Morgunblaðið - 17.11.1983, Side 3

Morgunblaðið - 17.11.1983, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1983 5 \ HVAD ER | OFNINUM? RÚLLETTUR — hvaö annaö Síðan RÚLLETTURNAR frá ísfugl komu á markaðinn hafa þær rúllað inní ofna og grill um allt land og verið frábærlega vel tekið, þær eru líka nýjung á íslenskum matvælamarkaði. RÚLLETTUR eru úrbeinaðir- upprúllaðir holdakjúklingar í hæsta gæðaflokki. RÚLLETTUR eru fylltar meö ýmsu góögæti t. d. sveskjum eöa bacon og einnig er hægt aö fá þær reyktar. RÚLLETTUR má steikja eöa grilla og úr soöinu býröu til afbragðs sósu. Semsagt herramannsmatur. ísfugl Fuglasláturhúsið að Varmá Reykjavegi 36 Mosfellssveit Símar: 91-66103 og 66766 Hvað með aö rúlla RÚLLETTU inn í ofninn þinn?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.