Morgunblaðið - 13.11.1983, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Sóknarfélagar
Starfsmannafélagið Sókn heldur félagsfund
mánudaginn 14. nóvember, kl. 20.30 að Hót-
el Heklu, Rauðarárstíg.
Fundarefni:
1. Kjaramál
2. Önnur mál.
Sýnið skírteini.
Stjórnin.
Fræðslufundur hjá
Mígrenisamtökunum
verður haldinn mánudaginn 14. nóv. kl. 20.30
aö Hótel Esju. Gestur kvöldsins verður Einar
M. Valdimarsson heila- og taugasjúkdóma-
læknir og kynnt verða og seld „gleraugun“
(Cool Pac) við höfuðverk. Nýir félagar vel-
komnir.
Stjórnin.
tilboö — útboö
Útboð
Fyrir hönd ÍSÍ er óskað eftir tilboðum í eftir-
talda verkþætti: íþróttamiðstöð í Laugardal,
Reykjavík. Nr. 1 raflagnir, nr. 2 hreinlætis- og
hitakerfi, nr. 3. loftræstikerfi.
Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykja-
vík gegn 1.000 kr. skilatryggingu fyrir hvern
verkþátt.
Tilboöin verða opnuð á Verkfræðistofu Sig-
uröar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík,
þriðjudaginn 22. nóvember 1983. Verkþáttur
1 kl. 10 f.h. Verkþáttur 2 og 3 kl. 11.00 f.h.
VERKFRÆDISTOFA SIGURDAR THORODDSEN hf
ÁRMÚLI 4 REYKJAVÍK SlMI 84499
Tilboð óskast í framleiðslu á einkennisfötum,
yfirhöfnum og skyrtum fyrir opinbera
starfsmenn. Útboðsgögn eru afhent á skrif-
stofu vorri, Borgartúni 7. Tilboð þurfa aö
hafa borist skrifstofu vorri kl. 11.00 f.h. föstu-
daginn 16. desember nk.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartúni 7, sími 26844.
m
ÚiJxfð
Heilsugæslustöð
á Akranesi
Tilboð óskast í gerð undirstaða og botnplötu
heilsugæslustöðvar á Akranesi. Húsið verður
562 m2. Verkinu skal að fullu lokið 15. apríl
1984.
Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri
og á Verkfræði- og teiknistofunni á Akranesi
gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða
opnuð á skrifstofu Innkaupastofnunar ríkis-
ins, föstudaginn 25. nóv. 1983 kl. 14.00.
INNKAUPAStOFNUN RÍKISINS
Borgartuni 7, sími 26844.
Tilboð óskast í varðskipið Þór, þar sem það
liggur við Ingólfsgarð í Reykjavík í því ásig-
komulagi sem skipið er í núna.
Skipið verður til sýnis eftir nánara samkomu-
lagi við skipaeftirlitsmann Landhelgisgæzl-
unnar og gefur hann jafnframt allar nánari
upplýsingar: sími 10230.
Tilboð leggist inn á skrifstofu vora, eigi síðar
en 25. nóvember nk., kl. 11.00 f.h. og verða
þau þá oþnuð í viöurvist viðstaddra bjóð-
enda.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAi'.rúNI 7 SiMI Vu844
Tilboð óskast
Tilboð óskast í tvö gömul timburhús. Annað
til flutnings, stærð ca. 80 fm grunnflötur,
tvær hæðir + ris. Hitt til niðurrifs.
Uppl. í síma 24910 á skrifstofutíma.
Krabbameinsfélag
íslands
óskar eftir tilboðum í að fullgera hús félags-
ins að Reykjanesbraut 8, fyrstu, aðra og
þriðju hæð, sem nú eru tilbúnar undir
tréverk. Verkið innifelur: tréverk, raflagnir,
pípulagnir, loftræsikerfi, dúkalögn, málningu
o.þ.h.
Hver hæð er um 570 m2 aö flatarmáli.
Tilboðsgögn verða afhent í afgreiðslu
Krabbameinsfélagsins að Suöurgötu 22
næstkomandi þriöjudag 15. nóvember, gegn
5.000 króna skilatryggingu.
Tilboð verða oþnuö á sama staö miðviku-
daginn 30. nóvember kl. 11.00.
Krabbameinsféiag íslands.
Hvöt
Umræöuhópur um friðar- og öryggismál.
Hittist mánudaginn 14. nóvember kl.
8—10 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæö.
Umræöuefni: Utanríkisstefnan f Ijóai aög-
unnar — Sérstaöa íalanda.
Umsjón: Sólrún B. Jensdóttir sagnfræö-
ingur.
Nýir þátttakendur velkomnir. Kaffi.
Stlórnln.
Akranes
Sjálfstæöisfélag Akraness heldur aöalfund mánudaginn 14. nóvem-
ber kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu aö Heiöargeröi 20.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Guöjón Guómundsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæöisflokksins ræöir
málefni bæjarins.
3. Önnur mál.
Stiórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Nes- og Melahverfi:
Aöalfundur
Félag sjálfstæöismanna í Nes- og Melahverfi boöar til aöalfundar
mánudaginn 14. nóv. kl. 20.30 aö Hótel Sögu, 2. hæö.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. önnur mál.
St/órnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Háaleitishverfi
Aöalfundur
Félag sjálfstæöismanna i Háaleitishverfi boöar til aöalfundar mánu-
daginn 14. nóv. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál. Stjórnin.
Akranes — Akranes
Sjálfstæöiskvennafélagiö .Bára" Akranesi heldur aöalfund slnn í
Sjálfstæöishúsinu aö Heiöarbraut 20 þrlöjudaginn 15. nóv. kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Hvöt
Aöalfundur
Fimmtudaginn 17. nóvember 1983 kl. 20.30 veröur haldinn i Valhöll
aöalfundur Hvatar.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
Félagskonur fjölmenniö.
Stjórnin.
Kópavogur — Kópavogur
— Spilakvöld
Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir:
Hinum vinsælu spilakvöldum okkar veröur haldlö áfram þriöjudaginn,
15. nóv, kl. 21.00 stundvíslega. Spilaö er í Sjálfstæöishúsinu, Hamra-
borg 1. Glæsileg kvöld- og heildarverölaun.
Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
Stjórn Sjátfstseóistéiags Kópavogs.
Sextán ára japönsk stúlka með
áhuga á íþróttum, tónlist, frí-
merkjum og bóklestri:
Tomoko Norimoto,
' 1170Nakao,
Mimasaka-cho,
Okayama,
707 Japan.
Frá Indlandi barst bréf frá
manneskju, sem kveðst 28 ára og
safnar plöntum. Vill eignast ís-
lenzka jjennavini, en ógerlegt er að
segja hvort um sé að ræða karl eða
konu:
C.P. Krishnadas,
„The Greens",
Cannanore-1,
Kerala-670001,
India.
Þrettán ára japönsk stúlka með
áhuga á sundi og tónlist:
Kinrin Kaku,
3-23 Hibarigaokakita,
3 chome Hoya-shi,
Tokyo,
202 Japan.
Sautján ára stúlka í Japan, sem
segist una sér við píanóleik í
tómstundum, óskar eftir að skrif-
ast á við 15 til 25 ára gamla
stráka:
Masumi Itoya,
Nokano 19-3,
Okada Towada,
Kazuno-city,
Akita-ken,
018-53 Japan.
Sextán ára japönsk stúlka með
tónlist, frímerkja- og póstkorta-
söfnun sem áhugamál:
Kaori Ohta,
6 Shinmachi,
Korimachi,
Dategun,
Fukushima,
969-16 Japan.
Frá Chile skrifar 21 árs stúlka,
háskólanemi. Safnar frímerkjum,
kortum með landslagsmyndum
o.fl.:
Veronica Rossat,
Casilla 76,
San Felipe,
Chile.
Frá Englandi skrifa ung
systkin, sem langar að eignast
pennavini á íslandi. Pilturinn er
níu ára og stúlkan 11. Eins og
nærri má geta eru áhugamálin
margvísleg:
lain Garrett,
33 Drayton Road,
Fulnell,
Sunderland,
Tyne and Wear,
England SR 6 8HE,
Ailsa Garrett,
33 Drayton Road,
Fulnell,
Sunderland,
Tyne and Wear,
England SR6 8HE.