Morgunblaðið - 17.11.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.11.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1983 5 \ HVAD ER | OFNINUM? RÚLLETTUR — hvaö annaö Síðan RÚLLETTURNAR frá ísfugl komu á markaðinn hafa þær rúllað inní ofna og grill um allt land og verið frábærlega vel tekið, þær eru líka nýjung á íslenskum matvælamarkaði. RÚLLETTUR eru úrbeinaðir- upprúllaðir holdakjúklingar í hæsta gæðaflokki. RÚLLETTUR eru fylltar meö ýmsu góögæti t. d. sveskjum eöa bacon og einnig er hægt aö fá þær reyktar. RÚLLETTUR má steikja eöa grilla og úr soöinu býröu til afbragðs sósu. Semsagt herramannsmatur. ísfugl Fuglasláturhúsið að Varmá Reykjavegi 36 Mosfellssveit Símar: 91-66103 og 66766 Hvað með aö rúlla RÚLLETTU inn í ofninn þinn?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.