Morgunblaðið - 17.11.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.11.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1983 75 HOIII| W Sími Taonn Skógarlíf (Jungle Book) WALT DISNEY’S SWINGIN EST CARTOONCOMEDV■ LpiiiaiB' uS-iBoöfer h' . Einhver sú alfrægasta grin- mynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allsstaðar slegið aösóknarmet, enda mynd fyrir alla aldurshópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hiö óvenjulega líf Mowglis. Aöalhlutverk: King Louie, Mowgli, Baloo, Bagheera, Shere-Khan, Col-Hathi Kaa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR2 Herra mamma (Mr. Mom) MR. _ #1! Splunkuný og jafnframt frá- bær grinmynd sem er ein best sótta myndin í Bandarikjunum þetta árið. Mr. Mom er talin vera grinmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og veröur aö taka aö sér heimilisstörfin I sem er ekki beint viö hans I hæfi. en á skoplegan hátt [ kraflar hann sig fram úr því. | Aðalhlv: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann | Jillian. Leikstj.: Stan Dragoti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Villidýrin ^ •> ^ ■ \ Vv \ BROOD Hörkuspennandi hrollvekja um þá undraveröu hluti sem varla er hægt aö trúa aö séu til. Meistari David Cronenberg segir: Þeir bíöa spenntir eftir þér til aö leyfa þér að bregöa svolítiö. Aöalhlutverk: Oliver Reed, Samantha Eggar, Art Hindle. Leikstjóri: David Cronenberg. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR4 Porkys & f. TOa ‘II be flad yo« cuacl ' > Sýnd kl. 5, og 7. Vegatálminn (Smokey Roadblock) Sýnd kl. 9 og 11. Afsláttarsýningar 50 kr. mánudaga — til föstudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og sunnu- daga kl. 3. STAÐUR HINNA VANDLÁTU “ Þórscafé gerir kunnugt: Víö bjóöum matargestum vorum 3 réttaöan matseöil og hressilega skemmtun meö fjölda skemmtiatriöa á aöeins kr. 750, aögangseyrir innifalinn. hin danska er söng- kona sem hefur meöal annars átt metsölulag í 14 vikur samfleytt í 1. sæti á danska vin- sældalistanum. Aöeins þessa helgi. Stjúpsystur (Söngur, grín og glettur) Krístján Krístjónsson orgeL Bobby syngur hugljúf lög, blús og rokk. Dansbandiö Anna Vilhjálms söngkona, Þorleifur Gíslason saxafónleik. Forréttur Rjómasúpa með blómkáli Aöalréttur Gljáöur hamborgahryggur framreiddur meö parísargrænmeti, rjómasveppa- sósu, hrásalati og sykurbrúnuöum kartöflum. Eftirréttur . Appelsínuis mert mandarínu oa rióma. aI®' ýjj Þetta er byrjunin á vetrardagskrá okkar og vonumst viö tH aö geta gert sem flestum til hæfis meö fjölbreyttri skemmtun, föstudags- og laugardagskvöld til aö byrja meö. Pantiö tímanlega Boröapantanir Aðgangseyrir fyrir adra Snyrtilegur Vetrarskapið verður fyrirhópa ísíma 23333. en matargesti kr. 100. klæðnaöur betra en sumarskapið í Þórscafé í kvöld kl. S3°. 19. umferðir 6horn. Aðalvinningur að verðmæti: kr. 7000- Heildarverðmæti vinninga kr. 21.400.- TEMPLARAHÖLLIN - EIRÍKSGÖTU 5 - 20010 BYGGIR MIKIÐ RVAL AF MARMARA Gólfflísar og sólbekkir Standard stæröir, einnig smíöaö eftir máli hf. Grensásvegi 16. simi 37090. Dregið hefur verið í byggingahappdrætti Náttúrulækningafélags íslands Eftirfarandi númer hlutu vinning: Nr. 11001 Bíll kr. 135 þús. Nr. 19647 Myndsegulband kr. 40 þús. Nr. 29951 Canon Ijósmyndavél kr. 25 þús. Nr. 6501 Skíðaútbúnaður kr. 4 þús. Nr. 4194 Reiöhjól kr. 6 þús. Nr. 16001 Dvöl á heilsuhæli NLFÍ fyrir einn í þrjár vikur. Handhöfum vinningsmiöa er bent á aö hafa samband við skrifstofu NLFÍ sími 16371. Kjötfiskréttar- fagnaður Freeportsklúbbsins verður haldinn í Bústaðakirkju í kvöld, 17. nóv., kl. 8. e.h. stundvíslega. Matseöill: Cocktail a la Svartsengi. Fiskforréttur í Baldurssósu. Kryddlegiö lamb meö Gunnarsídýfu. Desert aldarinnar í fyrsta skipti á íslandi. Bingó. Frægir skemmtikraftar koma í heimsókn. Tilkynnió þáttöku fyrir miövikudagseftirmiódag til Bílaleigu Akureyrar simi 31615, Bonaparte í síma 45800 og Víkurbæ Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.