Morgunblaðið - 06.12.1983, Blaðsíða 44
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983
Holland
Úrslit leikja í 1. deild í Hollandi:
GA Eaglea Deventer —
Excelsior Rotterdam 4—1
Helmond Sport — FC Volendam 1—2
Fortuna Sittard — Pec Zwolle 1—1
Feyenoord Rotterdam —
Willem 2 Tilburg 4—0
Haarlem — FC Utrecht 5—1
FC Groningen — DS 79 Dordrechtl—1
Ajax Amsterdam —
Sparta Rotterdam 4—0
AZ 67 Alkmaar —
Roda JC Kerkrade 2—0
FC Den Bosch — PSV Eindhoven 2—4
Feycnoord 15 12 2 1 42:17 26
PSV 16 12 1 3 44:14 25
Ajax 16 11 3 2 49:31 25
FC Utrecht 15 8 3 4 35:29 19
PEC Zwolle 16 7 5 4 31:31 19
GA Eaglee 16 6 5 5 28:26 17
Roda JC 16 5 7 4 26:27 17
FC Groningen 15 5 6 4 21:19 16
Haarlem 15 5 6 4 23:23 16
Sparta 15 4 6 5 30:30 14
AZ 67 16 4 6 6 19:20 14
Fortuna Sittard 16 4 5 7 19:30 13
Willem 2 16 5 3 8 21:33 13
Excelsior 15 5 2 8 25:31 12
FC Volendam 15 4 3 8 20:32 11
DS 79 16 4 2 10 20:32 10
FC den Bosch 15 2 5 8 16:28 9
Helmond Sport 16 0 4 12 22:48 4
Belgía:
Úrtlil leikja i 1. deild í Belgiu:
Andarlechl — Lokeren 4—2
Kortrijk — Waregem 2—2
FC Seraing - RWOM 2—2
Cercle BrUgge — Slandard 0—0
Beveren — FC Antverpen 2—1
Beringen — FC Mechlin 0—0
Lierme — Waterachei 4—1
Beerahot — C. Brtlgge 0—3
AA Gent — FC Liege 0—2
Staóan: Beveren 11 4 0 30 15 26
Anderlecht 8 5 2 36 20 21
Seraing 8 4 3 30 17 20
C. BrUgge 7 3 5 17 12 17
Waregem 6 5 4 22 14 17
FC Bruges 5 7 3 23 18 17
Waterschei 6 4 5 23 20 16
Standard 5 5 5 19 26 15
FC Mechlin 3 9 3 18 21 15
Lierse 6 2 7 23 25 14
Antverpen 5 4 6 20 18 14
Lokeren 5 3 7 17 22 13
FC Liege 5 3 7 16 23 16
Beershot 3 7 5 18 28 13
Kortryk 3 6 6 16 21 12
Gent 3 3 9 16 26 9
Beringen 3 3 9 15 34 9
RWDM 1 7 7 15 24 9
Spánn
ÚRSLIT leikja á Spáni:
Salamanca — Espanol 2—2
Barcelona — Zaragoza 0—0
Atletico de Madrid — Cadiz 1—0
Sevilla — Real Sociedad 0—3
Osasuna — Valencia 2—0
Mallorca — Malaga 0—0
Athletic de Bilbao — Betis 2—0
Murcia — Real Madrid 0—1
Gijon — Valladolid 5—1
Staöan í 1. deild:
Real Madrid 14 9 1 4 30 18 19
Barcelona 14 6 5 3 22 11 17
Zaragoza 14 7 3 4 24 17 17
Athl. de Bilbao 14 6 5 2 21 17 17
Malaga 14 6 4 4 23 15 16
Athl. de Madrid 14 7 2 5 24 26 16
Betis 14 6 3 5 19 15 15
Valencia 14 7 1 6 22 20 15
Espanol 14 5 5 4 20 22 15
Murcia 14 4 6 4 19 17 14
Gijon 14 5 4 5 20 24 14
Sevilla 14 4 5 5 21 18 13
Real Sociedad 14 5 3 6 20 18 13
Osasuna 14 6 1 7 15 14 13
Valladolid 14 5 3 6 24 31 13
Salamanca 14 2 6 6 15 29 10
Cadiz 14 2 4 7 15 20 8
Mallorca 14 0 5 9 8 30 5
Italía
ÚRSLIT leikja í 1. deild á Ítalíu um
síöustu helgi uröu þessi:
Avellino — Inter Milano 1—1
Catania — Napoli 0—0
Juventus — Roma 2—2
Lazio — Fiorentina 1—2
Milano — Genoa 1—0
Pisa — Ascoli 0—1
Sampdoria — Verona 1—0
Udinese — Torino 0—0
Staöan í 1. deild:
Juventus 11 6 3 2 24:11 15
Fiorentina 11 5 4 2 22:13 14
Roma 11 6 2 3 19:10 14
Verona 11 6 2 3 21:14 14
Torino 11 4 6 1 12: 6 14
Sampdoria 11 6 2 3 16:11 14
Milano 11 5 2 4 17:18 12
Udinese 11 3 5 3 15:10 11
Inter Milano 11 3 5 3 9:10 11
Ascoli 11 4 3 4 10:15 11
Napoli 11 2 5 4 6:14 9
Avellino 11 3 3 5 11:15 8
Lazio 11 3 2 6 13:19 8
Pisa 11 0 7 4 4:11 7
Genoa 11 1 5 5 4:14 7
Catania 11 1 4 6 5:17 6
KR-ingar efstir
í úrvalsdeildinni
KR-ingar skutust á topp úr-
valsdeildar á sunnudaginn þegar
þeir unnu sætan sigur á Njarövík-
íngum í jöfnum og spennandi
leik. Lokatölurnar uröu 76—73 en
staöan í hálfleik var 33—31, KR í
hag. Leikurinn var jafn allt frá
upphafi og ef ekki var jafnt á
stigatöflunni skildu sjaldnast
fleiri en 2—4 stig. KR-ingar eru
vel aö sigrinum komnir, í liöinu
eru ungir menn sem stóöu sig
meö miklum sóma í leiknum, en
kjölfestan er þó alltaf Jón Sig-
urösson. Ef liöiö sýnir áfram jafn-
góðan leik og þaö sýndi á móti
Njarövíkingum er liöiö til alls lík-
legt og þurfa KR-ingar ekki að
kvíöa komandi leikjum.
Leikmönnum beggja liöa gekk
illa aö finna réttu leiöina ofan í
körfurnar, en þó voru Njarðvík-
ingar öllu hittnari og höföu undir-
tökin framan af. KR-ingar náöu þó
aö komast betur inn í leikinn og á
8. mínútu leiksins jöfnuöu þeir
12—12. Þeir gerðu síöan gott bet-
ur og náöu 5 stiga forskoti 21 — 16.
Þegar um 5 mínútur voru eftir af
fyrri hálfleiknum haföi UMFN tekist
aö jafna 23—23, en aftur komust
KR-ingar yfir og leiddu 33—31 í
hálfleik.
Eins og sjá má var stigaskoriö í
lægri kantinum í fyrri hálfleik enda
voru aöalskotmenn liöanna eitt-
hvaö annars hugar til aö byrja
meö, auk þess sem varnir liðanna
voru sterkar. í síðari hálfleik fóru
hjólin aö snúast fyrir alvöru en
þrátt fyrir aö Gunnar og Valur í liöi
UMFN skoruöu hverja körfuna á
fætur annarri voru KR-ingar alltaf
meö forystuna. Þrisvar sinnum var
þó jafnt og þegar síöari hálfleikur-
inn var hálfnaöur var staöan
53—53. Fimm mínútum síöar
höföu KR-ingar náö afgerandi for-
skoti 66—57.
Njarðvíkingar voru þó ekki á þvi
aö gefa eftir og böröust af miklum
krafti, en ungu mennirnir í KR voru
fastir fyrir og létu engan bilbug á
sér finna. Þegar aöeins ein minúta
var eftir af leiknum minnkuöu
Njarövíkingar muninn niöur í 3 stig
74—71 og þegar 15 sekúndur
voru eftir bætti Valur annarri körfu
viö og staöan 74—73. Fyrir KR-
ingana voru síöustu sekúndur
leiksins afar langar og oft voru þeir
nærri því aö missa boltann. Þegar
leiktíminn var aö renna út braust
Páll Kolbeinsson í gegnum vörn
Njarðvíkinga og gulltryggöi sigur
KR-inga 76—73.
Þaö má með sanni segja aö
KR-liðið hafi í heild átt góðan dag,
allir leikmenn liðsins spiluðu vel,
en rík ástæöa er til aö hrósa þeim
yngri, einkum þó Guðna Guðna-
syni.
Gamla kempan Gunnar Þor-
varðarson var í miklum ham hjá
Njarövíkingum í þessum leik og
KR-UMFN
76-73
hann ásamt Val Ingimundarsyni
áttu bestan leik.
Stig KR:Jón Sigurösson 20, Páll
Kolbeinsson 16, Guöni Guönason
og Birgir Guöbjörnsson 12 hvor,
Garöar Jóhannesson 8, Þorsteinn
Gunnarsson og Geir Þorsteinsson
4 stig hvor.
Stig UMFN: Valur Ingimundar-
son 25, Gunnar Þorvaröarson 22,
Ingimar Jónsson 17, ísak Tómas-
son 6 og Kristinn Einarsson 3 stig.
Dómarar voru Gunnar Valgeirs-
son og Siguröur Aöalsteinsson.
Dæmdu þeir þokkalega.
— BJ.
Staðaní
úrvalsdeild
STADAN í úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik eftir síöustu leiki í
deildinni e-r nú þessi:
Valur — ÍR 91—85
ÍBK — Haukar 74—64
KR — Njarövík 76—73
KR 8 6 2 596—562 12
Njarövík 8 5 3 631—600 10
Valur 8 5 3 699—633 10
Haukar 8 4 4 576—588 8
Keflavík 8 3 5 552—637 6
ÍR 8 1 6 587—633 2
Næsti leikur: Njarðvík — ÍR
næsta föstudagskvöld í Njarövík
kl. 20.
2. deild
karla
ÚRSLIT leikja í 2. deild karla í
handknattleik um helgina uröu
þessi:
Grótta — Fram 14—18
Reynir — Þór, Vest. 15- -23
HK — Þór, Vest. 22- -27
Breiðablik — Fylkir 18- ■17
Staöan:
Þór, Vestm. 8 8 0 0 179—132 16
Fram 7 6 0 1 152—126 12
Breiðablik 7 5 0 2 141—122 12
Grótta 7 4 0 3 148—134 8
HK 8 3 0 5 143—160 6
ÍR 7 2 0 5 104—131 4
Fylkir 7 10 6 120—144 2
Reynir 7 0 0 7 136—175 0
Úrslit í leikjum
helgarinnar í körfu
ÚRSLIT í leikjum helgarinnar í íslandsmótinu í körfuknattleik uröu
sem hór segir: Ú. ÍBK : Haukar 64:74
I.ka. Fram : UMFS 105:77
I.kv. KR : ÍS 32:36
Lá. Valur : KR 50:73
Ú. Valur : ÍR 91:85
I.kv. ÍR : Snæfell 52:35
I.ka. Þór : ÍS 82:73
1. fl. UMFN : ÍBK 72:63
2. fl. UMFN : ÍBK 87:63
U. KR : UMFN 76:73
I. fl. Valur : KR 58:67
1. fl. ÍS : UBK 85:58
I. kv. Haukar : Snæfell 36:27
2. fl. Haukar : ÍBK 96:69
I. ka. UMFL : UMFG 54:49
Bikarkeppni: Eftirtaldir leikir hafa verið settir á í desember.
8. des. kl. 20.00 Reynir : IBK IBK : ÍR Mfl. ka. Sandgerði
16. des. kl. 21.30 3. fl. ka. Keflavík
21. des. kl. 18.30 ÍS : KR Mfl. kv. Hagaskóli
21. des. kl. 20.00 ÍS : KR Mfl. ka. Hagaskóli
Völsungur tapaði fyrir ÍS
STÚDÍNUR urðu fyrsta liöiö til aö
sigra Völsung í 1. deild kvenna í
blaki, en liðin mættust um helg-
ina. Stúdínur sigruðu 3—0 í
spennandi og góöum leik. Völs-
Skólamót í blaki
SKÓLAMÓT í blaki mun fara fram
eftir áramótin og hefur verió sent
út bróf til flestra skóla landsins
þar að lútandi. Ef einhverjir hafa
áhuga á aó vera meó en hafa ekki
fengið bróf þá eru þeir beðnir aö
hafa samband vió skrifstofu BLÍ
en hún er opin frá kl. 17—19
mánudaga til fimmtudaga og
síminn þar er 86895.
ungar léku síöan við Breiðablik
og unnu þá 3—0. í 1. deild karla
sigraöi HK ÍS 3—1, í hinu nýja og
glæsilega íþróttahúsi í Kópavogi.
Kvennaliö ÍS lék af miklu öryggi
þegar þær sigruöu Völsung og
einnig var stjórn Björgólfs þjálfara
þeirra mjög góö, en hann skipti
inná á þýöingarmiklum augnablik-
um með frábærum árangri.
Úrslit í hrinum uröu 15—13,
16—14 og 15—11. Ursula og Auð-
ur voru bestar hjá ÍS en Jóhanna
bar af hjá Völsungi.
Stúlkurnar frá Husavík sýndu
sitt rétta andlit þegar þær mættu
UBK í Kópavogi, sigruöu létt
15—5, 15—7 og 15—8.
i 1. deild karla var aöeins einn
leikur og áttust þar viö HK og ÍS.
Nýliöarnir úr Kópavogi sigruöu
3—1 í fremur daufum leik þar sem
hvorugt liðiö náöi upp mikilli
stemmningu. Úrslit í hrinum uröu
15—9, 13—15, og 15—6. Liö HK
var mjög jafnt í leiknum en Harald-
ur Geir þó þeirra bestur. Hjá ÍS átti
Þóröur ágætan dag, en aðrir voru
frekar daufir.
i 2. deild karla lék Þróttur Nes.
tvo leiki og tapaði þeim báöum,
þeim fyrri gegn UBK en þeim síöari
gegn HK-b. Leikurinn viö UBK
stóö í tvær klukkustundir og lykt-
aöi honum meö 3—2 sigri heima-
manna 13—15, 15—4, 11 —15 og
15—12. Leiknum við HK-b lauk
meö sigri HK 3— 1. — SUS
• Torfi Magnússon átti mjög góöan leik
körfunni meó fálaga sínum Jóni Steingrími
• Guðni Bergsson (Bergs Guönasonar)