Morgunblaðið - 13.11.1983, Page 33

Morgunblaðið - 13.11.1983, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ung hjón sem eiga von á barni í lok nóv- ember, óska aö taka á leigu 2|a til 3ja herb. íbúö strax. Uppl. i síma 17819 eftir kl. 12. Ljóómæli Herdísar og Ólínu og Litla skinnið til sölu á Hagamel 42. Sími 15688. Heildsöluútsalan selur ódýrar sængurgjafir o.fl. Freyjugötu 9. Opiö frá kl. 13—18. tilkynningar □ MÍMIR 598311147 = 1 IOOF 10 =16511148% = FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagur 13. nóv. kl. 13.00 Gönguferð á Grimmannsfell. Létt ganga sem allir i fjölskyld- unni geta tekiö þátt í. Verið vel búin. Allir velkomnir, bæöi fé- lagsmenn og aörir. Verö kr. 200, gr. v/ bilinn. Farið frá Umferö- armiöstööinni aö austanverðu. Feröafélag islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Völvufell 11 sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumaöur. Bertil Olingdal. Glæsilegur basar og flóamarkaöur aö Hallveig- arstööum i dag kl. 2. Margt nyt- samra hluta aö ógleymdum lukkupokum. Húsmæörafélag Reykjavíkur. Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 14.00. Ræöumaöur: Bertil Olingdal. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 13. nóv. 1. Kl. 13: Rjúpnadalir — Lækj- arbotnar — Tröllabörn. Létt láglendisganga. Fararstj. Gunn- ar Hauksson. 2. Kl. 13: Bláfjöll — Rauöuhnúk- ar. Fyrsta skiöaganga vetrarins. Fararstj. Gunnar Gunnarsson. Brottför frá bensínsölu BSl. 3. Kl. 20: Aðalfundur Útivistar fyrir áriö 1982 veröur haldinn aö . Borgartúni 18. Venjuleg aðal- fundarstörf. Kaffiveitingar. Nán- ari uppl. i símasvara: 14606. Sjáumstl Útivlst Kópavogsdeild heldur námskeiö i almennri skyndihjálp. Þaö hefst 15. nóv. kl. 20 i Kópavogsskóla. vestur- álmu. Þátttökutllkynningar í síma 41382 frá kl. 14—18 dag- ana 14. og 15. nóv. Hjálpræðis- herinn Kírkjustræti 2 Sunnudag kl. 11.00 sunnudaga- skóli. Kl. 20.30 hjálpræóis- samkoma. Mánudag kl. 16.00 heimilasamband. Velkomin. Félagiö Anglia heldur kaffikvöld aö Aragötu 14, þriöjudaginn 15. nóv. kl. 20.00. Leynigestur kem- ur og segir frá. Félagar fjöl- menniö. Stjórnin. Kristniboðsfélag karla í Reykjavík Fundur veröur haldinn aö Lauf- ásvegi 13, mánudag kl. 20.30. Sigurbergur Arnason hefur efni: Upphaf kristniboös. Allir karl- menn eru velkomnir. KFUM og KFUK Hafnarfirði Kristniboössamkoma sunnu- dagskvöld kl. 8.30 í húsi félg- anna, Hverfisgötu 15. Ræöu- maöur Benedikt Arnkelsson, guöfræöingur. Tekiö á móti gjöf- um til kristniboösins. Allir vel- komnir. Rangæingafélagið Kvöldvaka Rangæingafélagiö efnir til kvöld- vöku þrlöjudaginn 15. nóv. nk. kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu v/Grensásveg. Hreinn Haralds- son, jaröfræöingur flytur erindi um Markarfljót og sýnir lit- skyggnur. Eftir kaffihlé stjórna Guðrun Guömundsdóttir og Herdís Þorgeirsdóttir söng og flytja gamanmál. Allir velkomnir. Stjórnin. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2b Samkoma i kvöld kl. 20.30 á vegum Sambands Islenskra kristniboösfélaga. Ræöumaöur: Skúli Svavarsson kristniboöi frá Akureyri. Söngur: Æskulýöskór KFUM og KFU.K. Tekið á móti gjöfum til kristniboós. Allir velkomnir. Félag kaþólskra leíkmanna heldur fund i Safnaöarheimilinu Hávallagötu 16 annaó kvöld 14. nóvember kl. 20.30. Sýndar veröa litskyggnur úr Trappista- klaustri (þagnarklaustri). Stjórn FKL. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Athugiö breyttan samkomutíma. Veriö velkomin. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. All- ir hjartanlega velkomnir. Fimir fætur Dansæfing veröur haldin í Hreyf- ilshúsinu sunnudaginn 13. nóv. kl. 21. Mætiö timanlega. Nýir fé- lagar ávallt velkomnir. ISLEMSKI AIPAKLUBBURINN ÍSAl.P ICELANDIC ALPINE CLUB Miövikudaginn 16. nóvember Veröur haldinn félagsfundur aö Hótel Heklu kl. 20.30. Oagskrá: 1. Pétur Asgeirsson sýnir myndir úr Noröur-Noregiferö sl. sumar. 2. Ævar Aöalsteinsson sýnir myndir úr æfingaferö fjögurra félaga i Alpana sl. sumar. 3. Rætt um áttavitanámskeiö sem veröur haldiö vikuna 21.—25. nóvember. 4. Rætt um skíöagönguferö á Fimmvöröuháls, helgina 19.—20. nóvember. Allir vel- komnir. Kaffiveitingar í hléi. Feröanefnd. SAMTÖK ÁHUCAMANNÁ UM HEIMSPEKI Leshringar um andlega heim- speki, víddareölisfræöi, stjörnu- speki og andlega sálarfræöi. Sunnudagaskólar Fíladelfíu Njarövíkurskóli kl. 11. Grinda- víkurskóli kl. 14.00. Muniö svörtu börnin. Kristján Reykdal. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld sunnudag kl. 8. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar þjónusta VERÐBR É FAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ SIMI 833 20 KAUPOGSALA VEÐSKULDABRÉFA Lestrarkennsla fyrir 4ra—6 ára börn. Kennt er einu sinni í viku. Kenni íslenska málfræði, stafsetningu, reikning, skrift, ensku, þýsku, dönsku og spænsku. Laga treglæsi og stam. Lækkað verð fyrir alla ellilífeyrisþega. Sími 21902. Tölvunámskeið Kópavogsbúar — Garðbæingar og nágrannar Grunnnámskeið fyrir byrjendur og ungl- inganámskeiö hefst 16. nóvember. Innritun er hafin í síma 43335 og 43380 frá kl. 1—5 mánud.—föstud. Tölvumennt st., Hamraborg 1, Kópavogi. óskast keypt Síld — Frysting Kaupum síld til frystingar. Brynjóifur hf. Njarövík. Sími 92-1264 og 91-41412 eftir ki. 6 á kvöldin og um helgar. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á húseigninni Austurmörk 11, Hverageröi, vesturenda, eign Helga Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. nóvember 1983 kl. 14 eftir kröfum lögmannanna Asgeirs Thoroddsen, Brynjólfs Kjartanssonar, Jóns Magnússonar, Jóns Þóroddssonar, Skúla Páls- sonar, Tómasar Þorvaldssonar og Ólafs Þorlákssonar, lönlánasjóös, Fiskveiöasjóös íslands, Framkvæmdastofnunar ríkisins og innheimtu- manns ríkissjóös. SýslumaOur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á jörðinni Skaftholti, Gnúpverjahreppi, eign Guöfinns Jakobssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 18. nóvember 1983 kl. 16.30 eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkislns, Ævars Guömundssonar, hdl., og Búnaöarbanka Islands. Sýslumaóur Árnessýslu. tHkynningar Viðskiptavinir athugiö Höfum flutt skrifstofur okkar og þjónustu- deildir að Laugavegi 168, 2. hæð (horn Nóa- túns og Laugavegs). Símanúmer okkar er 27333 (4 línur). RAFRÁS hf. Trésmíðavélar Nýjar og notaðar Spónlímingarpressa 275x125 cm, rafhituð. Spónlímingarpressa, ný, 250x130 cm, vatnshituð. Kantlímingarvél, Cehisa, með kantfræsingu. Kantlímingarpressa, m/Hitaelementum. Sambyggð vél, Stenberg, m/3 mótorum. Sambyggð vél, Ellma, m/2 mótorum, 40 cm hefilbreidd. Sambyggður afréttari og hefill, 26 cm hefil- breidd. Sambyggður afréttari og hefill, SCM, 50 cm hefilbreidd. Sambyggð sög og fræsari, SCM, m/2 mótor- um, 7,5 hp. Plötusög Holz-Her, standandi. Plötusög SCM m/sleða, ný SIW, 1.7. Sambyggður afréttari og hefill, 40 cm hefil- breidd. Þykktarhefill Kamro, 63 cm hefilbreidd. Fúavarnar- og litunarvél, ber á glugga eöa hurðaprófíla, panel o.fl. Loftpressur 100/200/300/400/1000 Itr. nýjar og notaðar. Iðnvélar & Tæki, Smiðjuvegur 28, s. 76444. fundir — mannfagnaöir X X (LMFI) Ljósmæðrafélag íslands Fræðsludagur verður laugardaginn 19. nóv. 1983 kl. 13.30—18.00 að Grettisgötu 89, 4. hæð (BSRB salur). Efni: 1. Vökvameðferð. 2. Verkjastillandið meðferð í fæðingu, Epidural deyfing o.fl. Hallgrímur Magnússon, svæf- ingarlæknir. 3. Hjúkrun viö keisaraskurð. Dóra Hall- dórsdóttir, Ijósmóðir, María Björnsdóttir, Ijósmóðir. Fræðslunefnd LMFÍ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.