Morgunblaðið - 10.02.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.02.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1984 29 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | VERDBREFAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 687770 Siinatímar kl. 10—12 og 3—5 KAUP OG SALA VCÐSKULDABRÍFA innheimtaiisf InnhalmtuManuIta HrMuitnaU SuAurlandsbraut lO Q 31567 OPtO DAGKGA Kl 10-12 OG 13.10-17 Framtalsþjónusta Geri skattframtöl fyrir einstakl- inga. Yfirfer almenn framtöl sem framteljendur gera sjálfir. Sæki um fresti. Haraldur Jónasson, hdl. sími 17519. Arinhleðsla Sími 84736. I.O.O.F. 1 = 16502108 V4 = I.O.O.F. 12 = 1652108VÍ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 12. fabrúar: 1. Kl. 10.30 Heiðin há — Ólafsskarö, skiöagönguferð. Fararstjóri: Sæmundur Alfreösson. 2. Kl. 13.00 Skiöagönguferö í Bláfjöll. Fararstjóri: Guömundur Pétursson. Verö kr. 200. Muniö hlýjan klæönaö. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Feröafélag jslands. Tilkynning frá Skíöa- fólagi Reykjavíkur Ef veöur leyfir mun Skiöaféiag Reykjavíkur halda skíöagöngu fyrir börn á sunnudaginn kemur kl. 14.00. Kennt veröur viö Kjarvalsstaöi. Börn meö göngu- skiöi fjölmennið. Keppt veröur i flokkunum 10 ára og yngri, 11 og 12 ára, 13 og 14 ára. Ekkert þátttökugjald. Gengiö veröur 2 km meö rásnúmer. Mótstjórar veröa Ágúst Björnsson og Sigur- björg Helgadóttir frá Skiöafélagi Reykjvíkur. Uppl. i síma 12371. Stjórn Skiöafélags Reykjavíkur. Stórsvigsmót Ármanns sem átti aö vera samkv. móta- skrá þann 11. febrúar nk. i flokk- um unglinga 13—16 ára er frest- aö. Fyrirhugaö er aö halda mótiö laugardaginn 25. febrúar nk. Stórsvigsmót Ármanns í flokkum fulloröinna verður haldiö i Bláfjöllum laugardaginn 18. febrúar nk. Þátttökutilkynn- ingar berist stjórn félagsins i síö- asta lagi miövikudaginn 15. febrúar. Dagskrá mótsins veröur auglýst siöar. Sljórnin. KFUM og K Hafnarfirði Kristniboðsvikan Kristniboössamkoma i kvöld kl. 8.30 í húsi félaganna aö Hverf- isgötu 15. Ræöumaöur Gunnar Jóhannes Gunnarsson, guö- fræöingur. Kristniboösþáttur Gísli Arnkelsson, söngur Mar- grét Hróbjartsdóttir. radauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur veröur haldinn fimmtudaginn 16. febrúar kl. 8.30 aö Háaleit- isbraut 13. Venjuleg aöalfund- arstörf. Stjórnin. húsnæöi óskast Atvinnuhúsnæði óskast Óskum eftir aö kaupa 150—300 fm atvinnu- húsnæöi meö innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 82530. Ráðgjafafyrirtæki — Skrifstofa Ráögjafafyrirtæki óskar eftir skrifstofuhús- næöi. Ennfremur óskast 2ja herb. íbúö fyrir framkæmdastjóra. Upplýsingar í síma 39530. ýmislegt . Oska eftir sambandi viö fjársterkan aöila, einstakling eöa fyrir- tæki. Mjög aröbær fjárfesting í boöi. Tilboö merkt: „Trúnaöarmál — 1126“ sendist augl.deild Mbl. Bændur — hestamenn Óvenju stór, þungbyggður, alrauöur hestur, tapaöist í Kjós., í haust. Rýrara fax, frá eyrum aftur á miöjan makka. Mjög var um sig. Gæti verði á leið austur. Allar ábendingar þegnar, uppl. í síma 91- 52168, á kvöldin. Félög sjálfstæðismanna í Breiöholti: Fundur um launa- og kjaramál Félög sjálfstæö- Ismanna í Breiö- holti, efna til rabb- fundar, um launa- og kjaramál, þriöju- daginn 14. febrúar, nk„ i Menningar- miöstööinni viö Geröuberg, kl. 20.30. Magnút L. Sveinsaon, formaöur Verslunarmannafélags Reykjavíkur og Björn Þórhallston, varaforseti ASi, eru framsögumenn. Allir velkomnir. Félög slélfstæðismanna i Hóla- og Fella- hverfi, Skóga- og Seljahverfi, Bakka- og Stekkjahverfi. FYRIR FRAMTIÐINA Norðurland-Eystra Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórnmála- fundar í Sjallanum á Akureyri laugardaginn 11. febrúar kl. 14.30. Albort Guömundsson Ragnhildur Halgadóttir Sverrir Harmannsson Matthías Á. Mathiesen Geir Hallgrimsson Gunnar Ragnars Ræöumaður veröur Þorsteinn Pálsson al- þingismaöur formaöur Sjálfstæöisflokksins. Aö lokinni framsöguræöu formanns munu hann og ráðherrar flokksins sitja fyrir svör- um. Fundarstjóri veröur Gunnar Ragnars. Allir velkomnir. Sjálfstæöisflokkurinn. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu, sunnu- daginn 12. febrúar, kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæöisfélögin á Akranesi. Hverfafélögin 10 ára Landsmálafélagiö Vöröur og hverfafélög sjálfstæöismanna i Reykja- vík efna til opins húss í Valhöll í tilefni 10 ára afmælis hverfafélag- anna, laugardaginn 11. febrúar nk. kl. 17.00—19.00. Allt sjálfstæöis- fólk er hvatt til aó líta viö. Léttar veitingar. Stjórnirnar. Njarðvík Sjálfstæöisfélagiö Njarövíkingur heldur aöalfund mánudaginn 13. febrúar kl. 21.00 í Sjálfstæöishúsinu Njarðvík. Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál og kaffi. Sljórnin. SUS Heimdallur Áður auglýst ráðstefna um ólögleg fíkniefni verður haldin laugardaginn Valhöll " é 11. febr. kl. 13.30 við Háaleitisbraut. Dagtkrá ráöstefnunnar Kl. Kl. Kl. KL Kl. Kl. Geir 13.30 Setning. Geir H. Haarde formaöur SUS. 13.40 Sýning kvikmyndarinnar „Engla- ryk“. 14.20 Þróun fíkniefnamála á fslandi. Ásgeir Friöjónsson sakadómari 14.35 Siöfarðilagar forsendur laga um fíkniefni. Kjartan G. Kjartansson heimspekinemi 14.50 Sýning fíkniefnalögregtu á helstu tegundum ólöglegra fíkniefna og tækjum til neyslu þairra. 15.00 Kaffihté. 15.15 Orsakir, áhrif og aftaiöingar fíkni- Asgeir afna. Jóhannes Bergsveinsson yf- irlæknir. 15.30 Útbreiösla, meöferö og fyrir- hyggjandi aögerðir. Þórarinn Tyrf- ingsson yfirlæknir. 15.45 Fyrirspurnir og almennar umræöur 17.00 Ráöstefnuslit. Sigurbjörn Magn- ússon formaöur Heimdallar. Háöstefnustjórar: Auöun S. Sigurösson ritari SUS og Sigurbjörn Magnússon. Kjartan Allir velkomnir Barnagæsla veröur á staönum. Jóhannes Sigurbjörn Auöun Þórarinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.