Morgunblaðið - 10.12.1983, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983
13
Basar Umsjónarfé-
lags einhverfra barna
Urasjónarfélag einhverfra barna ^ " . n i ^
heldur kökubasar í Gerðubergi
(menningarmiðstöðinni í Breiðholti)
sunnudaginn 11. desember frá kl.
14—17.
Umsjónarfélag einhverfra
barna hefur fram að þessu lagt
aðaláherslu á að koma upp að-
stöðu (heimilum) fyrir einhverf
(geðveik) börn. Mikil nauðsyn er
að halda þessu starfi áfram nú
þegar kreppir að í þjóðfélaginu og
þrengir að meðferðartilboðum
fyrir skjólstæðinga félagsins.
Félagið hefur nú í haust komið á
söfnun fyrir heimilisbifreið fyrir
Meðferðarheimili einhverfra
barna að Trönuhólum 1, Breið-
holti. Ekki hefur sú söfnun gengið
sem skyldi og því væntir félagið
þess að þessi kökubasar geti e.t.v.
orðið stuðningur við það þarfa
málefni.
(FrétUtilkynning.)
Þriðju aðventu-
tónleikar í
Háteigskirkju
NÆSTKOMANDI sunnudag, 11.
desember, kl. 20.30, verða haldnir
þriðju tónleikarnir í röð aðventutón-
leika í Háteigskirkju.
Dr. Orthulf Prunner, organisti
kirkjunnar, leikur orgelverk eftir
Brahms, Schiedermayer, Al-
brechtsberger, Daquin og Doppel-
bauer og leikur auk þess af fingr-
um fram íslenzk sálmalög.
Peter Fieuchen
Larion
Heillandi írásögn um hinar miklu
óbyggðir Alaska og írumstœtt líí
Indíánanna, sem landið byggðu, er
íyrstu skinnakaupmennirnir komu
þangað með byssur sínar og
brennivín. Laríon var ókrýndur
konungur þessara miklu óbyggða.
Orð hans vom lög, honum var hlýtt
í blindni, ákvörðunum hans varð
ekki breytt. Síðustu heríör hans,
heríörinni gegn hvítu mönnunum,
lauk með blóðbaðinu mikla við
Núlató. Að henni lokinni hvarí
Laríon aítur á vit skóganna miklu,
liíði þar til hárrar elli, virtur og
dáður, — hann haíði alrekað svo
miklu. Og enn sem íyrr vom orð
hans lög...
Peter Freuchen er íslendingum að góðu kunnur vegna margra og
skemmtilegra bóka. Ævintýralega atburði, sem oít gerast í raunveru-
leikanum, leitaði hann uppi og skráði á bœkur. Þannig varð til þessi
spennandi saga um Laríon, síðasta mikla indíánahöíðingjann í
Alaska SKUGGSJÁ
lí!l.5Æteaoðu*infta*n___^xtíSSf
jytaeð°ð 'BS&SSSSQu
te9U'ZU6>á9ren..r,T-bessomódSí~
^e,öa^'6'a;;’a;;Ué.
NorðmannspY • nsge\da o9 tré við bes^
Rauög'eo' .ólalr-,ám- „aVeli»V**'
oa v\os*'u '°L„-,nn okkar 09^
Símar