Morgunblaðið - 11.02.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.02.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1984 Stuttgart og Fortuna leika vel HIÐ VIRTA knatUpyrnutímarit „Kicker“ gefur öllum 1. deildar liöunum einkunn fyrir leiki sína í deildinni og heldur síöan töflu yf- ir stööu liöanna. Hún birtist nú hér aö neöan eins og staöan var eftir síöustu umferð. Eins og sjá má eru lið Fortuna DUsseldorf og Stuttgart í öðru og þriðja sæti á eftir Werder Bremen. Bæði liöin hafa veriö í atöðugri sókn og þykja leika einhverja bestu og skemmtilegustu sóknarknatt- spyrnu í deildinni ( ár. Þeir félag- ar Atli og Ásgeir eiga stóran þátt í hinni miklu velgengni liöanna. 1. WerderBremen 44 2. Fortuna Dusseldorf +5 42 3. VfBStuttgart 38 4. Bayern Miinchen 35 5. HamburgerSV 34 6. Mönchengladbach 30 7. Eintr. Braunschweig +3 24 8. BayerLeverkusen 23 Kaiserslautern 23 10. VfLBochum 22 11. BayerUerdingen +3 21 12. 1-FCKöln 20 13. KickersOffenbach 16 I.FCNiirnberg 16 15. Arminia Bielefeld 12 16. Waldhof Mannheim 11 17. Borussia Dortmund 8 18. Eintracht Frankfurt 6 f&’W*' **' ® Víkingur í vígahug • íslensku Víkingarnir hafa veriö mikiö ( þýskum fjölmiölum aö und- anförnu og verið mikil og góð landkynning. Á dögunum var Atli feng- inn til þess aö klæöast þessum vígalega búningi fyrir Ijósmyndara og segja má aö þarna sé sannkallaður víkingur í vígahug. Markahæstu leikmenn • í dag veröur fjóröa umferöin í „Bundealigunni“ leikin. Þegar hún hefst hefur Atli Eövaldsson skoraö sex mörk í deildinni. Hér aö neðan fer listinn yfir markahæstu leikmenn. 13 (-) K.-H. Rummenigge (Bayern) 13 (2) Waas (Leverkusen) 11 (1) Funkel (Uerdingen) 11 (1) Völler (Bremen) 11 (1) Corneliusson (Stutlqart) 10 (-) Schatzschneider(HSV) 10 (-) Burgsmuller(Nurnberg) 10 (1) Walter (SV Waldhof) 10 (1) Schreier(Bochum) 10 (2) Loontiens(Uerdingen) 9 (•) Littbarski(Koln) 9 (-) Nilsson (Kaiserslautern) 9 (-) Allgöwer(Stuttgart) 9 (-) Cha(Leverkusen) 9 (1) Thiele(Dusseldorf) 9 (1) Bein (Offenbach) 8 (-) Bommer(Dússeldorf) 8 (-) Meier (Bremen) 8 (-) Mill (M’gladbach) 8 (-) Rahn (M'gladbach) 8 (-) Kuntz (Bochum) 7 (-) Pagelsdorf (Bielefeld) 7 (-) Fischer(1 FC Köln) 7 (-) Allofs(1 FC Köln) 7 (-) M Rummenigge (Bayern) 6 (-) Brehme(Kaiserslautern) 6 (-) Schulz (Bochum) 6 (-) Kaltz (Hanjburger SV) 6 (-) Rolff (Hamburger SV) 6 (-) Lienen(Mgladbach) 6 (-) Reinders(Bremen) 6 (1) Neubarth (Bremen) 6 (1) Edvaldsson(Dússeldorf) 6 (1) Svensson(Frankfurt) Þrívegis í liði vikunnar • í lok hverrar umferöar er valið liö vikunnar. Hér aö neöan má sjá tvær útgáfur. Atli og Ásgeir hafa þrívegis verið valdir í liö vikunnar í vetur. ElfdesTages Kleff (2) Forluna Dusseldorl Hannes(1) Borussia Mönchengladbach Herget (9) Bayer05 Uerdingen Körbel (2) Eintracht Frankfurt Scháfer (4) VfB Stuttgarl Bommer (8) Fortuna Dusseldorf Loontiens (4) Bayer05 Uerdingen Buchwald(2) VfB Stuttgart Edvaldsson (3) Fortuna Dusseldorf Schön (2) SV Wakjhof Mannheim Walter (5) SV Waldhof Mannheim ln Klammern die Anzahl dar Barufungan in dia „EM das Tagat* Franke (2) (Brounschweig) Kaltz (4) lakobt (5) Bast (3) Kraaz (Homburg) (Hamburg) (Leverkusen) (Fronkfurt) Borcher* Matthöus (6) Sigurvlntton (3) (Frankfurt) (Gladboch) (Stuttgart) M. Rummenlgge Comellutton Wuttke (Múnchen) (Stuttgart) (Hamburg) Kna ttspymufcrðir til Þýskalands 11.—14. apríl: Stuttgart - Díisseklorf Islendingaliöin meö Asgeiri og Atla sem vakiö hafa mikla athygli. Verö frá aöeins kr. 11.700.- 25.—27. maí: FERDATILHÖGUN: Flogið til Luxemborgar og þaöan veröur ekiö tll Stuttgart.-á leiöinni veröur komiö viö á veitingastaö og snæddur eftirmiödagsverður. í Stuttgart verður dvalið á úrvalshóteli sem valið var í samráöi viö Ásgeir Sigurvinsson. Hótelið Wald Aegerlock, sem er 4ra stjörnu hótel, þar er m.a. sauna og sundlaug. Boöiö veröur upp á 3ja tíma kynningarferö um Stuttgart. Útsýn hafa tryggt sætismiöa á góöum staö á vellinum og Ásgeir mun heilsa upp á hópinn að leikjum loknum. islenskur fararstjóri. Innifalió í framangreindu veröi er flug, akstur, gisting, morgunmatur, aögöngumiði, kynnisferö og fararstjórn. Stuttgart - Hamburger SV Verö frá aöeins kr. 10.700.- FYRRI FERDIN ER 4RA DAGA FERD OG HIN SEINNI 3JA DAGA. Pantiö tímanlega því aðeins er um takmkarkaöan fjölda að- göngumiða að ræða. REYKJAVÍK: Austurstræti 17, sími 26611. AKUREYRI: Hafnarstræti 98, simi 22911. KLUBBURINN AUSTURSTRÆTI 17 • SlMI 26611 • PÖSTHÓLF 1418 • REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.