi 14.11.’83 Ár Fl. Sg./100 kr Ár Fl. Sg./100 kr. 1977 2 1.616 ^ 1971 1972 1 1 14.406 13.134 1978 1978 1 2 i-3ii Overðtryggð 1972 2 10.665 1979 1 893 veðskuldabréf 1973 1 8.072 1979 2 670 1973 2 7.749 1980 1 585 Ár 20% 37% 1974 1 5.044 1980 2 441 1 75,8 86,5 1975 1 3.953 1981 1 377 2 67,3 81,2 1975 2 2.932 1981 2 279 3 60,5 76,8 1976 1 2.663 1982 1 265 4 55,1 72,9 1976 2 2.206 1982 2 196 5 50,8 69,7 1977 1 1.933 1983 1 151 6 47,2 66,8 Verðtryggð veðskuldabréf Sölug. Ar 2 afb/ári. 1 95,2 2 91,9 3 89,4 4 86,4 5 84,5 6 81,6 7 78,8 8 76,1 9 73,4 10 70,8 (----!--------> Höfum kaupendur að óverðtryggðum veðskuldabréfum 20% og 40% V_____________/ ' > Verötryggð Veðskulda- bréf óskast í umboðssölu. V________________/ Öll kaup og sala verðbréfa miðast við daglegan gengisútreikning. Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUNSf^ LAUGAVEGUR 97 - 101 REYKJAVÍK OPIÐ FRÁ10-17 - SÍMI 28815

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.