Morgunblaðið - 06.12.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983
33
Konur úr Safnaðarfélagi Áskirkju voru að selja sælgetisbækurnar til ágóða fyrir kirkjuna á Lækjartorgi um helgina.
Formaðurinn, Helga Guðmundsdóttir, lengst til hægri.
Sælgætisbækur
fyrir Áskirkju
Safnaðarfélag Áskirkju í Reykja-
vík, sem vígð verður 11. desember,
hefur unnið að því að safna fé til
ýmissa hluta sem í kirkjuna þarf. Nú
fyrir jólin eru safnaðarfélagar að
gera átak til fjársöfnunar og hafa
látið útbúa sælgætisbækur, sem eru
til sölu.
Sælgætisbækurnar eru þannig
gerðar að innan í öðru spjaldinu
er sælgæti en í hinu ýmis leikföng.
Verða sælgætisbækurnar til sölu í
verzlunum í sókninni, svo og í
nokkrum öðrum verzlunum í borg-
inni.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
__________________________________ .j___________________________
verobrEfamarkaour
HÚSI VERSLÚNARINNAR SfMI 83320
KAUP OG SALA VCBSKULDABRÉFA
Víxlar og skuldabréf
í umboössölu.
Fyrlrgreiöslustofan, Vesturgötu
17, sími 16233. Þorleifur Guö-
mundsson, heima 12469.
Heildsöluútsalan
selur ódýrar sængurgjafir o.fl.
aö Freyjugötu 9. Opiö frá kl.
13—18.
Nýbyggingar
Steypur, múrverk, flisalögn.
Múraramelstarinn simi 19672.
Hilmar Foss
Lögg. skjalaþyö. og dómtúlkur,
Hafnarstræti 11, sími 14824.
□ Sindri 59831267 — 1
I.O.O.F. Rb.4 = 13312068'/i —
E.K. Jólav.
Ad K.F.U.K.
Amtmannsstíg 2B
Bænastund í kvöld kl. 20. Fund-
ur kl. 20.30. Séra Ólafur Jó-
hannsson hefur blblíulestur um
bænina. Allar konur velkomnar.
Flóamarkaöur
í sal Hjálpræöishersins i dag og
á morgun kl. 10—17.
Hjálpræöisherinn.
Ffladelfía Reykjavík
Bibliulestur kl. 8.30. Guömundur
Markússon.
Filadelfía.
Dorkas-konur fundur í
kvöld kl. 20.30.
Fimir fætur
Dansæfing veröur haldin i Hreyf-
ilshúsinu sunnudaginn 11. des.
kl. 21.00. Mætiö tímanlega. Nýir
félagar ávallt velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11796 og 19533.
Myndakvöld
Miövikudaglnn 7. desember
veröur myndakvöld á Hótel Hofi,
Rauöarárstig 18, kl. 20.30. Efni:
Siguröur Jónsson og Sigfús
Gunnarsson segja frá gönguferð
á hæsta fjall og næst hæsta fjall
í Afríku, Kilimanjaro og Mount
Kenya og sýna myndlr úr feröun-
um. Guörún Þóröardóttlr sýnir
myndir frá ferö til Flateyjar á
Breiöafiröi og svipmyndir úr
haustferö F.l. í Þórsmörk. Allir
velkomnir, feröafélagar og aörir.
Komiö og fræöist um feröalög á
íslandi og i framandi löndum.
Feröafélag Islands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
þjónusta
Opið alla laugardaga
frá kl. 10—13. Hreinsum og pressum.
Efnalaugin Perlan,
Sólheimum 35.
Bátur óskast
til leigu eöa í viðskipti á komandi línu- og
netavertíð.
Uppl. í síma 92-3083.
Fiskiskip til sölu
230 lesta skip byggt í A-Þýskalandi 1967 yfir-
byggður 1978. Skipiö er mjög vel búiö tækj-
um og í góöu standi.
Fiskiskip,
Austurstræti 6, 2. hæö.
Sími 22475,
heimasími sölum. 13742.
| fundir — mannfagnaöir |
Jólafundur
sjúkraliða veröur haldinn aö Grettisgötu 89
fimmtudaginn 8. desember kl. 20.30.
Bókakynning: Helga Jóna Ásbjarnardóttir les
úr „Bréfin hans Þórbergs". Helga Thorberg
og Edda Björgvinsdóttir lesa úr bókinni um
„Ella“.
Mætum öll.
Skemmtinefndin.
tilboö — útboö
Tilboð
Húseignirnar Borgartún 7/Sætún 8 óska hér
meö eftir tilboöum í frágang lóðar viö hús
Borgartúns 7 og Sætúns 8.
Helstu magntölur:
Malbikuð plön 3.550 fm.
Steyptar stéttar 285 fm.
Gróðurbeð 510 fm.
Frárennslislagnir 98 m.
Snjóbræösla 15.601 m.
Útboösgögn fást afhent hjá Fjölhönnun hf.,
Grensásvegi 8, Reykjavík gegn 3.000 skila-
tryggingu.
Tilboöum skal skilað á skrifstofu Áfengis- og
tóbaksverslunar ríkisins, Borgartúni 7,
Reykjavík eigi síöar en kl. 14.00, 19. des-
ember 1983 og veröa tilboð opnuð þar á
sama tíma.
| tilkynningar
Auglýsing um umferð
í Mosfellshreppi í
Kjósarsýslu
Aö fengnum tillögum hreppsnefndar Mos-
fellshrepps og samkvæmt heimild í 65. gr.
umferöarlaga nr. 40/1968, er hér með sett sú
regla um umferð í Mosfellshreppi í Kjósar-
sýslu, aö á gatnamótum Vesturlandsvegar
og Langatanga skuli umferö úr Langatanga
vera stöövunarskyld viö Vesturlandsveg
(stanz).
Ákvæði auglýsingar þessarar taka gildi þegar
í staö.
Lögreglustjórinn í Kjósarsýslu,
28. nóv. 1983,
Einar Ingimundarson.
Tilkynning frá landbún-
aðarráðuneytinu um leyfi
til loðdýraræktar
Þeir bændur sem hyggjast stofna til loðdýra-
ræktar eöa auka loödýrastofn sinn á árinu
1984, skulu senda umsóknir um það til land-
búnaöarráöuneytisins fyrir 15. janúar 1984.
Athygli er vakin á því, aö sækja þarf um
endurnýjun á eldri leyfum, sem ekki hafa ver-
iö notuð. . ... .
Landbunaðarraðuneytið,
2. desember 1983.
húsnæöi óskast
Geymsluhúsnæði óskast
800—1500 fm á stór-Reykjavíkursvæðinu.
Góðar innkeyrsludyr. /Eskileg lofthæð: 4—6
metrar. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir
12. nóv. merkt: „G — 1929“.
Fólag sjálfstaeöismanna í
Hlíða- og Holtahverfi
Spilakvöld
Spilakvöld verður haldið i Sjálfstæðishúslnu Valhöll, Háaleitisbraut 1,
fimmtudaginn, 8. desember. Spiluö veröur félagsvíst og hefst hún kl.
20.00. Góöar kaffiveltingar. Góö spilaverölaun.
Nefndin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda Kópavogi
Jólafundur veröur haldinn föstudaginn 9. desember kl. 20.00 aö
Hamraborg 1, 3. hæö.
Dagskrá: 1. Kvöldveröur
2. ??
3. Hugvekja: Séra Arni Pálsson.
Tilkynniö þátttöku tll Steinunnar í síma 42365 eöa Hönnu i síma
40421 fyrir fimmtudag.
Konur mætiö vel og takiö meö ykkur g6sti. Stjórnin.