Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983 33 radauglýsingar — radauglýsingar — radauglýsingar tilkynningar Nýsmíði og viðhald Samhentir trésmiöir geta bætt viö sig verk- efnum. Nýsmíði, klæöning, viðhald, innanhúss sem utan. Lánafyrirgreiösla. Uppl. í síma 17335, 44738 eftir kl. 4 daglega. Geymiö auglýsinguna. JARDEX/LUI tilkynnir Viö gerum hér meö gömlum viöskiptavinum fataverksmiöjunnar JARDEX/LUI í Danmörku kunnugt, að undirritað fyrirtæki með aösetur Kaupmannahöfn, hefur tekiö viö umboöi og einkaleyfi á sölu og dreifingu á herra- og unglingafatnaði frá JARDEX/LUI á íslandi. Ennfremur bendum við gömlum viöskiptavin- um á að við önnumst gjarnan alla hugsanlega fyrirgreiöslu hér í Danmörku og Svíþjóö og bjóöum nýja viöskiptavini velkomna. Adr. KRISVILL Import. Postbox 132 2660 Bröndby Strand Danmark. Telefon: 02 54 46 46 og 0197 16 00. til sölu Jörö til sölu Jöröin Ölvisholtshjáleiga í Holtahreppi, Rangárvallasýslu er til sölu. Tilboð óskast lagt inn á afgreiðslu blaösins merkt: „Jörð 1710“. Ðyggingameistarar Lóðir undir tvö raöhús í fullbyggðu vinsælu hverfi til sölu. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „Raöhús — 902“ fyrir nk. miðvikudag. Til sölu er Steinbock gaffallyftari. Tegund: EFG 1,6 TC/356. Til sýnis að Bíldshöföa 9. HAMPIÐJAN HF Sími 83450. Verksmiðjusala — Verksmiðjusala Nú er komiö aö hinni árlegu verksmiöjusölu. Góöar vörur á góöu veröi svo sem jakkar, peysur, vesti og fleira. Opiö mánudag — föstudag 13.00—16.00 og laugardag 10.00—14.00. TINNAhf. Auðbrekku 21, Kópavogi. nauöungaruppboö Nauöungaruppboö á húseigninni, Borgarhraun 16, Hverageröi, eign Helga Þorsteinssonar, fer fram á eign- inni sjálfri, föstudaginn 25. nóvember 1983, kl. 14.00, eftir kröfum lögmannanna: Stein- gríms Eiríkssonar, Tómasar Þorvaldssonar, Jóns Magnússonar, Hafsteins Baldvinssonar, Péturs Axels Jónssonar, Guöjóns Ármanns Jónssonar, Sigurmars K. Albertssonar, Pét- urs Kjerúlf og Guðmundar Þórðarsonar, inn- heimtumanns ríkissjóös, Landsbanka íslands og Veðdeildar Landsbanka íslands. Sýslumaður Árnessýslu. Aöalfundur Þór félag sjálfstæöismanna í launþogastótt i Hafnarfiröi heldur aöal- fund sinn þriöjudaginn 22. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu i Hafnarfiröi. Fundarefni: Venjulega aöalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna á Akranesi boöa til aöalfundar mánudaginn 21. nóvember kl. 20 00 i Sjálfstæöishúsinu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Mætiö stundvíslega. Stjórnin. húsnæöi óskast Erlent sendiráö óskar aö taka á leigu miösvæöis í stór- Reykjavík hús eöa íbúö meö 4 svefnherb. hiö minnsta. Nánari uppl. eru veittar á skrifstofu- tíma í síma 29100. Austur-Skaftfellingar i tilefni þess að félagsheimili sjálfstæöismanna í Austur-Skaftafells- sýslu er nú fokhelt, verður húslö opið almenningi sunnudaginn 20. þ.m. kl. 15. Meöal gesta veröa Sverrir Hermannsson iðnaöarráöh- erra, Gréta Lind Kristjánsdóttir og Matthías Bjarnason heilbrigöisr- áöherra. Kaffiveitingar — Allir velkomnir. SjálfstaBðisfélag Austur-Skaftfellinga Lítiö skrifstofuhúsnæöi eöa herbergi óskast á leigu. Til greina kemur að leigja meö öðrum. Uppl. í síma 50135 og 45049. Innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö taka á leigu 2 til 3 skrifstofu- herbergi í eöa viö miðbæinn, ásamt ca. 70—100 fm geymsluhúsnæöi á jarðhæð, ekki endilega í sama húsi. Tilboð merkt: „I — 536“ sendist auglýsinga- deild Mbl. óskast keypt Meöeigandi — Fjármagn Óska eftir aö kaupa hlut í fyrirtæki sem þarf á fjármagni að halda. Vantar ekki vinnu. Til greina kemur heildverslun, framleiðslu- fyrirtæki, húsgagnaverslun eöa annað. Tilboð sendist Morgunblaöinu fyrir 25. nóv- ember merkt: „Meðeigandi 1909“. Friðarumræöan Um hvaö er hún? Um hvaö ætti hún aö vera? Týr félag ungra sjálfstæölsmanna i Kópavogl efnlr tll fundar um friðarmál i menntaskólanum i Kópavogi miövlkudaginn 23. nóvember kl. 20.30. Friömælendur á fundinum veröa: Arni Hjartarson, formaöur miö- nefndar samtaka herstöövaandstæöinga. Björn Bjarnason, formaö- ur samtaka um vestræna samvinnu, og Þór Sigfússon, tormaöur fram- kvæmdastjórnar frlöarhreyfingar framhaldsskólanema. Fundarstjórl veröur Haraldur Kristjánsson, formaöur Týs. Allir Kópavogsbúar og aörlr sem áhuga hafa á afvopnunar- og friö- armálum eru hvattir til aö koma á fundinn. Friöur í frjálsum heimil Stjórn Týs. Týr — Kópavogi Félag ungra sjálfstæöismanna Viöverutími stjórnarmanna er á sunnudagskvöldum á milli kl 20.30 og 22.00. Stjórnin er til viötals og upplýsingar fyrir alla áhugamenn um mál fólagsins, bæjarmál og landsmál i Sjálfstæöishúsini aö Hamraborg 1, 3. hæð, simi 40708. Garðabær Aö loknum landsfundi Opinn stjórnmálafundur. .Aö loknum landsfundi" þriöjudaginn 22. nóvember kl. 20.30 í Félagsmiöstööinni Garöaskóla v. Vífilsstaöaveg. Ræöumaöur Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins. Á eftir fyrirspurnir og frjálsar umræöur. Fundarstjóri Björn Pálsson, Ijósmyndari. Fundarritari Stefanía Magnúsdóttir, kennari. Sjálfstæóistélag Garöabæjar og Bessastaöahrepps. Akranes Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í Hótel Akraness mánudag- inn 21. nóvember kl. 20.45. Fundarefni: Albert Guömundsson, fjármálaráðherra, ræöir stjórn- málaviöhorfiö. Almennar umræöur og fyrirspurnir. Þlngmenn Sjálfstæöisflokksins í vesturlandskjördæmi mæta á fundinn. Alllr velkomnlr. Fulltrúaráö sjálfstæöls- félaganna á Akranesi. Frlöjón Valdimar Kópavogur — Kópavogur Aöalfundur Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Kópavogs veröur haldinn fimmtudaginn 24. nóv. kl. 20.30 stundvislega í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Ræöumaöur kvöldsins Þorstelnn Páls- son, formaöur Sjálfstæöisflokksins. Mætum öll Kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæöisfélags Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.