Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar selur ódýrar sængurgjafir o.fl. Freyjugötu 9. Opiö frá kl. 13—18. Ódýrar bækur — Ljóðmæli Ólínu og Herdísar og Litla skinniö sagnaþættir til sölu á Hagamel 42, simi 15688. Arinhleðsla Upplýsingar í síma 84736 □ Gimli 598321117 = 2. I.O.O.F. 10 = 16511218V9 = E.T.1 = 9.0III. □ Mimir 598311217 = 8. IOOF 3 = 16511218 = ET 1 S.k. Krossinn Almenn samkoma i dag, kl. 16.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnlr. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Feröafélag ísland heldur kvöld- vöku miövikudaginn 23. nóv. kl. 20.30 á Hótel Heklu Rauöarár- stíg 18. Efni: Kristján Sæmundsson, jaröfræöingur segir frá Torfajök- ulssvæöinu og sýnir myndir til skýringar. Myndagetraun, veitt verölaun fyrir réttar lausnir Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir, bæöi félagar og aörir. Aö- gangur ókeypis. en veitingar seldar í hléi. Feröafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533, Sunnudagurinn 20. nóv. kl. 13.00 GÖnguferö um Jómepadal — Ólafaskarö — Blékollur. Létt gönguferö fyrir alla. Veriö hlýlega klædd. Verö kr. 200 gr. v/bílinn. Fariö frá Umferöar- miðstööinni aö austanveröu. Ath. i óskilum er úr, sem fannst í Þórsmörk. Feröafélag islands. Lill ÚTIVISTARFERÐIR Myndakvöld Annað myndakvöld vetrarins veröur aö Borgartúni 18 (Spari- sjóö Vélstj. niöri) fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20.30. Góöar myndir úr Útivlstarferöum ( Skaftafell — öræfi og af Laka- gígasvæöinu. Fjölmenniö jafnt félagar sem aörlr. Kaffiveitlngar. Aöventuferö f Þöremörk 25. -27. nóvember. Farmlöar óskast sóttir fyrir miöviku- dagskvöld. Sjáumst! Útivist. SL ÚTIVISTARFERÐIR KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B Bænastund i kvöld kl. 20. Sam- koma kl. 20.30. Ræöumaöur: Séra Ingólfur Guömundsson. Teklö veröur á móti gjöfum til Launasjóös KFUM og KFUK. All- Ir velkomnir Sunnudaginn 20. nóv. kl. 13 Staöarborg — Flekkuvík. Létt ganga. Verö 250 kr. Mánudag 21. nóvember kl. 20. Tunglskinmganga um Set- bergshliö. Verö aöeins 100 kr. Brottför frá bensinsölu BSi. Nénari uppl. i mfmsvara 14606. Útivlst. Kristilegt félag heilbrigðisstétta Fundur í Laugarneskirkju mánu- dagskvöld kl. 20.30. Fundarefni: Séra Bernharöur Guömundsson kynnlr form al- kirkjuráösins viö biblíulestur og stýrir hópumræöum. Sönghópur flytur létta söngva. Kaffiveit- ingar. Stjórnin. Fíladelfía Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30. Safnaöarguösþjónusta kl. 14.00. Ræöumaöur Jóhann Pálsson. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Söngkórinn frá Betel, Vestmannaeyjum syngur. Eln- söngvari Geir Jón Þórisson. Ræöumaöur Snorri Óskarsson. Samskot fyrir innanlandstrúboö- iö. SAMTÖK ÁHUGAMANNÁ UM HEIMSPEKI PÓSTHÓLF 4407 124 RVK Leshringar um andlega heim- speki, víddareölisfrœói, stjörnu- speki og andlega sálarfræöi. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld sunnudag kl. 8. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag, sunnudag, veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00 Athugiö breyttan samkomutíma. Veriö velkomin. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Öll börn velkomln. Fíladelfía Hafnar- götu 84, Keflavík Söngkórinn frá Betel í Vest- mannaeyjum. Söngstjóri Hjálmar Guönason, einsöngvari Geir Jón Þórisson, syngja í guösþjónust- unni kl. 14.00. Aögangur ókeyp- is. Allir velkomnir. Klingjandi knstall-kærkomin gjöf KOSTA "BQDA Bankastræti 10. Sími 13122 Skipverjinn á Karlsefni laus úr haldi TÆPLEGA þrítugum Reykvíkingi hefur verid sleppt úr gæzluvarðhaldi. Hann var úrskurðaður í gæzluvarð- hald eftir að í fórum hans fundust 11,3 kíló af hassi. Maðurinn var skipverji á togar- anum Karlsefni og hafði tekið að sér að smygla hassinu inn í landið. Einn maður situr nú í gæzlu- varðhaldi vegna rannsóknar fíkni- efnadeildar lögreglunnar. Hann var úrskurðaður í gæzluvarðhald nokkrum dögum eftir að skipverj- inn var tekinn á hafnarbakkanum. Fíkniefnadeild lögreglunnar varð- ist allra frétta af rannsókn máls- ins, en maðurinn sem nú situr inni var í V-Þýzkalandi á sama tíma og togarinn Karlsefni seldi þar afla sinn. Hann er grunaður um að hafa fjármagnað hasskaupin, að því er heimildir Mbl. herma. Undirbúin stofn- un Iðnþróunar- sjóðs Vesturlands Bortjarncsi, 17. nóvember. Á VEGIJM Sambands sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi er í undirbúningi stofnun iðnþróunarsjóðs. Iðnaðarnefnd samtakanna hefur gert drög að reglu- gerð fyrir sjóðinn sem lögð verða fyrir aðalfund samtakanna sem fram fer síðar í þessum mánuði. Sjóðurinn á að heita Iðnþróun- arsjóður Vesturlands og verður í eigu þeirra sveitarfélaga á Vestur- landi sem hann stofna. Tilgangur sjóðsins á að vera að stuðla að efl- ingu atvinnulífs í kjördæminu. Er gert ráð fyrir að það muni verða gert með lánveitingum til nýrra framkvæmda og til sveitarfélaga tii. framkvæmda sem beint eða óbeint gætu stuðlað að betri þjón- ustu við uppbyggingu iðnaðar. Einnig er gert ráö fyrir að sjóður- inn geti styrkt, eða kostað sérstakar athuganir og áætlanagerðir í sam- bandi við nýjar atvinnugreinar, hanr> geti varið fé til hlutafjár- kaupa í fyrirtækjum, mögulegt verði að lána eða styrkja vöru- þróun og nýsköpun, og til sérnáms í iðnaði ef sérstaklega stendur á, svo og að fjármagna leigukaup á vélum. Þá er gert ráð fyrir í þeim tillögum að reglugerð sem gerðar hafa verið að sjóðurinn geti veitt ábyrgð gagnvart öðrum sjóðum. Fyrirhugað er að mynda sjóðinn aðallega með árlegu framlagi sveit- arfélaga á svæðinu sem nemur 1% af föstum tekjum þeirra, en einnig er gert ráð fyrir að Iðnþróunar- sjóðurinn hafi tekjur af fjármagns- tekjum, lántökugjöldum og fleiru. Öll útlán sjóðsins skulu vera verð- fTyggé og vera með hliðstæðum kjörum og frá öðrum stofnlána- sjóðum. Gert er ráð fyrir að stjórn Samtaka sveitarfélaga verði einnig stjórn sjóðsins og aðalfundur SSVK jafnframt aðalfundur Iðn- þróunarsjóðsins. I greinargerð með reglugerðardrögunum er sagt að sjóðnum sé ekki ætlað að gegna sama hlutverki og aðrir stofnlána- sjóðir iðnaðarins, heldur að honum sé ætlað að fylla upp í ýmsar holur sem séu í fjármögnunarmögu- leikum, athugunum, rannsóknum, þróun og framkvæmd iðnaðarhug- mynda. Honum sé ætlað það hlut- verk, að heimaaðilar verði betur í stakk búnir til þess að leggja fé af mörkum í ýmsa þætti er varða upp- byggingu iðnaðar, en mikilvægur þáttur í eflingu iðnaðar sé að frum- kvæði heimamanna aukist og að þeir geti lagt eitthvað af mörkum í iðhaðaruppbyggingu. Reglugerðartillögurnar hafa ver- ið sendar sveitarstjórnum til um- fjöllunar en afgreiðsla á þeim fer fram eins og áður segir á aðalfundi SSVK sem haldinn verður síðar í mánuðinum. HBj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.