Morgunblaðið - 06.12.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.12.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983 6 i DAG er þriöjudagur 6. desember, 340. dagur árs- ins 1983, Nikulásmessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.19 og síðdegisflóö kl. 19.38. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.57 og sól- arlag kl. 15.40. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.19 og tungliö í suöri kl. 15.07. (Al- manak Háskólans.) Komiö, fögnum fyrir Drottni, látum gleöióp gjalla fyrir kletti hjálp- ræöis vors. (Sálm. 95,1.) KROSSGÁTA I 2 3 4 6 7 8 l-AKÍ;ri: — 1 bníttó, 5 sv»r, 6 r»uó- an, 9 Krvnmeti, 10 ending, 11 ósam- stæóir, 12 klampi, 13 uppspretta, 15 brodd, 17 opinu. l/)ÐRÍnT; — I raunveruleg, 2 tób- ak, 3 ódrukkin, 4 efar, 7 vióurkenni, 8 umfram, 12 sögustaóur, 14 veióar- færi, 16 samhljóóar. LAUSN SÍmi.STl' KROSSÍÍÁTU: I.ÁRÍ.TT: — I haki, 5 aóla, 6 gála, 7 ás, 8 ekill, II yl, 12 eir, 14 sárt, 16 arfinn. I/H)R(TT: — hagleysa, 2 kaldi, 3 ióa, 4 hass, 7 áli, 9 klár, 10 teti, 13 Rín, 15 rf. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. t dag, 6. í/U desember, er níræður Árni Finnbogason frá Hvammi í Vestmannaeyjum, Brávalla- götu 10 hér í Rvík. Hann var skipstjóri í rúma hálfa öld og farsæll skipstjórnarmaður. Hann er að heiman. OA ára afmæli. í dag, 6. OvF desember, er áttræður Georg Vilhjálmsson málara- meistari, Hrefnugötu 10 hér í Rvík. ^í\ ára afmæli. í dag, 6. • U desember, er sjötugur Gissur Sigurðsson húsasmíða- meistari, Grundargerði 11 hér í Reykjavík. Hann var til margra ára formaður Meist- arafélags húsasmiða hér í bænum. Kona hans er Guð- björg Bergsdóttir. SKIPTUST Á BÓK 0G SKIPI FRÉTTIR ÞAÐ var frost um land allt í fyrrinótt og var harðast á lág- lendi, 8 stig, uppi í Síðumúla, en mældist 11 stig á Hveravöllum. Hér í Reykjavík var 4ra stiga frost um nóttina. í spárinngangi Veðurstofunnar í veðurfréttun- um í gærmogun var þvf spáð að í dag myndi veður fara eitthvað hlýnandi. f gærmorgun snemma var frostið eitt stig í Nuuk á Grænlandi. NIKULÁSMESSA er í dag. „Messa til minningar um Nikulás biskup í Mýru í Litlu- Asíu á 4. öld. Nikulás var dýrl- ingur bama („Sankti Kláus“). Hann var mikið dýrkaður á ís- landi í kaþólskum sið eftir flutning líkamsleifa hans til Bár (Bari) á Ítalíu 1078,“ segir í Stjörnufræði/Rímfræði. KVENFÉL. Árbæjarsóknar heldur afmælis- og jólafund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.40 í Safnaðarheimilinu. Þar verður minnst 15 ára afmælis félags- ins. Pottréttur verður borinn fram, kaffiveitingar, skemmti- atriði flutt, haldinn jólabasar og að lokum flytur sóknar- presturinn jólahugvekju. KVENFÉLAG Kópavogs efnir til spilakvölds nú í kvöld, þriðjudag, í félagsheimilinu og verður byrjað að spila kl. 20.30. Jólafundur félagsins verður nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu. KVENFÉLAG Hallgrímskirkju heldur jólafund sinn á fimmtudagskvöldið kemur, 8. desember, kl. 20.30 í félags- heimili kirkjunnar. Dagskrá verður flutt. Borið verður fram jólakaffi og að lokum flytur dr. theol. Sigurbjörn Einarsson jólahugvekju. FLÓAMARKAÐ heldur Hjálp- ræðisherinn í Kirkjustræti 2 í dag, þriðjudag, og á morgun, miðvikudag, milli kl. 10 og 17 báða dagana. DANSK Kvindeklubb holder julemede i félagsheimili Hreyfils Grensásveg i morgen aften, onsdag den 7. des. kl. 20. KVENNADEILD Barðstrend- ingafélagsins heldur fund í kvöld þriðjudag, í safnaðar- heimili Bústaðakirkju og hefst hann kl. 20.30. SÓLFELL er skipsnafn, sem siglingamálastjóri hefur veitt einkarétt á, að því er segir í tilk. frá honum í Lögbirt- ingablaðinu. Eignarréttshafi er útgerðarfyrirtækið Njörður hf. í Hrísey. FRÁ HÖFNINNI í G/ER komu til Reykjavík- urhafnar af veiðum til löndun- ar togararnir Ásbjörn og Hjör- loifur. Þá voru væntanleg að utan Langá og Skeiðsfoss. Idag eru væntanlegar að utan Rangá og Selá og Suðurland er væntanlegt af ströndinni. Kvöld-, nautur- og helgarþjónuata apótakanna i Reykja- vik dagana 2. des. til 8. des. aö báóum dögum meötöld- um er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavikur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Óniumisaógeróir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Huilsuvurndarutöó Ruykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknautofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi við lækni á Göngudeild Landupitalanu alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudelld er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspftalanum, sími 81200, en því aöeins aó ekkl nálst i heimilislæknl. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarþjónusta Tannlæknafélugu fulands er í Heilsu- verndarstööinni viö Barónssttg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hufnurfjöröur og Garöubær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hufnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga tll kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna. Kaftavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfosu Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akraneu: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö otbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-Mmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöftn (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvunnadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartiml fyrir feður kl. 19.30—20.30. BarnaaplUH Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — LandakotsspHali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fousvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvRabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gronaáadotld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoilauvorndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar- hoimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kluppaspítali: Alia daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Ftókadolld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópevogahæKó: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — VRiluutaóaupRali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. JówtsapRali Hafnarttrói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT VaktþjónuaU borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 i sima 27311. I pennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Ratmagnsvsitan hefur bil- anavakt allan sólarhrlnginn í síma 18230. SÖFN Landsbókaaatn folands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. HáskóUbófcasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni. simi 25088. Pjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. priöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn faUnda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókauafn Ruykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oplö mánudaga — (ðstu- daga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júli. SÉRÚTLAN — atgreiösla I Þlng- holtsstræti 29a. sími 27155. Bókakassar lánaölr sklpum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, siml 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27. simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlf. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13— 16. Sðgustund fyrir 3Ja—6 ára börn á miövikudðg- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bæklstðö f Bústaöaaafni, s. 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borgina. Bókabil- ar ganga ekki f 1V4 mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húaiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir: 14— 19/22. Arbæjaraatn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Aagrimssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasatn Ásmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opló þriójudaga, Hmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einara Jónaaonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. HUa Jóna Siguróasonar i Kaupmannahótn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataóin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Arna Magnússonar: Handritasýnlng er opln priöjudaga, timmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri siml 96-21840. Slglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardðgum er opiö tré kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. BreiöhoRi: Opin mánudaga — töstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa i afgr. Simi 75547. SundhðlHn: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Veaturfoæjariaugin: Opin mánudaga —föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Veslurbæjarlauglnni: Opnunartima sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmórtaug f MoaMlsaveR: Opln mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmludagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga. 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Guhibaöiö opiö mánudaga — fösludaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundtaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heilu kerln opln alla virka daga trá morgnl tll kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.