Morgunblaðið - 25.02.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.02.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1984 47 • Valur Ingimundarson Sigurganga Njarð- víkinga heldur áfram NJARÐVÍKINGAR héldu áfram sigurgöngu sinni í úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöldi er Hauk- ar sóttu þá heim. Hafnfirðingarnir höföu ekki erindi sem erfiði aö þessu sinni — Njarðvíkingar sigr- uöu mjög örugglega 94:75 eftir að staðan haföi verið 48:39 í hálfleik. Lið UMFN er langefst í deildinni með 28 stig eftir 18 leiki en Valur og KR koma næst með 18 stig hvort félag. Þau hafa bæði leikið Valsstúlkurnar unnu Víking VALUR sigraði Víking í 1. deild kvenna í handknattleik í gær- kvöldi er liðin mættust í íþrótta- húsi Seljaskóla. Valsstúlkurnar skoruöu 16 mörk, Víkingar 11. Sovétmenn koma 15. marz: Fyrsti leikurinn klukkan hálf tíu á fimmtudagskvöld? SVO GÆTI farið aö heimsmeist- arar Sovétmanna lékju aðeins tvo landsleiki viö íslendinga er þeir koma hingað til lands um miðjan næsta mánuð. Nú eru litlar sem engar líkur á að leikið verði á Ak- ureyri. Sovétmenn koma til landsins Níundi sigur KR-inga í röð A-lið KR sigraði í flokka- keppni 1. deildar í borðtennis um síðustu helgi — níunda ár- ið í röð. KR fékk 14 stig, Víkingur 13, örninn 7, KR b 4 og Víkingur b 2. Víkingur b fellur í 2. deild. Tómas Guðjónsson, Tómas Sölvason og Hjálmtýr Haf- steinsson skipuðu lið KR í keppninni. 15. marz — á fimmtudegi, en nú er Ijóst að flugvél sú sem þeir koma með til landsins lendir ekki á Keflavíkurflugvelli fyrr en kl. 19.10. Jón Erlendsson varaformaöur HSÍ sagöi í samtali viö Morgunblaöiö í gær aö hann heföi sent Sovét- mönnum skeyti fyrir nokkrum dög- um þar sem hann stakk upþ á þvi aö fyrsti leikurinn færi fram kl. 21.30 — hálf tíu — á fimmtu- dagskvöld. Jón sagöi aö samþykktu Sov- étmenn ekki aö leika svo seint væri ekki um annaö aö ræöa en aö leika aðeins tvo leiki viö þá. Ef svo yröi yröu þeir báöir í Laugardals- höll á föstudagskvöid og laugar- deginum. Ef hins vegar Sovétmenn samþykkja aö leika svo seint á fimmtudagskvöld — sem veröur aö telja litlar líkur á — fer annar leikurinn fram á Akureyri á föstu- dagskvöld. — SH 17 leiki og mætast reyndar á sunnudagskvöldið. Jafnræöi var meö liöunum í fyrri hálfleik í gærkvöldi — þar til þrjár mín. voru eftir. Þá hafði UMFN yfir, 41:39 — en á þremur síðustu mín- útunum skoruöu þeir sjö stig en Haukar ekkert. Staöan i hálfleik 48:39. í seinni hálfleiknum juku Suöur- nesjamenn forskotið jafnt og þétt og mestur varö munurinn 26 stig, 87:61, er þrjár mínútur voru eftir. Eins og tölurnar gefa til kynna var sigur Njarövíkinga öruggur — liöiö er án efa þaö sterkasta hér á landi nú og segir staöa liösins í deildinni allt sem segja þarf. Valur Ingimundarson og Árni Lárusson voru bestu menn liðsins. Auk þess átti ungur nýliöi, Hreiöar Hreiöarsson, mjög góöan leik. Hann hefur ekki fengið mörg tæki- færi til.aö sýna hvaö í sér býr í vetur en kom nú skemmtilega á óvart. Annars má segja aö allir Njarövíkingar hafi átt góöan leik — liösheildin er mjög sterk og breiddin mikil. Hjá Haukum var Pálmar Sigurösson yfirburðamaö- ur. Aörir áttu frekar slakan dag. Valur Ingimundarson skoraöi 28 stig fyrir Njarövík, Árni Lárusson 16, Gunnar Þorvaröarson og Hreiöar Hreiöarsson 13 stig hvor, Ingimar Jónsson 11, isak Tómas- son 9, Júlíus Valgeirsson og Krist- inn Einarsson 2 hvor. Pálmar Sig- urðsson gerði 28 stig fyrir Hauka, Kristinn Kristinsson geröi 11, Reynir Kristjánsson og Sveinn Sig- urbergsson 10 hvor, Ólafur Rafnsson 6, Hálfdán Markússon 4, Eyþór Ámason 4 og Henning Henninqsson 2. Góöir dómarar voru Siguröur Valur Halldórsson og Gunnar Valgeirsson. — ÓT/SH. Sigurður Sveinsson Sigurður með átta til tíu mörk í leik — er nú áttundi markahæsti í deildínní SIGURÐUR Sveinsson hefur leik- ið mjög vel að undanförnu með liði sínu Lemgo í 1. deildinni í vestur-þýska handboltanum. Sig- uröur hefur skorað frá átta og upp í tíu mörk í síðustu fimm leikjum sínum. Siguröur er núna áttundi markahæsti leikmaöurinn í deildinni með 95 mörk. Þar af hefur hann skoraö 23 mörk úr vítaköstum. Siguröur hefur feng- ið góða dóma fyrir leiki sína og þrumuskot hans hafa vakið mikla athygli. Grosswaldstadt hefur núna for- ystu í deildinni meö 30 stig eftir 19 leiki. Schwabing er í öðru sæti meö 27 stig eftir 19 leiki en síöan koma Essen og Gummersbach Essen hefur 26 stig eftir 18 leiki en Gummersbach 22 stig eftir jafn marga leiki. Heil umferð veröur leikin um helgina. — ÞR i hjarta borgarinnar Leigjum út sali fyrir: Ráöstefnur Stóra fundi Litla fundi Árshátíöir Tónleika o.fl. Tökum aö okkur: Matarveislur Kaffisamsæti Erfisdrykkjur og fl. (JST TF!_ líUJIlll n 3 ii 1111 I 1 Upplýsingar í síma: 11440 AIWA* AIWA AIWA Stórkostleg útsala Opið í dag, laugardag, kl. 10—18 Vikuna 20. til 25. febrúar seljum viö eldri model af AIWA-hljómflutningstækjum og AIWA-feröaútvörp- um/segulbandstækjum ásamt ýmsu ööru á stórlækkuöu veröi. 20—40% afsláttur AD 3150 segulb. Verö áöur kr. 11.380. Nú kr. 8.800 22% afsláttur. Tilvaliö til fermingargjafa. — Greiðslukjör. Gefum jafn- framt 5% afslátt á öllum öðrum vörum verslunarinnar sömu viku. TPR-990 Verd áður kr. 19.415 Nú kr. 15.455 20% afsláttur D □u öoo es AX-550 útv./magn. Verd áður kr. 17.730 Nú kr. 10.500 40% afsláttur. ARMULA 38 (Selmúla megmi - 105REVKJAVIK SIMAR 31133 83177 - POSTHOLF 1366

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.