Morgunblaðið - 10.12.1983, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.12.1983, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 233 — 9. DESEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,500 28,580 28,320 1 8t.pund 40,962 41,077 41,326 1 Kan. dollar 22,848 22,913 22,849 1 Dönskkr. 2,8644 2,8724 2,8968 1 Norsk kr. 3,6717 3,6820 3,7643 1 Sren.sk kr. 3,5492 3,5592 3,5505 1 Fi. mark 4,8760 4,88% 4,8929 1 Er. franki 3,41% 3,4292 3,4386 1 Belg. franki 0,5121 0,5136 0,5152 1 Sv. franki 12,9266 12,%29 12,9992 1 Holl. gyllini 9,2674 9,2934 9,3336 1 V-þ. mark 10,3920 10,4211 10,4589 1 ÍL Ifra 0,01714 0,01719 0,01728 1 Austurr. sch. 1,4732 1,4774 1,4854 1 Port escudo 0,2176 0,2182 0,2195 1 Sp. peaeti 0,1803 0,1808 0,1821 1 Jap. ven 0,12150 0,12184 0,12062 1 írskt pund 32,318 32,408 32,511 SDR. (Sérst dráttarr.) 08/12 29,6801 29,7637 1 Belg. franki 0,5058 0,507' V -/ Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. nóvember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur.....27,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. ''... 32,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.......0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.... 1,0% 6. Ávtsana-og hlaupareikningar....... 15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum............. 7,0% b. innstæður í sterlingspundum.... 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.. (22,5%) 28,0% 2. Hlaupareikningar ... (23,0%) 28,0% 3. Aturðalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0% 4. Skuldabréf ........ (28,5%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst í'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán.........4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkiaina: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur varzlunarmanna: Lánsupþhæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timablllnu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjarevísitala fyrir nóvember 1983 er 821 stig og fyrir desember 1983 836 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrlr október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö vlö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! Það gengur á ýmsu er Rússarnir ganga á land í Bandaríkjunum. Sjónvarp kl. 22.10 Rússarnir koma — bandarísk gamanmynd Bíómynd kvöldsins er í léttum dúr, eða „mjög spaugileg mynd, sem allir sttu að geta skemmt sér við að horfa á“, eins og þýðandi hennar, Kristmann Eiðsson, komst að orði, í gsr, er blm. Morgun- blaðsins rsddi við hann. Kristmann sagði að myndin hæfist á því að rússneskur kaf- bátur væri staddur við austur- strönd Bandaríkjanna. „Skip- stjórinn er forvitinn," segir hann. „Hann langar til að sjá landið, en það má segja að for- vitnin reki hann í strand, því báturinn fer of nálægt landi og strandar við eyju sem er við austurströndina. Á eynni er fjölskylda í leyfi. Fjölskyldufaðirinn er að semja gamansöngleik er Rússarnir taka hús á honum. Þeir skilja einn sjóliðann eftir til að gæta fjölskyldunnar, en hinir fara inn í bæinn til að ná í bát, sem gctur komið bát þeirra aftur á flot. Næst koma þeir við á heimili gamals klerks, kona hans verður að sjálfsögðu hrædd við Rússana og hringir á símstöð bæjarins. Konan á símstöðinni lætur lög- regluna vita að Rússarnir séu komnir og upp úr því má segja að myndin falli í sama farveg og ævintýri H.C. Andersen, um fjöðrina sem varð að heilli hænu. Þegar það spyrst út að þessi fámenni hópur rússneskra sjó- liða sé kominn, verður sagan um þá á þá leið að allur rússneski flotinn sé kominn á svæðið!" Þannig lýsir Kristmann Eiðs- son myndinni, sem hefst í sjón- varpinu í kvöld klukkan 22.10. Sjónvarp kl. 21.20: I skamm- deginu — söngelskir gestir í sjónvarpssal Nú í svartasta skammdeginu tekur Ása Finnsdóttir á móti nokkrum gestum í sjónvarpssal. Flestir gesta hennar eiga það sam- eiginlegt að vera söngelskir mjög. Björgvin Halldórsson verður meðal gesta, en hann er eins og hinir gestirnir alþjóð kunnur fyrir söng- og tónlistarstörf sín. Jóhann Helgason kemur einnig, svo og Jóhann Már Jóhannsson og tríó, sem upp á síðkastið hef- ur komið fram saman og skemmt landsmönnum með tón- Jóhann Helgason verður meðal gesta í skammdeginu. list sinni og söng. Tríóið sam- anstendur af Bergþóru Árna- dóttur, Tryggva Húbner og Pálma Gunnarssyni. Nokkur léttfætt danspör koma einnig í heimsókn og dansa, en gestirnir munu væntanlega taka lagið, eins og vera ber. Þátturinn ber nafnið „í skammdeginu" og hefst klukkan 21.20, á eftir „Ættarsetrinu". Fjallað verður m.a. um umferðina í „Eftirmiðdagsmagasíninu". Síðdegisútvarp á rás 2 „Eins og ég hef oft sagt áður, er rás 2 tilraunaútvarp," sagði Þorg- eir Ástvaldsson í spjalli við blm. Mbl. í gær. „Nú ætlum við að byrja á síðdegisútvarpi á laugar- dagseftirmiðdögum og sjá hvernig það gengur. Dagskráin hefst þá klukkan 14 í dag og ætlunin er að reyna að höfða til annars hóps hlustenda en þeirra sem við reynum að höfða til hina daga vikunnar. Umsjónarmenn síðdegisút- varpsins verða Helgi Már Garð- arsson og Ragnheiður Davíðs- dóttir, auk aðstoðarfólks. Senni- lega mun þátturinn höfða til umferðarinnar og létt músík verður á dagskránni, með svo- litlu jólaívafi, eins og vera ber svona rétt fyrir jólin. Ég skal bara lýsa þættinum í örfáum orðum: Þetta verður eft- irmiðdagsmagasín í léttum dúr og moll. Honum lýkur klukkan 18.“ Þá vitum við það ... Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 10. desember MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónicikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Carlos Ferrer talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 11.20 llrímgrund. Útvarp barn- anna. Stjórnandi: Sólveig Hall- dórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Listapopp — Gunnar Salvars- son. SÍODEGIÐ lfi.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. Ifi.20 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 8. þ.m. Stjórnandi: Gabriel Chmura. Einsöngvari: Sigríður Gröndal. a. „Les Préludes" eftir Franz Liszt. b. „Adagietto" úr sinfóníu nr. 5 eftir Gustav Mahler. c. „Exultate, jubilate", mótetta K. 165 fyrir sópran og hljóm- sveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Enn á tali. Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 20.40 í leit að sumri. Jónas Guð- mundsson rithöfundur rabbar við hlustendur. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal. (RÚVAK). 22.00 „Grái jarlinn", smásaga efl- ir Önnu Maríu Þórisdóttur. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ilarmonikuþáttur. llmsjón: Högni Jónsson. 23.05 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2. LAUGARDAGUR 10. desember 16.15 Fólk á förnum vegi 6. Á bresku heimili Enskunátnskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hann- 18.30 Innsiglað með ástarkossi Lokaþáttur. Breskur unglingamyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrið — sjötti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. l*ýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 í skammdeginu Ása Finnsdóttir tekur á móti söngelskum gestum í sjón- varpssal. Gestir hennar eru: Björgvin Halldórsson, Jóhann Helgason, Jóhann Már Jó- hannsson, Bergþóra Árnadóttir, Pálmi Gunnarsson, Tryggvi Hiibner og nokkur léttfætt danspör. Upptöku stjórnaði Tage Amm- endrup. 22.10 Rússarnir koma (The Russians Are Coming) Bandarísk gamanmynd frá 1%6. Leikstjóri Norman Jewison. Aðalhlutverk: Carl Reiner, Eva Marie Saint, Alan Arkin, Brian Keith og Jonathan Winters. Mikið írafár verður í smábæ á austurströnd Bandaríkjanna þegar sovéskur kafbátur strandar þar úti fyrir og skip- verjar ganga á land. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.20 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.