Morgunblaðið - 22.02.1984, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 22.02.1984, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1984 55 Goya og Piatti Siglaugur Brynieifsson Werner Hofmann: Goya. Traum, Wahnsinn, Vernuhft. Deutscher Taschenbuch Verlag 1981. Höfundurinn er forstöðumaður listasafns í Hamborg og hefur ver- ið hvatamaður merkilegra listsýn- inga og sett saman nokkur rit um listir m.a. listir 19. og 20. aldar. í þessu riti lýsir hann heimi og listheimi Goya í 10 þáttum, 100 teikningar fylgja þáttunum. Hann fæddist í Saragossa 1746, varð að hverfa þaðan til Madrid, síðan dvaldi hann í Rómaborg og frá 1775 í Madrid, þar sem hann varð hirðmálari. 1792 varð hann heyrn- arlaus og það hafði sín áhrif á list hans. Hann hvarf meira og meira inn í sinn heim og tók þá að vinna að „Los Caprichos", hörðum ádeilumyndum á tíðarandann, siði og venjur og ekki síst á kirkjuna. Hann sagði svo sjálfur að „í þess- um myndum væru ímyndunarafl- inu engin takmörk sett“. 1808 réðust hersveitir Napólens inn á Spán og hegðun þeirra þar á sér helst samlíkingu í villi- mennsku 20. aldar. Goya vann myndaseríu sem hann kallaði „Hrylling stríðsins" auk hinna frægu mynda 2. maí og 3. maí 1808. Goya notaði margskonar tækni í list sinni og nýtti nýjustu aðferðir til fjölföldunar. Hann dró fram í myndum sínum grimmd, heimsku og álappahátt samtíðar- innar og í myndum hans af Karli IV og fjölskyldu má greina fyrir- litningu listamannsins á viðfangs- efninu, konunginum, sem gæti verið efnaður nýlenduvörusali. f mynd hans af Ferdínand VII birt- ist hroki, heimska og ruddaskap- ur. Manuel Gasser: Celestino Piatti. Das gebrauchsgraphische, zeichnerische und malerische Werk 1951—1981. Mit einem Nachwort von Heinz Friedrich. Þvottekta varamanna- stimpill Hljóm- plotur Siguröur Sverrisson Helix No Rest for the Wicked Capitol/ Fálkinn Það hefur alltaf verið ljóst, að Bandaríkjamenn og frændur þeirra norðan landamæranna, Kanadabúar, leggja allt annan skilning í hugtakið „heavy met- aP (bárujárnsrokk köllum við það) en gert er í Bretlandi og á meginlandi Evrópu. Kanadíska sveitin Helix undirstrikar það rækilega með plötu sinni No Rest for the Wicked. Helix er fimm manna flokkur, sem um flest er ákaflega hefð- bundin þungarokkssveit eins og þær eru vestanhafs. í rauninni er vart hægt annað en að flokka tónlist Helix undir „hardrock" fremur en bárujárnsrokk, því svo mikið vantar upp á að hljómsveitin uppfylli nauðsynleg Iðnaðar- bragur á ungu strákunum Hljóm- plotur Finnbogi Marinósson Musical Youth. Different Style. MCA/ Skífan. Ekki veit ég hvað margir átt- uðu sig á í fyrra hversu frábær platan „The Youth of Today" var, með Musical Youth. Senni- lega eru þeir fleiri sem dilluðu sér eftir lagi þeirra „Pass the Dutchie" en það naut nokkurra vinsælda fyrir réttu ári. Tónlist Musical er „reagge" eins og það gerist hressast og er leikið af mun meiri ánægju en títt er um hljómsveitir þessa hóps. Einnig er hún vönduð og spilamennskan næsta óaðfinnanleg. Allir eru fé- lagarnir ungir að árum, sá skilyrði þeirrar tónlistar eins og hún gerist best. Að framansögðu er þó ekki úr vegi að árétta, að Helix tekst á köflum betur upp en fjöldamörg- um öðrum sveitum vestanhafs, sem reynt hafa að hasla sér völl á meðal þeirra bestu í þessari tónlist. í sumum laganna tekst hljómsveitinni bara sæmilega upp, en í öðrum er útkoman allt annað en nægilega sannfærandi. Það er til lítils að telja up hljómsveitarmeðlimina, fáir kannast við þá hér á landi. Eng- inn fimmmenninganna er neinn afburða hljóðfæraleikari og söngvarinn er heldur enginn snillingur. Ef hann léti þó af þessum hvimleiðu „whooæææ- aaaaeeee“-um sínum í sumum laganna, væri áferð þeirra öll önnur og betri. Þetta séramer- íska fyrirbrigði er ferlega hvim- leitt. Beinlínis pempíulegt og á ekki heima í þessari tónlist. Ekki má þó skilja það svo, að allir séu þeir tómir eymingjar í Helix og saman mynda þeir á köflum sterka heild. Trommaranum þarf þó að lærast, að menn klappa ekki settinu í svona tón- list. Það skal lamið af þrótti. Bestu lög á þessari plötu eru án efa No Rest for the Wicked, Check Out for Love og Dirty Dog. Þau ná þó ekki að þvo vara- mannastimpilinn af Helix og það gerir „sándið" ekki heldur. yngsti ekki kominn á gagn- fræðastigið. Sökum þess að þeir eru allir í skóla, hefur ekkert heyrst frá þeim í langan tíma. Það er ekki fyrr en fyrir skömmu að út kom önnur platan þeirra. Þegar umslagið er skoðað kemur í ljós að drengirnir höfðu verið drifnir í heljarinnar hljómleikaferð og endað í Los Angeles þar sem nýja platan var tekin upp. Plötuna kalla þeir „Different Style“ og segir þessi titill okkur tvennt: I fyrsta lagi hefur tón- listin breyst ögn, er enn „reagge", en hefur yfir sér annan blæ. Hitt er að allt hefur verið fægt burt sem áður var aðlað- andi við tónlistina og flutning hennar. Nú er hún flutt frekar af skyldu en ánægju. Það er kom- inn iðnaðarbragur á Musical Youth. Á plötunni eru tíu lög. Öll ágæt ef ekki spilltu fyrir ofan- greindar ástæður. „Air Taxi“ og „Watcha Talking ’bout" hljóma best. Annars er öll tæknivinna við plötuna góð og einnig hljómgæði. Ef til vill er þessi iðnaðartilfinning einungis fyrir- sláttur og ef svo er þá skyldi enginn láta þessa skífu ókann- aða. Ég mæli þó frekar með þeirri fyrri, sé um eitthvað að velja. FM/AM Deutscher Taschenbuch Verlag 1982. DTV-útgáfan gefur þessa bók út í tilefni sextugsafmælis lista- mannsins 5. janúar 1982. Hann hefur myndskreytt og séð um útlit allra þeirra rita, sem komið hafa frá þessari ágætu útgáfu og á ekki lítinn þátt í því ágæti allt frá því DTV var stofnað 1961. Hann hefur myndskreytt 3200 titilsíður DTV frá upphafi. Auk þessa hefur hann unnið mikinn fjölda plakata og gert myndabækur og myndskreytt fjölda bóka, unnið myndir fyrir frímerkjaútgáfur og gert gler- myndir, auk þess sem hann hefur teiknað og málað fyrir sjálfan sig. Hann telst nú til merkustu plakata og bókamyndskreyt- ingamanna nú á dögum og er heimskunnur fyrir verk sín. Höfundur lesmálsins er meðal kunnustu blaðamanna í Sviss og skrifar ágæta ævisögu og lýsir verkum meistarans á lipran og lif- andi hátt. Celestino Piatti er svissari, ættaður úr nágrenni Lug- ano og rekur ættir sínar til vand- aðra handverksmanna, skósmiða og múrara. Þessi bók er afmæl- ismanninum, höfundinum og DTV til sóma, mjög vel unnin og smekklega útgefin. Fáskrúdsfíröi, 17. febrúar. Að undanförnu hefur loðnu verið landað hér á Fáskrúðsfirði og er heildarlöndun um 6.000 tonn. Unnið er að viðo«*rA • varLurniAinnni og er ráðgert að bræðsla hefjist fljótlega. ‘ bert Heir Backes og Herr Heilmann frá Hotel Frankfurter Hof og Bayemhljómsveitin sjá um framúrskarandi þýskan mat og tónlist ÞÝSKIR DAGAR 23.-25. FEBRÚAR í BLÓMASAL: Þýska ferðamálasambandið, Flugleiðir og Hótel Loftleiðir standa að sérstakri þýskri viku dagana 24.-25. febrúar í Blómasal. Verndari daganna er sendiherra Sambandslýðveldisins Þýskalands, dr. Jörg R. Krieg. Matseðill í umsjá þýsku matreiðslusnillinganna. Forréttur: Kjötseyði með osti. Aðalréttur: Steiktur svínahryggur undir skel af krydduðum uxamerg, með rjómakartöflu og Svcirtaskógarsalati. Eftirréttur: Heitur sérríbúðingur með vanillusósu. Dregið verður um ferðavinninga til Þýskalands á hverju kvöldi, auk þess sem þýskiMerðamálafulltrúar kynna sumarleyfisferðir til Þýskalands. Þýsk hljómsveit leikur tónlist frá Bayern og Hessen HÓTEL LOFTLEIÐIR flugleida jt hotel nXLfl FLUGLEIDIR S DZT H Gott fólkhjá traustu félagi Æ. ÞYSKA FERÐAMÁLASAMBANDIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.