Morgunblaðið - 25.02.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.02.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRANING NR. 39 — 24. FEBRÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl.09.15 Kaup Sala HeiP 1 Dollar 29,040 29,120 29,640 1 SLpund 42,594 42,712 41,666 1 Kan. dollar 23,244 23,308 23,749 1 Don.sk kr. 3,0043 3,0125 2,9023 1 Nor.sk kr. 3,8389 3,8494 3,7650 1 Sa-n.sk kr. 3,6937 3,7039 3,6215 1 Ki. mark 5,1082 5,1223 4,9867 1 Fr. franki 3,5757 3,5855 3,4402 1 Belj. franki 0,5384 0,5399 0,5152 1 St. franki 13,3410 13,3777 13,2003 1 Holl. gyllini 9,7564 9,7833 9,3493 1 V-þ. mark 11,0167 11,0470 10,5246 1ÍL líra 0,01777 0,01782 0,01728 1 Austurr. sch. 1,5642 1,5685 1,4936 1 PorL escudo 0,2196 0,2202 0,2179 1 Sp. peseti 0,1917 0,1923 0,1865 1 Jap. yen 0,12455 0,12489 0,12638 1 írskt pund 33,904 33,998 32,579 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,6759 30,7602 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.1)..17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana-og hlaupareikningar....5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeöur í dollurum........ 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæðurív-þýzkummörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vlö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miðað við vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavíeitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Ut VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Sjónvarp kl. 21.05: Grikkinn Zorba — fjórar stjörnur í einkunn! Sjónvarp kl. 23.25: Allt sem þig fýsir að vita um ástir Bandarísk gamanmynd eftir Woody Allen verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 23.25. Myndin nefnist „Allt sem þig fýsir að vita um ástir" og mun Allen hafa fengið hugmynd að myndinni er hann las bókina „Everything you always wanted to know about sex“ sem fyrir nokkrum árum kom út í ís- lenskri þýðingu undir heitinu „Allt sem þig langar að vita um kynlíf — en þorðir aldrei að spyrja um“, eða eitthvað í þá veruna. Woody Allen er vanur að taka á hlutunum á spaugilegan hátt og í þetta sinn hefur hann þann háttinn á að skipta myndinni í sjö þætti. í hverjum þætti reynir Allen svo að svara einni spurn- ingu úr áðurnefndri bók. Fyrsti þátturinn gerist til dæmis á miðöldum. Woody Allen sýnir áhorfendum, á svipaðan hátt og næturklúbbur myndi gera, kynþokkafullt hirðfífl, sem bregst „bogalistin" þegar á reyn- ir... Kvikmyndahandbókin okkar gefur myndinni eina stjörnu og lætur þau orð fylgja að hafi menn ekkert þarfara að gera, skuli þeir horfa á myndina. „Grikkinn Zorba“, bresk bió- mynd, gerð eftir hinn frægu skáld- sögu Nikos Kazantzakis, verður sýnd í sjónvarpinu í kvöld kl. 21.05. „Ég sá þessa mynd þrisvar sinnum þegar hún var sýnd í kvikmyndahúsum hér á sínum tíma og mér leiddist aldrei!" sagði Óskar Ingimarsson sem þýðir myndina í sjónvarpinu í kvöld. „Ungur Englendingur að nafni Basil fær brúnkolanámu á Krít í arf. Hann kynnist Zorba þegar hann bíður eftir skipi í Pireus til að komast til Krítar. Zorba læt- ur hverjum degi nægja sína þjáningu og þeim verður vel til vina. Zorba og Basil verða samferða til Krítar, þar sem „Búbbulína" kemur meðal annarra til sögu. Hún er afskaplega skemmtileg persóna og vel leikin af Lilu Kedrova. „Búbbulína" hefur lif- að margt um dagana og kann að segja frá mörgu skemmtilegu. A sama stað kynnast þeir ungri ekkju, ákaflega fallegri. sem Basil verður ástfanginn af. Reyndar eru flestir karlkyns- þorpsbúar hrifnir af henni, en hún hefur ekki áhuga á neinum þeirra. Zorba gerir það sem hann getur til að þau Basil nái saman, en fyrir þá sem ekki hafa séð myndina áður, er ekki vert að segja nánar frá söguþræðin- um... f stuttu máli fjallar myndin annars vegar um samskipti þeirra Zorba og Basil innbyrðis og hinsvegar um samskipti þeir- ra tveggja við þorpsbúa," sagði Óskar Ingimarsson að lokum. Kvikmyndahandbókin mælir mjög með myndinni; gefur henni hámarkseinkunn: fjórar stjörn- ur! Anthony Quinn er sagður fara á kostum í hlutverki Zorba og einnig Lila Kedrova sem leik- ur „Búbbulínu". Úlvarp ReykjavíK - c: L4UG4RD4GUR 25. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Auð- unn Bragi Sveinsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdótt- ir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. SÍÐOEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haralds- son. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Dauði Kleópötru“, tónaljóð fyrir einsöngsrödd og hljóm- sveit eftir Hector Berlioz. Jessye Norman syngur með Fflharraóníusveit Berlínar; Riccardo Muti stj. (Hljóðritun frá Berlínarútvarpinu.) b. „Brigg Fair“, ensk rapsódía eftir Frederic Delius. Hallé- hljómsveitin leikur; Vernon Handley stj. c. Fiðlukonsert op. 14 eftir Samuel Barber. Isaac Stern og Fflharmóníusveitin í New York leika; Leonard Bernstein stj. 18.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurð- ardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Áslaug Ragnars ræðir við Guðlaug Bergmann. 19.50 Gítartónlist: John Ren- bourn, Charlie Byrd og hljóm- svcit leika. 20.00 Upphaf iðnbyltingarinnar á Bretlandi á 18. öld. Haraldur Jóhannsson flytur erindi. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson. Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (2). 20.40 Fyrir minnihlutann Umsjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug- um í Reykjadal, (RÚVAK). 22.00 „Hættuleg nálægð“, Ijóð eft- ir Þorra Jóhannsson. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag.skrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (6). 22.40 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.10 Létt sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 25. febrúar 24.00—00.50 Listapopp (Endur- tekinn þáttur frá Rás 1) Stjórnandi: Gunnar Salvarsson 00.50—03.00 Á næturvaktinni Stjórnandi: Kristín Björg Þorst- einsdóttir Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. LAUGARDAGUR 25. febrúar 15.30 Vetrarólympíuleikarnir i Sarajevo (Evrovision — JRT — danska sjónvarpið) 16.15 Fólk á förnum vegi 15.1 boði Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Háspennugengið Þriðji þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur ( sjö þátt- um fyrir unglinga. Þýðandi Ell- ert Sigurbjörnsson. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Feðginin Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Aðalhlutverk: Richard O’Sullivan og Joanne Ridley. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Grikkinn Zorba Bresk bíómynd frá 1964 gerð eftir skáldsögu Nikos Kazantz- akis. V_______________________________ Leikstjóri Michael ('acoyannis. Tónlist eftir Mikis Theodorak- is. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Alan Bates, Lila Kedro- va og Irene Papas. Breskur rithöfundur erflr jarð- eign á Krít. Á leiðinni þangað kynnist hann ævintýramannin- um Zorba og hefur lifsspeki hans mikil áhrif á unga mann- inn. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.25 Allt sem þig fýsir að vita um ástir (Eveiything You Always Wanted to Know about Sex) Bandarísk gamanmynd frá 1972 eftir Woody Allen sem jafn- framt er leikstjóri og leikur fjögur helstu hlutverkin. Aðrir leikendur: Lynn Red- grave, Anthony Quayle, John Carradine, Lou Jacobi, Tony Randall, Burt Reynolds og Gene Wilder. í myndinni túlkar Woody Allen með sjö skopatrið- um nokkur svör við spurningum sem fjallað er um i þekktu kynfræðsluriti eftir dr. David Reuben. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.55 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.