Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NOVEMBER 1983
11
. Alfhólsvegur
' 80 fm góð íbúð á 1. hæð ásamt lítilli einstaklingsíbúð á jarðhæð,
\ Verð 1,7 millj.
Framnesvegur
t* 70 tm íbuð í kjallara. Verð 1050—1100 þús.
Gnoðarvogur
90 fm íbúð á 3. hæð i fjórbýli. Verð 1650 þús.
Nesvegur
80 fm ibuð á 2. hæð Verð 1200 þús.
Laugavegur
80 fm ibúö á 3. hæð. Nýtt rafmagn. Danfoss. Verð 1250—1300 þús
Austurgata
100 fm ibuð i parhúsi. Verð 1050 þús.
Álfheimar
110 fm ibúð á 4. hæö. Verð 1600 þús.
Vesturberg
100 fm ibúð á 3. hæð. Verð 1550—1600 þús.
Leírubakki
100 fm mjög góð íbuð á 1. hæð. Verð 1650—1700 þus.
Hverfísgata Hf.
90 fm ibuð á 2. hæð í steinhúsi. Leyfi fyrir kvistum. Verð 1500 þús
Skípholt
117 fm góð íbúð á 1. hæð í blokk. 4 svefnherbergi. Aukaherbergi i
kjallara með stórum glugga. Skipti gjarnan á 4ra herb. íbúð á
svipuöu svæði eða bein sala. Verð 1750—1800 þús.
Melás
100 fm 1. hæö i nýlegu tvíbýlishúsi ásamt 30 fm bílskúr. Skipti
æskileg á 150 fm einbýlishúsi á einni hæö. Mætti vera á bygg-
ingarstigi. Verð 2,0 millj.
Raöhús
Dísarás
180 fm raðhús á tveimur hæðum. Verð 3,3—3,4 millj.
Einbýlishús
Einarsnes
160 fm fallegt eldra einbýlishús, hæð og ris Mikið endurnýjað.
Nymálað að utan. Verð 2,8 millj.
Stuðlasel
325 fm einbýlishús á 2 hæðum. Tvöfaldur bílskúr. Verð 6.5 millj.
Laugarásvegur
400 fm einbyli a tveimur hæðum + kjallara. 3ja herb. séribuð a
jarðhæö Verð 7,0 millj.
Reynihvammur
130 fm einbyli á einni hæð + kjallara. 3ja herb hús á loö. Verö 3,5
Sérhæöir
£ Sörlaskjól
& 85 fm serhæð i þribyli. Nýtt þak, nytt Danfoss-kerfi. Verð
? 1800—1850 þus.
í byggingu
sl Frostaskjól
y* Fokhelt raðhús a tveimur hæöum og kjallara. Til afh. nú þegar.
£ Verð 2,2 millj.
% Lerkihlíð
210 fm fokhelt raðhus a 2 hæöum + V* kjallari. Járn a þaki, gler
£ fylgir. Allir ofnar + einangrun. Verö 2,7 millj.
Reyðarkvísl
£ Fokhelt raðhus, 280 fm að stærð Mjög skemmtileg eign á besta
x, stað.
■' Erum með flestar gerðir iönaöarhúsnæöis og verslunarhúsnæöis
% á soluskra.
S Vantar allar geröir fasteigna á söluskrá.
! CiJEigna
LSJmarkaðurinn
Hafnarstræti 20. simi 26933 (Nyia husinu vid Læk|artorg)
*£*$*£<■£ Jon Magnusson hdl fjfjfí
5
28444
Opið frá 1—4 í dag
2ja herb.
MOSGERDI, einstaklingsíbúö í
kjallara um 30 fm aö stærö, fal-
leg íbúö. Verö 620 þús.
HAMRAHLÍO, 2ja herb. ca. 55
fm íbúð á jarðhæð. Verð 1200
þús.
JÖKLASEL, 2ja herb. ca. 75 fm
íbúð á 2. hæð. Sérþvottahús.
Útb. 700 bús.
LOKASTIGUR, 2ja herb. ca. 58
fm íbúð á 2. hæð í steinhúsl,
nýlegt eldhús, bað og fl. Falleg
íbúð. Verð 1200 þús.
RAUÐALÆKUR, 2ja herb. ca.
50 fm íbúö á jarðhæð, sérinng.
laus strax. Verö 1020 þús.
3ja herb.
BÓLSTAD ARHLÍD, 3ja herb.
60 fm íbúö í rlsi. Góð íbúö. Verð
1250 þús.
DÚFNAHÓLAR, 3ja herb. ca. 85
fm íbúð á 6. hæð i lyftuhúsi,
falleg eign. Verð 1350 þús.
LAUGARNESVEGUR, 3ja herb.
ca. 90 fm íbúð á 1. hæö í þríbýli,
bílskúrsréttur. Verö 1,5 millj.
4ra til 5 herb.
EYJABAKKI, 4ra herb. ca. 110
fm íbúð á 1. hæð. Falleg ibúð.
Verö 1630 þús.
LEIRUBAKKI, 4ra—5 herb. ca.
112 fm íbúö á 1. hæö. Sér
þvottahús. Herb. í kjallara. Verð
1700 þús.
KLEPPSVEGUR — VIO SUNDIN,
4ra—5 herb. ca. 117 fm ibúð á
1. hæð í enda. Ibúöin er stofa,
borðst., 3 sv.herb., bað og
eldhús og sér þvottahús. Auk
þess er einst.íbúö m. eldhúsi i
kjallara. Vönduð eign. Bein
sala. Verð 2,2 millj.
HOLTSGATA, 5 herb. ca. 130
fm íbúö á 3. hæð. Skiptist í 2
stofur og 3 svefnherb. og fl.
Verð 1750 þús.
GRENIMELUR, hæð og ris i þrí-
býli um 140 fm alls. Sk. í 2 stof-
ur, 4 sv.herb. o.fl. Góð eign.
Bein sala. Verö 2,2 millj.
HVERFISGATA HF„ 4ra herb.
ca. 90 fm, efri hæð í tvíbýli. Laus
strax. Verð 1500 þús.
HAFNARFJÖRÐUR, 4ra herb.
ca. 115 fm ibúö á 3. hæð i
blokk. Bílskúr. Verö 1800 þús.
Raöhús
BÚLAND, raöhús á tveim hæö-
um alls um 200 fm auk bílskúrs.
Sk. m.a. ( 4 sv.herb., stofur,
húsb.herb., borðst. o.fl. Falleg
eign.
RAUÐÁS, raöhús á 2 hæöum
alls um 200 fm. Selst fokhelt.
ÁSGARÐUR, raðhús sem er kj,
og tvær hæöir ca. 50 fm að
grunnfl. Verð 1800 þús.
RÉTTARSEL, parhús á tveimur
hæðum alls um 200 fm, auk 100
fm kjallara, húsiö selst rúmlega
fokhelt, tll afh. strax. Verð 2
millj.
Einbýlishús
FOSSVOGUR, einbýlishús á
einni hæð um 150 fm auk bíl-
skúrs, staðsetning í sérflokki.
Vandaö hús. Verð 5,5 millj.
ARKARHOLT, einbýlishús á
einni hæö ca. 146 fm auk bíl-
skúrs, gott, vel staðsett hús,
hornlóð. Skiptl á ibúð í Rvk
koma til greina. Verð 2,8 millj.
LÆKJARÁS, elnbýlishús á
tveimur hæðum með góöum
innr. og tækjum. Sér 2ja herb.
íbúð á jaröhæö með sérinng.
Verð tilboö.
Vantar
HÁALEITI, höfum góöan kaup-
anda að 4ra herb. íbúð í blokk.
SMÁÍBÚDAHVERFI, höfum
traustan kaupanda að einbýl-
ishúsi, skipti á 4ra herb. ath.
HRAUNBÆR, höfum góða
kaupendur að 4ra herb. íbúöum
og einnig 2ja herb.
HÚSEIGMIR
mTUSUNDM
SlMI 284
Daníel Arnason
löggiltur fasteignasali.
Örnólfur Örnólfsson, sölustjórl
&SKIP
Góö eign hjá
25099
Raöhús og einbýli
OPIO 1-4
OPIÐ 1-4
HLÍDABYGGO — GARÐABÆR. 200 fm fallegt endaraöhús á 2
hæöum. Vandaðar innréttingar. 35 fm bílskúr. 30 fm einstaklingsíb.
á neðri hæð. Verð 3,5 millj. Bein sala eða skipti á raöhúsi eða
einbýti í Garðabæ á einni hæð með 5 svefnherb.
GARÐABÆR. 216 fm fallegt parhús á 2 hæðum. 50 fm bílskúr.
Skipti möguleg á góöri sérhæó.
HEIÐARÁS. 340 fm fokhelt einbýlihús á 2 hæóum. 30 fm bílskúr.
Skipti möguleg á 4ra til 5 herb. íbúö eöa sérhæð — raöhúsi.
HJALLASEL. 250 fm glæsilegt parhús á 3 hæöum. 25 fm bílskúr. 2
stofur, 5 svefnherb. Hægt aö hafa séríbúö i kjallara. Verö 3,4 millj.
Sérhæðir
HLÉGERÐI KÓP. 100 fm glæslleg sérhæð í þríbýli. Skipti á raóhúsi
eöa sérhæö meö bílskúr.
DALBREKKA. 145 fm efri hæö og ris í tvíbýli. 4 svefnherb. Rúmgóö
stofa. Nýtt eldhús. Ný teppi. Allt sér. Skipti á góóri 3ja herb.
GARÐABÆR. 115 fm neðri hæð i tvíbýli. Möguleiki á 4 svefnherb.
Flísalagt baö. Parket á allri íbúóinni. Sérinng. Stór garöur.
4ra herb. íbúðir
ÁLFHEIMAR. 115 fm falleg endaíbúö á 1. hæð. 5 svefnherb. á
sérgangi, þvottaherb., fiísalagt baö. Skipti á góörl 3ja herb. á 1.
haBö eða í lyftublokk í austurbænum.
BLIKAHÓLAR. 115 fm glæsileg íbúö. 3 svefnherb., flísalagt baó,
fallegt eldhús, suöursvalir.
HVERFISGATA HF. 90 fm íbúð ó efri hæð í steinhúsl. 2—3 svefn-
herb. Allt sér. Ibúóin þarfnast standsetningar. Laus strax.
VESTURBERG. 110 fm falteg endaíbúó á 3. hæð. 3 svefnherb.
Flísalagt baöherb. Rúmgóð stofa meö suðursvölum. Verð 1,6 millj.
AUSTURBERG — BÍLSKÚR. 100 fm falleg íbúö á 4. hæö. 3 svefn-
herb. Flísalagt baö. Faileg Ijós teppi. Öll nýmáluö. Verö 1650 þús.
VESTURBERG. 120 fm falleg íbúö á 1. hæð. 3 rúmgóð svefnherb.
Flísalagt bað. 2 stofur. Sér garöur. Verö 1650 þús.
HRAFNHÓLAR. 120 fm glæsileg íbúö á 5. hæó. Nýtt eldhús. 3
svefnherb. Stór stofa. öll í toppstandi. Verð 1650 þús.
MELABRAUT. 110 fm íbúö á jaröhæð í þríbýli 2—3 svefnherb.
Stofa meö suður svölum, sér inngangur, sér hiti.
3ja herb. íbúðir
HAMRABORG. 100 fm falleg íbúö á 2. hæö. 2 svefnherb. meö
skápum, stór stofa, fallegt eldhús, ný teppi. Verö 1,5 millj.
NESVEGUR. 85 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi. 2 svefnherb. meö
skápum, eldhús meö eldri innréttingu. Verö 1,1 —1,2 millj.
RÁNARGATA. 75 fm falleg íbúö á 2. hæó í steinhúsi. Ný eldhúsinn-
rétting. Allt nýtt á baöi. Stórar suöursvalir. Verö 1450 þús.
HRAUNSTÍGUR HF. 70 fm falleg íbúó á 1. hæö í þribýli. Nýleg teppi
og parket. Verö 1,4 millj.
LAUGAVEGUR. 80 fm íbúö á 3. hæö í steinhúsi. 2 svefnherb., 2
stofur, parket, tengt fyrir þvottavél á baöi. Verö 1,2 millj.
URÐARSTÍGUR. 85 fm falleg sérhæö í þríbýli. 2 svefnherb. Nýlegt
eldhús. Parket. Allt sér. Verö 1350 þús.
TJARNARBRAUT HF. 86 fm falleg íbúö í tvíbýli. 2 stofur, 1 svefn-
herb. meö skápum, flísalagt baö. Verö 1350 þús.
ÁSBRAUT. 90 fm endaíbúö á 1. h8Bð. 2 svefnherb. Rúmgóð stofa.
Flisalagt baö. Verö 1350 þús.
FLÚÐASEL. 96 fm ósamþykkt kjallaraibúð. 2—3 svefnherb. m.
skápum. Rúmgóð stofa. Fallegt eldhús. Verö 1,2 millj.
LANGHOLTSVEGUR. 90 fm falleg kjallaraíbúö. Rúmgott eldhús. 2
svefnherb. Stór stofa. Verö 1350—1400 þús.
MOSFELLSSVEIT. 80 fm falleg íbúö á 2. hæð. 2 svefnherb. Flisa-
lagt baö. Allt sér. Verö 1,2 millj.
SMYRLAHRAUN. 75 fm íbúð á jaröhæö í tvíbýli. 2 svefnherb. m.
skápum. Sér inng. Sér þvottahús. Verð 1250 þús.
FAGRAKINN HF. 97 fm falleg íbúö á 1. hæö í þríbýli. 2 svefnherb.
Faliegt eldhús. Flísalagt baö. Nýtt gler. Verö 1,5 millj.
URDARSTÍGUR. 110 fm glæsileg ný sérhæö í tvíbýli. Afh. tilbúin
undir tréverk í mars '84. Sklpti möguleg á 2ja herb.
2ja herb. íbúðir
KRUMMAHÓLAR. 70 fm falieg íbúö á 4. hæö. Stórt svefnherb.,
flísalagt baö, vandaöar innréttingar. Verö 1250 þús.
KRÍUHÓALR. 55 fm falleg íbúö á 2. hæö. Baöherb. meö sturtu,
svefnherb. meö skápum, fallegt eldhús. Verö 1050—1100 þús.
BÓLSTAÐARHLÍD. 50 fm risíbúö, ósamþykkt. Eldhús meö góöri
innréttingu, baöherb. meö sturtu, parket. Verö 850 þús.
ASPARFELL. 65 fm falleg íbúö á 3. hæð. Svefnherb. með skápum,
flísalagt baö, fallegt eldhús, þvottahús á hæðinni.
FANNBORG. 76 1m glæsileg íbúö á 1. hæö. Rúmgott svefnherb.
meö skápum, stór stofa, fallegar innréttingar. Verö 1250 þús.
VESTURBERG. 65 fm falleg íbúö á 2. hæö. Eldhús meö borókrók
og þvottaherb. innaf. Flísalagt baö. Verö 1250—1300 þús.
LAUFBREKKA. 75 fm falleg íbúö á jaröhæö. Stórt svefnherb.
Rúmgott eldhús. Ný teppi á stofu. Flísalagt bað. Verö 1,1 millj.
ÆSUFELL. 65 fm falleg íbúö á 7. haBÖ. Rúmgott svefnherb. Eldhús
meö borökrók. Parket. Falleg teppi. Verö 1250 þús.
HAMRAHLÍD. 50 fm falleg íbúö á jaröhæö. öll endurnýjuö. Sérinng.
Sérhiti. Nýtt verksmiðjugler. Verð 1,2 millj.
HRINGBRAUT. 65 fm góö íbúö á 2. hæö. Svefnherb. meö skápum.
Baðherb. meö sturtu. Eldhús meö borðkrók. Verð 1,2 millj.
URDARSTÍGUR. 75 fm ný sérhæö í tvibýli. Afhendist tilbúin undir
tréverk í mars 1984. Skiptl möguleg á ódýrari eign.
FOSSVOGUR. 50 fm falleg íbúö á jaröhæö. Flísalagt baö. Sérgarö-
ur. Svefnh. meö skápum. Verö 1250 þús.
HAMRABORG. 60 fm falleg endaíbúö á 1. hæö. Rúmgóö stofa.
Svefnherb. m. skápum. Fallegt eldhús. Ný teppi. Verö 1150 þús.
AUSTURGATA HF. 50 fm falleg íbúö á jaróhæö í þríbýli. Rúmgott
svefnherb. Baöherb. m.sturtu. Sér inng. Sér hiti. Verð 1 mlllj.
Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099
Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr