Morgunblaðið - 13.11.1983, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983
37
Nýr platti
eftir Alfreð
Flóka —
Elskendur
Út er kominn í aöeins 250
tölusettum eintökum
postulínsplatti í diskformi;
Elskendur.
Uppl. í síma 20306 frá kl.
16—18 daglega.
FURUHILLUR
Stofuhillur á geymsluhilluverði.
Útsðlustaftlr: REVKJAVlK: JL-Húsið húsgagnádeild. Liturinn Síðumúla 15, KÓPAVOGUR: Byko
Nýbýlavegi 6. HAFNARFJÖRÐUR: Málur Reykjavikurvegi 10, KEFLAVlK: Dropinn, AKRANES:
Verslunin Bjarg, BORGARNES: K.B. Borgarnesi, HELLISSANDUR: K.B., ÓLAFSVlK: Verslunin
Lára, STYKKISHÓLMUR: Húsið, PATREKSFJÖRÐUR: Rafbúð Jónasar, BOLUNGARVlK: Jón Fr.
Einarsson, (SAFJÖRDUR: Húsgagnaverslun Isafjarðar, HVAMMSTANGI: Versl Sig. Pálmas.,
BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvefninga, SAUÐÁRKRÓKUR: Hálún, SIGLUFJÖRÐUR: Bólsturgerðin,
ÓLAFSFJÖRÐUR: Versl. Valberg, DALVlK: Versl. Sogn, AKUREYRI: Grýtan Sunnuhllð, HÚSAVlK:
Kaupfélag Þingeyinga, EGILSSTAÐIR: Verslunarfélag Austurlands, SEYÐISFJÖRÐUR: Versl. Dröfn,
NESKAUPSTAÐUR: Nesval, REYÐARFJÖRÐUR: Lykill, FASKRÚÐSFJÖRÐUR: Versl. Pór, VlK,
Kaupfélag V-Skaftfelling, VESTMANNAEYJAR: Þorvaldur og Einar, SELFOSS: Vöruhús K.A.
Sigurvegararnir fá verðlaun sín afhent. Það er Tryggvi Páll Friðriksson, formaður Landssambands hjálparsveita
skáta, sem það gerir.
hluta leiðarinnar. I Víkingsskála var
keppendum síðan boðið upp á hress-
ingu og var ekki laust við, að sumir
fengju sér heldur mikið af kræsing-
um, eftir erfiðið síðustu klukkustund-
irnar.
Yfír Stóra-Reykjafell
Frá Skíðaskála Víkings lá leið
keppenda síðan yfir Stóra-Reykjafell
og þaðan yfir 1 Skíðaskálann í Hvera-
dölum, þar sem keppninni lauk. Þrátt
fyrir að margir og sjálfsagt allir
keppendur væru orðnir heldur lúnir
eftir atganginn hlupu þeir við fót sið-
asta spölinn og í mark komu öll liðin,
sem lagt höfðu af stað í seinni hluta
keppninnar, eða ellefu talsins. Þegar
komið var í mark var útbúnaður
hvers og eins skoðaður mjög gaum-
gæfilega, því reglur keppninnar gera
ráð fyrir ákveðnum lágmarksbúnaði,
sem reyndist vera á bilinu 7—15 kíló,
em meðalþyngdin var um 12 kfló. í
þessu sambandi er gaman að rifja
upp, að búnaður keppenda hefur verið
að léttast smám saman frá þvf að
fyrsta Fjallamaraþonið hófst, en þá
var búnaður keppenda á bilinu 12—19
kíló.
Eins og sagði f upphafi urðu þeir
Guttormur B. Þórarinsson og Jón E.
Rafnsson úr Flugbjörgunarsveitinni í
Reykjavík f fyrsta sæti, en þeir fengu
tímann 8,23 klukkustundir. f öðru
sæti urðu þeir Kristófer E. Ragnars-
son og Sigurjón Fj. óttarsson úr
Flugbjörgunarsveitinni f Reykjavfk
með tímann 8,25 klukkustundir.
Þriðju í röðinni urðu síðan þeir félag-
arnir Gestur Geirsson og Haukur Þ.
Haraldsson úr hjálparsveit skáta f
Garðabæ, með tfmann 8,31 klukku-
stund. f fjórða sæti lentu Sigurjón
Hjartarson og Halldór Halldórsson
úr Flugbjörgunarsveitinni í Reykja-
vfk með tímann 8,40 klukkustundir og
loks má nefna, að f fimmta sæti lentu
feðgarnir Freyr Bjartmarz og Ragnar
Bjartmarz úr Flugbjörgunarsveitinni
f Reykjavík með tímann 8,53 mínútur.
Má skjóta þvf inn að þeir feðgarnir
hafa tekið þátt í öllum keppnunum til
þessa og var Freyr að vanda aldurs-
forseti keppninnar, 44 ára.
Verðlaunaafhending
Sigurvegararnir fengu að launum
bikar frá Skátabúðinni auk ávísunar
upp á 7.500 króna úttekt í Skátabúð-
inni. Allir keppendur fengu minnis-
pening um þátttökuna, en lið númer
tvö fékk ávísun upp á 4.000 króna út-
tekt úr Skátabúðinni. Það var
Tryggvi Páll Friðriksson, formaður
Landsambands hjálparsveita skáta,
sem afhenti keppendum verðlaunin f
Skiðaskálanum f Hveradölum.
Liðlega 50 starfsmenn
Það kom fram í samtalinu við þá
Eggert og Einar Hrafnkel, að
starfsmenn Fjallamaraþons 1983
voru liðlega 50 talsins. Keppendur
sem luku keppni voru hins vegar 22,
sem sýnir kannski glöggt umfang
keppninnar. Enda voru keppendur á
einu máli að skipulag hefði allt verið
til fyrirmyndar. Að sfðustu kom það
fram hjá þeim félögum, að ákveðið
hefði verið að halda áfram á þessari
braut. Menn væru mjög ánægðir með
keppnina, sem væri ágætis prófsteinn
á stöðu manna. Þá kynntust menn
hinna einstöku björgunar- og hjálp-
arsveita ágætlega í keppninni, sem
væri óneitanlega jákvætt því þeir
komi síðar til með að starfa saman,
þegar út f alvöruna er komið, það er í
leitum. __„l
HREINT LOFT
MEÐ
— CRISTAL AIR —
LOFTHREINSITÆKINU
Crístal Aír er lítið og nett tæki sem
gengur fyrir rafmagni.
Með Crístal Aír getur þú losnað við
þungt loft og ýmsa hvimleiða lykt.
Crístal Aír er mjög hentugt í t.d.
stofuna, svefnherbergið, salernið,
eldhúsið og á skrifstofuna.