Morgunblaðið - 25.02.1984, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1984
racRnu-
ípá
HRÚTURINN
|1 21. MARZ—19.APRIL
I*að er allt rólegt hjá þér í dag.
Notaðu tímann til þes« að gera
áætlanir varðandi framtíðina.
Þú skalt lesa og reyna að fræð-
ast til þess að geta mætt þeim
vandamálum sem steðja að þér.
m. NAUTIÐ
Qll 20. APRfL-20. MAÍ
Þú skalt ekki gera neitt sem
getur verið áhættusamt í fjár-
málum. Þú skalt ekki eyða
meiru en þú hefur efni á í ævin-
týri og skemmtanir. Nú þýðir
ekki að draga lengur að gera
skattaskýrsluna.
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÚNÍ
Þetta er rólegur dagur. Engu að
síður getur verið að allt í einu
komi upp sú staða að þú getir
hagnast verulega. Vertu rólegur
og ekki taka neinar fljótfærnis-
legar ákvarðanir.
KRABBINN
21.JÚNI-22.JÚLI
Það lítur út fyrir að þetta verði
rólegur dagur. Þú skalt því ekki
ana að neinu og hugsa vel áður
en þú framkvæmir. Þú verður
líklega að gera breytingar hvort
sem þér líkar betur eða verr.
LJÓNIÐ
23. JtLl-22. ÁGÚST
l>aA er mest aA gera hjá þér
snemma í dag. l>aA verða ein-
hverjar hreytingar sem hafa erf-
iðleika í for meA sér. Ástamálin
koma þér í uppnám. ÞaA fer í
taugarnar á þér hvernig sam-
starfsfólk þitt bregst viA.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú neyðist til þess að breyta
áformum þínum í dag vegna
hegðunar annarra í fjölskyld
unni. Þú skalt ekki gera neinar
breytingar á heimilinu og ekki
taka neinar mikilvægar ákvarð-
anir.
Wh\ VOGIN
Wn Sí 23- SEPT.-22. OKT.
Það skeður svo sem ekki margt
í dag. Þú ert nú samt eirðarlaus
og eins og þú sért að bíða eftir
einhverju. Varúð er nauðsynleg
ef þú ferð út í umferðina. Þú
skalt ekki taka neinar mikil-
vægar ákvarðanir.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Það er ekki mikið um að vera í
dag en þú getur búist við vand
ræðum í fjármálum ef þú tekur
einverja áhættu. Eyddu ekki f
neinn óþarfa. Þú skalt ekki að-
hafast neitt vafasamt.
ilfl BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Ini skalt ekki aðhafast neitt
nema að vel athuguðu máli. Þú
skalt ekki leyfa öðrum að taka
ákvarðanir fyrir þig. Annars er
þetta rólegur og góður dagur ef
þú sýnir þolinma ði.
ffi
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þó aA þoita sé rólegur dagur
skeóur líklega eitlhvaA óvient
fyrri partinn. Þú skalt ekki taka
neinar skyndiákvaróanir. Þú
þarft aA hugsa allt vandlega áA-
ur en þú la-tur til skarar skríAa.
~r'w" VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
I>ú skalt forðast að ofreyna þig
og hafa áhyggjur. Málin fara vel
hvað sem þú reynir mikið á þig.
Þú eignast nýja vini um leið og
þú missir þá gömlu. Forðastu að
umgangast fólk sem er ákaflynt.
.< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Það verður mikið vesen á vinnu-
stað þínum ef þú leyfir vinnu-
félögunum að taka ákvarðanirn-
ar. Seinni partinn verður allt ró-
legt og hljótt. Ekki byrja á nýju
verkefni heldur Ijúktu við þau
gömlu.
FERDINAND
TOMMI OG JENNI
SMÁFÓLK
úl /yruý ctk
$icxaJUa. JtenxL. JL-
aUel m&t ChoAÍiA'
jyioktna, ^wiAirriaJtJUfc.
3^ 3 MoA. ykncurruJiúm,
MiAtoncuZlty, 3 AxyuJA
rurt -Uc Átnx, /ruru) omáL
uasitu&cL strCy
thúi. /iajurut'
© 1983 United Feature Syndicate. Inc &
hetta er stíllinn minn um
GuAmund Hagalín. Ég þekl'ti
Guðmund Hagalín ekki per-
sónulega.
Ef ég hefði þekkt hann per-
sónulega, sæti ég ekki hér
núna og væri ekki að skrifa
þennan stfl.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Eftir opnun vesturs á þrem-
ur hjörtum lenda N—S i sex
spöðum sem austur doblat,
greinlega beiðni um hjarta út:
Norður
♦ KD6
VÁK
♦ Á743
♦ 7432
Vestur Austur
♦ - ♦ 85432
V DG1098765 V -
♦ DG98 ♦ 1065
♦ 10 ♦ K9865
Suður
♦ ÁG1097
V 432
♦ K2
♦ ÁDG
Hjartadrottningin kemur
samviskusamlega út og austur
trompar, spilar síðan laufi til
baka. Skyndilega er mjög
traustur samningur farinn að
hanga á bláþræði. í fljótu
bragði virðist laufkóngurinn
þurfa að vera þriðji réttur.
Suður svínar, spilar spaða inn
á kóng og svínar aftur laufi.
Alvarlegar fréttir.
Nei, ekki svo. Vestur er upp-
talinn með skiptinguna 0-8-4-1
og þar með er spilið borðleggj-
andi með trompþröng: Sagn-
hafi tekur þrisvar tromp í við-
bót og nær fram þessari stöðu:
Vestur Norður ♦ - VK ♦ Á743 ♦ 7 Austur
♦ - ♦ -
VG10 V-
♦ DG98 ♦ 1065
♦ - ♦ Kð8
Suður ♦ 10 V 43 ♦ K2 ♦ Á
Laufásinn þrengir óþægi-
lega að vestri. Hjarta má hann
ekki missa, því þá verður
hjartafjarkinn tólfti slagur-
inn. Og það er skammgóður
vermir að kasta tígli. Sagnhafi
tekur kóng og ás og trompar
tígulinn út, fer síðan inn á
hjartakong og tekur lykilslag-
inn á frítígul.
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80
JtlorxnmliIaMb