Morgunblaðið - 10.12.1983, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983
ÍSI.F.NSKAQ
íN.n r; r=ö
iaTrmata
í kvöld kl. 20.00.
Miöasalan er opin frá kl.
15.00—20.00, sími 11475.
RMARHOLL
VEITINCAHÍS
A horni Hve.-fisgölu
og Ingólfislrœiis.
’Bordapantanirs. 18833.
Sími 50249
Gandhi
Heimsfræg ensk verölaunakvik-
mynd. Leikstjóri: Richard Attenbor-
ough. Aöalhlutverk: Ben Kingeley
og Candice Bergen.
Sýnd kl. S.
aÆjpHP
Sími 50184
Nýjasta gamanmynd Dudley Moore:
Ástsjúkur
Bráöskemmtileg og mjög vel leikin
bandarísk gamanmynd. Aöalhlut-
verk hinn óviöjafnanlegi Dudley
Moore og Elisabeth McGovern,
Alec Guinness.
Sýnd kl. 5.
<»i<»
LEiKFÉIAC
REYKIAVÍKUR
SÍM116620
HART í BAK
i kvöld kl. 20.30.
GUÐ GAF MÉR EYRA
sunnudag kl. 20.30.
SÍOUSTU SÝNINGAR FYRIR
JÓL.
Miöasala i lönó kl. 14—20.30.
Forseta-
heimsóknin
MIÐNÆTURSÝNING í
AUSTURBÆJARBÍÓI
í KVÖLD KL. 23.30.
MIOASALA í AUSTURBÆJAR-
BÍÓI KL. 23.30.
SÍMI 11384.
SÍOASTA SÝNING Á
ÁRINU
TÓNABÍÓ
Sími31182
Jólamyndin 1983
OCTQPUSSY
Allra tima toppur James Bond 007I
Leikstjóri: John Glen. Aöalhlutverk:
Roger Moore, Maud Adams.
Myndin er tekin upp i dolby.
Sýnd í 4ra résa Starescope stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
SIMI
18936
A-salur
Pixote
íslenzkur texti.
Afar spennandi ný brasilísk-frönsk
verölaunakvikmynd i litum, um ungl-
inga á glapstigum. Myndin hefur
allsstaöar fengiö frábæra dóma og
veriö sýnd viö metaösókn. Leikstjóri:
Hector Babenco. Aöalhlutverk:
Fernando Ramos da Silva, Marilia
Pera, Jorge Juliao, o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Annie
Sýnd kl. 2.30 í dag.
Miöaverö kr. 50.
B-salur
Byssurnar frá Navarone
Endursýnd kl. 9.10.
Annie
Heimsfræg ný
stórmynd um
munaöarlausu
stúlkuna Annie.
Sýnd kl. 4.50 og
7.05.
Barnasýning
kl. 3 í dag.
Viö erum ósigrandi
Miöaverð kr. 40.
Þá er hún loksins komin myndin sem
allir hafa beöiö eflir. Mynd sem allir
vilja sjá aftur og aftur og......
Aöalhlutverk. Jennifer
Micheel Nouri.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
□nraoLiÝ STEREO |"
Síóasta sýningarhelgi.
í
Sjg
)J
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
NÁVÍGI
í kvöld kl. 20.00.
Síöasta sinn
LÍNA LANGSOKKUR
sunnudag kl. 15.00.
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðiö:
LOKAÆFING
sunnudag kl. 20.30.
Vekjum athygli á „Leikhús-
veislu" á föstudögum og leug-
ardögum sem gildir fyrir 10
menns eöa fleiri. Innifaliö:
kvöldveröur kl. 18.00, leikeýn-
ing kl. 20.00, dene á eftir.
Miöasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
Síöustu sýninger fyrir jól.
Kópavogs-
leikhúsið
.bn Ql«wn0
Sýnuh' s009 a
a
laugardag 10. des. kl. 15.00.
Miöasalan opin alla virka daga
kl. 18.00—20.00.
Laugardag frá kl. 13.00.
Sími miöasölu 41985.
Schwarzkopf f
hársnyrtivörur í
sérflokki.
Pétur Pétursson, heildverslun,
Suðurgötu 14.
Símar 21020 — 25101.
ISTURBÆJARRÍfl
Skriödrekaorrustan
mikla
(The Biggeet Battle)
aur/tf
Hörkuspennandi og viöburöarík,
bandarisk stríösmynd í litum og
Cinemascope er fjallar um loka-
bardagana í Afríku 1943. Aöalhlut-
verk: Stacy Keech, Henry Fonda.
ielenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
BÍÓBÆR
Óskar Gíslason sýnir
kvikmynd sína:
Síðasti bærinn
í dalnum
LITMYNOIN: Oj
| A»ALMLUTVtiK UlKA
Sýnd kl. 2 og 4.
Er til framhaldslíf?
Að baki
dauðans dyrum
Sýnum nú aftur þessa trábæru og
umtöluöu mynd.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Á rúmstokknum
Djörf mynd.
Sýnd kl. 11.
Bönnuö börnum.
InnlánMviðNkipti
leiö til
InnMviÖNkipia
BÚNAÐARBANKI
‘ ISLANDS
2 ÁRA ÁBYRGÐ
Blomberq
■ Stilhrein hagæða heimilistæki.
Líf og fjör á vertiö í Eyjum meö
grenjandi bónusvíkingum, fyrrver-
andi feguröardrottningum, skipstjór-
anum dulræna, Júlla húsveröi,
Lunda verkstjóra, Siguröi mæjónes
og Westuríslendingnum John Reag-
an — frænda Ronalds. NÝTT LlFI
VANIR MENNI
Aöalhlutverk: Eggert Þorleifseon og
Karl Ágúst Úlfsson. Kvlkmyndataka:
Ari Kristinsson. Framleiöandi: Jón
Hormannsson. Handrit og stjórn:
bráinn Borteisson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vegne mikillsr aðsóknar veröur
myndin sýnd örfá skipti i viöböt.
LAUGARÁS
13
Sophie’s Choice
Simsvari
32075
Ný bandarisk stórmynd geró af snill-
ingnum Alan J. Pakula Meóal
mynda hans má nefna: Klufe, All fhe
Presidenfs Men, Starting Over,
Comes a Horseman
Allar pessar myndir hlutu útnefningu
til Óskarsverölauna. Sophie’s
Choice var tilnefnd til 6 Óskarsverö-
launa. Meryl Streep hlaut verölaunin
sem besta leikkonan.
Aöalhlutverk: Meryl Streep, Kevin
Kline og Peter MacNicol.
Pau leysa hlutverk sin af hendi meö
slíkum glæsibrag aö annaö eins af-
bragó hefur varla boriö fyrir augu
undirritaös. SER D.V.
**** Tíminn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
Sföaeta eýningarhelgi.
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
Kaffitár og frelsi
í dag kl. 16.00. Athugiö breyttan
sýningartima, i þýska bókasatninu,
Tryggvagötu 26 gegnt skattstofunni.
Miöasala frá kl. 17.00. Laugardag frá
kl. 14.00. Simi 16061.
SVIKAMYLLAN
Afar spennandi ný banda
rísk litmynd. byggö á met-
sölubók eftir Robert Lud-
lum. Blaöaummæli: „Kvik-
myndun og önnur tækni-
vinna er meistaraverk, Sam
Peckinpah hefur engu
gleymt í þeim efnum,"
„Rutger Hauer er sannfær-
andi í hlutverki sínu, Burt
Lancaster veröur befri og
befri meö aldrinum og John
Hurt er frábær leikari-
„Svikamyllen er mynd fyrir
þá sem vilja ftókinn sögu-
þráö og spennandi er hun.
Sam Peckinpah sér um
þaö " Leikstjóri Sam Peck-
inpah (er geröi Rakkarnir,
Járnkrossinn, Convoy o fl )
íslenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11.10.
Frábær stórmynd, sem
notiö hefur geysilegra
vmsælda, með Richard
Gere — Debra Winger.
íelenekur texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.15
Spennandi og bráöskemmtileg
gamanmynd meö Dyan Cannon
— Robert Blake.
íelenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05.
Hörkuspennandi bandarísk |
Panavision litmynd um baráttu
viö eiturlyfjasmyglara meö
Robert Mitchum — Bradford
Dillman.
fslenskur fexti.
Bönnuö innen 14 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Spennandi litmynd. um
skæöan mannætuhákarl
sem gerir mönnum lífiö
leitt meö Susan George
— Hugo StigUtz.
fslenskur tezU.
Bönnuö innan 14 árs.
Endursýnd kl. 3.15,5.15
og 11.15.
ÞRA VER0NIKU
V0SS
Mjög athyglisverö og hrífandi ný
þýsk mynd, gerö af meistara
Sýnd kl. 7.15 og 9.15