Morgunblaðið - 22.02.1984, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1984
íbúðarhúsnæði óskast
Alþingi auglýsir eftir rúmgóðu íbúðarhús-
næði (einbýli eða sérhæð) á góðum staö í
Reykjavík.
Uppl. hjá skrifstofustjóra Alþingis, sími
15152 eða 12790. . .... .
Skrifstofa Alþmgis
GARÐABÆR
Fallegt raöhús á einni hæö, stærö 136 fm auk bíl-
skúrs. Stórar stofur meö arni. Hjónaherb., stórt hús-
bóndaherb. sem má breyta í 2 barnaherb. Rúmgott
eldhús meö nýjum, vönduðum innréttingum. Góöur
garöur. Gott útsýni. Vönduö eign.
Árni Grétar Finnsson hrl.,
Strandgötu 25, Hafnarfiröi.
Sími 51500.
Fasteignasalan
FJÁRFESTING
Ármúla 1, 2. hæð.
Sími 68 77 33
Lögfr. Pétur Þór Sigurösson hdl.
Fiskibátur - hraðbátur
Höfum vegna sérstakrar ástæöu fengiö til sölumeö-
feröar 28 feta flugfiskbát. Báturinn selst í sama
ástandi og hann er afgreiddur frá framleiöanda og er til
afh. nú þegar. Bátinn má greiöa aö öllu leyti meö
veðskuldabréfi til allt aö 10 ára.
md:
Fasteign&sala, Hverfisgötu 49.
Við viljum að endurteknu tilefni taka fram að
fasteignasalan Grund er rekin samkvæmt
lögum nr. 47 1983, og áorðnum breytingum.
Viö erum ekki meðlimir í þeim áhugamanna-
félögum sem stofnuð hafa veriö um fasteigna-
sölu og sem merkt hafa auglýsingar sínar
upþ á síökastið. Ein slík merking slæddist
inn í auglýsingu okkar á sunnudaginn var og
hörmum við það.
Merki Grundar mun áfram sem endranær
standa fyrir þeirri þjónustu sem við veitum.
Fyrir hönd Grundar,
Guöni Stefánsson,
Ólafur Geirsson viösk.fr.
ENMB
Bústaóir
FASTEIGNASALA
28911
Klapparstíg 26
Einbýli og raöhús
Grjótasel. Fullbuiö og vandaö 250 fm hús. Á jaröhæö: Einst.íbúö
með svefnkrók., innb. bílskúr, geymslur og þvottaherb. Á 1. hæö: 2
rúmg. herb., stofa og boröstofa, eldhús og flísal. baöh. með innr. 2.
hæð: 2 svefnherb. og snyrting. Lóö tilbúin.
Bjargtangi Mos. Gott 146 fm einbýlishús ásamt bílskúr.
Krókamýri. Folhelt einbýlish., 96 fm gr.fl., kjallari hæð og ris. Gæti
skilast lengra komiö. Bílskúrsplata fylgir. Útsýni. Til afh. nú þegar.
Háageröi. Nýlegt raöhús, 2 hæöir. Verö 4 millj.
Hafnarfjöröur. 176 fm raöhús auk baöstofulofts, bílskúr. Skilast
meö frágengnu þaki, gleri, öllum útihuröum og bílskúrshurð. Fok-
helt innan. Gott verö og góö greiðslukjör.
Hryggjarsel. 280 fm tengihús, 2 hæöir og kjallari meö 57 fm tvö-
földum bílskúr. Húsiö er nær fullbúiö, m.a. vönduö eldhúsinnrétting
og skápar í öllum svefnherb., furuklætt baöherb.
Tunguvegur. Raöhús á tveimur hæöum ásamt kjallara, alls 130 fm.
Ásgaröur. Endaraðhús, tvær hæöir og kjallari alls 110—120 fm.
Verð 1,8—1,9 millj.
Hafnarfjöröur. 140 fm raöhús á 2 hæöum ásamt bílskúr. Húslö
skilast tilb. utan undir máln. meö gleri og útihuröum. Fokhelt aö
innan. Kaupverö án vaxta og verötrygginga. Teikn. á skrifst.
Stóriteigur. Raöhús 250 fm. Á 1. hæö sem er 145 fm eru 4 svefn-
herb., flísalagt baöh., nýleg eldhúsinnr. í kjallara: 70 fm rými meö
þvottaherb. 35 fm innb. bílskúr. Sala eöa skipti á 4ra—5 herb. íbúö
á 1. hæö eöa í lyftublokk meö bílskúr.
Engjasel. Fullbúiö 210 fm endaraöhús 3 hæöir. Mikiö útsýni.
Álftanes. 220 fm raöhús. Ekki fullbúið en íbúöarhæft. Bílskúr. Verö
2,3 millj.
Sérhæðir
Kaldakinn Hf. Neöri sérhæö 105 fm í góðu ástandi. Ný eldhúsinnr.
Kelduhvammur. Sérhæö 130 fm á 1. hæö. Útsýni. Nýleg innrétting
í eldhúsi.
4ra herb.
Vesturberg. 100 fm íbúö á 3. hæö. Helst skipti á 5 herb.
Suðurhólar. Góö 115 fm 4ra herb. íbúö á 4. hæö. 3 rúmgóö
svefnherb. Suðursvalir. Mikiö útsýni. Verö 1,8—1.850 þús.
Leifsgata. Nýleg 92 fm ibúö í 4býli á 3. hæö 3ja—4ra herb. Sér-
þvottaherb. Arinn í stofu. Bílskúrsplata. Verö 1,9—2 millj.
Hraunbær. 4ra herb. íbúö, 110 fm á 2. hæö. Skipti á stærri eign.
Fífusel. 4ra herb. íbúö á 3. hæð, 105 fm. Verð 1800—1850 þús.
Álftahólar. 130 fm íbúö 4ra—5 herb. á 5. hæö, skipti á 3ja herb.
3ja herb.
Maríubakki. Góö 90 fm íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. og geymsla
innaf eldhúsi. Suöursvalir. Ákveöin sala. Verö 1.580 þús.
Hrísateigur. Góö ca. 70—80 fm íbúö í kjallara, ný eldhúsinnrétting.
Laus fljótlega. Verö 1.250 þús.
Spítalastígur. Á 1. hæð í timburhúsi 80—90 fm íbúö. Ákveöin sala.
Krummahólar. Góö íbúö á 3. hæö. Stórar suöursvalir. Bílskúr.
Tjarnarbraut Hf. Á 2. hæö í steinhúsi, 97 fm, 3ja—4ra herb. íbúð.
Grettisgata. I járnvöröu timburh. á 2. hæö, 85 fm íbúö. Ákv. sala.
Hverfisgata. 90 fm íbúö í steinhúsl á 3. hæö. Ný eldhúsinnr.
Laugarnesvegur. 85 fm íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi. Ákv. sala.
Nönnugata. Steinhús sambyggt, 70—80 fm. Verö 1450 þús.
2ja herb.
Fífusel. 35 fm einstaklingsíbúö á jaröhæö. Nýjar innréttingar.
Hlíðarvegur. A jaröhæö meö sérinngangi, ca. 70 fm íbúö. Garöur.
Ákv. sala. Verö 1.250 þús.
Ásbraut. Á 2. hæö 55 fm íbúö. Ákv. sala. 1150—1200 þús.
Hringbraut. ibúö í steinhúsi á 2. hæö, 60 fm. Verö 1150 þús.
Framnesvegur. 2ja herb. íbúö 55 fm, í kjallara. Ákveöin sala.
Lindargata. Rúmlega 40 fm íbúö á jaröhæö, 2ja herb. Sérinng.
Annaö
Tangarhðfði. Fullbúiö iönaöarhúsnæöi á 2. hæö, 300 fm.
Grettisgata. lönaöarhúsnæöi á jaröhæö, ca. 150 fm, hentar undir
léttan iðnaö.
Reykjavíkurvegur. 115 fm iönaöarhúsnæöi i kjallara. Lofthæö ca. 3
m. Laust strax.
Vantar. 2ja herb. íbúöir í Breiöholti.
Vantar. 3ja herb. ibúöir í Hraunbæ og 3ja herb. íbúölr í austurbæ.
Vantar. 5 herb. íbúö í Breiöholti.
Vantar. Raöhús í Selási.
Vantar. Einbýlishús í Garöabæ.
Vantar. 4—5 herb. íbúö í austurbæ á jaröhæö eöa 1. hæð.
Vantar. lönaöarhúsnæöi 200—400 fm.
Á
Fjr
Jóhann Davíösson.
Ágúst Guðmundsson.
Helgí H. Jónsson, viöskiptafr.
Fatlttgntuli — BanhMlr»ti
SlMI 29455 — 4 LlNUR
Stærri eignir
Alftanes
Ca. 145 fm gott einbýli á einni hæö
ásamt 32 fm bílskúr. Verö 3 millj. eöa
skipti á einbýli í miöbæ Hafnarfjaröar.
Miöborgin
Ca. 136 fm hæö og ris í steinhúsi. Niöri:
3 stofur og eldhús. Uppi: 2 svefnherb.,
sjónvarpsherb. og baö. Endurnýjuö góö
íbúö. Ákv. sala. Verö 2.250 þús.
Seltjarnarnes
Ca. 200 fm glæsilegt raöhús byggt á 3
pöllum meö innbyggöum bílskúr. Góöur
garöur. Frábært útsýni. Ákv. sala.
Engjasel
Ca. 210 fm glæsilegt endaraöhús á 3
hæöum. Neöst er forstofa og 3 herb.
Miöhæö stofur eldhús og 1 herb. Efst 2
herb. og stórt baóherb. Fallegar innr.
Ákv. sala.
4ra—5 herb. íbúðir
Gnoðarvogur
• Fossvogur
3ja herb. íbúöir
Austurberg
2ja herb. íbúöir
Efstihjalli
Ca. 90 fm góö 3ja—4ra herb. íbúö á
jaröhæö meö sérinngangi. Nýlega inn-
réttuö meö parket á gólfi. Danfoss-hiti.
Ákv. sala.
4ra herb. ibúö í Keldulandi. Fæst í
skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í Hliöum
eöa Álfheimum.
Blöndubakki
Ca. 100 fm íbúö á 3. hæö ásamt 30 fm
einstaklingsíbúö i kjallara. Ákv. sala
Verö 2,1—2,2 millj.
Ásbraut
Ca. 110 fm góö ibúö á 1. hæö. Stofa og
3 herb., góöir skápar. Verö 1750 þús.
Möguleg skipti á 3ja—4ra herb. ibúö á
Akureyri.
Þingholtsbraut
Ca. 80—85 fm ibúö á eftri hæö í tvíbýli.
i Sérinngangur. Geymsluloft yfir íbúöinni.
Iverö 1450—1500 þús.
Austurberg
Ca. 100 fm íbúö á 2. hæö. Hjónaberb.
og baö á sérgangi. Stórar suöursvalir.
Bein sala. Verö 1700—1750 þús.
Háaleitisbraut
Ca. 115 fm íbúö á 3. hæö meö góöum
innréttingum. Bílskúrsréttur. Ákv. sala
Verö 2.1 millj.
« Ca. 85 fm ibúö á 1. hæö/jaröhæö. Gott
^ eldhús, flísalagt baö, geymsla og
J þvottahús á hæöinni Verö 1450—1500
8 þús.
; Dúfnahólar
; Ca. 85 fm íbúö á 2. hæö í lyftublokk.
■ Góö stofa og eldhús. Tvö svefnherb. og
; baö á sérgangi. Akv. sala
! Asparfell
& Ca. 100 fm ibúö á 4. hæö ásamt bílskúr.
^ Fataherb. innaf hjónaherb. Ákv. sala.
J Afh. 15. maí.
8 Ásgaröur
8 Ca. 70—80 fm íbúö á 3. hæö. Góö
; stofa, gott útsýni. Verö 1400—1450
; Þús.
; Brattakinn
; Ca. 75 fm miöhæö í þríbýli. Nýjar inn-
; réttingar á eldhúsi og baöi. Nýtt gler,
J nýtt þak. Bílskúrsréttur Ákv. bein sala.
« Útb. 850 þús.
; Laufvangur Hf.
J Ca. 97 fm góö íbúö á 3. hæö. Eldhús
J meö góöum innr. og þvottahús innaf.
■ Bogadyr inn í stofu. Suöursvalir. Ákv.
J sala. Verö 1600—1650 þús.
S Hraunbær
J Ca. 90 fm íbúö á 3. hæö. Björt stofa.
^ Flísalagt baö. Rúmgott eldhús. Verö
; 1500 þús.
; Hraunbær
; Ca. 60 fm íbúö á 3. hæö. Gott eldhús,
• gott baöherb. Ákv. sala Laus 1. maí.
; Kambasel
^ Ca. 63 fm mjög góö nýleg íbúö á 1. hæö
; ásamt skemmtilegu herb. eöa geymslu i
£ kjallara Góöar Innréttingar. Þvottahús
J innaf eldhúsi. Verö 1350—1400 þús.
S Þórsgata
■ Ca. 65 fm falleg nýuppgerð íbúð á 2.
; hæö i steinhúsi. Verð 1350—1400 þús.
Ca. 70—75 fm íbúð á 2. hæð. Gott
eldhús og stofa. Suð-vestursvallr.
Rúmgóð íbúð. Verö 1400—1450 þús.
Frlðrik Stafánaaon
viðaklptafrsaðingur.
Cgir Br*lðfjðrð aðluatj.