Morgunblaðið - 25.02.1984, Side 6

Morgunblaðið - 25.02.1984, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1984 I DAG er laugardagur 25. febrúar, sem er 56. dagur ársins 1984, nítjánda vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 01.06 og síö- degisflóð kl. 13.40. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.52 og sólarlag kl. 18.31. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö er í suöri kl. 08.50 (Almanak Háskólans). ____ Þess vegna telur hann sér eigi vanviröu aö kalla þá bræður, er hann segir: Ég mun kunngjört gjöra nafn þitt bræörum mínum, ég mun syngja þér lof mitt í söfnuöin- um. (Hebr. 2.) KROSSGÁTA I.ÁKKTT: I. gild, 5. svik, S. gömul, 9. eyda, 10. fnjmefni, 11. samhljóðar, 12. ambátt, 13. duft, 15. bókstafur, 17. berklar. l/HIKÉTT: I. böölast, 2. sjóöa, 3. Ijnf, 4. bitran vind, 7. fugls, 8. dvelja, 12. skori á, 14. flát, 16. tveir eins. wi;sn sfmisn; krossgátu: LÁRÉnT: I. skýr, 5. týra, 6. ylur, 7. kr., 8. staka, 11. er, 12. ell, 14. múli, 16. dilkur. LÓÐRÉ71T: 1. skynsemd, 2. ýtuna, 3. rýr, 4. maur, 7. kal, 9. trúi, 10. keik, 13. lár, 15. LL. FRÉTTIR FROSTLAUSTT var á láglendi um land allt í fyrrinótt og sagði Veðurstofan í gærmorgun að hitastigið myndi lítið breytast. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í plús 3 stig í rigningu. Norður á Horni hafði hitinn farið niður að en ekki niður fyrir frostmarkið. Uppi á Hveravöllum var eins stigs frost um nóttina. Mest varð næturúrkoman í Síðumúla og mældist 28 millim. í MENNTAMÁLARÁÐUNEYT- INU eru nú lausar tvær stöður og e'u þær auglýstar lausar til umsoknar í nýju Lögbirt- ingablaði. Er umsóknarfrest- urinn til 14. mars næstkom- andi. Önnur staðan er staða skrifstofustjóra skólamála, en hin staðan skrifstofustjóra fjár- mála. KLÚBBURINN Appollo, sem er félagsskapur fyrrum nemenda á námskeiðum Dale Carnegie hér í Rvík, heldur afmælis- fund fyrir félagsmenn sína og aðra þá sem tekið hafa þátt í námskeiðunum nk. miðviku- dagskvöld 29. febr. Verður fundurinn í Tækniskóla Is- lands við Höfðabakka og hefst hann kl. 20.30. FÍSN-ar blót verður í golfskál- anum við Grafarholt í kvöld, laugardag, kl. 20.15. KVENFÉL. Kópavogs efnir til þriggja kvölda spilakeppni og byrjar keppnin á þriðju- dagskvöldið kemur l, félags- heimilinu og verður byrjað að spila kl. 20.30. AUGNLÆKNINGASTOFA. í Lögbirtingablaðinu er birt tilk. um að í Hafnarfirði hafi sameignarfélagið Augnlækn- IRorptilrliiMb fyrir 25 árum í GÆR gerðust þau tíð- indi á bókauppboði Sig- urðar Benediktssonar í Sjálfstæðishúsinu, að eitt bókareintak seldist á kr. 15.500 sem mun vera eins- dæmi hér á iandi. Var þetta Skálholtsbók- in frá 1688. Allmargir buðu í hina eftiráottu bók og geta má þess að fyrsta boðið var „aðeins" 10.000 krónur. Sú bók sem næst hefur komist í krónum talið á bókauppboðum Sigurðar Benediktssonar er Pétur Gautur í þýðingu Einars Benediktssonar sem slegin var á 9500 krónur. ingastofa Jens Þórissonar sf. tekið til starfa. Er tilgangur- inn rekstur augnlækninga- stofu og eru eigendurnir Jens Þórisson Lækjarfit 8 í Garða- bæ og Hrönn Jónsdóttir Kötlufelli 5 Rvík. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRAKVÖLD fór togarinn Hjörleifur úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða og Askja fór í strandferð. Þá lagði Mánafoss af stað til útlanda. Kyndill kom um kvöldið úr ferð á ströndina og fór aftur um nóttina. I gærmorgun kom flutningaskipið ísberg. Þá kom Stapafell í gær úr ferð og það fór aftur samdægurs á strönd- ina. Togarinn Runólfur SH kom inn til viðgerðar. f gær fór Jökulfell á ströndina og Hvassafell lagði af stað til út- landa. Þá lagði Rangá af stað til útlanda í gær og danska eftirlitsskipið Ingolf kom. BLÖD & TÍMARIT VÍÐFÖRLI, blað kirkju og þjóðlífs, fyrsta tölublað á þessu ári, er nýlega komið út. Meðal þess sem þar er af efni er fróðleg skýrsla dómpró- fastsins í Reykjavík, sr. Olafs Skúlasonar. Meðal þess sem þar kemur fram er að tala alt- arisgesta og guðsþjónusta hér í höfuðstaðnum hafi aukist verulega á undanförnum ár- um. Þá er viðtal blaðsins við Markús Örn Antonsson forseta bæjarstjórnar, sem svarar spurningum blaðsins, einnig hvað varðar samstarf kirkj- unnar við útvarpið, en hann er sem kunnugt er núverandi formaður útvarpsráðs. ÞESSAR vinkonur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir ferðasjóð íbúanna í Hátúni 12 og söfnuðu tæpl. 500 kr. — Þær heita Helga Sigurðardóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir. Háttvirtir alþingismenn eru beðnir að afsaka augnablik meðan Árni tuttlar!! KvWd-, natur- og h«lgnrþjónu,ta apótakanna ( Reykja- vík dagana 24. febrúar til 1. mars að báöum dögum meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalant alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeíld er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (stmi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteiní. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnatfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skíptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi iækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug 11, opin dagtega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifttofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla iaugardaga, sími 19282. Fundir aila daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöiieg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjuaendingar útvarpsíns til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faaóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilaataóaapítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefaspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bllana á veltukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 i síma 27311. f þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgldögum. Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhrlnginn í sima 18230. SÖFN Landabókasafn falanda: Safnahusinu viö Hverfisgötu: Aðallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opió mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þelrra velttar í aöalsafni. simi 25088. Þjóóminjaaafnió: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Reykjavikur: ADALSAFN — Útláns- delld, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — leslrarsalur, Pinghollsstrætl 27, sími 27029. Oplð mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—april er elnnlg opiö á laugard kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36614. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl.—april er einnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uðum bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö f júlí. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudög- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bæklstöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekkl í IVfc mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húaió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Katfistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtall. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, priöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónssonar: Höggmyndagaröurlnn opinn daglega kl. 11 —18. Safnhúslö opló laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróasonar I Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til (östudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Slminn er 41577. Náttúrutræóistofa Kópavogs: Opln á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyrl siml 96-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opln mánudag tll föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum erfRRd0»fcfi.7.20—17.30. A sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Siml 75547. Sundhðtlin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tíma þessa daga. Vaaturbæjarlaugin: Opln mánudaga—(östudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gutubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug I Moafallaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- límar — baöföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhóll Káflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplð 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21 og mlðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerin opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.