Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.12.1983, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1983 22 Prestur sviptur frelsi í Rússlandi Moskvu, 2. desember. AP. Þúsundir mótmæla í Chile V alparaiso, 2. desember. AP. ÞÚSUNDIR manna tóku þátt í mótmælafundum gegn herstjórn- inni á fimmtudagskvöld og tóku mjög kröftuglega undir með ein- um ræðumanninum, sem sagði að borgarastjórn framtíðarinnar gæti ekki tekið ábyrgð á erlendum skuldum, sem herstjórnin hefði skellt þjóðinni í. „Það er með öllu óviðeigandi að öll þjóðin greiði skuldir sem teknar eru í þágu örfárra út- valdra," sagði Ricardo Lagos, hagfræðingur og foringi stjórn- arandstöðufylkingar, sem kallar sig lýðræðisbandalagið. Erlendar skuldir Chile nema 22 milljörðum Bandaríkjadoll- ara, og skuldar ekkert Suður- Ameríkuríki jafn mikið ef mið- að er við höfðatölu íbúa. Aðstandendur mótmælafund- arins sögðu 30 þúsund manns hafa verið viðstadda, en lögregla áætlaði fjöldann um níu þúsund og fjölmiðlar í Valparaiso, sem er hafnarborg við Kyrrahaf, sagði þá hafa verið 15 þúsund. LETTNESKUR prestur, einn helzti forsprakki kaþólikka í Sovétríkjun- um, hefur verið „sviptur frelsi“ um ófyrirsjáanlega framtíð, að sögn TASS-fréttastofunnar, sem sagði prestinn hafa gerzt sekan um óþjóð- legt athæfi, en venjulega þýðir sök af þessu tagi sjö ára fangelsi. Engin nánari skýring var gefin á sekt Sigitas Tamkevicius, sem er 4-4 ára, en hann átti náið samstarf við annan andófsprest í Lettlandi, Alfonsas Svarikas, sem dæmdur var í sjö ára fangelsi og þriggja Varsjá, 2. desember. AP. JKR/V Popieluszko, prestur í Varsjá, vék sér undan handtöku í morgun vegna meintrar misnotkunar trúfrels- is síns með því aö neita að koma út úr húsi sínu við hlið Stanislaw Kostka- kirkjunnar í norðurhluta Varsjár, þar sem hann er þjónandi prestur. Tugir lögreglumanna biðu fyrir utan heimili Popieluszko í nótt, og 10 lögregluþjónar, flestir í borgara- klæðum, reyndu að birta honum stefnu eftir birtingu, en um hádegi hurfu þeir á brott eftir að hafa far- ið erindisleysu. Skömmu áður en lögreglumenn- irnir hurfu af vettvangi tóku um tvær tylftir miðaldra kvenna og roskinna sér stöðu í kirkjugarðin- um til að vernda prest sinn. Sókn- arbörn og starfsmenn Huta-stál- verksmiðjunnar risastóru hafa ákveðið að standa vörð um prest sinn með varðstöðu við húsið allan sólarhringinn. ára útlegð í Síberíu fyrir sams- konar sök í maí sl. Báðir voru prestarnir sóttir til saka í borginni Vilnius. Tamkev- icius hafði oftlega verið varaður við af sovézku leynilögreglunni, KGB, en síðan var hann hnepptur í varðhald daginn sem Svarikas hlaut dóm sinn. Báðir prestarnir voru í hópi stofnenda nefndar, sem barðist fyrir trúfrelsi kaþól- ikka í Sovétríkjunum og stofnuð var eftir páfakjör Jóhannesar Páls 1978. Starfsmenn Huta-verksmiðjunn- ar voru mjög virkir stuðningsmenn óháðu verkalýðsfélaganna pólsku, Samstöðu, sem bönnuð voru með herlögum fyrir röskum tveimur ár- um. Andófsmaðurinn Jacek Kuron, sem setið hefur í nær tvö ár á bak við lás án réttarhalda, sakaði pólsk yfirvöld um að hafa falsað bréf í sínu nafni, sem dreift var til vest- rænna blaða. í bréfinu, sem ekki birtist í neðanjarðarpressunni pólsku, var spáð „nýrri öldu verk- falla og verkamannauppreisnum" í kjölfar fyrirhugaðra verðhækkana á nauðsynjum, sem koma eiga til framkvæmda um áramót. f bréfinu voru landsmenn hvattir til að fylgja fyrirmælum neðanjarðarleiðtoga Samstöðu og hundsa nýju verka- lýðsfélögin, sem herstjórnin ætlar að koma í stað Samstöðu. Pólskur prestur slapp við handtöku Frelsinu fegnir Freddy Heineken (t.v.) og bílstjóri hans, Ab Doderer, spjölluöu viö fréttamenn við heimili Heinekens í morgun og voru kampakátir og fegnir að hafa sloppiö úr klóm ræningjanna. Lögreglan bjargaði þeim úr höndum mannræningja á miðvikudag, en þá höfðu þeir verið tvær vikur í haldi. Undirbjuggu byltingu á Seychelles-eyjum Pretoríu, S-Afríku, 2. desember. AP. AÐ SÖGN öryggismálaráðherra landsins hafa lögregluyfirvöld í Pretoríu handtekið fimm menn, sem grunaðir eru um að hafa ætlað aö standa að byltingu á Seycheiles-eyjum. A meðal Bretar og Zimbabwe-búar. Ekki eru nema tvö ár frá því byltingartilraun, sem málaliðar reyndu á eyjunum, var brotin á bak aftur. Málaliðarnir tóku far- þegaflugvél traustataki og flýðu á henni til S-Afríku. Að sögn ráðherrans virðist bylt- ingartilraunin eiga rætur sínar að þeirra fimra, sem handteknir voru eru rekja til samtaka, sem hafa aðset- ur í Bretlandi og nefna sig And- spyrnuhreyfinguna. Ekki vildi ráðherrann tilgreina hversu margir af þeim handteknu væru útlendingar, en einhverjir S-Afr- íkumenn munu vera innan hóps- ins. Gerið jólagjafainnkaupin ÍIKEA I ZJ 1 i Klukka 879,- L Fatahengi, hvítt, svart 1.295,- Barnastóll 299. Hillusamstæða 4 559 - Rúmteppi 145x250 cm 1.289.- Sími pósfcvepslunarep30980 Vinnulampar, 6 litir 399.- HAGKAUP Minnistöflur, 3 stærðir 40x40 cm. 149.- 40x60 cm. 189,- 60x100 cm. 399.- Skeifunni15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.