Morgunblaðið - 22.02.1984, Blaðsíða 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1984
AuOtou-
5PÁ
HRÚTURINN
|lll 21. MARZ-19.APRIL
l*ú skalt ekki leyfa vinum þín
um og kunningjum að skipta sér
af fjármálum þínum og ákvörð-
unum í sambandi við þau.
Gettu þess að eyða ekki í vit-
leysu. Þú skalt ekki byrja
neinu nýju verkefni í dag.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þú lendir í deilum við félaga
þína. Keyndu ad vera þolinmóð-
ur og tillitsKamur til þesa ad allt
fari ekki í háaloft. Þú verður að
halda mannorði þínu Gerðu
ekkert sem gefur tilefni til ills
umtaLs.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. J(lNf
Þetta er erfíður dagur fyrir þá
sem vinna úti og sérstaklega
fyrir þá sem sjálfír eru með at-
vinnurekstur. Samstarfsmenn
þínir eru æstir og erfítt að kom
ast hjá deilum.
3K! KRABBINN
21. JÚNf-22. JÍILl
Vertu gætin ef þú ekur bfí eða
stjórnar vélum og tækjum í dag.
Þú skalt ekki eyða of miklum
tíma í að reyna að skemmta þér,
þetta er ekki skemmtilegur dag
ur. Vertu þolinmóður við börn
og minnimáttar.
LJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þú lendir í vandræðum í sam
skiptum við maka þinn eða nán
asta félaga. Þú ert eirðarlaus og
átt erfítt með að einbeita þér.
Vertu gætinn ef þú ert að vinna
með vélar eða tæki heima hjá
þér.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Það er sama hvað þú reynir, þú
átt erfítt með að forðast deilur
og rifrildi í dag. Taktu vel eftir
smáatriðum og reyndu að særa
ekki tilfínningar annarra.
Qh\ VOGIN
W/l$4 23- SEPT.-22. OKT.
Vertu gætinn í fjármálum. Þér
haettir til «A eyða kcruleysis-
leg» f vitleysu. Þú skalt ekki
taka þátt í neinum skapandi
verkefnum. W skalt gæla þess,
að peningar þínir séu á öruggum
stað.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Reyndu að sýna ekki óþolin-
mæði. Forðastu að deila við
þína nánustu. Fólkið þitt er við-
kvæmt og það getur verið erfítt
að bæta fyrir slæma hegðan og
særandi orð.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú þarft að gefa þér meiri tíma
til þess að halda heilsunni góðri.
Þetta tefur fyrir þér á öðrum
sviðum. Fólk í kringum þig er
óþolinmótt og árásargjarnt. Þú
þarft að taka afleiðingum gerða
þinna.
STEINGEITIN
22.DES.-19. JAN.
N átt erfitt með að lynda við
vini þína og það þarf eki miklar
deilur til þess að úr verði rifrildi
sem getur svo dregið dilk á eftir
sér. Vertu sparsamur.
Þú skalt ekki taka neinar
ákvarðanir sem geta orðið
frama þínum og viðskiptum til
ills. Þú verður að hafa betri
sjálfsstjórn og ekki láta stjórn-
ast af skyndihugdettum.
í FISKARNIR
19. FEB.-29 MARZ
Þetta er ekki góður dagur til
þess að ferðast. Þú lendir í deil-
um og vandræðum ef þú ferð að
hitta fólk sem býr langt frá þér.
Ættingjar þínir eru svikuiir og
leiðinlegir í dag.
X-9
* ir
rntllt TfnAMAL
j/WÓPMt VVtUM
^Ukapia* u*pv
_ pú Plv-
VÍNt/A, /HKK/N4 <kr
■ffiPtNOK TAr*i>/fT.
© Bvlls
1A,
V/V
J FY/r/**/r//rAP
1 Af OtypA f
nÝRAGI fnc
SEM Þ'i'PlR AV ÉG pARr
MIKLU MEIRI m'anavak-
:::::::::::::::
:::::::::::::::
:::::::::::::::
■tf.vif.vn-i
TOMMI OG JENNI
P IK.,,. LV. gMÁFÓLK
7 v -r
I TAKE IT VOU'VE COME
HERE TO LEARN HOU) TO
GIVE UP VOUR BLANKET
~r
MV
folKs
maiteme,
COME
LEAPABLINPMAN?
UHLLTHEYN0T6OTH
FALLINTOAPIT?"
ur
pon't pav anv
Attention to her ...
5HE'5 JU5T MV 5I5TER
I PIPN'T C0ME HERE TO
fall into no PIT !
hr
Hk, ég heiti Lalli ... þú hef-
ur komið hingað til þes-s að
læra hvernig þú átt að hætta
við teppið, er ekki svo? .
Foreldrar mínir skipuðu mér
að fara. „Getur blindur leitt
blindan? Munu þeir ekki
báðir falla í gryfju?“
Hlustaðu ekki á hana ... hún Kg kom ekki hingað til að
er bara systir mín. falla í gryfju!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Hvort skyldi vera betra að
spila fjóra spaða eða fimm
lauf á N-S hendurnar hér á
eftir:
Norður
♦ 72
Vestur T K10432 Austur
♦ D 17 * K983
▼ DG96 * Á109763 gp 75
♦ KG10932 ♦ ÁD854
♦ G5 Suður ^K3
♦ ÁG10654
¥Á8
♦ 76
♦ D42
Þetta spil kom fyrir í leik
Úrvals og Samvinnuferða í úr-
slitum Reykjavíkurmótsins í
sveitakeppni um sl. helgi. Sig-
urður Sverrisson í liði Sam-
vinnuferða spilaði fimm lauf í
norður og fór einn niður, en í
opna salnum spilaði Hjalti
Elíasson fyrir Úrval fjóra
spaða og vann þá snyrtilega.
Sigurði er nokkur vorkunn
að tapa laufgeiminu. Hann
fékk út tígulás, sem hann
trompaði og tók laufás og
kóng. Karl Sigurhjartarson í
austur spilaði hjarta inni á
laufkóng, sem Sigurður tók á
kónginn heima. Fór síðan í
spaðann, spilaði litlu á tíuna.
Ásmundur Pálsson reif nú
hjartaásinn úr blindum og nú
stóð Sigurður á krossgötum:
Átti hann að tropma tígul
heim og svína spaðagosanum,
eða taka spaðaásinn og
trompa spaða í þeirri von að
liturinn skiptist 3—2? Hann
gerði hið síðarnefnda sem er
vafalaust rétt, en tapaði spil-
inu fyrir vikið. Það var aðeins
ein innkoma eftir á blindan,
sem var einni of lítið til að fría
spaðann og því sat hann uppi
með hjartatapara til viðbótar
við slag varnarinnar á spaða
og tromp.
Hjalti Elíasson fékk út
hjartadrottninguna gegn fjór-
um spöðum. Hann drap á ás og
spilaði strax hjarta aftur og
svínaði tíunni. Hjartakóngur-
inn fylgdi í kjölfarið, austur
trompaði smátt og Hjalti yfir-
trompaði. Stakk svo tígul og
trompaði hjarta heim. Tromp-
aði þá seinni tígulinn sinn, tók
laufás, spilaði 13. hjartanu og
trompaði með tíunni. Vestur
yfirtrompaði með drottningu.
Hjalti átti nú eftir ÁG65 í
spaða og laufdrottninguna
aðra og þurfti þrjá slagi til
viðbótar. Eins og spilið er gild-
ir einu hverju vestur spilar,
þrír slagir fást alltaf á tromp,
vörnin verður að spila tígli,
sem Hjalti stingur og á útspil
á lauf, sem vörnin verður að
trompa og gefa honum fría
svíningu í spaða.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlega mótinu i
Gausdal í Noregi um daginn
kom þessi staða upp i skák
bandaríska stórmeistarans
Benkö og Svfans Hartman, sem
hafði svart og átti leik. Benkö
hafði rétt lokið við að leika
hrikalega af sér i unninni
stöðu með 21. Rf4—Rg6??
21. — Dxg2+! og Benkö varð að
gefast upp, því eftir 22. Kxg2
— Bf3, 23. Kgl — Rh3 er hann
mát.