Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983
15
Hafnarfjörður
2ja herb. falleg lítiö niöurgrafin
kjallaraíbúö viö Bröttukinn.
Tvöfalt verksmiöjugler í glugg-
um. Sér hiti. Sér inng.
Sólheimar
4ra herb. óvenjuglæsileg rúm-
góö íbúö í lyftuhúsi. Skipti á
góöri 3ja herb. íbúö æskileg.
Sérhæö — Hlíðar
4ra herb. 110 fm glæsileg ný-
standsett íbúð á 1. hæö viö
Miklubraut. Sér inng.
Njarðargata
5 herb. 115 fm óvenju falleg
íbúð efri hæö og ris. Ný
eldhúsinnrétting. Nýtt á
baöi. Nýleg teppi. Sérhiti.
Lítið einbýlishús
6 herb. snyrtilegt járnvariö
timburhús á steyptum kjallara
viö Laugarás. Húsiö er 153 fm
samtals. Skipti á góöri 4ra herb.
Einkasala.
Hornafjörður
130 fm viölagasjóöshús meö
bílskúr í mjög góöu standi.
Möguleiki á skiptum á íbúö í
Reykjavík.
Malflutnings &
fasteignastofa
'PÞING HF s.86983
Hafnarfjörður — Iðnaðar-
húsnæði til sölu eða leigu
160 fm iðnaðarhúsnæði við Dalshraun, á jarðhæö.
Tvennar innkeyrsludyr. Lofthæð 3,60.
■V'=-----------------------------
iul SBL
KAUPÞING HF\
Husi Verzlunarmnar, 3. hæd simi 86988
Solumenn: Siyutðtit D«iqi))artsson hs 83135 Margtrt Uatðats hs 29342 Guðrun Eggerts vtðskfr
Raðhús — Neðra-Breiðholt
Höfum fengið í einkasölu 220 fm raöhús á 4 pöllum
með innbyggðum bílskúr. Húsið er byggt 1970 og
er í góöu ástandi. Ákveðin sala. Laus eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. eingöngu veittar á skrif-
stofu F.F.
FasteignamarKaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SRARISJÓÐS REVKJAVÍKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl.
Karfavogur — Sérhæð
Glæsileg ca. 135 fm hæð í 3-býlishúsi viö Karfa-
vog. íbúðin skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3 góö
svefnherb., eldhús og baöherbergi. íbúöin afhend-
ist nú þegar með nýju járni á þaki, nýju gleri, nýrri
raflögn ásamt nýjum teppum og innréttingum.
íbúðinni fylgir um 50 fm bílskúr með hita og raf-
magni. Ákveðin sala. Nánari uppl. og teikningar á
skrifstofunni.
Fasteignamarkaöur
Rárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HUS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson
Agnar Gústafsson, hrl.
^Eiríksgötu 4j
Símar 12600, 21750.
Sömu símar utan
skrifstofutíma.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!
Einbýlishús eða
raðhús í Hvera-
gerði óskast
Höfum góöan kaupanda aö litlu raðhúsi eða einbýl-
ishúsi í Hverageröi.
Uppl. gefur:
Huginn fasteignamiðlun,
Templarasundi 3, sími 25722.
85009 — 85988
Símatími í dag 1—4
Höfum kaupendur að:
3ja herb. íbúö við Engihjalla
4ra herb. íbúö í neöra-Breiðholti
3ja og 4ra herb. í Fossvogi
3ja herb. viö Boðagranda
Sérhæöum
KjöreignVf
Ármúla 21.
Dan V.S. Wiium lögfr.
Ólafur Guðmundsson
sölumaður.
KAUPÞING HF
s.86988
STORKOSTLEGT TÆKIFÆRI
30 MÁNUÐIR OG 10 ÁR
ef þú átt 200.000 kr.
Erum með í sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir í
þessu glæsilega húsi í miðbæ GARÐABÆJAR
þar sem þú hefur: — stórkostlegt útsýni
- tvennar svalir - þvottahús og búr í hverri íbúð
— stutt í alla þjónustu — leiksvæði fyrir börn
sameign fullfrágengin
Dæmi um staðgreiðsluverd og greiðslukjör:
200 þús. kr. við undirskrift 480 þús. kr.
á 30 mánuðum. Yfirtekið húsnæðis-
stjórnarlán og eftirstöðvar á skuldabréfi
til 10 ára
Staðgreiðsluverð íbúðar
3ja herb. 102m2 1.596 þús kr.
Afhentar tilbúnar undir tréverk eftir
18 mánuði
Byggingaradili: Byggingarfélagið hf.
Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 83135
Margrét Garðars hs. 29542
Guðrún Eggertsd. viðskfr.
Símatími sunnudag kl. 13 til 16.
KAUPÞING HF
Húsi Verzlunarinnar, 3. hæd simi 86988
Ííliíl ;>.!$♦ 111!; iltlf mtl it 11 Éi
iSke