Morgunblaðið - 13.11.1983, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
f 1;i(T\íin°iir hl radningar-
11 i'ui ,n- ÞJONUSTA
OSKUM EFTIR AD RAÐA:
Prentara (575)
til starfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík.
Fyrirtækiö flytur inn ýmsar vörur fyrir prent-
iönaöinn.
Starfssvió: Viöskiptasambönd erlend og inn-
lend m.a. með bréfaskriftum, sjálfstæð sala,
gerö pantana o.fl.
Viö leitum aö: Prentara meö alhliöa þekk-
ingu á prentiönaöinum, æskilegt að hann sé
offsetlæröur. Starfsreynsla ásamt góöri
enskukunnáttu nauösynleg.
Um hlutastarf er að ræöa til aö byrja meö,
sem síðan yröi fullt starf. Viökomandi þarf aö
geta hafiö störf fljótlega.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyöublöð-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktum númeri viökomandi starfs.
Gagnkvæmur trúnaöur.
Hagvangnr hf.
RADNINGARÞJONUSTA
GRENSASVEGI 13. R.
Þdrir Þorvarðarson,
SIMAR 83472 & 83483
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJÖNUSTA.
MARKADS- OG
SÖLURADGJOF.
ÞJODHAGSFRÆOI
ÞJONUSTA.
TÖLVUÞJÖNUSTA.
SKODANA OG
MARKADSKANNANIR.
NAMSKEIDAHALD.
Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
Byggingavöru-
verslun
óskar eftir að ráða starfsmann til afgreiöslu-
og lagerstarfa. Þarf að geta byrjað fljótlega.
Umsóknir óskast sendar Mbl. fyrir 18. nóv.
nk. merktar: „Framtíöarstarf — 716“
Hitaveitustjóri
Hitaveita Rangæinga óskar aö ráöa fram-
kvæmdastjóra fyrir hitaveituna.
Auk daglegs reksturs er framkvæmdastjóra
m.a. ætlað að hafa á hendi eftirlit og umsjón
framkvæmda.
/Eskilegt er aö umsækjandi hafi haldgóða
þekkingu á stjórnun og viðskiptum svo og
þekkingu á sviöi járniönaðar.
Vinsamlegast sendið greinargóðar umsóknir
er m.a. tilgreini aldur, menntun og fyrri störf
til stjórnar Hitaveitu Rangæinga, pósthólf 30,
850 Hellu.
Stjórn Hitaveitu Rangæinga.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu-
starfa, hálfan daginn. Verzlunarskólapróf eöa
hliðstæð menntun æskileg.
Skriflegar upplýsingar er tilgreini menntun,
aldur og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu
fyrir 19. nóvember merkt: „Stundvísi —
1704“.
Áhugasamur
ungur maöur meö rekstrartæknimenntun
óskar eftir starfi á sviöi stjórnunar og dag-
legs rekstrar. Hef unniö við stjórnun og fram-
leiðslustýringu, ásamt áætlanagerö síöastliö-
in fjögur ár.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Framleiöni —
1705“ fyrir 25. nóv. nk.
Starfsmenn vantar
1. Röskan mann til léttra starfa á skrifstofu
og lager. Þarf aö hafa bílpróf.
2. Röskan mann til standsetninga og þrifa á
bifreiöum.
Tilboð óskast send augl.deild Mbl. merkt:
„D — 9221“.
Starfsmenn vantar
1. Okkur vantar afgreiðslumann í varahluta-
verslun. Vanur maöur gengur fyrir.
2. Okkur vantar starfsmann í bókhald,
merkingar á fylgiskjölum o.fl.
Tilboö óskast send augld. Mbl. merkt: „E —
1929“.
19292.
'WORLDWIDE COURJEA
DHLHRADFlUTmGARHF
DHL á íslandi óskar aö ráða nú þegar
starfsmenn í eftirfarandi störf:
Skrifstofu- og
sölusarf
Um hálfs dags starf er aö ræöa fyrst um sinn,
en væntanlega fullt starf innan fárra mánaða.
Umsækjandi þarf að hafa gott vald á ensku
og einu Noröurlandamáli. Hafa góöa vélritun-
arkunnáttu, söluhæfileika og geta unnið
sjálfstætt.
Sendiboða- og
sölustarf
Um fullt starf er aö ræöa viö útkeyrslu hrað-
sendinga og aö hluta til skrifstofu- og sölu-
starf.
Umsækjendur þurfa aö hafa gott valda á
ensku og einhverja reynslu í sölu- og skrif-
stufustörfum og geta unniö sjálfstætt.
Umsækjendur fyrir ofangreind störf þurfa að
hafa bílpróf.
Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu
okkar aö Borgartúni 33, 1. hæö og ber að
skila þeim inn fyrir 18. þ.m.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Sjúkraþjálfari óskast við endurhæfingar-
deild til afleysinga í 3 mánuöi frá 1. desem-
ber nk.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endur-
hæfingardeildar í síma 29000.
Hjúkrunarfræðingar óskast við Ðarna-
spítala Hringsins.
Fóstra óskast nú þegar og önnur frá 1.
desember nk.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
29000.
Geðdeildir
ríkisspítala
Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar
eöa eftir samkomulagi viö ýmsar deildir.
Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda-
stjórar í síma 38160.
Reykjavík, 13. nóvember 1983.
Tæknimenntaður sölumaður
Óskum eftir aö ráöa tæknimenntaöan sölu-
mann hjá fyrirtæki er flytur inn rafmagnsvör-
ur o.fl.
Auk sölustarfa þarf viökomandi aö geta ann-
ast ráögjöf, markaöskannanir, skipulagsstörf
og áætlanagerö.
Við leitum aö manni meö tækniþekkingu,
reynslu í sölustörfum og sem hefur gott vald
á enskri tungu. Góö laun í boöi fyrir réttan
mann.
Afgreiðslu- og lagerstarf
Hjá sama fyrirtæki óskast starfsmaður til aö
annast umsjón og afgreiðslu á lager.
Ráðskona í Reykjavík
Óskum eftir ráðskonu til að annast heimili í
Reykjavík.
Um heilsdagsstarf er aö ræöa frá kl.
10—18.30, en æskilegt er að vinnutími geti
verið sveigjanlegur. Þrjú börn eru á heimilinu.
Áhersla er lögö á að viökomandi sé sjálf-
stæö.
Atvinnurekendur:
Vélritun — Toll- og verðútreikningar
Viö viljum vekja athygli á því, að auk þess aö
útvega starfsmenn til afleysinga í fyrirtækj-
um, annast Liðsauki vélritun á minni og
stærri verkefnum, ýmist á skrifstofunni eða
hjá starfsmönnum er vinna heima. Sama á
viö um toll- og verðútreikninga.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstof-
unni, Hverfisgötu 16A, frá kl. 9—15.
Lidsauki hf. 0
Hverhsgolu 16A - 101 Reyk/avik - Simi 13535
Tölvuráðgjöf
Félag íslenskra iðnrekenda óskar eftir að
ráða starfsmann til aö sinna ráögjöf á sviöi
tölvumála.
Starfið felst einkum í aö aöstoöa aöildarfyrir-
tæki FÍI viö úttekt, þarfagreiningu og val
tölvubúnaðar og vinna að kynningu og inn-
keyrslu á hugbúnaöi til framleiðslu og birgöa-
stýringar fyrir lítil og meðalstór iðnfyrirtæki.
Við leitum aö manni meö tæknifræöi-, verk-
fræði- eöa viöskiptafræöimenntun og þekk-
ingu á sviöi forritunar (M-Basic).
Viökomandi þarf aö geta unnið sjálfstætt og
eiga auðvelt með aö umgangast og starfa
meö öðru fólki. Starfið býður upp á mikla
framtíðarmöguleika og stööuga viöbótar-
menntun.
Skriflegar umsóknir er tilgreina aldur, mennt-
un og starfsreynslu sendist Félagi íslenskra
iönrekenda, c/o Páll Kr. Pálsson, Pósthólf
1407, 121 Reykjavík, fyrir 24. þessa mánaöar.
Farið verður meö umsóknir sem trúnaöar-
mál, sé þess óskaö.
Félag íslenskra iðnrekenda,
Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík.
\ Hjúkrunar-
zzz fræðingar
Hjúkrunarheimilið Sólvangur Hafnarfirði
óskar að ráöa hjúkrunarfræðing til starfa á
næturvaktir frá áramótum. Um er aö ræöa
þrjár nætur aöra hvora viku.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
50281.
Forstjóri.