Morgunblaðið - 22.02.1984, Blaðsíða 26
58
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1984
Örkin hnnstlóð
í dag kl. 17.30
fimmtudag kl. 17.30. Þá gilda
aðgöngumiðar á sýn. 16. feb.
3%a&arinn
iSeviBcL
föstudag kl. 20. uppselt
laugardag kl. 20
Síðasta sýning
IaMWA
sunnudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Miðasalan er opin frá kl.
15—19 nema sýningardaga til
kl. 20, sími 11475.
IRriARIiÓLL I , VEITINC.AHÍS „ A horni Hverfisgötu °g Ingólfsstrceiis. ^rBorðapanlanirs. 18833.
Sími50249
Rauðliðar..
(Reds)
Frábær mynd sem fékk þrenn
óskarsverölaun. Warren Beatty,
Diane Keaton, Jack Nicholaon.
Sýnd kl. 9.
Ð/Aa/e/ganAS
CAR RENTAL
29090 OAIHATSU
RIYKJANESBRAUT 12 RCYKJAVIK
Jazz í Djúpinu
i kvöld kl. 9.00.
Björn Thoroddsen o.fl.
Aðgangur ókeypis.
Restaumnt - Pizzeria
HAFNARSTRÆTI 15 — OPIÐ DAGLEGA FRÁ
S. 13340 KL. 11.00—23.30.
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Eltu refinn
(After the Fox)
Óhætt er aö fullyröa aö í sameiningu
hefur grinleikaranum Pater Sellers,
handritahöfundinum Neil Simon og
leikstjóranum Vittorio Oe Sica tekist
aö gera eina bestu grinmynd alira
tíma. Leikstjóri: Vittorio De Sica.
Aöalhlutverk: Peter Sellers, Britt
Ekland og Martin Balsam.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10.
A-salur
Martin Guerre
snýr afftur
Ný frönsk mynd meö ensku tali sem
vakiö hefur mikla athygli viöa um
heim og m.a. fengiö þrenn Cesars-
verölaun. Sagan af Martin Guerre og
konu hans, Bertrande de Rols, er
sönn. Hún hófst í þorpinu Artigat í
frönsku Pyrenea-fjöllunum áriö 1542
og hefur æ síöan vakiö bæöi hrifn-
ingu og furöu heimspekinga, sagn-
fræöinga og rithöfunda. Dómarinn í
máli Martins Guerre, Jean de Coras,
hreifst svo mjög af því sem hann sá
og heyröi, aö hann skráöi söguna til
varöveislu. Leikstjórl: Daniel Vigne.
Aöalhlutverk: Gerard Depardieu og
Nethalie Baye.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05.
B-salur
Nú harðnar í ári
Cheech og Chong eru snargeggjaöir
aö vanda og í algjöru banastuöi.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bláa þruman
Sýnd kl. 7.
Hækkaö verö.
Síöasta sýningarvika.
HRAFNINN
FLÝGUR
eftir
Hrafn Gunnlaugsson
.... outstanding effort in combining
history and cinematography. One
can say: „These images will
survive ..."
Úr umsögn frá dómnefnd Berlínar-
hatíöarinnar.
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spuröu þá sem hafa sáö hana.
Aöalhlutverk: Edda Biörgvinsdóttir,
Egill Ólafsson, Flosi Olafsson, Helgi
Skúlason, Jakob Þór Einarss.
Mynd meö pottþóttu hljóöi í
mi OOLBY SYSTEMl
stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
ÞJÓDLEIKHÚSID
AMMA ÞÓI
barnaleikrit eftir: Olgu Guðrúnu
Árnadóttur.
Höfundur tónlistar: Olga Guð-
rún Árnadóttir.
Útsetning tónlistar: Hróómar
Sigurbjörnsson.
Lýsing: Ásmundur Karlsson.
Leikmynd og búningar: Messí-
ana Tómasdóttir.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurós-
son.
Leikarar: Árni Tryggvason,
Edda Björgvinsdóttir, Erlingur
Gíslason, Gísli Guómundsson,
Helga E. Jónsdóttir, Herdís
Þorvaldsdóttir, Jón S. Gunn-
arsson, Pólmi Gastsson, Sig-
uröur Skúlason, Örn Árnason.
Frumsýning í kvöld kl. 18.
Laugardag kl. 15.
Sunnudag kl. 15.
SVEYK í SÍÐARI
HEIMSSTYRJÖLDINNI
5. sýn. fimmtudag kl. 20.
6. sýn. föstudag kl. 20.
7. sýn. sunnudag kl. 20.
SKVALDUR
laugardag kl. 20
SKVALDUR
miðnætursýning
laugardag kl. 23.30.
Litla sviöið:
LOKAÆFING
í kvöld kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15—20.
Simi 11200.
Sl
M
V/SA
HIINADARBANKINN
EITT KORT INNANLANDS
OG UTAN
Nýjasta kvikmynd Brooke Shields:
Sahara
Sérstaklega spennandi og óvenju
viðburðarik ný bandarísk kvikmynd í
litum og Cinema Scope er fjallar um
Sahara-ralliö 1929. Aöalhlutverkiö
leikur hin óhemju vinsæla lelkkona
Brooke Shieldt ásamt Horst
Buchholtz.
mi OOLBY SYSTEM |
íslenskur tsxti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LEIKFÉLAG
REYKJAVtKUR
SÍM116620
GÍSL
í kvöld kl. 20.30
fimmtudag uppsett
föstudag uppselt
þriöjudag kl. 20.30
GUÐ GAF MÉR EYRA
laugardag kl. 20.30
fóar sýningar eftir
HARTí BAK
sunnudag kl. 20.30
fóar sýningar eftir
Miöasala í lónó kl. 14—20.30
Victor/Victoria
Bráösmellln ný bandarisk gaman-
mynd frá MGM eftir Blake Edwards,
höfund myndanna um .Bleika
pardusinn" og margra fleiri úrvals-
mynda.
Myndin er tekin og sýnd f 4rs rása
| Y || OOLBY SYSTEM |
Tónlist: Henry Mancini. Aöalhlut-
verk: Julie Andrewa, James Garner
og Robert Preston.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö verO.
LAUGARÁS
Simsvari
_______M 32075
Næsta mynd
Cheech og Chong
Síöasta tækifæri aö sjá þessa frá-
bæru gamanmynd meö vinsælustu
gamanleikurum seinni ára.
Endursýnd i nokkra daga.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Looker
Sakamálamynd meö James
Coburn.
Sýnd kl. 11.
Verkamannafélagiö Dagsbrún
Áríðandi
félagsfundur
Áríöandi fundur um samningamálin veröur haldinn í
Austurbæjarbíó fimmtudaginn 23. febrúar kl. 17.00.
Á fundinum veröur skýrö staöan í samningamálunum og
tekin ákvöröun um afstööu Dagsbrúnar.
Stjórnin skorar á alla félaga aö koma beint af vinnustaö
á fundinn.
Stjórn Dagsbrúnar.
* ibh sr oo *
i Cónattæ í feböld K L.19.30
A-ÐALVINNINGURjLricrtrtrt h
A-Ð VER-ÐMÆTI BU3.UUU ¥
HEILDARVE R-Ð MÆTI, r^/A/N/N
vinninga fer.Oo.UUU
NEFNDIN
Frumsýnir:
ARNIR
Æsispennandl
mynd um hroöa-
legt líf afbrota-
unglinga í Chi-
cago — utan
fangelsis sem inn-
an. Leikstjóri:
Rick Rosenthal.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9
og 11.15.
Bönnuö innan 16
ára.
EG LIFI
Ný kvikmynd byggö á hinni
ævintýralegu og átakanlegu ör-
lagasögu Martin Gray, einhverri
vinsælustu bók, sem út hefur
komiö á íslensku. Meö Michael
York og Birgitte Fossey
Sýnd kl. 9.05.
FLJ0TANDI
HIMINN
Bandarísk nýbylgju-
ævintýramynd um pönk-
rokk, kynlíf og eiturlyfja-
neyslu. Leikstjóri: Slava
Tsukerman.
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og
7.05.
Raunsæ og afar áhrifamlkil
kvikmynd, sem lætur engan
ósnortinn Oauövona 10
barna móöír stendur framml
fyrir þeirri staóreynd aö
þurfa aö finna börnum sín-
um annaö helmili. Lelkstjóri:
John Erman. Aóalhlutverk:
Ann- Margret.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10,
9.10 og 11.10,
FERÐIR
GÚLLIVERS
„Allra tíma toppur - James Bond“
meó Roger Moore. Leikstjóri:
John Glenn.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.40, 9 og 11.15.
SKILAB0Ð TIL
SÖNDRU
Ný íslensk kvlkmynd eft-
ir skáldsögu Jökuls
Jakobssonar. Aöalhlut-
verk: Bessi Bjarnason.
Sýnd kl. 7.15, 9.15 og
11.15.
Teikni-
mynd
byggð á
hinum st-
gildu
ævintýr-
um Jon-
athan
Swift. Til-
valin
fjölskyldu-
mynd.
Sýnd kl.
3.15 og