Morgunblaðið - 10.12.1983, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983
TAKIÐ EFTIR!
l. flokks vörur á 3. flokks ver
Hér að neðan eru örfá sýnishorn af
glæsilegu vöruúrvali okkar.
Komið við og kynnist góðum greiðsluskilmálu
SONA
Sjálfvirkar
kaffivélar
fyrir 9 bolla.
Verð kr. 1.995.- stg.
NOVACHEF |
Fjölhæfur og þægilegur
handþeytari með margs
konar aukahlutum.
M
Komíð oq sjáið.
^ SAMBANDSINS
ÁRMÚLA2 SÍMAR 38900 - 38903
GLEÐILEGA HATIÐ
Jólavaka við
kertaljós í Hafn-
arfjarðarkirkju
3. SUNNIJDAG í aðventu verður
haldin hin árlega Jólavaka við kerta-
Ijós í Hafnarfjarðarkirkju, líkt og
verið hefur á þessum helgidegi und-
anfarin ár.
Jólavakan er mörgum tilhlökkun-
arefni sem augljós vottur komandi
jóla. Líkt og áður verður mjög til
vökunnar vandað og munu nú
heimamenn leggja henni drjúgan
skerf af mörkum sem hæfir á 75 ára
afmælisári Hafnarfjarðarkaupstað-
ar.
Karlakórinn Þrestir mun syngja
aðventu- og jólalög undir stjórn
John Spight.
Inga María Eyjólfsdóttir, sópr-
an, syngur einsöng. Ræðumaður
verður Haraldur Ólafsson, lektor.
Auk þess mun Gunnar Kvaran
leika á selló og Marteinn Frið-
riksson, dómorganisti, leika valin
verk á kirkjuorgelið og kirkjukór-
inn leiða safnaðarsöng.
Við lok vökunnar verður kveikt
á kertum þeim, sem þátttakendur
hafa fengið í hendur. Gengur þá
loginn frá helgu altari til hvers og
eins sem merki þess, að sú ljóssins
hátíð, sem fraumundan er, er öll-
um ætluð.
Megi sem áður fjölmargar eiga
góða stund í og eftirminnilega
stund á Jólavöku í Hafnarfjarð-
arkirkju.
Gunnþór Ingason, sóknarprestur.
Allir skíðamenn vilja
komast á toppinn
GEZE
rossignol skiöi i urvali
Einnig adrar heimsþekktar skíðavörur
skíöabindingar
skíðaskór
skíöaskór
KBtMA skíöastafir
C fusaip skíðafatnaður
Vesturröst hf.,
Laugavegi 178, R.,
sími 16770 — 84455.