Morgunblaðið - 22.02.1984, Side 15

Morgunblaðið - 22.02.1984, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1984 15 Veiðiheimildir EBE við Grænland: 57.500 tonn af karfa og 12.000 tonn af þorski Kaupmannahöfn, 21. febrúar. Frá fréttaritara MorgunblaAsins, Nils Jörgen Bruun GRÆNLENDINGAR uröu að fallast á kröfur Vestur- Þjóöverja um að fá að veiða 57.500 tonn af karfa árlega við Grænland en fá á móti greiddar 216 millj. d.kr. (um 648 millj. ísl. kr.) á ári frá Efnahagsbandalagi Evrópu (EBE) næstu fimm ár. Jafnframt munu grænlenskar framleiðsluvörur njóta tollfrelsis innan EBE. Nánar tiltekið felur samn- ingurinn í sér, að við Vestur- Grænland mega skip EBE veiða árlega 12.000 tonn af þorski, 5.500 tonn af karfa, 1.850 tonn af grálúðu, 200 tonn af lúðu, 2.000 tonn af steinbít og 1.300 tonn af rækju og við Austur-Græn- land 11.500 tonn af þorski, 52.000 tonn af karfa, 3.750 tonn af grálúðu og 3.050 tonn af rækju. Samningur þessi er bund- Mondalc Stórsigur hjá Mondale Des Moines, 21. febrúar. AP. WALTER Mondale vann stóran sig- ur í fyrstu forkosningum demókrata sem fram fóru í Iowa. Hlaut hann 48,9 prósent atkvæða er 94 prósent þeirra höfðu verið talin. Byrjunin gefur honum byr undir báða vængi að hreppa útnefningu flokksins til forsetakosninganna. Frambjóðendurnir voru átta og hafnaði Garry Hart í 2. sæti með 16,4 prósent atkvæða, en John McGovern varð þriðji með 10,2 prósent. Fjórða hæsta prósentan var atkvæðafjöldi óháðra, 9,3 pró- sent. Mest á óvart kom afhroð John Glenns öldungardeildar- þingmanns og fyrrum geimfara. Hann var með 3,4 prósent at- kvæða í 6. sæti. CIIAKLES Fiterman, samgönguráð- herra Frakklands, hóf í dag samn- ingaviðræður við fulltrúa óháðra flutningabílstjóra, en á sama tíma voru aðrir bílstjórar önnum kafnir við að koma fyrir vegartálmum á ýmsum þjóðbrautum landsins. Viðræðufélagar Fitermans eru fulltrúar tveggja samtaka flutn- ingabílstjóra, sem í eru 31 þúsund inn því skilyrði, að stjórnir hinna einstöku aðildarlanda EBE samþykki hann og jafn- framt verður samningurinn að hljóta samþykki Lands- þingsins á Grænlandi. Þar er flokkaskipting með þeim hætti, að stjórnarflokkurinn Siumut hefur 12 þingmenn, stj órnarandstöðuf lokkurinn Atassut einnig 12 og vinstri flokkurinn Inuit Atagatigiit 2 þingmenn, en hann hefur stutt landstjórnina í flestum Beirúi, 21. febrúar. AP. BANDARÍSKA friðargæsluliðið hóf brottför sína frá stöðvum sínum í Beirút í gær og fyrstu hermennirnir manns. Aðgerðir bílstjóranna hófust á fimmtudag og hafa valdið mesta umferðaröngþveiti í franskri sögu. Þær virðast hins vegar nú vera að fjara út og samkvæmt upplýsing- um franska vegaeftirlitsins hefur vegartálmum fækkað úr 170 á sunnudag í um 50 í dag. Þó komu bílstjórar fyrir nýjum tálmum í þýðingarmeiri málum. For- maður flokksins, Arkaluk Lynge, hefur hins vegar lýst því yfir, að flokkur hans hafni samningnum við EBE algerlega. Siumut-flokkurinn, sem er flokkur Jonathans Motz- feldts, formanns landsstjórn- arinnar þarf þess vegna stuðning frá Atassut- flokknum á Landsþinginu, eigi samningurinn að hljóta samþykki þingsins. Lars Chemnitz, formaður Atassut sagði strax eftir fundinn í Brússel, að hann væri ánægð- ur með fjárhagshlið samn- ingsins, en hefði óskað, að EBE-löndin fengju miklu voru fluttir út í bandarísku herskipin sem lóna úti fyrir ströndum Liban- on. A sama tíma gerðu ísraelskar dag er 40 flutningabílar lokuðu að- albraut til Parísar og varð af því átta kílómetra löng bílalest. Bílstjórarnir eru að mótmæla seinagangi í afgreiðslu á landa- mærum og einnig krefjast þeir lækkunar á eldsneytissköttum og að dregið verði úr öryggiskröfum sem gerðar eru til vöruflutninga- bíla. minni fiskveiðikvóta. Þessi ummæli eru túlkuð sem yfir- lýsing um, að Atassut- flokkurinn styðji Siumut- flokkinn í þessu máli. Jonathan Motzfeldt sagði í útvarpsviðtali strax eftir fundinn í Brússel, að hann væri ánægður með þann árangur, sem náðst hefði á fundinum. Benti hann á, að allt frá því að þjóðarat- kvæðagreiðslan um EBE fór fram á Grænlandi, þá hefði ekki verið farið leynt með, að Grænland myndi selja veiði- leyfi til útlendinga að svo miklu leyti sem grænlenzkir fiskimenn gætu ekki sjálfir veitt upp í þá veiðikvóta, sem fyrir hendi væru. orustuþotur árásir á „stödvar Palest- ínuskæruliða“ eins og þeir sögðu, í fjöllunum austur af Beirút á yfir- ráðasvæði drúsa og Sýrlendinga. Talsmaður bandaríska friðar- gæsluliðsins sagði að brottflutn- ingur bandaríska liðsins myndi standa yfir í „eina til tvær vikur“, allt eftir ástandinu í landinu, en stöðvar Bandaríkjamannanna eru umkringdar fylkingum shíta og drúsa. í dag var enn fundað um mögu- legar leiðir til friðar í Líbanon. Saudi-arabískir milligöngumenn voru sagðir með nýjar tillögur í burðarliðnum, tillögur sem byggð- ust á því að herbrottflutninga- samkomulag Líbana og ísraels- manna frá síðasta ári væri úr gildi fallið. Þá gerðist það einnig í dag, að ísraelskar hersveitir fóru í eft- irlitsferð norður yfir Awali-fljót í fyrsta skipti í langan tíma. Var Íað að sögn gert til að „ítreka að sraelsmenn væru síður en svo að gefa eftir", eins og talsmaður ísra- elska herliðsins fyrir sunnan Aw- ali komst að orði. Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: HULL/GOOLE: Jan .............. 6/3 Jan ............ 19/3 Jan .............. 2/4 ROTTERDAM: Jan ............ 23/2 Jan ............. 7/3 Jan ............ 20/3 Jan .............. 3/4 ANTWERPEN: Jan ............ 24/2 Jan ............. 8/3 Jan ............ 21/3 Jan ............. 4/4 HAMBORG: Jan ............ 25/2 Jan ............. 9/3 Jan ............ 23/3 Jan ............. 6/4 HELSINKI/TURKU: Arnarfell ...... 24/2 Ship ............ 5/3 LARVIK: Hvassafell ..... 27/2 Hvassafell ..... 12/3 Hvassafell ..... 26/3 GAUTABORG: Hvassafell ..... 28/2 Hvassafell ..... 13/2 Hvassafell ..... 27/3 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell ..... 29/2 Hvassafell ..... 14/3 Hvassafell ..... 28/3 SVENDBORG: Helgafell ...... 23/2 Hvassafell ...... 1/3 Hvassafell ..... 15/3 ÁRHUS: Helgafell ...... 23/2 Hvassafell ...... 1/3 Hvassafell ..... 15/3 FALKENBERG: Dísarfell ...... 24/2 GLOUCESTER MASS.: Skaftafell ..... 24/2 Jökulfell ...... 15/3 Skaftafell ..... 24/3 HALIFAX, KANADA: Skaftafell ..... 25/2 Skaftafell ..... 26/3 1SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 Frakkland: Viðræður hafnar í flutningadeilimm París, 21. febrúar. AP. ^ ^ Kinnock og Benn treysta á sigur Aukaþingkosningar fara fram í Chesterfield í Englandi á sunnudaginn eins og fram hef- ur komið i fréttum. Á með- fylgjandi mynd eru þeir Neil Kinnock t.v., formaður breska Verkamannaflokksins, ásamt frambjóðanda flokksins í kjör- dæminu, Tony Benn. Er hann talinn sigurstranglegastur í kosningunum, en hann missti þingsæti sitt í þingkosningun- um í júní á síðasta ári. Símamynd AP. Bandaríska friðargæsluliðið í Beirút: Brottflutning- urinn er hafinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.