Morgunblaðið - 17.11.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.11.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1983 71 fclk í fréttum + Síöan Linda Gray, Sue Ellen í Dallas, skildi við manninn sinn hefur hún lifaö vægast sagt villtu lífi. Hver elskhuginn rekur annan og svo þykir hún svo ber- orö um kynferðislífiö að fólk rekur í rogastans. Linda var gift Ed Trasher í tuttugu ár og út á við hélt hún því alltaf fram, aö ekki fyndust ham- ingjusamari hjón en þau. Sannleikurinn var hins vegar sá, aö Linda, sem er mjög geðrík, ýmist í sjöunda himni eöa langt niöri, var mjög óhamingjusöm. Hún átti við áfengis- vanda aö stríöa, hljópst stundum aö heiman í einhverri skyndiást en sneri þó alltaf til Ed aftur. Hann var fasti punkturinn í tilver- unni. Nú, þegar hún er frí og frjáls eins og þaö heitir, er eins og hún hafi misst fót- festuna í lífinu. Hún þarf alltaf aö vera að fullvissa sig um, aö hún sé elskuð og virt og ástmennirnir veröa stööugt að vera að segja henni hvaö hún sé falleg. Að öörum kosti er allt ómögulegt. „Það skemmtileg- asta, sem ég veit * ' ■ Hver elskhuginn rekur annan í lífi Lindu en eng- inn heldur þaö út í langan tíma. um, er aö sleppa fram af mér beislinu í ástamálunum. Láta mína villtustu drauma rætst,“ er haft eftir Lindu. Þeir hafa verið margir karlmennirnir í lífi Lindu síöan hún skildi en þeir gera yfirleitt stuttan stans hjá henni. Kannski er það af því, að hún þreytist aldrei á því aö bera sig saman viö aörar konur og er óskaplega öf- undsjúk. „Hún er vel vaxin og snoppufríð. Ég vona bara aö hún sé alger fáráöur, því aö ef hún er vel gefin aö auki skal ég svei mér jafna um hana,“ sagöi Linda um Ijós- myndafyrirsætu, sem henni var meira en lítið í nöp viö. Linda Gray hefur næstum allt, sem ein manneskja getur látiö sig dreyma um. Hún er falleg, rík og fræg, en hún á enga fjölskyldu lengur, ekkert venjulegt heimili aö minnsta kosti. Raunar er sagt, að hún komi æ oftar heim til Eds og barnanna en Ed er hins vegar búinn að gefast upp. Hann fyrirgaf henni áfeng- isneysluna, skap- brestina og framhjá- haldiö, en nú vill hann fá friö. Linda nýtur iífsins en er búin aó missa fótfestuna Linda meö fjölskyldunni um það leyti sem Dallas-þœttirnir voru aö byrja. Ef þú átt 10 metra af bókum þá eigum við 10 metra af hillum á kr. 5.360,00 Skápur 90 cm 2.820,00 Skápur 55 cm 2.540,00 Viltu spara og kaupa sófasett sem endist árum saman Hagsýnn velur það bezta HÚS6A6NABÖLLIN BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK S 91-81199 og 81410

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.