Morgunblaðið - 06.12.1983, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.12.1983, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983 Frá Bob Hennesiy, fréttamanm Morgunblaösina í Englandi. TAP Manchester United á heima- velli gegn Everton kom mest á óvart pllra úrslita í Englandi á laugardag. Áhorfendur voru 43.664 á leiknum og bjuggust þeir við auðveldum sigri United. Sú varð þó ekki raunin. Þrátt fyrir að ha';a mikla yfirburöi tókst United ekki að skora og fróðir menn segja aö skori menn ekki vinni þeir ekki leiki. Liverpool vann Birmingham og hefur nú fjögurra stiga forskot því West Ham tap- aöi eins og Man. Utd. Annars var Arsenal mest í sviösljósinu um helgina. Liðið tapaði enn einu sinni á heimavelli sínum og eftir leikinn söfnuöust um 1000 œstir áhangendur þessa gamla stór- veldis saman fyrir utan aðaldyr Híghbury og kröföust þess að Terry Neill, framkvæmdastjóri liösins, yrði rekinn. Eins og áður sagöi hafði United mikla yfirburði gegn Everton á Old Trafford, en Kevin Sheedy tryggöi gestunum sigur á 46. mín. meö góöu marki. Alan Irvine fór upp hægri kantinn á fleygiferö og gaf lága sendingu fyrir markið. Gra- ham Sharp kom aöeins viö boltann áöur en hann fór til Kevin Sheedy og þrumuskot hans meö vinstri fæti réö Gary Bailey ekkert við. Southall frábær Neville Southall í marki Everton • Tommy Caton lák sinn fyrsta leik með Arsenal um helgina gegn West Bromwich. Arsenal gekk illa á heimavelli sínum og tapaöi 0—1. Caton á þarna í höggi við Derek Monaghan. MorgunUaMð/ simamynd ap. 1000 æstir áhorfendur — heimtuðu að Terry Neill færi frá Arsenal eftir tapið gegn WBA varöi frábærlega í leiknum og bjargaöi liöi sínu frá tapi. Hann varöi t.d. af stakri snilld frá White- side og Robson í seinni hálfleikn- um. Bryan Robson var seinna bókaöur fyrir mótmæli. Minnsti áhorfendafjöldi á tíma- bilinu var á Anfield Road í Liver- pool er heimaliöiö sigraöi Birming- ham 1:0. Þaö var ekki fyrr en á 86. mín. aö lan Rush skoraöi eina mark leiksins af stuttu færi eftir hornspyrnu Phil Neal. Kenny Dal- glish lék ekki meö Liverpool aö þessu sinni, tognaður vöövi í maga hefur angraö hann undanfarna daga. Dalglish haföi fyrir leikinn spilað 99 deildarleiki í röö. „Kenny er frábær leikmaöur en viö ættum ekki aö þurfa aö stóla algerlega á hann," sagði Joe Fagan, fram- kvæmdastjóri Liverpool, eftir leik- inn, en liðið saknaöi Dalglish greinilega. Michael Robinson meiddist snemma í seinni hálf- leiknum. Ron Saunders, stjóri Birmingham, var ekki á leiknum. Hann var á leik Derby og New- castle aö skoöa leikmenn. Ekki vildi hann segja til um hverjum hann væri aö fylgjast meö. Enn tapar Arsenal Arsenal er enn á niöurleiö — tapaöi nú fyrir WBA á Highbury 0:1. WBA haföi tapaö fjórum síö- ustu leikjum sínum og hvorki fleiri né færri en tíu menn úr aöalliði þeirra eru meiddir. Þaö var Derek Monaghan sem skoraöi eina mark leiksins á 63. mín. Áhorfendur voru 22.271 — og eftir leikinn söfnuö- ust eitt þúsund fyrir utan Highbury eins og áöur sagöi og heimtaöi aö Terry Neill segöi af sér. Nánar er sagt frá þessu á bls. 23. Gary Rowell skoraöi mark Sunderland gegn Ipswich í þann mund er flautaö var til leikhlés og kom markiö í veg fyrir þriöja heimatap liðsins í röö. Bobby Ferguson, stjóri Ipswich, geröi þrjár breytingar á liöi sínu fyrir leikinn og stóöu nýliöarnir allir fyrir sínu. Eric Gates skoraöi mark Ipswich á 14. mín. Áhorfendur voru 15.555. Channon í ham Mick Channon, sem skoraöi fyrir Ipswich í miöri viku í mjólk- urbikarnum skoraöi aftur á laug- ardag. „Maður veröur ekki lakari leikmaöur bara viö þaö aö eldast," sagöi Channon eftir leikinn, en hann varö 35 ára í vikunni og er í góöu formi um þessar mundir. Tottenham haföi ekki tapað á úti- velli í vetur. Keith Bertschin skor- aöi fyrir heimamenn á sjöundu mín., Ally Dick jafnaöi aöeins 50 sek. síöar, en Channon skoraöi sigurmarkiö sjö mín. fyrir leikslok. Mjög gott mark. Keith Burkinshaw, stjóri Spurs kenndi Glenn Hoddle um bæöi mörk Norwich. „Hann missti boltann í fyrra markinu og mistókst svo aö hreinsa er seinna markiö var skoraö," sagöi hann. Hoddle átti annars mjög góöan leik. Norwich hefur aöeins tapaö einum af síöustu fimmtán leikjum. Áhorfendur: 22.148. Úlfarnir rassskelltir Watford rassskellti Úlfana held- ur betur á Molyneux. Maurice Johnston, sem Watford keypti frá Partick Thistle fyrir 150 þúsund pund fyrir stuttu, haföi skoraö þrennu eftir tuttugu mín. Reyndar skoraði hann mörkin á sjö mín. kafla, á 13., 19. og 20. mín. George Reilly skoraði hin tvö mörkin — á 58. og 64. mín. Áhorfendur: 11.905. Coventry er komið í fimmta sæti deildarinnar, en fyrir timabiliö spáöu menn því aö liöiö myndi berjast um falliö. Enda var nánast um nýtt liö aö ræöa, margir nýir leikmenn höföu komiö á Highfield Road síöan í fyrra og einnig nýr framkvæmdastjóri, Bobby Gould. Þrátt fyrir aö Luton heföi yfirburöi lengst af náöi Coventry 2:0 forystu fyrir hlé. Terry Gibson skoraöi tví- vegis á einni mín. Stuart Pearce minnkaöi muninn, Mike Ginn skor- aði þriðja mark Coventry og Trev- or Aylott minnkaöi muninn, skor- aöi annaö mark Luton. Á 73. mín. skoraöi Dave Bennett fjóröa mark Coventry meö þrumuskoti af 18 m. færi. Áhorfendur: 10.698. Rideout tryggði Villa sigur Margir leikmanna Aston Villa eiga viö meiðsli aö stríöa en þrátt fyrir þaö sigraöi liöiö West Ham. Úr aöalliðinu vantaöi Withe, Cur- bishley, McMahon, Shaw og Cov- ans. Þrátt fyrir aö Villa heföi mikla yfirburöi í leiknum gekk illa aö koma boltanum í netiö, og þaö var ekki fyrr en á 77. mín. aö Paul Rideout skoraöi eina markiö. Ride- out var síöan aftur á feröinni viö eigið mark stuttu síöar er hann bjargaöi skoti Dave Swindelhurst á línu. Áhorfendur voru 21.297. Sanngjam sigur Southampton Robbie James kom Stoke yfir gegn Southampton á 14. mín. en heimamenn tóku sig saman í and- litinu og unnu sanngjarnan sigur. Danny Wallace jafnaöi á 35. mín og David Armstrong náöi foryst- unni á síöustu mín. fyrri hálfleiks. Mick Mills skoraöi þriöja markiö. Áhorfendur voru 15.301. Gary Waddock kom QPR yfir eftir aöeins tvær mín. gegn Notts County. Rachid Harkouk, fyrrum leikmaöur QPR, fór illa meö tvö góö færi til aö jafna, en sigur QPR var sanngjarn. Aöeins góö mark- varsla McDonagh í mark County kom í veg fyrir stærri sigur. Áhorf- endur voru 10.217. Sheffield Wednesday hefur þriggja stiga forskot í 2. deild en tapaöi stigi gegn Shrewsbury. Gary Bannister skoraöi fyrir Wed- nesday, en Colin Robinson jafnaöi. i aöalleik helgarinnar í 2. deild vann Man. City Chelsea 1:0 og komst í 2. sætiö að nýju. lan Tolmie skoraöi eina markið. New- castle var aö vinna Derby 2:0 í hálfleik á útivelli meö mörkum Kevin Keegan og Chris Waddle, en tapaöi leiknum 3:2. Bobby David- son skoraði tvö mörk fyrir Derby í seinni hálfleik og Archie Gemmil bætti því þriöja viö úr víti. Knatt- spyrnu- England Úrelit Mkja i Englandi: 1. daild: Araanal — Waat Bromwich Alb. 0—1 Aaton Villa — Waat Ham 1—0 Livarpooi — Birmingham 1—0 Luton — Covontry 2—4 Manch. Unitad — Evarton 0—1 Norwich — Tottanham 2—1 Quaena Park R. — Notta County 1—0 Southampton — Stoka 3—1 Sunderland — Ipawich 1—1 Wotvarhampton — Watford 0—S Notlingh. Foreat — Leiceater City 3—2 2. deild: Brighton — Cardilt 3—1 Cambridgo — Fulham 1—1 Carliale — Leeda 1—0 Charlton — Middleabr. 2—0 Chalaaa — Manch. City 0—1 Oerby — Newcaatle 3—2 Hudderafield — Portamouth 2—1 Oldham — Barnaley 1—0 SheH. Wedneaday — Shrewabury 1—1 Swanaea — Cryatal Palace 1—0 Blackb. Rovera — Grimaby Town 1—1 Úralit leika í 3. deild: Bolton — BrenHord 1—0 Bradford City — Plymouth 2—0 Briatol Rovera — SheH. United 1—1 Exeter — Hull 2—1 Newporl — Wigan 1—1 Orient — Preaton 2—1 Port Vale — Gillingham 0—1 Rotherham — Burnley 1—1 Scunthorpe — Bournemouth 1—2 Walaall — Millwall 1—1 Wimbledon — Lincoln 3—1 Úralit leikja i 4. delld: Blackpool — Peterborough 1—2 Cheater — Bury 2—1 Cheatertield — Tranmere 3—3 Colcheater — Hartlepool 6—0 Darlington — Manafield 3—0 Northampton — Briatol City 1—0 Rochdale — Hereford 3—3 Swindon — Ooncaater 2—1 York — Alderahot 2—0 Skotland Úralit i Skotlandi: Úrvaladeild: Aberdeen — Motherwell 3—1 Dundee — St. Mirren 2—2 Hibernian — Dundee United 0—2 Rangera — Hearla 3—0 St. Johnatone — Celtic 0—3 1. deild: Alloa — Ayr 0—0 Clydebank — Meadowbank 3—0 Falkirk — Hamilton 4—1 Kilmarnock — Clyde 0—1 Morton — Airdrie 3—2 Partick Thiatle — Brechin 2—2 Raith Rovera — Dumbarton 1—3 Markahæstu leikmenn MARKAHÆSTU leikmenn í 1. og 2. deild entku knattspyrnunnai r eru nú þessir leikmenn: 1. DEILD: lan Rush, Liverpool 17 Steve Archibald, Tottenham 15 Peter Withe, Aston Villa 14 Frank Stapleton, Manch. Utd. 13 2. DEILD Kerry Dixon, Chelsea 17 Derek Parlane, Manch. City 14 Simon Garner, Blackburn 13 Mark Hateley, Portsmouth 13 Kevin Keegan, Newcastle 13 Frakkland ÚRSLIT leikja i 1. daiid frönsku knattspyrnunnar um síöustu helgi og stadan hjé efstu liöunum: Monaco — Lens 3—1 Metz — Toulon 2—0 Paris SG — Nantes 0—0 Auxerre — Toulouse 1—1 Bastia — Laval 3—0 Rennes — Strasbourg 3—0 Rouen — Lille 1—0 Bordeaux — Nimes 2—1 Sochaux — Nancy 1—0 St. Etienne — Brest 0—1 Staöan: Stig Bordeaux 32 Monaco 28 Auxerre 28 Paris SG 27 Nantes 27 Toulouse 25 Strasbourg 23 Lens 22 Laval 21 Bastia 20 Rouen 19 Sochaux 19 Lille 18 Metz 17 Toulon 17 Nancy 16 Brest 15 St. Etienne 14 Nimes 14 Rennes 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.