Morgunblaðið - 10.12.1983, Page 19

Morgunblaðið - 10.12.1983, Page 19
QOTT PÓLK MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983 19 GÆTI SKIPT SKOPUM í umhleypingasamri vetrarveðráttunni okkar gildir það að vera við öllu búin. Keðjurnar geta oft skipt sköpum. Fólksbíla- og jeppakeðjur ásamt þverböndum og öðrum viðgerðar- hlutum eru jafnan fyrirliggjandi. Aukum öryggi í umferðinni! BtNSÍNSlÖÐVM SKEUUNCS GM-OPEL-VAUXHALL-BEDFORD RYMIMGARSALA VEGNA BREYTINGA SELJUM VIÐ MIKIÐ MAGN VARA- HLUTA Á GÓÐU VERÐI OG KJÖRUM. VERTU VELKOMIN(N) Á LAGERINN. GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM # BIFREIDADEILD SAMBANDSINS VARAHLUTAVERSLUN HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 84710 OG 84245 SERPÖNTUN SÍMI 85527 Okkar skreytingar eru öðruvísi Um þessa helgi kynnum við kertaskreyt- ingar sem verða á boðstólum hjá okkur fram til jóla. í tilefni af því gefum við 10% afslátt af öllum skreytingum í búðinni t.d. ★ kertaskreytingum ★ aðventuskreytingum og ★ þurrkuðum skreytingum Einnig 20% afslattur af öllum jólastjörnum FULL BUÐ AF NYJUM SERKENNILEGUM GJAFAVORUM Allar skreytingar hannaöar af fagmönnum unnar af Kristínu Magnúsdóttur, Unni Gunnarsdóttur, Hönnu Dóru Ingadóttur, Kristjáni Inga Jónssyni og Hendrik Berndsen. Opið alla daga og um helgar frá'kl. 9—21 Næg bílastæði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.