Morgunblaðið - 17.11.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.11.1983, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1983 icjo^nu- apá HRÚ.TURINN ll 21. MARZ—19.APRIL Þú skalt reyna ad Ijúka sem mestu af fyrir hádegi. Seinni partinn verdurðu fyrir töfum og leidindum. Reyndu að hvila þig sem mest í kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l*ú skalt fara í heimsókn til ætt ingja eða vina. Seinni partinn verður þú líklega illa upplagóur svo þú skalt reyna að Ijúka sem mestu af fyrri partinn. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl l*ér verður vel ágengt í vinnunni fyrri part dag.s. Þú átt í erfið- leikum með að fá samstarfsfé- laga seinna í dag. Fólk er til- finningaríkt og viðkvæmt og það er hætt við deilum. m KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þú ert mjög hugmyndaríkur og skapandi í dag. Seinni partinn verður eitthvað til þess að trufla þig og þú þarft að beita kröftum þínum að öðru. í«ílLJÓNIÐ gT?^23. JÚLl-22. ÁGÚST Þessi dsgur byrjsr yel, þó sér- sUklega ganga rjölskyldumálin *el. Seinni partinn lendirAu i vandræAum vegna peninga. Þetta fer í taugarnar á þér en rcvndu aA láta þaA ekki bitna á þínum nánustu. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Hafðu samband við vini þína og notaðu morguninn til þess að ferðast. I»ú færð leiðinlegar fréttir seinni partinn og tefst mjög við það. Reyndu að hvíla þig vel í kvöld. Vk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þú færA góAar fréttir varAandi fjármálin, en láttu þaA samt ekki hafa of mikil áhrif á þig því þú átt ekki taka neina áhættu. t>ú lendir í deilum í kvöld sem pirra þig mjög. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú skalt reyna að Ijúka sem mestu fyrri part dags þegar þú ert best upplagður. Þú þarft að byggja upp nýja áætlun varð- andi heildina. Þú verður fyrir vonbrigðum með félagslífíð í fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú skalt einbeita þér að því að halda heilsunni í lagi og hafa gott samband við fjölskylduna. Þú verður fyrir einhverjum leið- indum seinni partinn í dag. Vertu hófsamur í matarræði. m 4 STEINGEITIN ' 22.DES.-19 JAN. Þú skalt gera eitthvað skemmti- legt snemma dags áður en leið- indafréttir og misskilningur á heimilinu eyðileggur góða skap- ið. í kvöld þarftu að hvíla þig vel og fá að vera í fríði. H VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú heyrir leiAindasögur og hrakspár varAandi viAskipti. Keyndu aA láta þaó ekki hafa of mikil áhrif á þig. Þú skalt ekki flýta þér ef þú ert á ferAalagi seinni partinn. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Taktu þátt í rökræðura og farðu það sem þú þarft að fara senmma í dag. Seinni partinn færðu leiðinlegar fréttir sem koma þér úr jafnvægi og þér verður lítið úr verki eftir það. X-9 U/P/HA W/PUB / SMAATFiei/fl. SVO 0(, ££/?£> 0ORt>A Þy/OR im TRyeP Þ'M/>, EATMt) M£/Ri\ haiba Úa, fþöeer Para /ip/Jir/)ST: htpóuh pesst/ ffjAu Þ''/va- - DYRAGLENS LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK I THINK I FR.I6HTENEP POOR CH0CK..MAYBE IT'S A MISTAKE TO TALK SO OPENLY ABOUT LOVE... N0, MARCIE, NO! YOU U)ERE JUST BEIN6 HONEST! Ég held aó ég hafi hrætt Nei, Magga, nei! Þú varst vesalings Kalla ... Kannski bara hreinskilin! er það ekki rétt að tala svona hreint út um ástina ... Er það, herra? Ég hélt að þú Alltaf lendi ég í sömu vitleys- vissir ekkert um ást — unni ... MAGGA ÞÓ! BRIDGE Því fylgir svolítið einkenni- leg tilfinning að heyra makker ströggla á lit sem maður á sjálfur fjóra efstu sjöundu í. En þetta gerðist á Skaga-mót- inu um helgina: Norður ♦ - V DG109853 Vestur ♦ 84 Austur ♦ 1098632 + G432 4 ÁKDG75 V- V 42 ♦ D103 suður ♦ K972 ♦ ÁK109 4 _ 4 - VÁK76 ♦ ÁG65 * D9765 Það eru allir á hættu og suð- ur gefur. Suður vakti á tígli víðast hvar, vestur strögglaði á spaða og norður sagði tvö hjörtu. Sjálfur hélt ég á aust- urspilunum og fannst ráðlegt að taka spaðasögn makkers með fyrirvara. Fyrsta hugsun- in var sú, að hann væri með lengju mikla í laufi og hefði brugðið sér í blekkinguna. Það þýddi að hann mundi melda lauf fram í rauðan dauðann. Vandamál mitt var því að sannfæra makker um að ég ætti spaða og hefði ekki ekki nokkurn minnsta áhuga á að spila í laufinu hans. En það gat orðið erfitt og besta byrj- unin var örugglega ekki að stökkva í spaða eða krefja spilið með þremur hjörtum. Eg sagði því rólega tvo spaða. Vestur stökk í fjögur hjörtu og félagi lagðist undir feldinn. „Fjandinn sjálfur," hugsaði ég með mér, „nú ætlar hann að segja fimm lauf.“ Nei, hann kom mér meira en lítið á óvart með því að segja fjóra spaða. Hann var þá ekki í blekking- unni þegar allt kom til alls. Austur passaði, ég passaði, en vestur barðist í fimm hjörtu. Makker harkaði sér í fimm spaða, aftur passað til vesturs sem enn barðist, fór í sex hjörtu. Ekki af baki dottinn. en nú var félaga nóg boðið og doblaöi. Sennilega hefði ég átt að taka út í sex spaða, en mér fannst töluverð hætta á því að vestur ætti ÁD í tígli og pass- aði því. Og hafði vit á því að spila ekki út spaða í tvöfalda eyðu og spilið fór þrjá niður, 800 í okkar dálk, sem gaf 13 stig af 22 mögulegum. SKÁK Á opnu alþjóðlegu skákmóti í Mendrisio á ftalíu um síðustu mánaðamót kom þessi staða upp í skák meistaranna Salvetti, Ítalíu, og Chapmans, Englandi, sem hafði svart og átti leik. Byrjunin var Max Lange-árásin í ítalska leikn- um: 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. d4 — cxd4, 4. Bc4 — Rf6, 5. e5 — d5, 6. exf6 — dxc4, 7. 0-0 — gxf6, 8. Hel+ — Be6, 9. Ra3? — Dd5, 10. Bf4 - 0-0-0, 11. De2 - h5,12. Hadl - h4,13. h3 - Hg8,14. Kh2 - Df5,15. De4 15. - Hxg2+!, 16. Kxg2 - Dxh3+, 17. Kgl — Bd5, 18. Rg5 (Örvænting) fxg5 og hvítur gafst upp. Þeir Laird, Nýja Sjálandi og Mantivani, ftalíu, urðu óvænt efstir á mótinu 6 v. af 7 mögulegum. Með 5Vfc v. voru mun þekktari skákmenn, Júgóslavarnir Ivkov, Joksic og Vujovic, V-Þjóðverjinn Franke og Svisslendingurinn Hans Karl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.