Morgunblaðið - 10.12.1983, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983
icjöRnu-
iPÁ
§9 HRÚTURINN
klil 21. MARZ—19-APRlL
Þú skalt gefa þér tíma til þesa
að vera med maka þínum eða
félaga í dag. Þetta er mjög góð-
ur dagur til þess að taka ákvarð-
anir varðandi ástina. Þú hagn-
ast á einhvern hátt
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Það verða einhverjar breytingar
á ástamálunum. Þú ert mjög
ánægður með þetta og finn.st þú
alveg endurnærður. Taktu þátt í
hópverkefnum. Þér gengur best
að vinna með öðrum.
tvIburarnir
21. MAl-20. JÚNl
Þú skalt vera með í félagslífi
sem vmnufélagar þínir taka þátt
í. Afstaða þín og afköst batna í
dag. Allar breytingar á vinnu-
stað eru til hins betra fyrir þig.
’jflgi KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
Þú ert mjög ánægður í dag og
allar tilfinningar þínar eru mjög
jákvæðar. Farðu út með þínum
nánustu og segðu þeim hvað þér
býr í brjósti.
£®IlLJÓNIÐ
g7f323. JÚLl-22. AGÚST
W skall bjóða (II þín fólki.
Sameinaðu fjóLskyldu og vini og
þið getið haft það reglulena
.skemmtile^t. Páðu fólk til að
segja álit aitt á því nem þig lang-
ar til að (jera.
(f®’ MÆRIN
^31), 23. ÁGÚST-22. SEPT.
Taktu þátt í samkvæmishTinu í
kringum þig. Þú ert ánægður
með tilveruna og villt vera með í
því sem fram fer. Farðu í heim-
sókn til gamals vinar.
VOGIN
V/i$4 23. SEP1-22. OKT.
Þú færð gjöf eða vinnur í happ-
drætti. Þú ert sem sagt heppinn
í fjármálum í dag. Þú uppgötvar
að þú hefur hæfíleika sem þú
vissir ekki um áður. Þú ert
ánægður með daginn.
BREKINN
23. OKT.-2I. NéV.
Þé skalt kaupa þér eitthvað faL
legt breði til að auka úrvalið í
fafaHkáþnum og hreaw upg k ál
Ihtð hi terð mikia athygR tri
vini þínum of ekki er óliklegt
að þé fáir emhverja gjöf.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú Hkalt taka þér stutt fri I dag
til þess að vera með ebkunni
þinni. Þé ert ánjegður með lífið
og nýtur þean að vera til. Þú
byrjar á áretlun sem verður til
þes.s að baela útlit þitt og heilsu.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú hefur mikinn áhuga á að
vera þar sem margt er um
manninn og líf og fjör. Ekki er
ólíklegt að jólaskapið sé að
koma. Þér er óhætt að biðja vini
þína um greiða.
{11$ VATNSBERINN
20 . JAN .-18.FFB.
I*ú færð auka greiðslu eða mik-
ið hrós í vinnunni í dag. Allar
breytingar í vinnunni eru
skemmtilegar og þér í hag. Þú
skalt fara á mannamót í kvöld
og sýn» þig o* sjá »ðr».
FISKARNIR
*»^3 19. FEB.-20. MARZ
Þú verður fyrir einhverri
reynslu sem hressir þig kætir og
bætir. Trúmál og annað andlegt
er þér að skapi í dag. Þetta er
góður dagur fyrir þá sem eru að
byrja á nýju verkefni eða í nýrri
vinnu.
X-9
ii}fii:i??riKiii:iii!iiii?!iirf:i::ii:?:i'ii?i:::':
LJÓSKA
/ Éó l'
ToAlA/ll, Oó éú
BöfZÐA PES S
V£úNA ba
cpdhiki AKin
m 1
TOMMI OG JENNI
) Éú EK. BÚIUN AP BOieóA
ít? NÍO SIWNUAd Fy«R AP
Ú£J?A VlP PENNANy'
'* ^ ^SAMA ^LEKA ‘
FOLK S/ETW? S\G EK<I
>---7 VIP 5VONA
tofö-'- PlÓNUSTU./
Ef?TU EKXJ
AP/MI5SIK APKA VIP
5KIPTAVINI ?
SMÁFÓLK
l'M 60NNA ENTER THE
JUNIOR B0UJLIN6
TOURNA/WENT marcie
YOURE VERY A66RE5SIVE
AREN'T YOU, 5IR ?
Kg a tla að fara í keilukeppni
unglinga, Magga.
f>að er ofsagaman að fella
keilurnar!
I>ú ert mjög árásárgjörn, er Árásargjörn? — Á penan
það ekki, herra? máta, að sjálfsögðu.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Stundum getur geim á
fjóra-þrjá í hálit verið eina
spilanlega geimið. Á þetta
einkum við þegar einn litur er
opinn og sterkur litur til hlið-
ar í laufi eða tígli. Tvö slík spil
komu upp í Reykjavíkurmót-
inu í tvímenningi um síðustu
helgi. Hér er annað:
Norður
♦ 10843
V109765
♦ -
♦ K962
Vestur
♦ K52
VG
♦ DG7642
♦ D75
Austur
♦ ÁDG6
V 8
♦ ÁK1053
♦ G103
Suöur
♦ 97
V ÁKD432
♦ 98
♦ Á84
Sagnir gengu þannig á einu
borðinu: N-S voru Gestur
Jónsson og Sverrir Kristins-
son, en A-V Þórarinn Sigþórs-
son og Guðm. Páll Arnarson:
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass 1 tígull 1 hjarta
2 tíglar 2 hjörtu 2 spaðar 3 hjörtu
3 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar Pass
Pass Pass
Tígulopnun Austurs er
Precision og segir því ekkert
um tígullengdina. Suður lagði
niður hjartakóng og fékk tíuna
í frá makker. Hann lá síðan
lengi undir feldi, en ákvað síð-
an að taka hjartatíuna sem
kall í hjarta frekar en hliðar-
kall í tígli. Spilaði því áfram
hjarta, sem gaf sagnhafa ell-
efta slaginn. Heldur óheppileg
vörn, því með því að skipta yf-
ir í tígul fer spilið tvo niður.
Það hefði gefið N-S 200 (A-V
voru á hættunni), en samt ver-
ið gott í N-S þar sem fjögur
hjörtu eru óhnekkjandi.
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti í No-
vi Sad í Júgóslavíu i október
kom þessi staða upp í skák
heimamannanna Deze og Bjel-
ajac, sem hafði svart og átti
leik. Hvítur lék síðast 27. Dd2
drepur peð á h6?
1
I ^ A *
i i
: mm
WB: <■ M
m.
# 'Wi ~
—:—• -. ...
27. — Hxh2+ og hvítur gafst
upp, því hann verður mát í
næsta leik. Jafnir og efstir á
mótinu með 814 v. af 13 mögu-
legum urðu þeir Plachetka,
Tékkóslóvakíu og Sovétmenn-
irnir MakariLschcv og A. Petr-
osjan.