Morgunblaðið - 04.02.1984, Síða 42

Morgunblaðið - 04.02.1984, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1984 Frumsýning Barna- og (jölskyiduóperan Örkín hansllóö Frumsýn. í dag kl. 15.00. Uppselt. 2. sýn. sunnudag kl. 15.00. 3. sýn. þrldjudag kl. 17.30. WkVIATA Sunnudag kl. 20.30. Sunnudag 12. febr. kl. 20.00. ytakarinn i SevitÍa 4. sýn. miðvikud. kl. 20.00. 5. sýn. föstudag kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20.00. Simi 11475. RriARHOLL VEITIM'.AHÍS Á horni Hverfisgötu og Ingólfsslrœtis. 'Borðapantanirs. 18833. - er Sími50249 Verðlaunagrínmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Qods must be crazy) Meó þessari mynd sannar Jamie Uys (Funny People) aó hann er snillingur í gerö grínmynda. Sýnd kl. 5. Síóasta sinn. Flóttinn frá Aþenu Geysispennandi og vel gerö amerísk mynd. Aöalhlutverk: Roger Moore, Claudia Cardinale, Elliot Gould. Sýnd kl. 5. TÓNABÍÓ Sími31182 DÓMSDAGUR NÚ (APOCALYPSE NOW) Meistaraverk Francis Ford Coppola „Apocalypse Now“ hlaut á sínum tíma Óskarsverölaun fyrir bestu kvikmyndatöku og bestu hljóö- upptöku auk fjölda annarra verö- launa. Nú sýnum viö aftur þessa stórkostlegu og umtöluöu kvikmynd. Gefst þvi nú tækifæri til aö sjá og heyra eina bestu kvikmynd sem geró hefur veriö. Lelkstjóri: Francís Ford Coppola. Aöalhlutverk: Marlon Brando, Martín Sheen og Robert Duvall. Myndin er tekin upp í dolby. Sýnd f 4ra rása Starescope stereo. Sýnd kl. 10. Bönnuö börnum ínnan 18 ára. Jólamyndin 1983: Allra tíma toppur James Bond 007 I Leikstjóri: John Glenn. Aóalhlut- verk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp f dolby. Sýnd í 4ra ráösa Starescope stereo. Sýnd kl. 5 og 7.30. FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir í dag myndina HRAFNINN FLÝGUR Sjá auglýsingu ann- ars staðar í blaóinu. —SIS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ TYRKJA-GUDDA í kvöld kl. 20. fimmtudag kl. 20. SKVALDUR Miðnætursýning í kvöld kl. 23.30. LÍNA LANGSOKKUR sunnudag kl. 15. sunnudag kl. 20. Næst síöasta sýningarhelgi. Litla sviðið: LOKAÆFING þriðjudag kl. 20.30. , Fáar sýningar eftir. Vekjum athygli á „Leikhús- veislu“ á föstudögum og laug- ardögum sem gildir fyrir 10 manns eða fleiri. Innifalið: Kvöldverður kl. 18.00, leiksýn- ing kl. 20.00 og dans á eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 11200. HRAFNINN FLÝGUR eftir Hrafn Gunnlaugsson outstanding effort in combining hlstory and clnema- tography. One can say: .These images will survive ..." Úr umsögn frá dómnefnd Berlínar- hátföarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spuröu þá sem hafa séö hana. Aöalhlutverk: Edda Björgvinsdöttir, Egill Ólafsson, Flosi Olafsson, Helgi Skúlason, Jakob Þör Einarss. Mynd meö pottþáttu hljóöi í dolby- stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. A-salur Nú harðnar í ári Cheech og Chong eru snargeggjaö- ir aö vanda og í algjöru banastuði. fslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. ------------B-salur------------ Bláa þruman Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hjekkaö verö. Annie Barnasýning kl. 2.45. Miöaverö 40 kr. Stúdenta- leikhúsið Tjarnarbæ Jakob og meistarinn eftir Milan Kundera. Leikstjóri: Sigurður Pálsson. 5. sýning laugardag 4. febrúar kl. 17.00. 6. sýning sunnudag 5. febrúar kl. 20.30. Miöapantanir í síma 22590. Miöasala í Tjarnarbæ frá kl. 14 laugardag og frá kl. 17 sunnu- dag. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! ^ Næturvaktin (Níght Shifti Bráöskemmtileg og fjörug ný, bandarísk gamanmynd í litum. Þaö er margt brallaö á næturvaktlnni. Aöalhlutverkin leika hinir vinsælu gamanleikarar: Henry Winkler og Michael Keaton. Mynd sem bætir skapiö í skammdeginu. íslenskur tsxti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 HARTí BAK í kvöld kl. 20.30 flmmtudag kl. 20.30. GUÐ GAF MÉR EYRA sunnudag kl. 20.30. GÍSL 9. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Brún kort giida. 10. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. 11. «ýn. föstudag kl. 20.30. TRÖLLALEIKIR — Leikbrúöuland — sunnudag kl. 15. Uppselt. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. FORSETA- HEIMSÓKNIN MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. Bless koss SMiy FELD KISS ME GOODBYE Létt og fjörug gamanmynd frá 20th Century-Fos, um léttlyndan draug sem kemur í helmsókn til fyrrverandi konu sinnar, þegar hún ætlar aö fara aö gifta sig í annaö sinna. Framlelö-. andi og leikstjóri: Robert Mulligan. Aöalhlutverkin leikin af úrvalsleikur- unum: Sally Field, James Caan og Jeff Bridges. Sýnd kt. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Símsvari I 32075 Vinur Marlowes einkaspæjara Ný frábær gamanmynd frá Universal. Aöalhetjan í myndinni er einkavinur Marlowes einkaspæjarans fræga, og leitar til hans í vandræöum. Þá er myndin sérstök fyrir þaö aö inn i myndina eru settar senur úr gömlum elnkasþæjaramyndum meö þekktum leikurum Aöalhlutverk: Steva Martln, Rackel Ward og Carl Reiner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CHATEU D'AGNAC FRAKKLANDI Hraönámskeiö í frönsku fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeiö: 3ja, 4ra, 8, 12 eöa fleiri vikur. Virkt félagslíf skoöunarferöir, kvikmyndaklúbbur, dansleikir o.fl. o.fl. íþróttir: Leikfimikennsla dag- lega, rythmískur dans og aero- bic. Húsnæði: Gisting og gæöi í Chateu d’Agnac. Upplýsingar og skráning hjá: Institut Méditerranéen d’lnitation a la Culture Francaise, 34690 Fabrágues-Montpelliar- France. TJöfóar til XI fólks í öllum starfsgreinum! Sjá auglýsingu um kvikmyndahátíð á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.