Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983 Niðurstadan í skoðanakönnun Hag- vangs hf. um sölu áfengs öls hjá ÁTVR ÁVÖXTUNSfW VERÐBRÉFAMARKAÐUR Villist ekki í frumskógi kerfisins íslendingar Rétt ávöxtun sparifjár er besta kjarabótin í dag. Látið Ávöxtun sf. annast fjármál ykkar Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs Gengi 21.11.'83 Ár Fl. Sg./100 kr. Ár 1977 Fl. 2 Sfl./100 kr. 1.628 , 1971 1 14.514 1978 1 1.321 o vc 1972 1 13.232 1978 2 1.040 1972 2 10.746 1979 1 899 1973 1 8.133 1979 2 675 1973 2 7.808 1980 1 589 1974 1 5.082 1980 2 445 1975 1 3.983 1981 1 380 1975 2 2.954 1981 2 281 1976 1 2.683 1982 1 267 1976 2 2.223 1982 2 197 1977 1 1.948 1983 1 152 Ar 1 2 3 4 5 6 20% 75.8 67,3 60,5 55.1 50.8 47.2 37% 86,5 81,2 76.8 72.9 69.7 66.8 r Verðtryggð veðskuldabréf \ Söhig. Ár 2 afb/ári. i 95,2 2 91,9 3 89,4 4 86,4 5 84,5 6 81,6 7 78,8 8 76,1 9 73,4 10 70,8 J Höfum kaupendur að óverðtryggðum veðskuldabréfum 20% og 40% Verðtryggð Veðskulda- bréf óskast í umboðssölu. Öll kaup og sala verðbréfa miðast við daglegan gengisútreikning. Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur AVÖXTUNM^ LAUGAVEGUR 97 - 101 REYKJAVÍK OPIÐ FRÁ10 — 17 -SÍMI 28815 Já 63,5 Nei 33,7 Veit ekki 2,8 Karlar Konur Já 67,4 59,2 Nei 29,9 38,1 Veit ekki 2,8 2,7 19 ára 20—29 30—39 40—49 50—59 60—69 70 ára og eldri ára ára ára ara ára og eldri Já 75,5 82,9 71,6 60,4 48,7 34,7 26,8 Nei 21,3 14,2 26,0 36,7 48,7 63,2 69,0 Veit ekki 3,2 2,8 2,5 2,9 2,5 2,1 4,2 Höfuðb.svæðið Þóttbýli Dreifbýli Já 68,3 58,5 48,8 Nei 28,2 39,7 50,0 Veit ekki 3,6 1,8 1,2 Einbýlishús ograðhús Einarsnes Skerjafiröi 95 fm lítiö en snoturt | parhús á þremur hasöum. Nýtt gler, nýjar innréttingar. Parket. Viöar- klœtt loft. Verö 1650 þús. Brekkugeröi 240 fm stórglæsilegt einbýttshús á 1 þessum eftirsótta staö ásamt 80 fm óinnráttuöu rými í kjallara meö sár- inngangi Bílskúr. Fallegur garöur ásamt hitapotti. Telknlngar og ' uppl. á skrifstofu. Fossvogur 200 fm mjög tallegt pallaraöhús. ! Innréttingar í sétilokkl. Elnungls í | skiptum lyrir 4ra—5 herb. íbúð meö bilskúr i Fossvogshverfi. 4ra—7 herb. ibúðir Skipholt 120 fm mjög falleg ibúö á 1. hæö H ásamt aukaherb. i kjallara. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúö. Veró n 1850 þús. W Álfaskeið Hafn. ^ 100 fm mjög falleg íbúó á 4. hæö ásamt 25 fm bílskúr. Góö sameign. Ákv. sala Veró 1 millj. 650 þús. Melás Garðabæ 100 fm mjög falleg neöri sárhæö í ' tvíbýli ásamt 30 fm bílskúr. Fallegur Igaröur. Verö 2 millj. Blikahólar 115 fm mjög falleg íbúö á 6. hæö í ■ f lyftuhúsi. Tengt fyrir þvottavál á U } baöi. Verö 1650 þús. n Dalaland 100 fm falleg íbúó á 1 hæó Góöar Efl Efl innréttingar Nyleg teppi Góö sam- Q eign /Eskileg skipti á raóhúsi í flBjl Fossvogshverfl. 3ja herb. íbúðir Rsð Kjarrhólmi Kópavogi 53 90 fm mjög falleg íbúö á 3. hæö. ^ IÞvottaaöstaöa í íbuöinni Veró 1450 þús. Q Arnarhraun Hafn. 90 fm falleg ibúö á 1. hæö. Góö w? 0} sameign. Verö 1350 þús. Laugarnesvegur n 90 fm góö ibúö á 1. hæö ásamt fllfl geymslurist Bilskúrsráttur. Losun fljfl 1. júní 1984 Verö 1.5 millj. fe1 2ja herb. íbúðir Krummahólar y i 65 fm Sérstaklega fallog ibúð á 6. (jj hæð. Nýlegar eldhúslnnr., góð teppi Flisalegt bað. Stórar suöur- svalir. Bílskýli. Verð 1250 þús. f' | Fálkagata 60 fm góö íbúö á 1. hæö. Sárinng. Q Verö 1 millj. ^ Símar: 27599 & 27$80 Knstmn Bernburg vidskiptafræðing Skeiðarvogur Mjög gott endaraðhús, kj. og 2 hasölr. Mögul. á aö hafa séríbúö í kjallara. Völvufell Gott 147 fm endaraöhús á einnl hæö. Fullfrágenginn bílskúr. Verö 2.600 þús. Álftanes Fokhelt 230 fm einbýlishús á eignarlóö, vestanvert á Álfta- nesi. Tilbúiö til afhendingar. Teikningar á skrifstofunni. Verð 1,8 millj. Melar — sérhæö Rúmgóö og björt sérhæó ásamt 2 herb. og snyrtingu í risi. Nýl. parkett á hæö. Sér inngangur. Bein sala. Verö 2,2 millj. Melabraut Rúmgóö 110 fm 4ra herb. neðri sérhæö í tvfbýH. Nýl. innr. í eldhúsi. Verö 1800 þús. Hraunbær 110 fm endaíbúö á 1. hæö. S-svalir. Sameign mjög góö. Verö 1700 þús. Fellsmúli Rúmgóö 4ra herb. íbúö á jarö- hæð. Sérinngangur. Sérhiti. Laus strax. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. íbúö í vesturbæ eða á Seltj.nesi. Verö 1500 þús. Asparfell Góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Þvottahús á hæöinni. S-svalir. Verð 1600 þús. Laugavegur Falleg rúmgóö og mikið endur- nýjuð 3ja herb. íbúð á 3. hæö, ca. 80 fm. Krummahólar Góö 2ja herb. íbúö á 4. hæö. Frágengiö bílskýli. Verö 1250 þús. Þangbakki Mjög vönduö og rúmgóö 2ja herb. íbúö á 6. hæö. Fallegt út- sýni. Verö 1250 þús. Þingholt Ca. 100 fm iönaöar- eöa versl- unarhúsnæöi á jaröhæö. Mögul. aö gera íbúö. Uppl. á skrifst. Ægissíöa Rúmgóö lítiö niöurgrafin 2ja herb. ibúö i 3-býli. Sór inngang- LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Sauðfjár- rækt á Reykhólum stefnt í voða ReykhóUsveit, 16. nóvember. Á tilraunastöðinni á Reykhólum hefur verið unnið merkilegt vísinda- starf í sauðfjárrækt á undanförnum árum. Því starfi virðist nú stefnt í voða með tillögugerð fjármálaráö- herra. íslenska ullin er eitt besta hráefni sem þekkist og hefur náðst undraverður árangur í ræktun hrein- hvíts ullarfjár á tilraunastöðinni á Keykhólum. Þessa ull ætti að nota eins mikið og kostur er. í stuttu samtali við Inga Garðar Sigurðsson, tilraunastjóra á Reyk- hólum kom eftirfarandi fram: Nýlega er búið að taka ull af 40 lömbum og er það gert eftir beiðni frá ullarverksmiðjunni Álafoss. Þetta er gert til þess að fá ull óskemmda af húsavist fjárins. Reifin af þessum lömbum losuðu 2 kíló að meðaltali. Reynt verður að taka aftur af þessum lömbum undir vorið. í haust var slátrað um 230 dilk- um og var meðalþungi 15,3 kíló sem er meira en Vfe kílói betra en meðalfallþungi hér á svæðinu. Seld voru 108 lömb norður í Skagafjörð vegna fjárskipta og nokkrir hrútar voru seldir á svæð- ið hér í kring. Að lokum sagði Ingi að tilraunastöðin væri í fjár- magnssvelti og ekki væri hægt að gera þær tilraunir sem þyrfti að gera. Við sem búum í nágrenni tilraunastöðvarinnar og höfum orðið vitni af þeim mikla árangri í ræktun uliarfjár á Reykhólum hljótum að mótmæla þeirri skammsýni að leggja þessa vísindastarfsemi í rúst með einu pennastriki og henda á glæ margra ára þrotlausu starfi þaul- reyndra vísindamanna. Sveinn. Ballskák býður upp á billiardkennslu BALLSKÁK, billiardstofan á Hverfisgötu, hefur tekið upp á þeirri nýbreytni að bjóða upp á ókeypis kennslu i billiard alla laugardaga og sunnudaga í vetur. Fyrsti kennslutíminn var í gær og er leiðbeinandi Svavar Jóhanns- son, margfaldur meistari í 50 ár. Að sögn Gylfa Snædahl Guð- mundssonar framkvæmdastjóra Ballskákar er kennslan sniðin bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Þá verður notuð bresk myndbandsspóia með kennsluefni. Þátttakendur eru beðnir að skrá sig hið fyrsta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.