Morgunblaðið - 11.02.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.02.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1984 Peninga- markaðurinn r GENGIS- SKRANING NR. 29 — 10. FEBRÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,410 29,490 29,640 1 St.pund 41,608 41,721 41,666 1 Kan. dollar 23,589 23,653 23,749 1 Dönsk kr. 2,9377 2,9457 2,9023 1 Norsk kr. 3,7803 3,7906 3,7650 1 Sjen.sk kr. 3,6255 3,6354 3,6215 1 Fi. mark 5,0111 5,0247 4,9867 1 Fr. franki 3,4792 3,4887 3,4402 1 Belg. franki 0,5226 04240 0,5152 1 Sy. franki 13,1753 134112 13,2003 1 Holl. gyllini 9,4856 94114 9,3493 1 V-þ. mark 10,7016 10,7307 10,5246 1ÍL líra 0,01738 0,01743 0,01728 1 Austurr. srh. 14179 14221 1,4936 1 PorL escudo 0,2149 0,2155 0,2179 1 Sp. peseti 0,1884 0,1889 0,1865 1 Jap. yen 0,12556 0,12590 0,12638 1 frskt pund 33,013 33,103 32,579 SDR. (Sérst drátUrr.) 30,6267 30,7102 — Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur................15,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).174% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 14% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 184% 2. Hlaupareikningar ......(12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 214% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst VA ár 24% b. Lánstími minnst 2V4 ár 34% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........24% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starlsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrlr hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miðaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptúm. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamióill! Jorge Sanz og Paloma Gomez í hlutverkum Pepe og Valentínu, sem dreymir um að fá að elskast „eins og fullorðna fólkið“. Sjónvarp kl. 22.30 Strákurinn frá Cincinnati Sjónvarp kl. 21.05 Valentína Valentína, spænska bíómyndin sem sýnd verður í sjónvarpinu í kvöld klukkan 21.05, er frá árinu 1982 og er gerð eftir skáldsögu Ramon J. Sender. Þess má geta að þessi mynd er ein þeirra sem nú er sýnd á kvikmyndahátíðinni í Regnboganum. Þetta er ástarsaga sem gerist á norðurhluta Spánar upp úr síðustu aldamótum og Pepe, stríðsfangi í spænsku borgara- styrjöldinni, rifjar upp bernsku- minningar sínar. Þegar hann var tólf ára gam- all var hann ástfanginn af Val- entinu en sakir stéttamunar sem var á þeim, fengu þau ekki að umgangast hvort annað eins og þau vildu. Kennari Pepe er eini maður- inn sem skilur hann og hann verður trúnaðarvinur Pepe. Hann ráðieggur börnunum að flýja saman, svo þau geti elskast eins og „fullorðna fólkið", en það er draumur þeirra beggja. Síðari bíómynd sjónvarpsins í kvöld er bandarísk frá árinu 1965, því 19 ára gömul. Kvikmyndahandbókin okkar gefur þessari mynd góða einkunn, þrjár stjörnur af fjórum möguleg- um, og lætur þau orð fylgja að fóik skuli endilega sjá myndina, sé þess nokkur kostur. Söguþráðurinn er eitthvað á þessa leið: Strákurinn frá Cincinn- ati hefur geysilega gaman af fögru kvenfólki en þó þykir honum enn skemmtilegra að spila póker og hann er tilbúinn að berjast fram í rauðan dauðann til að verða „pókerkóngur" svæðisins. Lancey Howard hefur hingað til verið talinn besti pókerleikarinn og hann hefur í hyggju að halda titlinum. Hann hefur hreint ekki áhuga á því að „strákgemlingur- inn“ frá Cincinnati hreppi titilinn og baráttan milli þeirra verður hörð. Að sjálfsögðu koma svo nokkrar konur við sögu í mynd- inni. „Háspennugengið" samankomið, tilbúið að halda dansleik í leiktækjasaln- um. Sjónvarp kl. 18.30 Háspennugengið — „fyrir alla sem hafa gaman af Skonrokki“ „Háspennugengið“ nefnist nýr myndaflokkur sem hefur göngu sína í sjónvarpinu í dag kl. 18.30. „Þessir þættir eru náttúru- lega gerðir fyrir unglinga, en ég held að allir þeir sem hafa gam- an af Skonrokksþáttunum geti haft gaman af þessum þáttum, því það er mikil tónlist í þeim,“ sagði Veturliði Guðnason þýð- andi myndaflokksins. Sagði hann að í fyrsta þættin- um greindi frá fjölskyldulífi Bellu, sem er einskonar umboðs- maður hljómsveitarinnar. Bella er yngst krakkanna, sem eru á aldrinum 17—18 ára. Hún er í skóla, en stundar námið ekkert sérdeilis vel; skrópar stund- um ... Myndirnar gerast á Suður- Englandi og aðalsamkomustað- ur krakkanna er hrörlegur leik- tækjasalur. Bella hefur áhuga á að hljómsveitin fái eitthvað að starfa og hefur í hyggju að „redda" balli í leiktækjasalnum. Útvarp Reykjavfk L4UG4RD4GUR 11. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Auð- unn Bragi Sveinsson, Stöðvar firði talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Stjórnandi: Vernharöur Linnet. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍODEGIO__________________________ 13.40 íþróttaþáttur. llmsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp — Gunnar Sal- varsson. (Þátturinn endurtek- inn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Blásarasveit Sinfóníu- hljómsveitar íslands leikur Ser- enöðu nr. 10 fyrir 13 blásara 11. febrúar 15.30 Vetrarólympíuleikarnir í Sarajevo. Skíðaganga kvenna. 16.50 Fólk á förnum vegi 13. Þoka. Enskunámskeiö i 26 þáttum. 16.30 fþróttir Meðal efnis í þættinum verður setning Vetrarólympíuleikanna í Sarajevo. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Háspennugengið Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokk- ur í sjö þáttum fyrir unglinga. Nokkrir framtakssamir krakk- ar stofna popphljómsveit og byrja smátt í gömlum leiktækja- sal þótt þau vænti sér frægðar og frama þegar fram líða stund- ir. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í lífsins ólgusjó Lokaþáttur. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Jó- ^ hanna Þráinsdóttir.___________ K.361 eftir W.A. Mozart; Einar Jóhannesson stj. 18.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 21.05 Valentina Spænsk bíómynd frá 1982 gerð eftir skáldsögu eftir Ramon J. Sender. Leikstjóri Antonio J. Betancor. Aðalhlutverk: Jorge Sanz, Paloma Gomez og Anthony Quinn. í myndinni rainnist stríðsfangi æsku sinnar í þorpi á Norður-Spáni upp úr aldamótum. Sem drengur lagði hann hug á jafnöldru sína. Æska þeirra og stéttamunur meinar þeim að unnast svo að þau taka það til bragðs að hlaupast á brott saman. Þýð- andi Sonja Diego. 22.30 Strákurinn frá Cincinnatti (The Cincinnati Kid) Bandarísk bíómynd frá 1965. Leikstjóri Norman Jewisson. Aðalhlutvcrk: Steve McQueen, Edward G. Robinson, Karl Marlden, Tuesday Weld og Ann-MargréL Mynd um mann sem unni konum en spilum þó meir og vildi leggja flest að veði til að verða fremsur í flokki pókerspilara. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.15 Dagskrárlok 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Til hvers ert þú fæddur?“ Jón úr Vör les annan lestur úr Ijóðaflokki sínum, „Þorpinu". Á eftir syngur Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir þrjú Ijóðanna við lög eftir Þorkel Sigurbjörnsson sem leikur með á píanó. 19.55 „Sígaunaástir“, óperetta eft- ir Franz Lehar. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby“ eftir Charl- es Dickens. Þýðendur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhanns- son. Guðlaug María Bjarnadótt- ir les (12). 20.40 Fyrir minnihlutann. Um- sjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Krækiber á stangli. Sjötti rabbþáttur Guðmundar L. Frið- finnssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.05 Létt sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.